Tíminn - 12.03.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.03.1970, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 12. marz 1970. TÍMINN 7 Heigí Haraidsson: skkA m vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 3. tiókki 1970 29354 kr. 500.000 54686 kr. 100.000 Þcssi númer íiIuTu 10000 kr. vínning hvert: 6S9 9324 14312 17376 22892 34891 44631 51021 1963 9513 15035 19057 25098 40200 44915 53271 3-181 9855 15146 19338 27092 40258 457G0 64231 4613 11106 16178 19361 28419 41326 48628 55930 5357 12271 17190 21819 32027 44425 50796 566r7 Þessi nútner hrutu 5000 kr. vlnning hvert: , 2816 7709 13260 17229 24966 81604 35GG1 43510 50931 55800 3081 8376 13925 17415 25910 32246 35855 ' 44593 51378 50114 S7H 8530 15059 180G1 26692 32328 35892 45153 51514 56659 4170 8549 15245 18631 26749 32390 36287 '45694 51598 56964 4191 15107 39482 27487 32575 3G751 45720 52846 57090 43(>"» 9291 15954 20012 27599 3266S 37988 46327 53046 57645 4372 913? 16010 20131 27636 33220 -38029 47270 53434 57694 4445 9476 16139 21303- 27637 33410 38042 47449 53520 57742 4571 9869 16255 21303 28131 33773 38898 47642 53905 57772 4743 1063? 16531 22092 28S88 34012 39517 ■17864 54401 5787G 4976 '10851 16525 22254 29477 34183 40743 47998 54549 58405 6186 11464 16533 22297 29756 34311 41207 49330 55210 58662 6252 11618 16638 22912 30515 34490 41654 49530 55227 5885Ó 6910 12933 16706 24457 31033 34543 42137 49598 55446 58963 7030 13007 16801 24099 313-13 35322 42365 507ÍL 55699 59817 74510 2493.6 34.570 3550» • . Aukavinningar: 23353 kr. 1QJJÖ0 29555 kr. 10.000 ®gs§i oíírrter liTofu 2000 kf.,vinijing hvert: n '6335 «731 15105 20335 ,25858 3153* 36330- 40067 44254 49423 64045 m JG377 Ö743 85287 20431 25873 31642 36393 40195 44357 49715 54070 . Gm> «003 15339 2Q585 ' 26018- 31698 36394 40230. 44464 49762 54076 «6S® «308 3540* 20670 2602* ' 31704 36415 4023* 44474 49766 54343 «92£ 15453 20075 26076 317» 36530 4025» 44533 49929 54352 *BS5 15559 20749 26130 31910 36622 40286 44588 49941 54423 653S 40215 15861 2035* 26190 3210» 36613 40305 4467D 49974 54446 w '8673 3022« 3591* 20969 26207 32166 36732 40392 44806 50372 54520 «2í 687* 36125 21130 26212 32231 36756 40130 44868 50395 54578 «885! 40238 36129 21205 26298 32270 36933 40169 44993 50465 54655 aaas sæs 10303' 36202 2127» 26301' 3234» 36909' 40601 •45163 50552 54760 635ff 30429 10291 21355' 26300 32400 3698» 40754 45172 50554 .54782 SU63 «156 .10181 3630* 21376' 26310 32579 36989 40898 45194 50561 55075 <am ’ «333 10589 10309 21509 26423 3263* 37022 4096» 45204 ' 50590 55173 •mi 63ES 10537 36357 21665 26460 32705 37040 '41007 45253 5Q609 55205 4629 «38$ aæiT! 36397: 21677 2651.3 32730 3712» «118 45381 50635 55212 4333 6ÖS 10632 16424 21753 2659* 3271* 37112 '4112» 4578D 50648 55354 .4318 «150 10650 16441 21705 2659» 329*5 3721» «165 45830 50673 55480 M, «4S» 1071*. 16519- 21858 20635 3296* 37278 4119» 45883 50744 55541 mo 6712 1ÐS3.S' 3653» 21867 26699 32979 37310 41230 45957' 50765 55797 1653 6728' 11061 •1654» 2211» 26947 3299* 37337 41247- 45962 50913 55890 1729 6751 13355 1674» 22277 27010 3306? ■3744* «338 46037 51108 55893 6763 l»á» 16793 22579 27070 3325» 37458- «35» 46184 51149 56029 ern 6592: 43234 36895 2262» 27129 33359 37600 «377 46304 61192 '56204 sm 693» «319 17178 22738 2723* 3359» 37623 «501 46313 51381 56439 .*Ö479 fiSát »368 • 1724* 22760 27265 3362» 37631' «565 46465 51413 •56485. 2539 6363 31330 1730* 22779 2711* 33631 37653 «633 46617 61491 56632 2589 * »540 17422 22803 27489 3370» 3769» «712 46630 51683 66741 mi 11551 17506 22882 2719» 3380* 37921 «772 46632 51774 56858 2673 ■ 7011 »55* 17531 22961 27810 33902 37933 «900 ■ 46694 51884 56880 Í6S3 7082 lisja 17619 23081 27779 33909 3803» 41952 46717 52005 56887 5709 •7250 3181» 17622 23131 27850 3391* 3801? «993 46797 52044- 56948 «719 7319 »327 1768» 23158 2804* 33969 38052 42002 467ÖD •52125 56970 8764 937? »319 17907 23198 2812» 34002 3822» 42148 46878 52158 57031 <æn 7153 321® 17915 23297 28191 31022 38268' 42243 . .46981 .52192 57085 «564* 74SB 12169 1794S> 233» 28293 34168 38301 42257 47309 52327 57171 w& <75E» 12538 18691 23322 28350- 34179 3830? 42285 47408* 52381 57715 sm 7683 12681 1810* 23353 28120 34189 38383 42353 4748D 52399 57734 mi »727 12720 18120 23110 28513 34203 38165 42415. 47497 52447 57738 3ES3 3765 12723 28233 23162 28525 34293 38572 42552 47552' 52620 57937 5U0 377» 12781 38281 23491 28605 31451 38582 4260» . 47682 . 52718 57984 «129 38» 12813 18360 23610 28651 3163» 38632 42617 47695 52749 5SÓ31* 7865 13Q3B 18418 23653 28746 31689 3869» 42629 47765 52827 58127 sm 7882 13073 1850* 23805 29253 34689 38703 42690 48005 62895 . 68181 etaa 6033 131» 18521 23815 29329 35081 3S867 42691 48006 52932 58300 3529 603* 13160 18555 21058 2932* 3508* 38918 42867 48124 '53024 58523 «362 6105 13255 18624. 24127 29418 35088 38939 42905 48159 53050 58548 «643' 6187 13695 38620 21197 29523 35114 38941 43038 48229 53123 58673 fi 644 6222 13729 38609 21200 29550 35174 3895* 43225 48279 53135 58704 «615 6214 13771 18755 21272 29612 35177 38988 43274 48448 53138 58708 .6705 6333 13859 18913 2128* 29748 3521» 39017 43288 48538 53171 58748 «872 6452 13923 .18961 24375 29782 35275 39054 43318 48729 53294 58761 . eass 6165 13930 19022 24382 29883 35369 39143 43358 48S46 53429 58949 ,«366 6788, 14112 19197 24117 30233 3547* 39147 43440 48817 53457 58983 «039 ■ • 8739 14173 33201 21661 30323 35529 39220 43515 48853 53504 59054 ■ «197 «801 14423 10350 24766 30333 35735 39317 43617 48859 53537 59168 4213 8332 1453J 19193 21806 ‘30740 35749 39398 43738 48932 53589 59431 «569 8376 11539 19553 2182» 30862 3577» 39451 43796 48963 53606 59544 «608 •íttsö 14567 13601 21075 30894 - 35783 39168 43843 49025 53688 59608 4772 % eisa 11571 19677 24983 31022 3594» 39500 43931 49052 53713 59648 «85» «338 14740 19715 25068 31080 36037 39553 44041 49141 53726 59781 4889. «507 14315 19929 25241 31244 36047 39569 - >44003 49159 53797 59789 «341 «1552 14943 20124 25683 31249 3605* 39843' '41138 49324 53852 59828 «378 «553 14978 28202 25706). .31276, 36079 39943 44137 49328. 53872 59881 «079.. '«617 45.021 20200 25801 31333 36116 39969 14139 49354 53918 59907 S15SJ&Í3657 35073 20212 .25806 31474 36122 39992 44185 54QGS 59930' £££§ 4« f* ) HVAÐ KEMUR Hyí skyldi ekki Alþingi afla sér fjár? o,g íslenzku kúpurnar rota og lofa okkur aðeins að eiga það hár, sem okrarar vilja ekki nota. Þessa hárbeittu ádeiluvísu orti Þorsteinn Erlingsson upp úr síðustu aldamótum, þegar til tais kom að selja útlending- um Gullfoss. Þá voru Englend ingar búnir að kaupa Geysi og Stefán G. Stefánsson rótti að íslendingum þessar hendingar: „Lítils virði ljóði-n telur lýður sem að Geysir selur". Það er ekki að ósekju að þessi tvö skáld koma fram í hugann, þegar það berst út um byggðir Árnessýslu, að Alþingi Sé „að bisa við að draga Þing- velli vestur yfir Mosfelisheiði“ Hafa mena yfirleitt heyrt það verra en að ætla að leggja Þmgvallaprestakall niður og taka það undan Árnesprófasts- dæmi með þvi að leggja það undir Mosfellsprestakall, sem kvað nú hafa um 10 þúsund sóknarbörn fyrir? Það fer ekki milli mála, að þingmenn treysta því að aldauða séu nú Mosfellingar í Árnesþingi, ef þeir láta glepja sig til klíks virðingarleysis á sögu og lög- sögu landsins. Nú hafa tveir mætir menn mótmælt þessum aðförum. Ann ar í Morgunblaðinu og hinn í blaðinu Suðurland, menn, sem fram að þessu hafa lítt verið orðaðir við stjórnarandstöðu og skyldi engan undra. Það er því ekki úr vegi að ég sendi smá póst í Landfara ofan úr fjöllunum. Verst er að ég er ekki fær um að gera það eins og vert væri. Þetta mái var rætt á fundi presta og safnaðarfulltrúa úr Árnesprófastsdæmi, sem hald- inn var í SkáThotti á síðast liðnu liausti. Þar bar ég fram tillögu um að mótmæla þess- um aðförum, og allir voru á einu máli, að þetta væri ekki hægt. Var sú tillaga send Al- þingi þá þegar. Hvernig má það lfka vera, meðan við fs- lendingar játum kristinni trú, að það skuli vera háð duttlung um einhverra rikisstjórna eða þingmanna, hvort prestur skuli vera á Þingvöllum, þar sem þjóðin tók við trú svo giftu- samlega, að einsdæmi er árið þúsund. Merkur maður, enskur, sagði nýlega þessa athyglisverðu setn ingu: „Þjóðmenning Englands flýtur nú öskrandi að feigðar- ósi“. Hvað ætli að verði hægt að segj? um ÍSlendinga. ETkki vantar okkur hávaðann, það má fullyrða Mér hefur stund um dotfið í hug, að sú kyn- slóð, sem nú er að taka við i landinu. ætti að heita hávaða- menn. Það er-alveg rétt mynd- að eins og aldamótamenn og auk þess gott og gilt íslenzkt >rð svo*lengi sem sögur greina Það er víst. að við. sem er- um orðnir eamlir oe munum æskufólkið í þessu landi fyrsta þriðjune ■ddarinnar. við hræð- umst yumt það. sem nú er að aerast Má þar nefna sem dæmi að tvörn !0—12 ára af báðum kyn.ium stofna nú með sér elæpafélög Allt.af hafa elöp get.að hent ungt fólk. en glæpa- félög bama á þessunn aldri voru óhugsandi i æsku minni. Virðingin, sem borin er fyrir kirkj-u og kristindómi í land- inu, kom vel í ljós um hvíta- sunnuna síðast liðið vor, þegar unga fólkið úr Reykjavík hélt upp á afmæli kirkjunnar á Þingvöllum. Það mál hefur ver ið svo mikið rætt, að þar þarf engu við að bæta. En því minn ist ég á það mál, að mér er spurn, hvort þingmenn álíti. að hver sem var hefði mætt þeim vanda með hentugri hönd um en presftur staðarins gerði. Eða er samhengi milli yiðburða hvftasunnunnar og þessarar til- lögu? Nú hefur þjóðin búið við hálfa bisbupsþjónustu í 170 ár, samt trúi ég þvi ekki að óreyndu, að biskup landsins leggi þessari tillögu lið og skylt er a'ð leita álits hans. En N/EST? bregðist hann. verðum við fljótt að fá biskup á okkar Skálholt aftur. Það er þegar Skráð í annál ársins 1970 að þá er lærdómi þjóðarinnar svo komið, að sum ir af fremstu mönnum hennar kunna ekki að telja upp að 10. Það er einnig skráð í annál hennar, að þá fóbk Alþingi átta milljarða króna til úthlutunar af fc hennar. Á ég að trúa því, að það bætist við þennan ann- ál, að Alþingi vilji-skerða veg Þingvalla fyrir það eitt að spara misseris laun eins verka manns. Nei, því trúi ég alls ekki. Skora ég svo á þingmenn Suðurlands að vera vel á verði um Þingvallaprestaball sem og alla sæmd þjóðarinnar. Helgi Haraldsson. Aðalfundur Iðnaðarbanka Islands hf. verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu í Iteykjavík, laugardaginn 21. rnarz n.k. kl. 2 e.h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum þeirra í bankanum dag- ana 16. marz til 20. marz að báðum dögum með- töldum. Reykjavík 11. marz 1970 Sveinn B. Valfells, form. bankaráðs. 20 den LIV er ódýr tizkuvara. ótrúlega endingargóðar. I sr fásf víða i tízkulit og þremur stærðum. tíeynið þessar tegundir og þér oiUí.’ð komast að raun um framúrskar- au "1 vöi ugæðL 30 den LIV eru ótrúlega sterkar. H«ildverzlun: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. Simi 18700.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.