Tíminn - 12.03.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.03.1970, Blaðsíða 3
PBHMTUDACfUR 12. marz 1970. TIMINN BUNAÐAR- BLAÐIÐ HÆTTIR AÐ KOMA ÚT EJ—Reykjavík, þriðjiudag. 7.—9. töluiblað 9. árgangs af Bún aðarblaðinu er komið út, og til- kymnir ritnefnd blaðsins að þar með sé útgiáfiu blaðsins hætt. Um þessa ákvörðun. siína segir ritnefndiin m.a.: „Blaðið hóf göngu sána á miðjiu sumri 1961. Er óhætt aiö fullyrða, að blaðið náði þegar verulegri útbreiðslu í sveitum landsins, vakti athygli og var tek- ið vel af öllum þorra manna. Hélzt svo alla tíð, og hefux blaðið kom- ið reglulega á meira en þriðja hvert bændabýli í landinu. Að loknu fyrsta árinu hefur emginn starfað að miestu óskiptur vi® blaðið, heldur hafa ritnefndir séð um útgáfuna með ábyrgðar- mönnum. Reynslam var sú, þegar fram í sótti, að ritstörfin féllu meira og meira á herðar ábyrgðar- manns, og var það þess valdandi, að í órslok 1968, þegar efnt var í nýja ritnefnd, fébkst enginn til að taka að sér að vera fyrir nefmdinmi af ótta við að meira starf lenti á ábyrgðarmanni en til var ætlazt í upphafi. Vamð því samkomulag gert um það, að ritnefndarmenn skiluðu svo og svo miklu efni hver í blaðið, misjafnlega mörgum síð- um. Þegar á reyndi, stóðu sumdr ekkj í skiiuim, og sömuleiðis tafð- ist útgáfa blaðsins talsvert í prent- smiðju, og þótti því einsýnt að hætta útgáfunmá". REYK JAVÍKURBORG SVARAÐIEKKI SKB—Reybjávík, miðvikudag, f dag var til síðari umræðu í sameinuðu þingi tillaga til þings- ályktunar um sumflrdvalarheimili fyrir kaupstaðabörn. Flutnings- menn tUlögunnar eru Einar Ágústs son, Sigurvin Einarsson og Ingvar Gíslason. Er tillagan á þá leið að Alþingi álykti að fela ríkisstjórn- inni að skipa fimm manna nefnd til þess að gera tillögur um stofn- un sumarheimila fyrir börn úr kaupstöðum og kauptúnum. Meiri hluti allsherjarnefndar lagði ti.l að miálinu yrði vísað frá með rö-kstuddri dagskrá. Sagði framisögumaður Jónas Pétursson að ekki skyldi dregið úr mikilvægi þess máil-efnis se-m tilla-gan fjallaði um, en meiri hlutinn teld-i sam- þykki hennar sízt til bóta. Nefndir gerðu oft ekkert í m'álunium og því tilgangs'laust að skipa nefnd á nefind ofan ef framikvæmdir væru svo engar. Gísli Guðmundsson framsög-u- maður minni hluta allsherjarnefnd ar sagði að bæjarstjórnir fjögurra stærstu kaupstaðanna hefðu verið beðnar uim álit sitt á málin-u og hefðu borizt j'áikvæða svör frá þrem, en ekike-rt svar hefði borizt frá borgarstjórn Reykjavíkur. Sigurvin Einarsson kvað það í meira lagi undarlega afgreiðslu að lýsa því fyrst yfir að málið sé mjög mikilvægt en leggja síðan til að því verði vísað frá. Kvað hann það án efa einsdæmi og uimmæli Jónasar Péturs-sonar um tilgangsl. nefnda kvað hann bezt að sen-da ríkisstjónnin'ni. Búnaðarþing: Algjört bann við laxveiði úr sjq Búnaðarþing ályktar að beina þeirri eindregnu ósk til ríkisstjórn arinnar, að liún haldi fast við þá stefnu, sem verið hefur hér á landi, áð komið verði á fullkom- Framhaid a bls 14 HUSQVARNAMENN ERU FLUTTIR I „BÆINN" SB—Reykjavík, Blaðinu hefur borizt bréf frá ei-ium af þeim Husqvarna-mönn- um, sem eru þar ennþá. Hann vill alls ekki samþykkja það sem menn hafa sagt íslenzkum blöð- um um dvölina þar ytra og seg- ist vera ánægður og ekki vita ann að, en hinir séu það líka. Þeir, sem bjuggu á Motell Vatterled- en er nú fluttur til Husqvarna, og var það til mikilla bóta. Bréfritari bjó á Mótelinu áður, en er nú fluttur til Hqvarna, þar sem hann þarf aðeins að ganga 15 inínútna spotta til vinnunnar, en áður var þetta heilmikið ferða lag með strætisvagni. Þarna fékk hann rúmgott herbergi með öll- um húsgögnum og þar að auki þjónustu, fyrir 170 kr. sænskar á mánuði, sem mun vera nálægt 3000 íslenzkum. Mánaðarleigan á mótelinu var hins vegar 270 kr. og þjónustan fremur léleg. Um launin segir bréfritari, að þau fari hækkandi og séu farin að nálgast 200 ísl. krónum á tím- ann. Husqarnamenn skru-ppu um da-g inn til Norra-hammar í heimsókn til íslendinganna sem þar st-arfa og þ-aðan -kvað vera allt gott að frétta. Hópurinn í Norrahammar er að sögn bréfritara -miklu sam- stæðari, en-da segir hann eftir trúnaðarmanni þeirra í Hus- qvarna, að hann hafi aldrei kynnzt sundurleita-ri hópi íslend- inga, en þar er. Norrahamm-ars- menn eru þegar þetta er skrifað, að öllum Iíkindum, fluttir í ný hús, sem nýlega voru reist handa þeim. Þar er íslending-ahverfið kallað „Nya Island. í lok bréfsins er beðið fyrir kveðj-ur heim frá þeim Husqvarna mönnum. Vanlaði vöru- bíla í Eyjum KJ—Reykjavík, miðvikudag. Margir loðnubátar voru í V-es-t manmaeyjum í gær, og var land- að ef-tir þvi sem hægt var, en skortur va-r á vörubílum þar, vegna þess að saltskip var í Eyj- um, og því min-na um vörubfla en venjulega í loðnuflutningum. Heildarloðnuaflinn mun nú vera orðinn kring-um 65 þúsund tonn, o-g eru V-estmannaej'jar hæsta liön-dunarstöðin. Þangað hafa bor izt um þrjátíu þúsuind tonn, en þar eru nú starfa-ndi tvær fiski mjölsverksmiðjur. Eru alla-r þrær nú fuflar í Eyjum, og farið að aka loðnunni út í hraun. Um tuttu-g-u bátar voru þax í höfn- inni í dag. Flestir loðnubátanna er-u nú or-ðið méð dælur, se-m dæla loðn unni úr nótinn-i og í lestina og síðan þaðan og á bílana. Er mjög mikill tímasparnaður að þessum dælum, sérstaklega í samlbandi við löndunina, og er því viðbrugð ið, hvað sumir bátarnir eru fljótir að landa núna. Eskifjörð-ur m-un v-era næsthæsti lönduna-rstaðurinn, en þangað hafa borizt um þrettán þúsund tonn, Enn er loðnan það austarlega, I að skipin landa ekki vestar en í Eyjum. Verks-miðjurnar á suð- vesturlandi verða því enn um sinn að bíða eftir að loðna-n fari i að v-eiðast v-estar. Bílatryggingar Vátrygginga- félagsins fallnar úr gildi KJ—Reykjavík, miðvikudag. t dag fé-liu úr gfldi ábyrgðar tryggingax bifreiða út hjá Vá- tryggingafél'aginu h. f. en dóms málaráðuneytið hefur afturkallað 1-eyfi félagsins til ábyrgðartrygg- inga bifreiða. Að undanförnu hefur v-erið mik ið að gera hjá bifreiðadeildum hinna vátryiggingafél'aganna, sn þangað hafa bifreiðaeigendur kom ið hundruðum saman, til að leita ‘ér «i> ífýv:n-ga um tryggingar. og ga-nga frá tryggingum á bifreið um sínum. Ættu bi-freiðaeigendur sem voru með tryggi-ngar hjá Vá- tryggin-gafélaginu aið athuga vel, hvort þeir hafi ekki gengið að fuilu frá nýjum tryggingum á bif reiðum sínum. Lögreglan mun ga-nga eftir því að allar bifreiðir, se-m voru tryggðar hjá Vátrygg- ingafélaginu verði try-ggðar, en ef það er trassað, mun leyfflegt að taka viðkomandi bifreið úr um- f-erð. LANGTUM MINNI rafmagnseyðsla og betri upphifun meö RAFMAGNSÞILOFNUM Minni rafmagnseyðsla vegna þess að á ADAX raf- magnsofnunum er sjálfvirkur hitastillir (termostat) er virkar jafnt á öll stillingarþrepin. Þér eyðið ekki raf- magni að nauðsynjalausu. Belri og jafnari upphitun vegna þess að á ofnunum er einnig sérstök hitastilling er lætur ofninn ganga á jöfnum lágum hita, sem hindrar trekkmyndun frá gluggum. Fallegri ofnar vegna þess að stillihnapparnir eru ofan á þeim fyrir miðju. ADAX ofnarnir fengu verðiaun í Noregi fyrir fallega hönnun 1968. 3 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið nánari upplýsinga um þessa fallegu vönduðu norsku rafmagnsþilofna. EINAR FARESTVEIT & CO HF Bergstaðastræti 10 Símar: 16995 — 21565 Viðaukasamningur við Swiss Aluminium Fulltrúar Framsóknarflokks- ins í iðnaðarnefnd neðri deild- ar Alþingis hafa lagt fram sér- stakt nefndarálit um frumvarp ríkisstjórnarinnar um lagagildi viðaukasaninings við Swiss Aluminium um stækkun ál- bræðslunnar og aukna sölu raf- orku til álversins. Upphaf nefndarálitsins er svohljóðandi: „Frumvarp þetta fjaUar um staðfestingu á viðaukasamn- ingi, sem ríkisstjómin hefur gert við Swiss Aluminium Ltd. um álbræðsluna vi'ð Straums- vík. f þessum samniingi felast tvö eftirgreind meginatriði: Fyrra atriðið er, að byggingu síðari áfanga álbræðslunnar verði hraðað, þannig að honum skuli a'ð fullu lokið þann 1. september 1972 í stað 1. októ- ber 1975. Síðara atriðið er, að heimilað er að stækka fyrri áfanga bræðslunnar sem nemur 10-11 þús. lestum, og skal því verki lokið eigi síðar en í júlímán- uði 1970. Samkvæmt þessu eykst afkastageta álbræðslunn- ar strax á þessu ári úr 30—33 þús. lestum í 40—44 þús. lestir og fuUgerðrar úr 60—66 þús. lestum í 70—77 þús. lestir. Af þessari stækkun álbræöslunnar leiðir, að auka verður raforku- sölu til álbræðslunnar um 20 megavött eða úr 120 í 140, en framleiðsla Búrfellsvirkjunar fullgerðrar er 210 megavött. Viðaukasamningnum fylgir sérstakur samningur milU Landsvirkjunar og íslenzka ál- félagsins um þessa auknu orku- sölu, og er þar gert ráð fyrir sama raforkuverði og áður hef- ur verið samið um. Erfið reksfrar- aðstaðés næstu árin Það er augljóst mál, að ef uppbyggingu síðari áfanga ál- bræðslunnar verður hraðað, þá er eirnig hægt að hraða sí'ðari 'fanga Búrfellsvirkjunar, sem virðist tiltölulega ódýr, miðað við virkjunina í heild. Við þetta aukast tekjur bæði af orkusölu og framleiðslugjaldi fyrr en ella. Um stækkun ál- bræðslunnar og aukna orku- sölu vegr. hennar er það Ijóst, »ð það styrkir ótvírætt afkomu Búrfellsvirkjuiiar NÆSTU ÁR- IN að geta selt orku, sem ann- ars færi forgörðum, jafnvel þótt ekki fáist fyrir hana fullt framlaiðsluverð. Þessi hagnað- ur getur hins vegar tapazt aft- ur, ef miðað er við lengra tíma- bil, sé saPn bundin til langs tíma og ef ekki fæst fullt raf- orkuverð fyrir orkuna. Undir þessum kringumstæðum verður að meta, hvort hagstæðara er að nýta orku, sem annars færi forgö’-ðum, um skeið. bótt ekki fáist fyrir hana fullt fram- ieiðsluverð. eða að láta hana ónýtt í trausti þess að hærra verf1 fáist fyrir hana síðar, þeg- ar markaður hefur aukizt fyr- ir hana. Álit okkar, sem að - þessu nefndaráliti stöndum, er það, að rekstraraðstaða Búrfells- Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.