Tíminn - 12.03.1970, Blaðsíða 8
8
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
PILTUR
OG
STÚLKA
— eftir Jón Thor-
oddsen
Sviðhæfing og tónlist:
Emil Thoroddsen
Leikstjórn:
Klemenz Jónsson
Búningar:
Lárus Ingólfsson
Leiktjöld:
Gunnar Bjarnason
Þótt Jón Thoroddsen væri
allnæmux á afteáraskap feyste-
inina þjóðfélagsihátta og herjaði
duglega á hleypidóma og
mannlegar ódyggðir, sem hon-
um þótti vera helzti Ijóðurinn á
ráði samtíðanmanna sinna, þá
átti hann þrátt fyrir það hvorki
listfengi né manniþetekingu á
nógiu háu stigi, er hann samdi
Piilt og sfcúlteu. Byrjandabrag-
uirinn er óleynandi. Með hnýfl-
um sínum réðist hann á bænd-
uir og aðra sveitamenn og gagn-
rýindi þá, einteum fyrir þröng-
sýni og afda'lamennsku, nirfils-
hátt og smásálarbrag, bakmælgi
og rógburð, nágrannakryt og al-
menna mannvonsku.
Haan leiðir fram á sam-
tfðarsvið kyndinga karla og
koniir, sem hanu hendir
ýmist góðl-átlega gaman að
eða dregur sundur og saman f
logandi hiáöi. Ailar þessar sögu
persónur hans eru dregnar svo
grófsíteoplegum dráttum og ein-
földum, að það er hægt verk
Og íljótlegt að greiða sund-ur
eðlisþætti þeiirra á augabragði.
Það þarf ekki annað en að
nefna þær á nafn, til þess að
þær standi ljóslifandi fyrir
hiuigskotssjónum otekar, svo fast-
greyptar er-u þær í vitund þjóð-
arinnar, en ekki er það sakir
at®ervis og manukosta, sem
þær eru mönnum minnisstæð-
ar, heldur er það á löstunum,
sem þær eru auðþekkjanlegast-
ar: Gróa á Leiti, á slefhurðin-
um, Bárður á Búrfeil-i, á nízk-
unm, Þorsteinn matgoggur, á
matargræðginni og In-gveldur í
Tungu, á drottnunarigirninni og
hörkumni.
Það er hreint og klárt oflof
að segja, að Piiltur og stúlka
sé „þe-gar orðin sígilt verk“,
sem hafi „tryggt sér rúm með-
al klassííikra bókmeinnta 19.
aldar'* eins og stendu-r meðal
form-álsorða að sjöttu útgáf-
u-nni. Þetta gildir einkum, ef
gæði og listgildi er haft í hug„.
Hitt ra-un sönn-u nær, að Piltur
og stuma sé gott byrjandaverk
og áhugavert. sem vinsælda
hefur notið m-eðai æskufólks
þessa lands um langan aldur og
nýtur ef til vill enn að vissu
marki, og þar sem það er fyrst
og fremst untglingabók, þarf
en-gan að furða þótt þroskuð-u
fóiki finnist Piltur og stúlka
vera fyrir ofan áhugasvið þess
eða öllu hel-dur n-eðan. Þvi er
varl-a láandi, þótt það geti ekki
hlegið jafndátt og það -gerði í
æsteu að Þorsteini matgogtgd og
Gróu á Leiti eða orðtökum eins
og þeim, sem hér fara á eftir:
„Æ, ég vil'dj að g-uð gæfi, að
ég væri kominn í rúmið, hátt-
aður, sofnaiður og vaknaður aft-
ur og farinn að éta.“ Eða þá:
„Ólytginn sagði mér . . . o. s.
frv.“
Lýsing Jóns Thoroddsens á
því hálfdansika sjávarþorpi, sem
Reykjavík var I þá daga, er
sen-nilega n-okkuð sannferðug,
þótt ófögur sé. Höf-uindur
bregðuir upp skopmynd af
ígrónu þýlyndj þorpsbúa og
un-dirlægjuhætti, 1-ágkúru og
brosi'egum tilburðum til að til-
einka sér heimsborgaralegt fas
og heMrim-anna siðu, sem þeir
hu-gðust gera m. a. með því að
a-pa allt e-ftir Dönum og krydda
„ástkæra, ylhýra málið" með
aðfengnu-m slettum úr dönsku.
Nú er röðin komin að aðal-
persónum söguonar, piltinum.
In-driða á Hóli og stúlkun-ni,
Si-gríði í Tuingu, sem allt sten-d-
ur eða réttara sagt fellur með.
Við hliðina á maurapúkum og
rógberum, matbákum og fylli-
röftum, hégómakindum og smá
sálum svo og öðru eðlilega
gölluðu mannfóltei, ef svo
gtennale-ga má aið orði komast,
er-u 1-eiddir fram á sjón-arsvið-
ið englar tveir, sem eru svo
blöskrunar-lega lausir við -hvers
kyns veiteleika og mannlega
bresti, að slíitet lilýtur að of-
bjóða trúgirni velviljuðustu
lesenda og áhorfe-nda. En þrátt
fyrir atgervi og gjörvileik og
aðra engilfagra kosti, vekja
þeir, þegar í nauðirnar reteur,
hvorki samúð né áhu-ga, hrifn-
in-gu á nokiterar djúpar hrærin-g-
ar í heilbrigðu brjósti. Engri
örlagasterið-u er hleypt af stað
viið skilnað Sigríðar og Indriða.
Etekert rót kemst á geðshrær-
iogar leitegesta, þó að aJlt virð-
ist vera að síga á ógæfuihlið fyr-
ir þeim. Engum leibur í raun-
inni forvitni á að vita hvernig
elskendunum r-eiðir af, eða
hvort þeir nái sam-an undir lok-
in eða eteki.
En hvað veld-ur þvflíku
áhugaleysi, kynni ein-hver að
sPyrja. Því er fljótsvarað.
Astæðan er einfaldlega sú, að
höf-undi hefur gjörsamlega
láðst að hlása lífsanda í sögu-
hetj-ur sínar, skapa þær í
mannsmynd og Ijá þeim eðli-
Legt svipmót og persónutöfra.
Sú spurn-ing gerist æ nærgöng-
uili, eftir því sem á leiteinm líð-
ur hvað pilturinn og stúlkan
sjái í rau-ninni hvort við annað
slíte dómadags dauðyfli sem þau
eru.
Þar sem Piltur og stúlka er
ákaflega laus í reipunum og
hamgir i sann-leika sagt aðeins
TIMINN
FIMMTUDAGUR 12. marz 1970.
á myndinni eru Erlingur Gíslason, Herdís Þorvaldsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir.
saman á bláþræði, má það
heita ógjörni-ngur að breyta
henni ,í sjónl-eik, svo að nokk-
ur myn-d venði á. Emil Thor-
oddsen freistaði þess, þó með
árangri, sem lofar fátt annað
en fagran ásetning hans. Hon-
um var áreiðanlega vorkumn,
vegna þess að hversu samvizku-
samlega og snilldarlega sem.
u-n-nið er, hlýtur sérhver svið-
hæfing þessa-rar óMlkomn-u
fruimsmiíðar frem-ur að undir-
stri-ka amnmarka hennar e-n
hylma yfir þá.
Enda þótt lög Emi-ls séu ást-
sæl og þýð, falla þau samt sem
áður ekkj nógu vel að efnin-u
og glata þannig að nokkru leyti
tilgan-gi símuim á þessum stað.
í stað þess a-ð tengja atriði
saman, sem e-ru þó allsu-ndur-
leit fyrir, gerir tónlisti-n að-
eins illt verra, þar sem hún
slítur þau í sundur. Hún reyn-
ist því ekki sá tengiliður, sem
til er ætiazt. He-nni er s-keytt
inn í, oftast til fyllin-gar og
skrauts, og með þeim hrap-
allegu afleiðingu-m, að bláþráð-
ur sög-un-mar slitnar hvað eftir
annað. Vonandi skilur enginn
orð miím svo, að hér sé verið
að kasta rýrð á Emil Thorodd-
sen sem tónskáld, öðru nær.
Þótt t. d. ljóðið og lagið um
Sigrúnu litlu sé skinandi falleg
vögguvísa, þá er henni þrátt
. fyrir það greinilega ofaukið í
' al'þýðiusjónleiteimn um. Pilt og
; stú-lteu. Með leyfi hvaða Sigrúnu
er verið að syngja í svefm?
H-verra m-anna er hún eða
hvaða 1-eitepersómu er hún ei-g-
inlega s-kyld eða tengd? Fyrir
þessu gerir höf.undur alþýðu-
sjónleitesins eteki grein. Sama
má segja um ön-nur sömglög
sj-ón-leiksins. Þa-u er-u flest í
misjafnlega lauisum tengslum
við rás viðburða nema gaman-
vísan urn Gunnu á búðarloft-
inu, enda er hún hrein u-ndan-
teikning og það mjög ánægju-
leg.
Það m-un hafa verið ætlurn
leik-rijórans að gera framlbæri-
legan söngleik úr Pilti og
stúlfeu, en til þess, að það
mætti tafeast, hefði þurft að
byita ö!llu við og breyta frá rót-
um jafnt lyndisednkunn að-al-
persónanna svo og efni sög-
unnar sjáiltfrar og er það ekfcert
áhlautpaverfe.
Kleroenzi Jónjsisyni ferst leik-
stjómin að ýmsu leytj vel úr
hendi. Han-n virðist hafa all-
glöggt auga fyrir fjöiUieik og
feunn-a að fylkja liði síniu vel
og skipulega á leiksviði. E-nn-
fnemur á hann útsjónarsemi,
hugkvæmni og skopvási nofefcra,
eins og sést bezt á því, hvern-
ig han-n lætur Guðmund á Búr-
felli sjá við lefeanum úr vatns-
skjólunni við póstinn. í a-nnan
stað eru hon-um nofekuð mis-
iagðar hendur. Það var t. d.
ljóta slysið og misráðið að
lemgja lefldnn, og það með
yrkingum eftir Ulfar Ragnars-
son. Að honum óiöstuðum þyk-
ir þeim, sem þetta ri-tar, Jón
Thoroddsen betra ijóðskáld og
tilkomuimeira. 1 hreinskilmi
sagt er Jón og Úitfa-r eins og
dag-ur og nótt eða eins og tær
1-ind og leirhver.
Þótt fiestir lei-kendur túlki
hl-utverk sín af íþrótt, virðist
sa-mt. vanta það, s-em við á að
éta, þ. e. inniblástur og iinnri
fögmuð og þá smitandi leifegleði,
sem engi-n sýning má án vera
og sdzt af öllu samibræðingur
af þessu tagi. Það eina, sem
veitir ynd-i og óblandna ánægju
eru búningarnir, en þó einku-m
1-eiktjöld Gunnars Bjarnasonar.
Götumynd ha-ns úr Reykjavik
með tjörnina, Keiili og suð-ur-
fjöllin í baksýn ber t. d. með
sér ósvikinn fortíðarsvip og
eftirminnilegan.
Eftir öll-um sólarmerkjum að
dæma verður Piltur og stúl'ka
ugglaust sýnd við húsfylli og
óþrjótandi hrifningu langt fram
yfir su-marmá-1. Slíkan hræri-
gra-ut virðast sumir háma i sig
a-f sö-m-u feiknargræðgi og Þor-
steinn matgog-gur lundaba-gga
og magála. Þetta er and-leg
fæða, sem þeir kumna að meta
og njóta tii fulls svo listaskyni
skroppnir eru þeir, blessaðir.
Verði þeim að góðu.
Að mínu-m dómi er ástar-
saga Sigríðar í Tungu og Indx-
iða á Hóli ekki aðei-ns blæ-
brigðalaus og væmni-lituð held-
u-r lí-ka hlægilega barnaleg og
innantóm.
Halldór Þorsteinsson.
Kristbjörg Kjeld, Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjólfsson.