Tíminn - 12.03.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.03.1970, Blaðsíða 10
M TIMINN FIMMTUDAGUR 12. marz 1970. 37 •ur en Madame Aubry spurði snögglega: — Þetókið þér Gérard Sylvain? Bf-tir auignabliks hik svaráði Airma: — Ég hief hitt hann. Madame Aubry stteri sér að dyrunum. Anna opnaði þær fyr- ir hana. Kveðjur þeirra voru mjög kuldalegar. — Au revoir. — Au revoir, Madame. Dyrunum var skellt aftur, og Madame Aubry gekk hægt og hugsandi niður tröppurnar. Hún hafði hugsað sér að ræða einnig við húsráðskonuna, en þeg -ar hún var komin að útganginum, taldi hún með sjálfri sér að það væri ekki nauðsynlegt. Þess í stað ætlaði hún að fá sér eitthvað að snæða. Hún borðaði morgunverð í lít- llli veitingastofu í ru de Beaune. Þegar hún var um það bil að ljúka máltíðinni, kom maður inn sem gek'k á milli borðanna með fyrstu útgiáfu eftirmiðdagsblaðanna. Hún keypti sér París-Press. Fyrir söign á fremstu síðu vakti athygli heinnar. Sidi Moussada hafði verið hand- tekinn af lögreglunni í Marseille. 8. kaifli. — Murat? — Það e- ég. — Þetta er Madame Aubi-y. — Hvaðan hringið þér, Mad- ame? Eitt augnablik varð hún hissa á spurningu hans. En svo skyldi hún það. Hafði han.n ekki fyrir tveim döguim fengið upphring- ingu frá Lenoir, sem var svo snögglega rofin? Murat ætlaði augsýnilega ekki að taka neina á- hættu. — Ég er í Café de la Regence á place de la Comidie Franeaise. ■— Við vorum fárnir að verða kvíðafullir. Klukkan var orðin 18.00 og hún hafði aildrei komizt til þess áð hringja síðan um morguninn. — Koma þeir með Sidi Mous- sada til Parísar? — Ilann er í flugvélinni nú, Madame, þeir ættu að verða komn ir hingað eftir um bað bil klukku- stund._ — Ég ætlaði að biðja yður um að koma og sækja mig, Murat. Það er nærri ómögulegt að fá leigubíl á þessum tíma dags. — Ég skal vera kominn eftir nokkrar mínútur. — Nei, ekki hingað! Ég þarf fyrst að skreppa aftur í rue de Lille. Sækið mig þangað — í númer 70. Takið einn af lögreglu bílum P.J. ,og bíðið eftir mér fyr- ir utan. — Hvernig ætlið þér að kom- ast til rue de Lille. — Héðan? Hún hló — fótgang- andi. Það er aðeins um tíu mín- útna gangur. — Á ég að taka Fernand með? — Er hann líka kominn aftur? — Fyrir hálftíma. — Komst hann að nokkru? Um Grévilie? —JEkki ennþá, en býst við fréttum seinna í kvöld. — Segið honum. að hann þurfi ekki að snúast meira í þessu. Biðj ið hann að bíða eftir mér í P.J. — Hvenær vil-jið þér að ég verði í rue de Lille? — Ah, eftir hália klukkustund. — Var hún tii nokkurrar að- stoðar? — Hver — Anna Fleury? Ekki ennþá. En ég held að hún verði það. Hafið þér tekið málverkið með til Parísar? Hún sagði þetta aðeins til þess að stiúða honum. Ef hann hefði haft heppnina með sér, var hún viss um, að hann hefði strax í upp- hafi viðtalsins sagt henni sigur- stranglega frá því. Henni kjm ekki í hug, hvað, hann hafði haft mikl-ar áhyggjur af henni síðusru •tv-ær stundirnar. Svar hans kom henni því ger- samiega á óvart. — Já, Madame, sagði hann ofur eðlilega, eins og hún hefði aðeins beðið hann um að sækja fyrir h-ana pakka af sígarettum. — Drottinn minn! hrópaði húr. undrandi. — Ilvar var það? — Uppi í reykháf, Madame. — Uppi í reykháf! E-n það var af stórt til þess að kornast fyrir í reykháf? — Það hafði verið tekið úr rammanum oa rúllað sa-man. Það e-r í löngu járnhylki. Ramm- inn hafði verið brenndur í skúr garðyrkjumannsins, óg tók muln- ing úr honum með. — Er það skemmt? — Það held ég ekki — ekki að því sem ég get séð. — Var það í Boulevard Maurice Barrés? — Já, Madam-e. — Sendið þér einhvern á lög- reglus-töðina til þess að spyrjast f.vrir um hvort Achmed Aly sé franskur eða egypzkur ríkisborg ari. Við verðum máski tilneydd að krefj-ast a-ð fá han-n frams-e-Id- -a-n. — Já, Madame. — Og eitt ennþá, Murat. Bið.i- ið Fernand að sjá um, að það verði 10—12 karlmenn og konur í Palais Justice um kl. 20,00. Helzt jafnmörg af hvor-u kyni. Fólkið þarf að vera vel klætt. Látið hann Segja því, að það þurfi að dvelja þar um klukk-ustund, en það skuli fá það ve-1 greitt — Já, en . . hvað . . ég mein-a . . . — Ég skal utskÝra þetta fyrir yður seinna, Murat. Hún gekk í gegnum T-uileres garðinn. Yfir Eiffelturninum héngu dimm þru-m-uský, en sól- argeis-li hafði einhv-ers staðar fund ið sér glufu og varpaði ljósbroti yfir C-hamps — Elysées í fjar- lægð. Það var heitt og mollulegt. Loft ið ang-aði af benzínþef, og ti'r- aði af mótorhávaða. Hún velti fyrl ir sér, því sem gerzt hafði utn daginn. Allt val-t á tveitn smáatriðum. G ra mmóf ónplötuh u ls tri. Man c- hettuhnöppum. Það fyrri tilheyrði Önnu Fleury. Hið síðara Gérard Sylvain. ,,Ti-l minnar elskuðu Önnu. Til eilífðar -. . . Gémrd.“ Þan-nig skrifaði maður ekki til ókunnugra! En þegar Madame Auþr.v — rétt áður en hún fór — haföi spurt Önnu Fleury, hvort h-ún þekkti Sylvain, hafði hún svarað: — Ég hef hitt hann. Auðvitað varaði hún si-g ekki á því, að Madam-e Au-bry hafði tekið eftir tileinkuninni á hljómplötuhulst-r- inu. En ef Syívein var ástmaður he-nnar, hvers ve-gna hafði Anna þá neit-að því? Hún var frás-kilin. Húri g-at lifað lífi sínu eins og henni þóknaðist. Var hún hrædd um, að koma upp um Sylvain? En hann var einnig laus og liðugur — hann hafði aldrei verið kvæn-tur. Að Ijú-ga vísvita-ndi, að lögregl- unni við yfirheyrzlu í morðmáli gat verið hættulegt og heimsku- legt, ef eins auðvelt er að segja satt og rétt írá. Við -máltíðina hafði M-adame Aubry rey-nt að -leysa þessa gá-u. Lagið var al-veg n-ýtt og mjóg vinsælt. Sylvian hafði sungáð það í fyrsta sinn við frumsýningu á leiksýningu sem nú var sýnd á Olympía. Það ha-fði verið í april- lok. H-ljómplatan hafði öruggleg-a ek-ki verið se-nd á -m-arkað, fyrr en eftir fru-msýniniguna, eða skömm-u síðar. Þess vegna hiaut hann að haf-a gefið henni -Mjómplötuna innan þessa tveg-gja niánaða tímabils. Og á þeim tí-ma hafði hún verið hans ..elskaða Anna“. En nú virtist allt vera búið á miUi þeirra. — „Það er að minnsta kosti enginn — nú eins og stendur“ hafði hún saigt. Allt virtist því þ-enda til þess að samvistum þeinra hefði lokið snöggleg-a, fyrir aðeins nokkr-um viku-m. Áður en Madame Au-bry hafði lokið við mál-tíðina, var hún fcom- in áð því að hugleiða, hvort An-na hefði losað sig við Sylvad-n, til þess að geta snúið sér að Gré- vil-le, og hvort hún óttaðist nú, að SyLvain myndi skýra frá 611- um staðreyndum, ef lögreglan yfirheyrði hann. Þok-unni sem hún hafði verið að vi-llast í allan morguninn, var nú augsýniiega að létt-a. Óskýrnr; en skemmtilegar myndir voru aö koma í 1-jós. E-n síðar um daginn, þega-r þok unni var alveg létt af, höfðu út- línurnar alveg skipt u-m fonm. Og það var Gérard Sylvian að þakka. Iíann var með tvær leiksýning- ar hverju-m degi í Olympía, þar sem hann söng fyrir stóran áheyr- endahóp tólf-fjórtán söngva, sem er fimmtudagur 12. marz — Gregóríusmessa Tungl í liásuðri kl. 17.41 Árdegisháflæði í Hvík kl. 9.24 HEILSUGÆZLA SLÖKKVlLIDro og sjíikrabifreiffir Simj 11100 SJÚKRA BIFREIÐ 1 Bafnarfirffi sima 51336. SLYSA V ARÐSTOFAN i Borgar spítalanum er opin allan sólar hringinn Affeins móttaka slas- affra. Simi 81212 Nætur- og helgidagavörzlu Apóteka 1 Reykjavík annast vik- una 28. febr. — 6. marz. Lyfjabúð ” Fðiin' of Gar-Vs-^pote!’. Kvöld og helgidagavörzlu apóteka í Reykjavík viku-na 7 marz — 13 marz annast Apótek Austui-bæjar og Borgar-Apótek. Mæturvörzlu í Keflavík 12. marz annast Guðjón Klemenzson. FLUGÁÆTLAMR Loflieiðir h.f.: GuðríðUr Þor- bjarnardóttir er væptani.eg ..frá NY kl. 1000. Fer t.il ÖsTóar, Gauta- borgar o-g Kh-afnar kl. 1100. Er væntanleg til ba-ka frá Kaupmanna höfn, Gautaborg og Ösló kl. 0145. Bjar-n-i Herjólfsso-n fer t-il Luxem- borgar kl. 1100. Er væntanleg-ur til baka frá Luxemborg kl. 0145. Fer til NY kl. 0245. SIGLINGAR Skipadeild ríkisins: Hekla er á Akureyri. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21,00 í kvöld ti-1 Vestmanna- eyja. Herðubreið er á ísafirði á suðurleið. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell væntanl-egt ti-1 Rotterda-m í dag fer þaðan á mor-gu-n til H-uiil og Rvík- ur. Jökulfell er á Hornafirði. Dis- arfell e-r í Ven-tspLls, fer þaðan vænta-nle-ga 14. þ.m. t-il Norrköp- img og Sven-dborgar. Litlafeli fór í gær frá Svendborg til Þorláks- ha-fnar. Helgafell fór í gær f-rá Akureyri ti-1 Zandvoorde Belgiu. Stapafell fór í gær frá Rvík til austfjarða. Mælifell fór í gær frá Akureyri til Þorlá-kshafnar. FÉLAGSLÍF Langholtssöfnuður. Spilakvöld bræðra-fé-laganna verð- ur i Safnaðarhcimilin-u fimmtu- dagskvöld 12. marz, hefst kl. 8,30. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar bíður elcira fólki i sókninni til skemmtu-nnar og kaffid-rykkju í Laugarneskólanum su.nnudaginn 15. marz kl, 3. Þeir sem ós-ka eflir að verða sóttir hr.ingi i sLma 33634 cftir kl. 1. Kvcnfélag Lágafellssóknar. Fundur að Hléga-rði fimmtudaginn 12. marz kl. 8,30. Nátturúlækningafélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn í Matstofu félagsins, Kirkjustræti 8, fimmtudaginn 12. marz kl. 21. Venjuleg aðalfundar- störf. mikilvæg félagsmál. Félagar fjölmen-nið. Veitingar. Stjórn N.L.F.R. Árshátíð Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenui verður hald in að Hótel Sögu miðvikudaginn 25. marz n. k. og hefst kl 19 með borðhaldi. Nánar auglýst síðar. ORÐSENDING Minningarkort Blindravinafélags ins, Sjúkr-aihússjóður Iðnaðar- man-na Selfossi, Helgu Iva-rsdóttur Vorsabæ, Skálatúnsheimilisims, Fjórðungssjúkrahússins, Akureyri, Maríu Jónsdóttur flugfreyju, Kap- ellusjóður Kirkjubæjarklausturs, Sty-rktarfélag Vangefinna, S-F.R.t., S.Í.B.S., Borgarneskirkju. Krabba meins-félags íslands, Barnaspítala Hringsins, Slysavarnafélag Islands. Ra-uði kross íslands. fást í Minning a-rbúðinnt, Laugavegi 56. simi 26725. Minningarspjöld Kapellusjó’ðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stö*—u: -icart- gripaverzlun Email. Hafnar''"æti 7 Þórskjör. Langh'',tsveai 128, Hraðhreinsun vusturbæ.iar, Hlíð arvegi 29. Kónavogi Þórðj Stefáns syni, Vík i Mýrdal. Séra Sigurjóni Rinarssyni. K; hæjarklaustri. Minningarspjöld drukknaðra frá Ólalsvík fást á eftirtöldum stöð um: Töskubúðinni Skólavörðus'ic Bokahúðinni Vedu Digranesvegi Kópavogi BökabCðinni Alfheimum 6 og á OlafSfirði. AÐALFUNDUR S.Í.S. 1970 Ákveðið er að aðalfundur vor verði haldinn að Bifröst í Borgarfirði dagana 24. og 25. júní n.k. Hefst fundurinn kl. 9 árdegis miðvikudaginn 24. júní. Reykjavík, 11. marz 1970. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA Krossgáta i Nr. Lóðrétt: 2 Borða. 3 Nes. 4 Kristindómur. 5 Ígerðin. 7 Rusl. 9 Hnöttur. 11 Læsin-g. 15 Vökva. 16 Veinir. 18 drykkur. Ráðuing á gátu nr. 516 Lárétt: 1 Glaum. 6 AIl. 8 Kot. 10 Let. 12 Op. 13 Fa. 14 Tin. 16 Mal. 17 Aki. 19 Bru-gg. Lóðrétt: 2 Lát. 3 Al. 4 Ull. 5 Skott. 7 Stall. 9 Stalli. 11 Efa. 15 Nár. 16 MIG. 18 Ku. 517 Lárétt: 1 Seðja. 6 Dropi. 8 Fiskur. 10 Dýr. 12 Ku.sk. 13 Fljót. 14 Vond. 16 Espa. 17 Utanhúss. 19 Dindil.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.