Tíminn - 12.03.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.03.1970, Blaðsíða 13
yiMMTTJDAGUR 12. marz 1970. TÍMINN l'ÞRÓTTIR 13 SÖLUBÖRN! Afgreiðslan er á Hverfisgötu 4 kl. 1—5 í dag 2.tbl. 40 árg MARZ 1970 ALLIR ÍSLENDINGAR VERÐA AÐ LESA UM HANNIBAL OG SYNI „FRÆKNA FEÐGA í SELÁRDAL" ishúsiim öll kvöld. Þar var aHtaf fjöldi ma-nns og mikið líf og fjör. Skeimmtikraftar létu ljós sitt skína, og var e'kki 'aust við, að fólki fyndist lltíll tími til að dansa, þegar þrír skemmtifcraftar voru á dag- skránni eitt og sama kvöldið. Jafnvel þótt svo væri, iget ég ómögulega stillt mig um að segja, að gestir þessa ágæta húss, hefðu getað sýnt lista- fóikinu að minnsta kosti þá kurteisi, að þegja á meðan það kom fram. Síðasti skíðaráðsdansleikur- inn var á sunnudagskvöld og þá voru afhent verðlaun fyrir seinni helming mótsins. Þegar þeim dansleik lauk, var fyrsta vetraríþróttahátíð ÍSIÍ á enda. Eklki heyrðist méy af orða- skiptum forTáðamanna þessar ar vetrarhátíðar, að þeir væru aliir á sömu skoðun um hversu vel hefði til tekizt, en voru þó sammála um, að þetta væri viðburður. VH-blaðið, sem þeir Harald ur Siguriðsson og Svavar Otte sen snöruðu út af miklum dugn aði alls 11 sinnum, meðan á hátíðinni stóð, mun geyma at- burði vikunnar 28. feb. — 8. marz 1970 í máli og myndum og verða merkileg, söguleg heimild, er tímar líða. Þegar ég kvaddi Akureyri á ’þriðjudaginn, var lífið þar að komast í eðlilegt horf og menn farnir að hvíla sig fyrir næstu „skíðatörn" — páskana. Snjólaug Bragad. Umgur körfufcnattleiksáhugam að ur skrifar: „f unglingalandsliðinu í körfu- bolta, sem valið var um daginn, eru aðeins þrír KR-ingar, iþrátt fyrir þá staðneynd, að KR eigi langbezta 2 fL. liðið, sem sést bezt á því, að liðið hefur tuiinið sinn riðil með miklum yfirburðum. Er KR í riðli með Áirnanni, ÍR, HSK, KFR og Breiðablik. Vann KR aila leifcina, nema einn, gegn HSK, með 29 stígum að meðaltali. Það kemur spániskt fyrir sjónir, að Ár- mann á 4 menn í liðinu og ÍR 3 á meðan KR á aðens 3 fuUltrúa. Vann KR þó Ármann um síðustu helgi með 32ja stiga mun. Nú er það efcki krafa mín, að liðinu verði breytt, en aftíir á móti verður að gagnrýna harðlega, að 'Unglingan. (sfcipuð ÍR-ingum einvörðunigu) hefur efcfci séð nema sárafáa leiki í 2. flofciki og gietur því varla talizt fær um að velja liðið, eins og uppstíMinigin sanmar. J. S.“ „FjalliS", sælustaður skíðamanna. Næstu tramkvæmdlr þar verSa væntanlega aS gera beinnl, breiðari og hærri veg upp aS hótelinu. um fyrir á stæðuim, sem þó eru allmikil þar efra. Allir voru á skíðum, imeira að segja smábörn, 3—4 ára, og að lökum fannst mér ég vena eitthvert viðundur þarna, bara á fótunum. Ég afréð að reyna skíðaleig- una. Ungir, liprir menn aðstoð- uðu mig við að koma útbúnað inum á fæturna og þetta eru svo sem engar „slorgræjur" sem Skíðahótelið hefur upp á að bjóða — allt smellt og sjálf virkt. Af árangrinum fara eng ar sögur. Uppi við Stromp og Strýtu var keppt í svigi í þessu guðs- barnaveðri. Áhorfendur voru fjölmargir, enda hefur allur almenningur neðri endann væri oft óálitlega Iöng, þurfti maður ekki að bíða lengi, þvi þetta gefck 'fljótt og vel fyrir sig. Það er engu öðru líkt, að sitja í góðu sæti og svífa yfir snjóbreiðunni, upp brattann — alveg fyrirhafnarlaust. Á leið inni heyrir maður nýjustu dæg urlögin, úr hátölurum, sem fcom ið er fyrir í brekkunni með fram lyftunni. Bergmálið veld ur því, að á vissum stöðum heyrist allt í graut, lagið mis jafnlega langt komið. Það er ágættí, tílbreyting. Þegar upp er komið, er að komast niður aftur — og þá helzt ekki í lyft unni aftur, enda er það óþarfi, því hvaða skussi sem er á skíð um, ættí að geta fundið leið niður við sitt hæfi. Að minnsta kosti voru leiguskíðin mín ó- brotin, þegar ég kom aftur til samia lands. „Snjókötturinn" kom í góðar þarfir, þegar menn þurftu að flýta sér upp á við. haft yfirburði í þessari iþrótt fram. til þessa, en þóttust nú sjá, að þeir mættu fara að vara sig á sunnanmonnum. Þarna kom annar kn attspyrnu maður Akureyringa við sögu í vetrar íþrótt (Skúli Ágústsson) og skoraði hann 4 mörk fyrir lið sitt, sem sigraði með 7:3. Lofcsins á laugardaginn kom veðrið, sem beðið hafði verið eftir alila vifcuna, sólskin og logn. Brá þá svo við, að Akur eyrarbær tæmdist gjörsamlega af manmfólki — allir fóru í Fjallið, enda urðu þar talsverð vandræði með að koma bifreið- Golfkvikmynd Sheli hefir staðið að töku margra ágætra kvir.anynda um golf, og eru þær myndir t. d. að staðaldri sýndar í bandaríska sjónvarpinu. Olíufélagið Skeljungur hefir nokkr um sinnum sýnt íslenzkum kylf ingum þá velvild að útvega slík ar myndir til sýninga, og verður ein sýnd í kvöld í Domus Medsca á vegum GoIfM. Keilir í Hafnar firði og Golfklúbbs Reykjavíkur. Sýningin hefst kl. 8,30 en á eftir verður háð púttkeppni. á Afcureyri mifcinn áhuga á Alpagreinum og svigið er hrika legt og spenmandi. Þegar mað ur sér sMðamann detta í svig braut, er manni næst aS huigsa, hvort virMlega geti verið heil brú í manninum eftir þetta, en sárasjaldan meiða þeir sig. Það er nefnilega líika toúnst að kunna að detta á skíðum. Akur eyringamir Barhara Geirsdótt ir og Ingvi Óðinsson báru sig ur úr býtum í sviginu. Þess má geta, að Ing vi er tvíburabróð ir Árna, sem vann stórsviigið daginn áður. Barbara, sem er kornung stúlka er svo áhuga söm, að hún lét það ekM á sig fá, fyrr í vetur, þótt hún væri með annan handlegiginn í gipsi, hún notaði þá bara annan skíða stafinn og hélt áfram að æfa af kappi. Af þeim 52 keppendum, sem skráðir voru í karlasvigið, luku aðeins 25 keppni. Það er notalegt að koma inn í Skíðahótelið og fá sér heitan sopa af kaffi eða súkkalaði, eftir bröltið úti, enda var þar b'oðfullt alla dagana. Ekki má sfcilja svo við Hlíð- arfjall, að nýju skíðalyftunnar sé ekki getið. Þótt biðröðin við Niðri í bænum var skrifstofa vetrarhátíðarinnar. Þar var Jens Sumarliðason höfuðpaur- inn og hafði nóg að gera, að því er virtist, þótt ekki væri nema bara við að sinna síman- um. Menn með skærgular topp- húfuir voru á hverju strád á öllum vigstöðvum hátíðarinnar þessa daga. Fljótlega komst ég að því, að þeir voni starfs- menn framkvæmdanna. Her- mann Stefánsson, mótstjóri (sem vitanlega var með gula húfu) sagði mér, að prjón aðair hefðu verið 80—-100 gul ar 'húfur fyrir hátíðdin'a, svo það hafa verið mörg hand- tök, sem gera þurfti hátíðar- vitounia. „Gular húfur“ lögðu brautir, seldu miða í bílana ofí inn í Fjallið, sáu um lyftumar og voru á rölti um skíðalandið, ef einhver skyldi þurfa á góð um ráðum eða aðstoð að halda. — „Gular húfur“ ganga fyrir — sagði Óli Þorbergs, yfir skíðabílstjóri og stundum fannst þeim, sem biðu eftir plássi í fjallabílunum, óþægi- lega margir vera með gular húfur. SMðaráð Afcureyrar stóð fyr- ir skemmtikvöldum í Sjáifstæð sem bezt. Mörgum þeim, sem entust til að horfa á stórsvig- ið til enda var orðið illa kalt, því kepp'nin dróst mjög á lang inn, þegar tíminn tapaðist af einum keppenda og var beðið meðan hann -gekk upp aftur og fór ferðina að nýju. Skráðir keppendur voru alls 62, en 36 iufcu fceppni. Norsk sfcúlka Ingunn Sundsvold, sigraði í kvennaflokknum, en Árni Óð- insson frá Akureyri 1 karla- flofckL 'ísknattleiksfceppni milli Ak- ureyrar og Reykjavíkur fór fram um kvöldið á Krókeyri og var hörkuspennandi, enda æptu áhorfendur nánast eiins og um fcnattspyrauleik væri að ræða. Afcureyringar hafa ODYRUSTU GOLFTEPPIN MIÐAÐ VIÐ GÆÐI ★ ÍSLENZK ULL Ný tækni skapar: ★ NYLON EVLAN Aukinn hraða, aukin afköst, ★ KING CORTELLE meiri gæði og betra verð. Afgreiðum með stuttum fyrirvara. Komið við i Kjörgarði. Hvergi meira úrval af húsgagnaáklæðum. aitima Sími 22206 — 3 línur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.