Tíminn - 12.03.1970, Síða 16

Tíminn - 12.03.1970, Síða 16
VETRARHÁTÍBIN Á AKIIREYRI, SJÁ BLS. 12 OÉ 13 Fimmtudagur 12. man 1970 Vorkaupstefnan hefst í dag FOTIN A MARKAE IVOR SB—Reykjavík, miSvikudag. Vorkaupstefnan „íslenzkur fatna'ður" hefst á inorgun í Laug ardalshöllinni og er það í 5. sinn. Þarna eru sýnd verksmiðjufram- lcidd föt, sem koma væntanlega á almennan markað með vorinu. Átján fyrirtæki sýna fraitnleiðslu sína að þessu sinni. Sú nýjungin, sem mest ber á, eru síðar og hálf síðar kápur. Þama getur að líta gæruvesti, eða úlpur með enrmum úr 'tfemd um lopa, ýmsar 'gerðir af regn- fötum og yfirledtt viðeigandi höf uðföt með. Bikini-sólföt Vöktu hrifningu að minnsta kosti karl mannanna, þegar sýningin var kynnt, en vonandi verður kven- þjóðin lika ánægð með þau. Svokallaðar „Fully Fashion" peysur eru framleiddar hjá einui prjónaverksm'iðjiu. Munurinn er sá, að ermarnar eru prjónaðar við bolinn, en ekki saumaðar og þyk ir bót að því. Kvenfatnaður er i meiri hluta á kaupstefnunni, en einnig eru karlmannaföt, stakar buxur og spartfatnaður. Mikil f jölbreytni britist þama í náttklaeðnaði kvenþjóðarinnar, SJÁLFSTÆÐISMENN REIKNA OG REIKNA í HAFNARFIRÐI Þessi fatnaður er meðal þess, sem sýndur verður í Laugardalshöllinni á Fatakaupstefnunni þar. (Tímamynd Gunnar) KJ—Reykjavík, miðvikudag. Frá því á sunnudagskvöld hafa Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði setið við og reiknað og reiknað, en engin opinber út- koma er þó komin úr dæminu. Fyrirspurn á Alþingi: Bætt veröi úr sjónvarpsskilyrð- um í austurhluta Skagafjarðar SKB Reykjavík, miðvikudag. í sameinuðu þingi í gær var og til umræðu fyrirspum frá Jónl Kjartanssyni um sjónvarpsmál, og var fyrirspurnin á þá lcið hvenær megi vænta þess að sjónvarp nái til austustu hreppa Skagafjarðar- sýslu, þannig að gagn sé að. Kvað Jón íbúa þessara hreppa að von- um óánægða með þetta, og ekki bætti það úr að illa heyrðist einnig í hljóðvarpinu á þessum stöðum. Gylfi Þ Gíslas’on sagði að enti- urvarpstöðin í Hegranesi næði \rart til bæja í Fljótum, eða öðr- um hreppum í austanverðum Skagafirði. Kvað ráðherra að - búizt hefði verið við að setja j þyrfti upp sérstaka endurvarps-1 stöð fyrir Siglufjörð og Fljótin hefðu átt að njóta góðs af henni. En svo hefði komið í ljós að Sigl- firðingar geta notaö endurvarps- stöðina á Vaðlaheiði. Ætlunin sé því að bæta úr málum Fljóta- manna og annarra þeirra Skagfirð inga er ekki sjái sjónvarpið með því að setja upp tvær endurvarps- stöðvar í tengslum við stöðina á Vaðlaheiði en varla geti það orð- ið fyrr en á árinu 1971. Jón Kjartansson kvaðst harma það að þessu yrði ekki komið í lag fyrr og skoraði á ráðherra að gera allt sem í hans valdi stæði ti] að bæta úr þessu vandræða- ástandi. Benedikt Grönda.1, sagði að út- breiðsla sjónvarpsins hefði gengið kraftaverki næst, þegar nú eftir þrjú ár gætu 90% landsmanna séð sjónvarpið. Kvaðst hann þakka það þeim íöstu tökum sem stjórn- völd hefðu tekið þetta mál og einnig þeim ágætu starfskröf'tum Landssí'mans sem hefðu leyst verk ið af hendi á undraverðan hátt. i Varðandi skilyrði til útvarps- hlustunar i Skagafirði sagði Bene dikt að útvarpsbylgjur endur- varpsstöðvarinnar hér og stöðvar- innar á Eiðum mættust í Skaga- firði og einnig á Suðausturlandi og ylli það truflunum á hlustunar. skilyrðum. Einnig væri það stöð sem staðsett væri suður í Marokkó sem ylli mjög þrálátum truflunU'm á útvarui hér á landi og við því væri vart hægt að gera. Þetta erfiða reikningsdæmi er úr- sllit prófkjörsins, sem fram fór í Hafnarfirði um helgina, en mark- verðast við það prófkjör er, að Stefán Jónsson forseti bæjarstjórn ar hafnaði í fjórða sæti eða neð- ar, en var í fyrsta sæti áður. Eggert Isaksson, bæjarfuilltrúi, fékk flest atkvæði í fyrsta sætið, Arni Grétar Finnsson bæjarfull trúi, fé'kk flest atkvæðj í annað sætið og í þriðja sætið fékk Guð mundur Guðmundsson, sparisjóðs stjóri, flest atkvæði. Sjáilfstæðis- menn hafa haft þrjá fulltrúa í bæj arstjórn, og var Guðmundur áður neðarlega á listanum. Ákveðnir aðilar munu hafa geng ið rösklega fram í því að fella Sbefán Jónsson og reikningsstríð ið stendur nú um, hvernig beri að telja atkvæði þau sem Stefán hlaut. Ofar en í fjórða sæti kemst þó Stefán ekki. „Gallarnir á Heklu skrifast á reikning erlendra fyrirtækja" OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Unnið hefur verið að lagfæring- i á m.s. Heklu í Slippstöðinni á Akureyri í rúma viku. Komu fram nokkrir gallar á búnaði skipsins, eins og sagt var frá í Tímanum í Fra.Jhaid ■> \ls 14 síðir náttkjólar, stuttir, svo og nátt föt og „baby doll“. Lengi mætti upp telja alla dýrðina á kaupstefn uuni, en væntanlega verður nánar sagt frá hetmi síðar. Kaupstefnan verður opin kaup mönnum frá fcl. 9 í fyrramálið til 6 á sunnudagskvöld. Tízkusýniug er á hverjum degi kl. 3. Haukur Björnsson hjá FÍI sagði í dag, að í fyrsta sinn hefði verið gerð tilraum til að auglýsa kau'pstefnuna erlendis, í Fær- eyjum. Ekki hefði þó heyrzt neitt frá frændfólki okkar þar ennþá, en samgöngur eru góðar við Færeyjar, svo alveg eins má búast við að þarlendir kaupmemu birtist einhvem daginn. Bjarkarkonur Kefla- vík og nágrerini Björk FFK heldur fund mánu daginn 16. marz kl. 20:30 í aðal veri Keflavík. Fundarefni: Æskulýðsmál. Á fundinum mæta ýmsir framámenn í æsku lýðsmálum. Félagskomir fjöl* mennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. FUF Hafnarfirði Framhaldsaðalfundur FUF í Hafnarfirði verður haldiim, fimmtudaginn 19. marz n.k. kL 20.30 að Strandgötu 33 uppi. Fundarefni: 1. Afstaða til prófkjörs 2. Kosin stjórn. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. KYNNING FRAMBJÖDENDA I SKODANAKÖNNDNINNIIKVÖLD Fi-amsóknarfélag Reykjavíkur og Félag ungra Fram- sóknarmanna í Reykjavík halda félagsfund í kvöld og verður fundurinn um leið kynningarfundur frambjóð* enda í skoðanakönnun Framsóknarmanna í Reykjavík, en atkvæðagreiðsla í skoðanakönnuninni hefst á morg- un, föstudag. Kynningarfundurinn er haldinn í Framsóknarhúsinu við Fríkirkjuveg (Glaumbæ) og hefst kl. 8.30. Á dagskrá verður inntaka nýrra félaga í Framsóknarfélagið og Félag ungra Framsóknarmanna auk kynningar fram- bjóðenda. Framsóknarfélag Reykjavíkur, Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík. FRAMS0KNARK0NUR í REYKJAVÍK TAKIÐ EFTIR! Félag Framsóknarkveniio held- ur kynningarfund í dag fimmtu- dag kl. 20,30 að Hallveigar- stöðum. Fundarefni: Margret Frederiksen, Guðrún Hjartar og fleiri kynna starfsemi félagsins fyrr og nú. Þóra Þorleifsdóttir ræðir um fyrirhugaða skoðana- könnun Framsó! inarfélaganna í Reykjavík. Konur sem eru á framboðslista mæta á fundinum. Inntaka nýrra félaga. Nánari upplýsingar varðandi fundinn gefur skrifstofa Fram- sóknarfélaganna, Hringbraut 30, simi 2 44 80. Stjórn Félags Framsóknarkvenna. Harpa - Félag fram- sóknarkvenna í Hafn- arfirðl, Garða- og Bessastaðah reppi Heldur fuind i dag fimmtudag kl. 8,30 að Strandgötu 33. Hafnarfirði. Fundarefni: 1. Félags- mál. 2. Bingó. 3. Kaffi. Góð vebð- laun. Mætum vel og tökum með okk- ur gesti. — Stjórnin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.