Tíminn - 12.03.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.03.1970, Blaðsíða 14
TÍMINN GETRAUN ASEÐILLINN Fyrstu tveir leikirnir á seðlinum eru undanúrslit ensku bikarkeppn- innar og eru leiknir á hlutiausum völlum. Þannig er ekki hægt a'ö gefa neinar upplýsingar varðandi þá leiki. síðustu Siðustu síðustu Fyrri 4 heimal. 4 útil. 6 ár umf. Síldin Framhald af bls. 1. Jandssíldinni munu svo fara um 5500 tunnur á iinnanl'andsmarkað hér til niðurlagningar í neytenda umbúðir. Það magn sem hér hef ur verið rætt um, mun vera öll sú síld, sem í landinu er eftir frá undanfiarandi síldarvertíðum. cneuti* tJxirtMb r T"" ~T~ rrri ; rtemx.nto. leaoe 7 4 T T jxerr.ijeh. rmT 4 T t / 7'-o j 7 3 r T e.PXtact ecnTMnpna, 4 | T 1 T 3 *[7 - - - /-/ : i/ 3 4 1 nrretixxrt '■ r! r J 4 t z 2 Z l 4: 4■ 3 yorrx-föít. fr■r 4 Á - - a-o ; r S 4. f ftWÖWtXM tJatilM* ,4>T J - z [»- - / / O-l , 4 4 4 i u.anvMicx jPtxeinue j j sf 3 - u / t / o-i : s r_ i ríttt HHVt ÍPMl 04 Ur).r- 3 T X - j - - X 1 i' i 4 OMorpeou QRitTcl C- lll 3 4 - -1 - - IX t-z i/ j 3 cxxoirF 4 r t x j x X K z' a-t T T i Xuu. ítUétTCK 7! r 4 J S.ÍT. - - Z-Zp ^iiimiimmmimmiiimmimmiiiimiimmimmiimimmmmiii^ %ww ■■feunnimmiimmimiiimmimmmmmmmiiiii^ Jörð til sölu Jörðin Leirubakki í Landssveit, Rangárvallasýslu, er til sölu og laus til ábúðar frá næstu fardögum. Stórt véltækt tún, miklir ræktunarmöguleikar, stór vatnsrafstöð á jörðinni, veiðiréttur í Veiði- vötnum á Landmannaafrétti. Nánari upplýsingar hjá ábúanda jarðarinnar og Ármanni Magnússyni, síma 83996. Borgarnes - nágrenni Hefi opnað tannlæknastofu að Sæunnargötu 4, Borgarnesi. Sími 7185. Bragi Ásgeirsson, tannlæknir. Higinmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Magnús Einarsson framkvæmdastjóri, sem léit 6. marz sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstu- daginn 13. marz kl. 1,30 e.h. Anna Einarsson, börn, tengdabörn og barnabörn. @níineníal Önnumst allar viðgerðir á dráttarvólahjólbörðum Sendum um allt land Gúrrnnívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Reykjavík Sími 31055 BÆNDUR - BÆNDUR Nú er rétti tíminn til að selja landbúnaðartækin. — Hafið samband við okkur sem fyrst. Bíla- og búvélasalan Sími 23136 Fram- og afturfjaðrir í Gaz ’69 og Dodge Weapon komnar. B í L A B 0 Ð I N HVERFISG ÖTU 54 FRÍIBIER SAFIR70 13 mm patróna Tveir hraðar Aleinangruð Stórkostleg mm Reynið hana hjá: ÞORHF ISÍilÍijliRIYKJAVÍK SKÓLAVÖROUSTÍG 25 Hekla Framhala af bls 16. gær. MeSal annars reyndust und- irstöður þriggja hjálparvéla ekki nægilega vel og þurfti að skipta um gúmmípú'ða undir vélunum. Eins var sagt að búnaður frysti- iestar liefði verið alls ófullnægj- andi. Um þessa galla og aðra sem upp voru taldir í fréttinni í gær er ekki hægt að kenna Slippstöðinni, sagði Gunnar Ragnars, fram- kvæmdastjóri, í dag, heldur erlend um fyrirtækjum sem útveguðu til- teknar vélar. Um frystilestina er það að segja, að þegar skipið var afhent var vit- að að hún var ekki fullfrágeng- in. Vissu eigendur skipsins þetta og varð að samikotnulagi að Slipp stöðin mundi gera við fryStilest- ina þegar kosbur gæfist. Var Skipaiútgerð ríkisins gefin skýrsla um þetta mál og töldu forráða- menn Slippstöðvarinnar að við- gerðin mundi t®ka fimm daga og tvo daga í prófun. Þegar farið var að nota skipið bom í Ijós að ljósavélarnar hrist- ust óeðlilega mikið. Strax í byrj- uti var ljóst að vélar þessar hrist- ust meira en eðlilegt ga-t talizt. Þegar skipið hélt áfram siglingum sýndi sig að þetta var alveg óvið- unandi og var ákveðið að taka Heklu úr umferð um tfma og gera við þessa vankanta. Þá var notað tækifærið að gera við búnað frystilestarinnar um leið. Þetta ólag á Ijósavélunum skrif ast á reikning dansks fyrirtækis, sagði Gunnar Ragnars. Voru vél- arnar keyptar af viðkomandi fyr- irtæki. Sérfræðingur frá þessu fyrirtæki ko.m til Akureyrar til að ráða bót á vandanum. Það er ekki undirbygging hjálparvélanna sem var gölluð, heldur púðar sem vélarnar standa á sem ekki reynd ust fullnægjandi og það hlýtur að vera danska fyrirtæikinu, sem seldi vélarnar og undirstöðurnar, að kenna. Vélarnar og þessir púð- ar komu í heilu lagi tii Slippstöðv arinnar, sem gerði ekki annað en setja þetta á sinn stað. Sérfræð- ingur danska fyrirtækisins kom með aðra púða með sér og hefur sett þá undir vélarnar og eru all- ir ánægðir með þann árangur sem náðist með þessu. f sambandi við stýrisvélina, sagði Gunnar, viljum við skella skuldinni á erlenda framleiðand- ann. Á sama hátt og með vélarnar, fá framleiðendur tækjanna okk- ar upplýsingar um skipið, og þeir reikna sjálfir út hvaða stærð af vél hentar, og hve aflimikil hún þarf að vera til að þjóna sínu hlutwerki. Að stýrisvélin var of afllítil kem ekki í Ij'ós við fyrstu prufur, þá reyndist vélin í lagi þótt síðar kæmi I ljós að hiin var ekki nægi lega kraftmikil. f morgun komu frá úitlöndum aukaventlar, sem gefa dælunum meiri kraft og lík- ur eru á að öllum viðgerðum verði lokið í fyrramálið. Danssýning Framhald af bls. 2. barna- og unglingaflokkar félags ins sem bera hita og þunga sýn in.garinnar. í vetur hafa verið í þessum flokkum um 180 börn und ir handleiðslu fimm kennara. En félagar úr sýningarflokk munu einnig láta sjá sig og sýna dansa frá Skotlandi Mexíkó og Rússlandi. sem og nokkur tilbrigði af gömlu dönsunum. Auk þjóðdansara mun þarna koma fram barnakór úr Breiða gerðisskóla og syngja nokkur iög undir stjórn Ilannesar Flosason- ar. í kórnum eru um 60 börn, ->vo að alls munu taka þátt í sýning unm á þriðja hundrað manns FIMMTUDAGUR 12. marz 1970. ■ m □ m (£□ HI n roD Birtist mér í dag einn drengur, dapur lítt í fjúki, ekki flýgur og ekiki giengur, er þó líf í búM. Ráðning gátunnar í síðasta blaði: Baðstofa sem 16 mainms vom inni í; augun: gluggar; fætum- ir: stoðir. Gáturnar eru úr „Islenzkum gátum, skemmtuinum, vikivök- um og þuluim“, seim Jón Arna- son og Ólafur Daivíðsson söfn- uðu og hafin var útgáfa á í Kaupmannahöfn á vegum Hin.s íslenzka bóikmenntafélags 1887. Verk þetta var enduirútgefilð í heild ljósprentað árið 1964. Búnaðarþing Framhald af bls. 3. inni samstöðu meðal Norður- Evrópuþjóða um algert bann við laxveiði í Norður-Atlantshafi. í greinargerð se.gir: Vitað er, að nú í þessum mánuði er ákveðið að halda fund um þetta mál á vegum ríkisstjórna Norðurlanda, og að á þeim fundi muni Danir sækja mjög fast að samkomulag náist um, að þeim heimilist að veiða lax í sjó við Grænland. Allir bændur, sem lax- veiðiréttindi eiga, munu líta það mjög alvarlegum augum, ef riíds- stj'órn vor leggur slíku samkiomu- lagi minnsta lið. Þetta viðhorf eig enda laxveiðiréttinda mun eindreg ið stutt af öllum þorra íslenzkra bænda og af laxveiðimönnum. Búnaðarþing telur, að hvers konar laxveiði í norðanverðu Atlantshafi ógni íslenzka laxastofn inum og vinni beint á móti laxeld- isstöð ríkisins í Kollafirði, sem ó- neitanlega er mjög virðingarverð tilraun til þess að auka laxgengd í íslenzkar ár. Því er haldið fram að órannsakað sé, hvar eldislax- inn haldi sig þann tíma, sem hann er í sjó og sennilegt er, að á því verði löng bið, að úr því fáist skor ið, á hvaða miðum laxiim dvelur. Sú fullyrðing, að mjög lítið hafi veiðzt af íslenzkum laxi á Græn- landsmiðum, er lítils virði, þar sem ólíklegt er, að þeir sem þess- ar veiðar stunda, hafi áhuga á að skila merkjum af íslenzkum laxi, sem þar veiðist. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. virkjunar verði það erfið næstu árin, að hyggilegra sé að taka fyrri kostinn, jafnvel þótt ekki fáist fullt framleiðsluverð, en um það deiluefni verður ekki rætt hér, þar sem það mun verða gert í sambandi við ann að þingmái. Augljóst er af því, sem þegar er kunnugt um, að rekstrar- aðstaða Búrfellsvirkjiutur verð ur mun lakari næstu árin en áætlanir um hana gerðu ráð fyrir, þegar um það efni var fjallað á Alþingi 1965 og 1966. 1 Einkum haf. iánakjör orðið óhagstæðari en áætlað var, en þau hafa megináhrif á rekstrar ) afkoniu siíkra stórvirkjana sem ) Búrfellsvirkjunin er. Þetta sést j bezt á því, að þegar vaxta- ; greiðsiur og afborganir eru und ; anskildar, er allur ánnar rekstr I arkostnaður Búrfellsvirkjunar j ekki áætlaður nema 1% af stofnkostnaði.“ TK J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.