Tíminn - 12.03.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.03.1970, Blaðsíða 11
HlllllllllllllllllllilllllllllUlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllilllllllllllllllllliÉ FIMMTUDAGUR 12. marx 1970. TIMINN Skipt um hlutverk Á áranamn 1958 og 1959 var fsland mjög í heitnsfréttunum. Þá stóð yfir hið svonefnda þorskastríð, milli Eniglendinga og ísleadinga. Þá var svo miikil atvinna á Islandi, að íslenzkir atvinnurekendur gerðu út leið angra um mörg lönd í leit að verkafólki. Hin skelegga ríkis- stjórn íslands hélt á málefn- um landsins með svo mikilli einibeitni, að heimurina dáðist að og svo íslenzíku varðskips- mönnunum, sem þeir síðar hafa fengið viðurkenningu fyrir. Afleiðingar þorskastríðsins urðu mjög árangursríkar, fyrst með útfærslu landhelginnar í 12 milur, svo með friðun hean ar á þessum árum, þar sem árangurinn varð stór vöxtur ís- lenzka fiskistofnsins, þar sem smáfiskurinn fókk frið til að vaxa upp innan 12 mílna mark anna. Þarafleiðandi kom fjór- um árum siðar einhver stærsta fiskiganga á hrygaingarsvæðin við suðvesturland 1964, og er nú árangur þess tíma, sem er aðal uppistaðan í íslenzka fiskistofninum 1969 og 1970. Það ber því að þakka vinstri stjóminni, þá atvinnu sem sjó- menn og verkafólk hefar þess ar vertíðir. Fyrst með aukinni fiskigengd, svo með útfærslu landhelginnar. Nú er skipt um hlutverk. í stað aibvinnurekenda, sem leit- uðu til annarra landa tiil ráðn- ingar á starfsfólki, fara forráða menn íslenzkra stéttarfélaga * 14444 BILALEIGA IlVElíFISCJÖJl 103 YW^eíidiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagir VW 9manna-Landrover 7manna launþega til annarra landa til þess að reyna að útvega at- vinnulausum félögum sínum vinnu erlendis, ekki í tuga tali heldur í hundraða tali. Sumir þessara manna fara með stór- ar fjölskyldur. Ekki er glæsilegri ferill for- ráðamanna þjóðarinnar í dag. Þeir hafa ferðazt víða um hinn menntaða heim, aðallega til þess að tilkynna erlendis hve íslendingar Séu vanþróaðir, sýnilega í þeirn tilgangi, að vekja meðaumikun hinna stærri þjóða á íslendingum, svo að nokkrir skildingar hrökbvi af borðum þeirra til hinnar van- þróuðu þjóðar. Útlendingar geta vart trúað þvi að þetta eé sama þjóðin, sem ávann sér frægð og samúð á meðal þjóða heims i þorskastríðinu 1958. Jafnframt þessu halda for- ráðamenn þjóðarinnar uppi blek-kingum innan lands, s. s. gefa upp viðskiptahagnað 1969, vitandi að stór hluti ýmissa fiskafurða landsins voru óseld- ar frá árunum 1967 og 1968, seldust ekki fyrr en 1969. Ber því að leggja saman minnst tvö ár. Ætli viðskiptastaða landsins verði þá ekki óhag- stæð um 3—4 þúsund milljónir kr. samanlagt þessi ár. Það á ekki að Mðast að blekkja ál- menning á hag þjóðarinnar á þennan hátt. Fiskafurðir hafa hœfckað mjög á liðnu ári, vegna rýrn- andi fiskveiða og er aðalorsök in ofveiði. fslenzkir sjómenn og útvegsmenn hafa þar reynzt beztir sölumenn, eins og oft áður, þar sem sala þeirra sem sigldu með ísaðan fisk til nœr- liggjandi landa síðari hluta árs- ins 1969, munu hafa selt fiSk- smálestina að meðaltali á kr. 24 þúsund. En á siðastliðnu ári . munu hraðfrystistöðvarnar hafa selt sama magn í umibúð- um fritt um borð fyrir um kr. 14 þúsund. Hins vegar mun saltfislrar 1. og 2. flokks, sama magn hafa selzt á 17 þúsund srúnur. Af þessu er sjáanleg stór afturför í íslenzkum fisk- iðnaði og sýnilegt að ef ekki verður bætt úr, verður hann ebki samkepnisfær um hráefni til framibúðar. Helgi Benónýsson. Jón Grétar SigurSsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Simi 18783 BÍLAPERUR Fjölbreytt úrval. M.a. Compl. sett fyrir Benz — Ford — Opel — Volkswagen o. fl. Nauðsynlegar í bílnum. SMYRILL - Ármúla 7 - Sími 12260. / Æ-eALLy GOT WeBOYS BBUEV/N' JN THATPHONy /NP/AN 'SCARE / MHPEB VWAT THBylL PO W/TH THE /NP/AN NOkV/ Grípið hann! Vertu ekki hræddur Henry, hann seg- ir engum stríðsflokki hvað hann sá! Tonto njósnar ekki fyrir neinn stríðs flokk! Reyndu enga vitleysu, Henry sá hina I flokknum þegar hann reið inn í bæ- inn. Mér hefir raunverulega tekizt að strákana trúa á þessa Indíánagrýlu, an að vita hvað þeir gera nú við ánann! Er erfingja Rich lávarðar saknað? Frændi ýðar er ekki erfingi hans enn! Ekki fyrr en eftir yfirheyrslurnar eftir 3 daga. Ég veit það yðar ágæti. Blaðamennirnir rita þetta skakkt. en drengsins er saknað og við biðjum um frestun unz hann er fundinn. Ég samþykki þá beiðni. Enginn horfir núna . . . .. . þessi vél flytur mig heim! lllllllllll!!li!S!ili!lllll!!llllllllllllllllllllllll!llllll1lllll!lllllllll!!l!illillllllll!!lllllillil!iUílii!illll!lililillllllillllilll!llllllllllllllilllllll!llllll!ll!lll!!liii!íii 11 HLJÓÐVARP Fimmtudagur 12. marz. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleik- fimi. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónlei'kar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úi forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: 10.00 Fréttir Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleik- ar 11.00 Fréttir Leitað að Jónasi í St. Pétuns stræti, vínstofu Hvíts og víðar: Jökull Jakobsson tekur sma- an þáttinn og flytur ásamt öðrum Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin Tónleikar. Tiikynnirgar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni. Eydís E"þórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Við. sem heima sitjum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: 16.15 Endurtekið efni. Þorgeir Þorgeirsson flytur ásamt Þorsteini Ö. Stephen- sen þátt um góða dátann Svejfc og höfund hans, Jaroslav Hasek. (Áður út- varpað 4. mai í fyrravor). 17.00 Fréttir, Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla f frönsku og spænsku. Tónleikar. 17.40 Tónlistartimi barnanna. Jón Stefánsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðnrfregnir. Dagskrá bvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Bókavaka. Jóhann Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson sjá um þáttinn. 20.00 Einleikur á píanó: Gísli Magnússon leikur. 20.10 Leikrit: „Gullkálfurinn“, fimm fjölskyldumyndir eftir Alf Harbitz. Þýðandi: Ásgeir Iagvai'sSon. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (39). 22.25 Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum hlustenda. LÉTT Á F/ETI EKKI HAL audveld í umhirdu Fást sem venjuieg stígvél og sem reidstigvel i öiium betri skóbúdum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.