Tíminn - 25.03.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.03.1970, Blaðsíða 3
TTMtNN wg-rtft ¦vwr- VILL SJÁ MEIRA AF ÍSLANDI SB—iReyfejavík, þriðjudag. Bandaríska söngkonan Lil Dia- mond, sem sketnmti gestum Hótel Loftleiða með blues- og dixieland söng sínum í haust, er nú komin til landsins aftur og mun skemmta á Loftleiðum næstu þrjár vikurn ar og síðan ef til vill skreppa eitt Ihvað út um landið. Við hittum frúna í dag, þegar hún var nýstig in út úr flugvélinni frá New York. — Ég get bókstaflega aldrei lært að sofa í fkigwél og þess vegna er ég alveg yfir mig þreytt, Níiindi alþjóðaleik- hósdagurinn Níundi alþjóðaleikhúsdagurimn var eins og fyrr hefur verið greint frá í Maðinu þann 23. marz s. 1. og var þess minnzt á ýmsan hátt víðsvegar um heiminn. Aiþjóðaleikhúsmálastofnunin hef ur aðsetur í París, en í hverju þátttökulandi er sérstök deild al- þjóðaleikhússamtakanna. Þátttöku aðilar af íslands hálfu eru: Leik félag Reykjavíkur, Þjóðleikihúsið og Félag íslenzkra leikara. Alþjóðalei'khúsmálastofnunin sendir ávarp alþjóðaleikbúsdags- ins til hinna ýmsu deilda sam- bandsins og ákveður hvað sér staklega skuli gera hverju sinni til að vekja athygli á leikhúsunum og menningarlegu gildi þeirra. Þessi níundi alþióðalei'khúsdagur á að vera helgaður skólaæsku við komandi landa. Leikhús höfuðstað arins hafa af því tilefni ákveðið að bjóða nemendum úr skólum í leikhúsin. Leikfélag Reykjavíkur býður nemendum úr Blindraskól anum, en Þjóðleikhúsið býður þeim nemendum úr Kennaraskól anum og Menntaskólanum við Lækjargötu, sem stóðu að marfc verðum leiksýningum í skóla sín nm í vetur. sagði hún. Hún kva'ðst vera að koma frá Guain-eyju, þar sem hún hefur verið undanfarið að skemmta bandarískum hermönn- um. — Ég kom bara við í Banda rikjunum til að skipta um föt^ í töskunum mínum. Mér finnst ís- land og íslenzkt fólk alveg dásam legt, en fólk heima og þar sem ég kem, spyr hvort hér sé ekki bara ísköld eyðimörfc og Eski- móar og skilur ekkert i mér, sagði Lil Diamond, þegar við spurðum hana, hvers vegna hún væri komin aftur svona fljótt. Frú Diamond hefur farið þrisv ar sinnum umhverfis jörðina á söngferðalögum sínum um æfina og þegar börnin hennar tvö voru yingiri, fóru þau oft með heroni. Eiginmaður hennar féll í Kóreu- styrjöldinni og síðan kveðst hún hafa verið á stöðugu ferðaiagi. — Ég átti ekki um annað að velja, en leggja þetta fyrir mig, foreldr ar mínir voru skemmtikraftar og ég er eiginiega fædd í þessu. Loftleiðagestir munu njóta sfcemmtunar Lil Diamond í fyrsta ¦sinn amvað fcvöTidv miðvikudags kvöld, og engum ætti að leiðast að h'lusta á bana syngja dixieland og blueslögin sín af mifclum krafti og kímni, því einnig er hún bráðfyndin. 85 MANNS FENGU GISTINGU í FORNAHVAMMIER HEIÐIN LOKAÐIST FYRIRVARALAUST GG—Fornahvammi, SJ— Reykja- vik, þriðjudag. í gærmorgun var ágætisveður hér í Fornahvamimi og útlit fyrir sæmilega færð yfir Holtavörðu- heiði, og lögðu allmargir bílar af stað úr Reykjavík norðui- yfir í gærmorgun, þar á nueðal rútur frá Norðurleið og Sigluf jarðarleið með samtals un» 50 farþega. Um hádeglð brast á með suðvestan storm og mikla snjókomu og síð- ar rigningu. Lokaðist heiðin svo skymlilega alð enginu bfll komst norður yfir hana, en flestir bíl- stóramia voru þó að reyna að brjótast yfir með bifreiðir sínar alveg fram á kvöld, en sneru þá við og voru koninir hér niður í Fornah.vamm um sjöleytið. Þá var farið að framreiða mat fyrir gestina og það fólk serc fyrir var. En hér var fyrir 25 manna skíðahópur frá Gagnfræða skóla Akraness, síðasti hópnr í fimm vikna námskeiði, sem ungl ing og gagnfrœðaskólar Borgar- fjarðar, ásamt Gagnfræðaskóla Akraness hafa gengizt fyrir s. 1. 3 vetur. Var nú framreiddur mat ur fyrir um 70 manns, en alls munu gestir hafa verið um 85, en gistipláss aðeins fyrir 35. Til að stytta gestum stundimar um kvöldið brugðu bennarar Skíða skólans á það ráð að sýna kvik myndir, sem var mjög vel þegið. Síðan var farið að raða niður til svefns og hvert herbergi fyllt. Þannig hagar til hér, að veitinga salir eru tveir og voru nú gerðar heljarmiklar flatsængur í báðum sölunum, annar fyrir dömur og hins vegar fyrir herra og voru það fararstjórar Badmintonfélags Siglufjarðar, sem tóku þar að sér stjórnina, en þeir voru að koma úr velheppnaðri keppnisferð til Reykjavíkur. Allir fengu allsæmi lega hvíld og viðurværi, en kl, 7,30 í morgun voru hér komnir menn frá vegagerðinni til þess að greiða fyrir umferð á Holta vörðuheiði. Gestirnir foru flestir héðan um níuleytið eftir að hafa þegið hressingu. Sólarhringsúr- koman mánudag og aðfaranótt þriðjudags yar 49,5 millímetrar og hefur örsjaldan mælzt svo mikil úrkoma undanfarin 5 ár £ Foma- hvammi. Gunnar Guðmundsson, bóndi og veitingamaður í Fornahvammi, fer þaðan í jiúníbyrjun í sumar bjóð ist honum ekki betri kjör af hálfu Samgöngumálaráðuneytisins, en bau sem hann hefur haft til þessa. I janúar í vetur var jörðin og veitingahússreksturinn auglýst laus frá næstu fardögum, með Óbreyttum kjörum. Nokkrar um- sóknir bárust. Þær fregnir feng ust í dag hjá skrifstofustjóra Vegagerðar ríkisins, að enn hefði ekki verið lokið við að vinna úr þeim, og engin ákvörðun verið tekin um mál þetta. Mikil aðsókn í /ðnð Leikfélag Reykjavíkur hefur að undanförmi sýnt fjögur leikrit á kvöldsýningum, en það er óvenju legt og hefur aðeins gerzt einu sinni áður, það var veturinn 1964 —65, en þá var metár í aðsókn. Aðsókn hefur líka verið með mesta móti í ár og eru þegar komnar á leikárinu 150 sýningar og lítur út fyrir að slegin verði öll met í sýningafjölda, en áhorf endafjöldiinn hefur aukizt að sama skapi og er hann nú að ná þeim fjölda, sem sótti leikhúsið á öllu leikárinu í fyrra. Sýningum er nú að Ijéka á tveimur leikritum í Iðnó, Antí- gónu og Tobacoo Road. Síðasta sýning á, . Antígónu átti að vera s. I. föstudagskvöld, en uppselt hefur verið á allar sýningar leiks ins að undanförnu. En vegna þess hve matgir urðu frá að hverfa, var bætt við einni sýningu og verður hén á skírdagskvöld. Að- sókn að Tobacco Road hefur verið ALDRAÐIR FÉLAGAR STÉTTAR- FÉLAGA FÁ NÚ EFTIRLAUN SKB-Reykjavfk, þriðjudag. Frumvarpið um eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum va* afgreitt sem lög frá Alþingi í gær. Samkvæmt þessum nýju lögum skal greiða eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum, sem eru í Alþýðusambandi Is- lands. Fé til greiðslu eftirlauna þessara á að greiðast að % hlut um úr atvinnuleysistryggingasjóði og að V\ hluta úr rfkissjóði. Rétt til eftirlauna eiga þeir, sem fullnæg.ia eftirtöldum skilyrð um: Voru orðnir 55 ára um s.l. ára mót. Hafa náð 70 ára aldri og látið af störfum. Og ef yi.ðkom andi tekur upp störf að nýju, fel- ur niður réttur hans til eftirlauna á meðan hann heldur áfram störf um. Greiðslur eftirlauna þessara hef jast frá 1. janúar 1970, og sreið ast eftirá fyrir hvert greiðslutíma bil. Skal eigi greiða ofta. en mán aðarlega og ekki sialdnar en árs fiórðungslega. í lögunum er ákvæði til bráðabirgða og segir þar að gert sé ráð fyrir að end urskoðun fari fram á lögum þess um eftir nokkra byrjunarreynslu af lögunum, ef aðilar samkomu lagsins frá 19. maí 1969 erw sam- mála um að það sé æskilegt vegna framkvæmdar laganna. jöfn í allan vetur, en nú eru að- eins eftir tvær sýningar á leikn um. Hefur hann þá verið sýndur 40 sinnum. Ekkert lát er á að- sókn að Iðnórevíunni, en nýlega voru gerðar á hemni miklar breyt ingar og eru aðrar á döfinni, enda kemur varla svo sýning á reví- unini að þar sé ekki flutt eitthvert nýtt efni. Sú breyting hefur orðið á hlutverkaskipun, að Emilía Jónasdóttir hefur nú tekið við hlutverki sínu, sem hún æfði upp haflega, þegar revían varð til á sviðinu, en Nína Sveinsdóttir hef ur sem kunnugt er verið með í revíunni í vetur í veikindaforföll um Emiiíu. Fjórða leikritið, sem L. R. sýn ir um þessax muhdir, er svo ,,Þið muoiiifð harnn Jörund" eftir Jónas Árnason, sem virðist ætla að hljóta miklar yinsældir. 10. sýn- ingin var á þriðiudag, en uppsplt hefur verið á allar sýningarnar. ÞINGPALLI i$ Tveir fundir voru í efri deild í gær. Frumvarpið um sölu Holts í Dyrhólahreppi var tii annarrar og þriðju umræðu og var sam- þykkt og vísati til neðri deildar. ¦^ Frumvarp Einars Ágústsson- ar og Ólafs Jóhannessonar um byggingarsamvinnufélög var einn ig til ainnarrar og þriiðju umræðu. Meiri hluti heilbrigðis- og félags málanefndar gerði allmargar breyt ingartillögur við frumvarpið og voru þær allar samþykktar og Yfirlýsing frá fisk- seljendum á Súgandafirði Undirritaðir bátaeigendur sem hafa á s. 1. sumri selt íiskiðiunni Freyju h. f. á Súgandafirði fisfc- afla, sinn, vilja hér með mótmæla harðlega blaðaskrifum Alþýðu- blaðsins frá 17. marz s. 1. þar sem því er m. a. haldið fram, að fisk iðjan hafi ekki greitt það verð fyrir aflann sem verðlagsráð sjáv arútvegsins hafi ákveðið. Okkur var það kunnugt fyrir fram að fiskur undir 50 sm yrði ekki keyiptur. Samt sem áður keypti fisikiðjan Freyja allan smá fisk niður í 40 sm til 19. júií 1969, en þá hófst maðfcatímabilið, og eftir það var ebki mögulegt að koma smáfiski undir 50 sm í verð. Þá bauð fiskiðjan okkur hús og frítt salt ef við vildum hagnýta okkur smáfiskinn á ein- hvern hátt. Mun fiskiðian hafa verið eini fistokaupandinn á norð anverðum Vestfiörðum, sem keypti svo lengi smáfisk undir 50 sm. Við getum því efcki skilið hvaða tilgangi það þjonar að ráðast á fiskkaupanda, sem í alla staði hefur verið tíl týríx myndar í viðskiptum sínum Við hráef nisseli endur. Súgandafirði 21. marz 1970. Mb Einar, Egill Kristjánsson, Mb Sig urfari, Jón Snorri Jónasson. Mb, Sif, Gestur Kristinsson, Mb Valur Guðmundur J. Gissursson, Mb Stefnir, Guðbjörn Kristmannssoa, Mb Vonin, Eiríkur Sigurðssoai MS> Berigleifur, Guðmundur M. GuS- mundsson, Mb Bliki, Jóhann Bjarnason, Mb. Friðbert, GaSS- mundur Einar Guðnason, Mb Hersir, Árni Sigmundsson, Mb Ólafur Friðbertsson, Ólafur iFrai bertsson. Við undirritaðir starismeiMi á skrifstófu fiskiðjunnar Freyja h. f. Súgandafirði, staðfestum hér með, að viktarnótur fyrir inniagð an fisfc sumarið 1969 eru í fulla samræmi við nótur freðfisfcmats mannsins á Suðureyri og er fisk urinn greiddur samtov. þvi. Eftir 19. júlí 1969 var fiskur undir 10 sm ekki keyptur til \lnnslu og var öilum sj'ómönnum kunnugt um það, enda komu þeir með fiskinn undir 50 sm óblóðgaðan og óslægðan að landi til innleggs í fisikimiölsverksmiðiu. Var fiskur þessi ekki metinn af fersfcfisk- matsmanni eins og auðsfcilið er. Þessar reglur giltu að siálfsögðu fyrir mb. Svan, sem Bjarai G. Friðriksson og Eyjólfur sonur hans eru eigendur að. Súgandafirði 21. marz 1970. Óskar Kristiánsson, Marías Þórð arson. Vestur-Húnvetningar Aðaltfundur Framsóknarfélags Vestur-Húnvetninga verður hald- inn í Félagsheimilinu Hvamms- tanga, laugardaginn 28. marz, M. 14. Venjuleg aðalfundarstörf —• Stiórnmálaumræður. Stiórnin. frunwarpinu vísað Ul neðri deild- ar. tV f neðri deild var frumvarpið um Fjárfestingarfélag fslands samþykkt með 21 atkvaaði gegn 14 og afgreitt til cfri deildar. íV Frumvarpið um skipan opin berra framkvæmda var til fyrstu umræðu og mælti Magnús Jóns son fjármálaráðherra fyrir því. Halldór E. Sigurðsson fcvaðst álíta að stefnt væri í rétta átt rr eð þessu frumvarpi. Sérstafclega væri ánægiulegt að tefcið yrði fullt tillit til sveitarfélaganna í þessum efnum. Nauðsynlegt væri að skapa þá festu sem þetta frumvarp gerir ráð fyrir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.