Tíminn - 25.03.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.03.1970, Blaðsíða 6
J ' '!o ’ 1 : > >•>' j.;j ■ \- ■'■■■ ' '•;■ • ■ ; ■'.■■: ......'. v ' BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÚTORSTILLINGAR HJÚLASTlLLINGflR LJÚSflSTILLINGflR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 TIMINN MTOVIKUDAGUR 25. marz 1970 ak. Á s. 1. hausti hlaut hún verð laun fyrir fiðluleik í norræiiu einleikarakeppninni í Árósum. Listakonam hefir mikinn og hljómfagran tón, ásamt afburða tæknii sem leiðir hana hindr- unarlaust gegnum flóknustu at- riði. Dugnaður hennar virðist Óbilandi, en óskandi er að þroski og dýpt í túlkun verði hennar förunautar í ríkari mæli með aldri og þroska. — Sam- fylgd hljómsveitar var ekki alls staðar til fyrirmyndar. — Lundúnarsinfónían í G-dúr eft ir Haydn, var sannarlega hress andi í túlkun Wodiczko. Frá hæga inmganginum og með „Andante“ þættinum taktfasta bauð „Menuettinn“ upp á hirð- dansleik hjá Eseterhazy, sem endaði „Allegro molto“ með . promp og pragt. Slika túlbun þarf enginn að láta sér leiðast. Roussel hinn franski (1869— 1937), sá sem snaraði sér tSl ‘ Indlands til að losna undan á- hrifum frá Debussy var höfund ur svítunnar í F-dúr — loka- verki tónleikanna. — Svítan er athyglisverð tónsmíð, og var sarabandan eftirminnileg. Fróð legt væri að heyra seinna B- dúr sinfóiúu hans fyrst hamn er nú komin á blað. Wodiczko og hljómsveitin hluitu mikið lófatak og voru hyllt innilega . af hinum tiltölulega, fáu en þakklátu áheyrendum. Blómin á sviðinu gáf.u til kynma hin merkilegu tímamót í starfsemi hljómsveitarinnar, en æskilegra hefði verið að áheyrendur hefðu fjölmennt rækilega á þessa afmælistónlleika og sýnt í reynd, hvers vinði hljómsveit og stjórnandi er þeim í raun og veru. Unnur Ai’nórsdóttir. AFMÆLISTÓNLEIKAR svo nefnir Jón verk sitt er í einum áfanga sem svo innbyrð is greinist, aftur í fleiri stutta áfanga. I efnisskrá segir, að í upiphafstöktumum flytji þrjár flautur, ómstríðar hljómaraðir, og út frá þeim spinnist svo fileiri þræðir o. s. frv. Á prenti lítur þetta heldur hversdags- lega út. En það er annað að sitja í hljómleikasal, og heyra verkið lifna með flautunum þrem, og sínum stríðu hljómum og eftirfylgjandi blásturshljóð færum, sem hvent af öðru taka tal saman eða skjóta inn orði og orði. — Ebki má gleyma hlut píanósins, sem er veigamik ill og var til fyrirmyndar í flutningi. Þá er niðurlag at- hyglisvert, því það leiðir aftur hugann að upphafstónuuum — Þessari afmælisgjöf Ríkisút- varpsins tii hljómisveitarinnar mætti í framtíðinni ætla oft það rúm á efnisskrá, að áheyr entdur hefðu tækifæri tli að kynnast verkinu í raun. — Stjórn Wodiczko á Stiklum var borin uppi af alúlð, og létu hljóð færaleikarar ekki sitt eftír liggja. — 22 ára gömul sænsk stúlka, Nilla Pierrou, lék fiðlu- konsertinn í a-moll eftír Dvor- Það var mikill dagur fyrir Sinfómuhljómsveit íslands, er hún 19. marz s. L minntist tutt ugu ára afmælis sínis með tón leikum í Háskólabíó. — Ef horft er um öxl, á sveitin sér lengri aðdraganda en þessi 20 ár. — Sá vaxtarsproti var í byrjun, grannur og ekki viða- mikill, en áhugann og viðleitn ina skorti aldrei, þótt f jármunir og möguleikar á staðgóðri menntun lægju aftur á mótí ekki á lausu. Það er því hægt að tala um tímamót þegar Sin- fóniuhljómsveit Islands varð fyrir 20 árum til í þeirri mynd að halda uppi reglulegum tón- leikum. Með því rættist marg- þráður draumur margra, nefni lega sá að njóta lifandi sinfón- iskrar tónlistar. — Fyrstu árin voru um margt tilraun og við- leitni til að glíma við marg- þætt verkefni, og gekk þá á ýmsu — sigrar voru unnir, en stundum brugðust vonimar og margar voru sveiflurnar, en öllu miðaði þó áfram í sániu „tempói“. — Ekki er bægt að Mta svo tuttugu ár aftur í tím ann, að ekki verði minnzt þeirra manna, sem á þessum fyrstu árum hilj ómsveitarmn- ar, héldu oftast á tónsprotanum. Stóran hLut að rruáli átti þar Dr. V. Urbancic, Dr. Robert A. Ottosson og einnig Dr. Páli Ingólfsson, auk fjölda erlendra, sem um lengri og skemmri tíma þj'álfuðu sveitima. — Þeir ís- lenzkir listamenn sem oftast hafa flutt list sína með sveit- inni, eru Bjöm Ólafsson kon- s.ertmeistari, Rögnvaldur Sigur- jónsson píanóleikari, Guðmund ur Jónsson og Kristinn Halls- son söngvarar. — Sá malður sem um langt skeið, hefir stjórnað hljómsveitinni og einna drýgst an og farsælaistan þátt átt í að móta og sameina það bezta í leik hennar, er Bohdan Wod- iczko núverandi stjórnandi sveit arinnar, sem afmælistónleikun um stjórnað'i. — Hófust þeir á tónverki eftir Jón Nordal, sér- staklega samið fyrir þessi tírna- mót, eða sem afmiælisgjöf frá Ríkisútvarpiinu. — Stíklur, en Lækkio KOSTNAÐINN ODYR límbönd límbönd PLASTPRENT H/F SÍMI 38760/61 EGILL HF OLGERON SKALLAGRIMSSON IHUÓMLEIKASAL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.