Tíminn - 25.03.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 25.03.1970, Blaðsíða 13
25. marz 1970 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ■rnmi R 13 Keppni í Evrópuriöli á íslandi um páskana ÓF—Reykjavífc. Nú er hafiTt Evrópumeistaramút ungHngalandsliða í körfuknatt- leik. Löndunum er skipt í fimm rfðla og verður einn þeirra leik- inin hér í Reykjavík dagana 28.— 30. marz, og eru í honum auk fs- lands, Belgía, England og Pól- land___Dagskráin verður sem hér segir: 1. Laugardagur 28. marz kl. 15. 30. Setning mótsins. fsland — Pólland. Belgía — England, 2. Sunnudagur 29. marz, páska- dagur kL 15.30. fsland — Belgía. Englamd — Pólland. 3. Mánudagur 30. marz, 2. páska dagur kl. 16.30. fsland — England. Belgía — Pólland. Dómarar í lei'kjum setn þesSum verða að hafa alþjóðaréttindi og verðum við því að útvega bvo d'óm- ara, annan frá Danm'örku en hinn frá Þýzkalandi, þar eð enginn ís- lendingur Ihefur sMk réttindi. Hvert hinua þátttökuliffanna legg- ur svo einn dómara til keppninn- ar. Sem fulltrúi FIBA, Alþjóða- körfuknattlci'kssambandsins, mun koma hingað fram'kvæmdja st'jó r i körf'uknattleikssambands Sviþjóð- ar, Ali Strauke og mun hlutverk hans vera aff fylgj-ast með fram- kvæmd mótsins og sj'á um að al- þjöðareglum sé fylgt í hvívetna. Við vitum ákaflega Mtið um mótherja okkar í þessum riðli. Litlar fregnir hafa borizt frá Pól- landi og Belgiu, en um Englend- inga vitum við að tveir hæstu menn þeirra eru 1.98 cm og 1.96 cm og meðalhæð liðsins er 1.86 cm. Tvö efstu liðin í hverjum riðli sem fram fer dagana 5.—114. ágúst Leikirnir hér heima fara allir fram í fþróttahöllinni í Laug- ardal og hefjast sem fyrr segir ^ alla dagana kl. 15.30. íslenzka unglingalandsliðið ásamt þjálfara sinum, Helg a Jóhannssyni. Nú er það ,fínaÉ knatt- spyrnan, sem gildir! Alf — Reykjavík. — f kvöld, miðvikudagskvöld, hefst íslands- mótið í innanhússknattspyrnu, en keppnin fer fram í Laugardals- höllinni. Verður keppt í kvöld og á morgun, en úrslit fara fram á laugardaginn. Eins og áður hefur verið skýrt frá, keppa 17 li'ð. Mijög strangar reglur gilda um innanh'úss'knattspyrnu — og er VELHEPPNAÐ JUDOMOT Alf — Reykjavík. — Fyrsta opinbera júdókeppnin hérlendis fór fram s.I. sunnudag. Lauk henni með sigri Sigurðar K. Jóhannsson- ar úr Júdófélagi Reykjavíkur, en allir þeir, sem komust í úrslit, voru frá því félagi. Júdómönnum til aðstoðar við framkvæmd fyrsta júdómótsins var prófessor Kobuyasi frá Japan. Hafði hann sýningu á júd'ó — og urðu hinir mörgu áhorfcndur, sem fylgdust með mótinu í íþróttahús- iniu á Seltjarnarnesi, margs vísari um júdó á eftir. Tvö félög hafa jiúdó á stefnu- skrá sinni hórlendis, Júdófélag Reykjavíkur, eins og fyrr segir, og Glimufélagið Ármann. Stefna fé'l- aganna er ólík, því að Júdófélag Reykja'víkur leggur miikið upp úr í'þnóttinni sem keppni, en Ármanu frekar sem heilsurækt. Stefnur beggja er virðingarverðar, en ætli meðalvegurinn sé ekki beztur? leikmönnum vdsað af leifevelli, geri þeir sig seka um brot eins og hrindingar og „tæklun“. Það verð- ur þess vegna „fína“ knattspym- an, sem gildir fynst og fremst. Keppnin í kvöld hefst kl. 19.30. Á morgun, fimmtudag, hefst hán kl. 13.30, en mótinu verður sáðan haldið áfram annað kvöld fel. 19. 30.; Úrslit fara fram á laugardag, eiris og fyrr segir. Landsflokka- glíma í sjónvarpi LandsflokkagMman 1970 verður háð í upptökuherbergi sjónvarps- ins dagama 11., 12. og 13. apríi n.k., og verður glímunni sjónvarp- að beint. Glúnt verður í þrem þyngdar- flokkum fullorðinn'a en auk þess í uinglingaflokki, drengjaflokki, og sv.eiin!afiiokki. Þátttaka til'kynnist til formanns mótsnefndar, Sigurður Ingasonar pósthólf 997 í síðasta lagi 2. apríl n.k. Glímusamband íslands stendur fyrir LandsflokkagMmunni að þessu sinni, en mótsnefndina skipa: Sigurður Imgason, formaður. Sigunður Geirdal Tryggvi Haraldsson Rögnvaldur Gunnlaugsson Guðmundur Freyr Halldórsson. Um páskana verður mikið um að vera hjá f.R.-skálanum í Hamra gili vlð KolviðarhóL Sldðadeild f.R. gengst þar fyrir skíðakennslu og ýmsum mótum. Kennari í skíða kennslunni verða þeir Helgi Axels son og Þorbergur Eysteinsson. Má fyrst nefna keppni á snjó- þotum þar sem keppt verður í tveim flokkum, en sú keppni verð ur einumgis fyrir böm og unglinga. Fer keppnin fram á föstud'aginn langa. Á laugardaginn verður keppni við skálann, sem fólgim er í því, að tveir renna sér niður £ einu og ganiga síðan upp aftur og renna sér síðan aftur niður, og sigrar sá, er beztan tíma hlýtur. Ekki er nauðsyinlegt að viera góður á skiðum til að tafca þátt í keppn- inni, því aðalatriðið er að vena nógu fljötur upp. Fólk er hvatt til að taka þátt í keppni þessari því að hún er opin öllutn. Páska- dagsmorgun mun verða haldin guðsþjónusta og mun séra Sigurð- ur Haukur Guðjönsson messa, en eftir hádegið fer fram „old bo.ys keppni í stóru svigi" og er öllum heimíl þétttaka, sem eru orðnir 35 ána, og hafa e'kki keppt si. 4 ár. Er ékki að efa, að þama verður hörkn fceppni á milli Ibeztu sfcíða- marina Reyikviikinjga áður fyrr, keppni sem emginm ætti a@ Iáita fara fram hjá sér. Annan í páskum fer fram páskamót í svigi með þátttöku þeirra reykvísku skíða- rnanna, sem ekki fóru á Landsmót skíðamanma á SiglufirðL Mikili snjór er nú í Hamragili, og er togbraut þar í gangi yfir alla pásk ana, þarna eru og upplýstar brekk- ur. Veitimgar eru bæ/ði seldar í skálamum og í sérstökum sölubíl er staðsettur verður í gilinu. Gisti rými er mjög takmarkað í skálan- um og geta þeir, sem ekki hafa keypt dvalarkort í bænum, búizt við ,að ekki verði hægt að útvega þeim gistingu. Góð færð er að skálanum, og fært fyrir alla bíla, er fólk hvatt til að fjölmenna í Hamragil skíðaparadis Í.R.-imga um páskana, og njóta góða veðurs- ins og fjallaloftsins. Ferðir verlða í Hamragil frá Umferðamiðstöð- inni fimmtudag og föstudag kl. 10 f.h., lauigardag kl. 14 og sunnudag kl. 10 f.h. Alar nánari upplýsingar veitir B.S.Í. Knattspyrnufélagið Valur. AJðalfundiur félagsins verður haldinn í félagsheimilinu að Hlíð arend/a, miðvikudaginn 8. april n.k. kl. 8,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Reikn. félagsins ligigja frammi hjá húsverði íþróttahúss frá 1. apríl. Stjórnin. Bikarkeppni í íshokkí Sigurður, til hægri, sést hér I annarri 'irslitaglímunni (Tímamynd Gunnar). Á morgun fimmtudaginn 26. marz, (skírdag) verða tímamót í sögu skautaíþróttarinnar hér á landi. Þá hefst bikarkeppni Skautafélags Reykjavíkur, sem eftirleiðis vcrður árlegur viðburð- ur í Reykjavík. Keppt verður um veglegan farandbikar, og hafa Samvinnutryggingar gefið bikar- in.n, „Samvinnu-bikarinn", til heið- urs gefendum. SJÖVÁ hefur einn- ig styrkt Skautafélagið á vegleg- an hátt, með því að styrkja það við kaup á öðrum verðlauinagrip- um. í íshockey-móti þessu er áætl- að, að 7 lið taki þátt, 3 lið frá Akureyri, 3 lið úr Reykjavík, og 1 lið frá Keflavíkurflugvelli. I mót- 1 skrá sem fylgir hverjum aðgöng.u- miða, verður Ishockey-íþróttiu | kynnt, í reglum, þannig að hin al ! menni áhorfandi geti strax glöggv- ‘ að sig á, hvafð fram fer á velHn um. Óhætt er að taka það fram a? íshockey er einhver vinsælastí hópíþró'tt sem iðkuð er í heimin um, enda 'leikurinn afburða hraðu: og opennandi og kryddaður svoMt illi hörku. Mótið hefst eins og fyn segir á skírdagskvöld klukkar 20,00 og heldur áfram laugardag inn 28. marz (laugardaginn fyrii páska) og hefst þá einnig klukk an 20,00. Mótstjómin vonar a? Reykví'kingar fjölmenni í Skauta höllina Skeifunni 17 þessa daga því fullyrða má, að óvíða verðui boðið upp á skemmtilegri íþrótl um páskana, en einmitt íshockey mótið í S'kautahöllinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.