Tíminn - 25.03.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 25.03.1970, Blaðsíða 13
inarz 1970 ÍÞRÓTTIR INN ÍÞRÓTTIR 13 Bppni í Evrópuriðli á íslandi um páskana ÓF—Reykjavík. Nú er hafið Evropumeistaramót ungllngalandsliða í körfirknalt- leik. Löndunum er skipt í fimm rfftla og verður einn þeirra leik- inm hér í Reykjavík dagana 28.— 30. marz, og eru í honum auk ís- lantls, Belgfa, England og Pól- land. — Dagskráin vcr'ffur sem hér segir: 1. Laugardagur 28. marz kl. 15. 30. Setnimg motsins. fslamd — Pólland. Belgía — England. 2. Sumnudagur 29. marz, páska- dagur fck 15.30. fsland — Belgía. England — Pólland. 3. Mámudagur 30. marz, 2. páska dagur kL 16.30. fslamd — England. Belgáa — Pólland. Démarar í leifcjum sem þessum verða að hafa alþjióðaréttindi og verðum við því að útvega tvo dóm- ara, annan frá Danmiörfcu en hinn frá Þyzbalandi, þar eð enginn ís- lendingur hefur sMk réttindi. Hvert hinma þátttökuliðanna legg- ur svo einn dómara til keppninn- ar. Sem fulltrui FIBA, Alþjóða- körfuknattleikssamfoandsins, mun feoima hingað framfcviæmidiastrjióri bðrfukmattleikssamibamds Svíþjóð- ar, Ali Strauke og mun hluibverk hans vera að fylgjasit með fram- bvæmd mótsins og sjá am að al- þjlóðareglum sé fylgt í hvívetna. Við vitum ákafjega látið um roótherja okkar í þessum riðli. Litlar fregnir hafa borizt frá Pól- landi og Belgíu, en um Englend- inga vitam við að tveir hæstu menn þeirra eru 1.98 cm og 1.96 cm og meðalhæð liðsims er 1.86 cm. T1v6 efsitu liðin í hverjum riðli fara til lokakeppninmar í Aþenu i li970. Leikirnir hér heima fara sem fram fer dagana 5.—14. ágúst I allir fram í íþróttahöllinni í Laug- rardal og hefjast sem fyrr segir ! alla dagana kl. 15.30. íslcnzka unglingalandsliðið ásamt þjálfara sínum, Helg a Jóhannssyni. Nú er það ^fína' knatt spyrnan, sem gildir! Alf — Reykjavík. — í kvöld, miðvikudagskvöld, hefst íslands- mótið* f innanhússknattspyrnu, en keppnin fer fram í Laugardals- höllinui. Verður keppt í kvöld og á morgun, en úrslit fara fram á laugardaginn. Eins og áður hefur verið skýrt frá, keppa 17 li'ð. Mjög strangar reglur gilda um innanhússknattspyrnu — og er VELHEPPNAÐ JUDOMOT Alf — Reykjavík. — Fyrsta opinbera júdókeppnin hérlendis fór fram s.l. sunnudag. Lauk henni með sigri Sigurðar K. Jóhannsson- ar úr Júdófélagi Reykjavíkur, en allir þeir, sem komust í úrslit, voru frá því félagi. Júdómönnum til aðstoðar við framfcvæmd fyrsta júdócnó'tsins var prófessor Kobuyasi frá Japan. Hafði hann syningu á júdó — og urðu hinir mörgu áihorfendur, seim fylgdust með mótinu í íþróttahús- inu á Seltjarnamesi, margs vísari um júdó á eftir. Tvö felög hafa jiúdó á stefnu- skrá sinni hérlendis, Júdófélag Reykjavíkur, eins og fyrr segir, og Glímufélagið Ármann. Stefna fé'l- agamna er ólik, því að Júdófélag Reykjavíkur leggur miikið upp úr íþnóttinni sem keppni, en Ármanu frekar sem heilsurækt. Stefnur beggja er virðingarverðar, en ætli meðalvegurinn sé ekki beztur? leibmjönnum v&að af leifcvelli, geri þeir sig seka um brot eins og hrindingar og „tæklun". Það verð- ur þess vegna „fína" knattspym- an, sem gildir fyrst og fremBt. Keppnin í fcvóM hefsit fcl. 10.30. Á morgun, fimmtudag, hefst hrón kl. 13.30, en mótinu verður síðan haldið áfram annað fcvöld kl. 19. 30.;.jÚrslit fara fram á laugardag, eiriS og fyrr segir. Landsflokka- glíma í sjónvarpi Lamdsfíokkaglíman 1970 verður háð í upptökuherbergi sjónvarps- ins dagana 11., 12. og 13. april n.k., og verður glímiunni sjónvarp- að beint. Gflímt verður í þrem þyogdar- flofckum fullorðimma en aiuk þess í uinglingaflokki, drengiiaflofcki, og sveinafilokki. Þátttaka tilkynnist til formanns mótsnefndar, Sigurður Ingasonar pósthólf 997 í siðasta lagi 2. apríl n.k. Glímusamband íslamds stendur fyrir Landsflokkaglimumni að þessu sinni, en mótsnefmdina skipa: Sigurður Imgason, formaður. Sigunður Geirdal Tryggvi Haraldsson Rögnvaldur Gunniaugsson Guðmundur Freyr Halldórsson. Um páskana vcr'ðui- mjkið um að vera hjá Í.R.-skálanum í Hamra gili viff Kolviðarhól. Skíffadcild Í.R. gengst þar fyrir skí'ffakennslu og ýmsum mótum. Kennari í skíða kenuslunni verða þeir Helgi Axcls son og Þorbergur Eysteinsson. Má fynst nefna keppni á snjo- þotum þar sem keppt verður í tveim flokkum, en sú keppni verð ur einiumgis fyrir börn og unglinga Fer keppnin fram á föstudaigi.ttn Ianga. Á laiugardaginn verður keppni við sfcálainin, sem folgin er í því, að tveir renna sér nifðrar í einu og ganga sÆðan upp atftur og renna sér síðan aftur niður, og sigrar sá, er beztan tíma hlýtur. Efcki er nauðsytnilegt að vera góðuir á sfcíðum til að tatoa þátt í fceppn- imni, því aðalatriðið er að vera nógu fljlótur upp. Fólk er hvatt til að taka þátt í fceppni þessairi því að biúni er opin öllum. Páska- dagsmorgum mum verða haldim guðsþjónusta og mun séra Sigurð- ur Baufcur Guðdlónsson rniessa, em eftir hádegið fer fram „old boys fceppni í stóru svigi" og er öllum heimíl þáitttafca, sem eru orðmir35 ára, og hafa e'kfci keppt si. 4 ár. Er efoki að efa, að þama verður hörfcu fceppni á milli bezbu sfcíða- mamna Reyfcvidnga áður fyrr, fceppmi sem engimi ætti að láita fara fram hjá sér. Amnam í páskum fer fnam páBkamót í svigi með þátttöfeu þeimra reybvísfcu sfcíða- manna, sem ekki foru é Lamdsmót sMðamíamna á SiglufirðL Mifcili smjór er mú í Hamragili, og er togforaut þar í gangi yf ir alla pásk ana, þaraa; eru' og upplýstar brebk- ur. Veitingar eru bæði seldar í skálamum og í sérstökum sötobíl er staðsettur verður í gilimu. Gisti rými er mjög takmarkað í sfcálan- um og geta þeir, sem efcfci hafa keypt dvalarkort í bænum, búizt við ,að ekki verði hægt að útvega þeim gistingu. Góð faarð er að sfcálamum, og fært fyrir ala bíla, er fólfc hvatt til að f jölmenna í Hamragil skíðaparadís I.R.-imga um pasfcana, og njóta góða veðurs- ¦ias og fjallaloftsims. Ferðir verlða í Hamragil frá Umferðamiðstöð- imni fimmtudag og föstudag bl. 10 f.h., lauigardag fcl. 14 og summiujdag kl. 10 f.h. Allar nánari upplýsimgar veitir B.S.I. Knattspyrnufélagið Valur. AfSalfundur félagsins verður haldinm í félagsheimilinu að Hlíð arenda, miðvikudaginm 8. apríl n.k. kl. 8,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfumdarstöri. Reifcn. félagsins liggja frammi hjá húsverði íþróttahúss frá 1. aprffl. Stjórniin. Bikarkeppni í íshokkí Sigurður, til hægri, sóst hér i annarri <jrslitaglimunnl (Tímamynd Gunnar). A morgun fimmtudaginn 26. marz, (skírdag) verða tímamót í sögu skautaiþróttarinnar hér á landi. Þá hefst bikairkeppmi Skautafélags Reykjaivíkur, sem eftirleiðis verður árlegur viðburð- ur í Reykjavík. Keppt verður um veglegan farandbikar, og hafa Sanwinnutryggingar gefið bikar- in.n, „Samivinnu-bikarinn", til heið- urs gefendum. SJÓVÁ hefur einn- ig styrkt Skautafélagið á vegleg- an hátt, með því aið styrkja það við kaup á öðrum verðlaumagrip- um. í íshockey-móti þessu er áætl- að, að 7 lið taki þátt, 3 lið frá Akureyri, 3 liS úr Reykjavík, og 1 lið frá Keflavíkurflugvelli. I mót- skrá sem fylgir hverjum aðgöngu- miða, verður Ishockey-íþróttin kynmt, í reglum, þannig að hin al- menmi áhorf andi geti strax glöggv- að sig á, hvalð fram fer á vellin- um. Óhætt er að taka það fram að ísbocfeey er eimhver vinsælasta hópíþróifct sem iðkuð er í heimin- um, enda leifcurinn afburða hraður og opennandi og kryddaður svolít- illi hörku. Mótið hefst eins og fyrr segir á skírdagskvöld klukkan 20,00 og heldur áfram Iaugardag- inn 28, marz (laugardagdnm fyrir páska) og hefst þá einmig felubk- an 20,00. Mótstjónnin vonar að Reybviikingar fjölmenmi í Skauta- höllina Skeifumnd 17 þessa daga, því fullyrða má, að óvíða verður boðið upp á skemmtilegri íþrótt um páskana, en einmitt íshockey- mótið í Sfcautahöllinmi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.