Tíminn - 25.03.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.03.1970, Blaðsíða 5
mwmxm&GHm 25. man 1970 TIMINN MEÐMORGUM KAFFIHÖ Maðurinn segir við bálreiða konu sína við bvöldverðinn sem haldinm var til sfcyrktar flokks- sjóðmum, en aðgöngumiðinm kostaði hvort þeirra 500 dolllara: Já þú getur bölvað þér app'á, að í þetta skipti skal ég svo sannarlega sleikja diskinn mino." Fiugmaðurinn segir viið flug- liSsformgjann: „FLugskeytið oktear, sem notað er til árásar á vamarflugsikeyti, er búið að skjófca sjálft sig niður, herra!" Fjogurra ára gamla hnátan segir við tveggja ára systur sína: „Við skulum fara í jóla- leik. Ég verð .fólasveinninn, og þú gefcur verið gjöf, og svo gef ég þig einhverjum." í nýafstöðnum aukakosning- um kom velþekktur kjósandi á kjörstað án komu sinnar. Þegar hann var spurður að því, hvers vegna konan hans hefði ekki eimaiig komið, svaraði hann: „Við höfum ekki sömu stjórn- málaskoðanir, svo að ég kýs í einum kosningum, og hún kýs svo í þeim næstu. Þannig eyði- leggjum við ekki atkvæ'ði hvors aronars. Rö'ðin var komin að mér núna." Símsfcbðin í bænum Sitka í Alaska hefur látíð búa til sér- stakain þjónustuverðlaunagrip handa framúrsbarandi starfs- mönnum.. Er þar um að ræða símtæki með skringilegri skífu. Þar eru ekki venjulegar tölur, heldur ýmis dýr úr útskornu fflabeini. Fæstir Kaguyakeski- móarnir á svæði því, sem sím- sböðin þjónar, geta lesið töiu- stafi, og því geta þessi sérstöku siimatæki kannske haft ein- hverja hagnýta þýðíngu í fram- tíðinni, þar sem þau auðvelda Eskimóunum áð velja símanúm er. En þetta gæti samt leitt til þess, að margt furðulegt kæmi fyrir langlínustúlkurnar, t.d. eithvað í líkingu við þetta: „Halló, miðstöð, náið í Sitka í Alaska fyrir mig. Svæðisnúmer ið er fiskur, refur, hvalur. Nú- merið er mörgæs, selur, selur, rosfcungur, refur, björn selur." Ég hafði farið í bæinn með nágrannakonu minni, og ókum við í hennar bíl. Á leiðinni heim fór ég að heyra ógnvæn- leg hljóð frá affcurhluta bíls- ins, og ég varð hrædd um, að við kæmumst ekki heim. En einmitt þegar ég ætlaði að fara að minnast á þennan hávaða, beygði hún inn á ben- sínstöð. í stað þess að útskýra þessa bilun fyrir afgreiðslu- manninum, sagði hún toonum bara, að hann skyldi fylla geym inn. Þegar við ókum burt það- an, tók ég eftir því, að þessi ógnvænlegi hávaði heyrðist nú alls ekki lengur. Ég varð stein hissa og spurði hana þvi, hvernig fullur bensíngeymir gæti haft þau áhrif, að þessi hávaði heyrðist ekki lengur. — 0, það er efckert að bíln- um, svaraði hún. — Það var bara þannig, að hann Nonni minn ,sko, hann er fjögurra ára, missti golfbolta niður í bensín.geyminn,;, og , þegar bolt- inn byrjar'að velta og skxölta á botninum, veit ég, að það er kominn tírai til þess að fylla geyminn aftur. Vetraraðvörun í dagbiaðinu „News-Bee" í Harvey í Illinois fylki: „Akið vartega! Læknarnir eru í vetrarfrii suður í Flor- ida." Faðirinn segir við son sin, sem er skrambi latur: „Þegar ég var 7 ára, flaug Lindbergh einn j'fir Atlantshafið. Hvað hef ur þú svo sem afrekað?" DENNI DÆMALAUSI Eg vil bara vatnsglas, og viltu setja svolítið súkkulaði samanvið! April Ashley, konan hægra megin á myndinni, er fræg orð in af fréttum, því raunverulega er April karimaður, en vill fá sér breytt í konu. Dæmt var í málinu, og dómarinn úrsburð- aði, að herra Ashley væri ekk- • Kaupmenn víðs vegar að úr sveifcum Frakklands komu hóp- um saman til Parísar um dag- inn að mótmæla nýium skatta- lögum. 35.000 kaupmenn komu sam an á miklum samkomustað í París og hlustuðu á innblásna ræðu foringja síns, Gerard Ni- coud, eh hann dvaldist um fcíma í fahgélsi síðast liðið ár, fyrir að ræna nokkrum skattheimbu- mönnum. Eftir fumdinn klifruðu kaup- mennirnir upp í einkabíla sína og stræti'svagna þá, er flutt höfiðu þá til fundarins og óku út á bílabrautir þær sem liggja frá borginni. Meira en 10.000 bifreiðar kaupmannanna óku þétt saman eftir brautunum, fóru mjög hægt, hægar en gang andi maður, og stundum stönz- uðu þeir alveg tímunum saman. Þessi akstursmáti leiddi af sér • gríðarlegt umferðaröngþveiti jafnt inni í París, sem rétt ut- an við hana, eða eins og Ni- eoud foringj kaupmanna sagði: „Þeir munu komast að því, að við höfum verið hér". Nokkrum dögum seinna not- uðu vörubíilstjórar í borginni Villafranche á bökkum Rónar sömu aðferð. Vörubilstjórarn- ir voru að mótmæla því, að borgaryfirvöld gáfu • út tilskip- un, sem bannaði vörubílum alla umferð um Villafranche að næturlagi, en vildu að þeir ækju umhverfis borgina eftir gömlum og holóttum þjóðvegi. Vörubílstjórarnir sögðu það ert annað en karlmaður, hvað svo sem hann gerði við útlit sitt. Herra Ashley felldi sig ekki við þennan úrskurð, enda hafði hann fyrir löngu ákveðið að hann væri kona að nafni April. Á þessari mynd er April • aWt of dýrt fyrir sig að aka eftir svo vondum vegi, og því lögðu þeir bílum sínum þvert á alla vegi til og frá Viilafranche ásamt Desmond nokkrum Moi-g an, og eru þau viðstödd opnun nýs veitingastaðar í London, „Egerton Garden Mews", en sá staður var opinberlega tekinn í notkun þann þriðja marz s, 1. og þar stóðu þeir í heilan sól- arhring. Lögreglan gerði marg ar tilraunir til íð fjarlægja bíl- ana, en tókst ekki. • Cynthia Lennon, fyrrverandi eiginkona Jóns Lennon Bitils og eiginmanns Yoko Ono er nú orðin tuttugu og sjö ára, stór og myndarlej kona, sem tíðum er samvistuiv, við manninn, sem á myndinni heldur um axlir hennar. Luigi Bassanini, son ítalsks hóteleiganda. Þau Cyn thia og Bassanini hafa nýlega í sameiningu komið á fót diskó teki í fjörugasta borgarhlutí Lundúna, Chelsea. Diskótek þeirra heiitr „Fat Totem" og er mjög i ítölskum stíi, en lackktur innanhússhönauður sá um verkið. Auk diskóteksins, er Cynthia mjög upptekin við að ala upp Julian, son hennar og Jóns Lennon, og rétt eftir að þessi mynd var tekin af henni, stökk hún af stað út í barnaskólann sem Julian er í, til að sjá hann leika í leikriti. Aðspurð um það, hvort hún saknaði Jóns, svaraði hún, að þau Jón væru svo ólík, að furðulegt hafi ver ið, hve lengi hjónaband þeirra entist. Julian væri nú allt henn ar líf. Hvað er þá með þenn- an Luigi, ha? ww> ¦** W^^ ¦^¦'¦^^¦^^^¦^¦^¦i^i.—** ^ #¦ m j-^»»»^^j.j».^.j»^-j ^^¦^¦¦^¦^¦^*^'^'-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.