Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 8
20 TIMINN FIMMTUDAGUR 28. maí 1970. Maysie Greig ÁST A VORI 49 hljóðlege. — Ég elska þig, Beth. En hvað um Sally? Lét hann svona við hvaða stúilku sem var? En hvers vegna hafði hann farið hingað méð hana, Beth, í stað þess að velja Sally sem ferðafélaga? Hún gat ekki beðið hann um út- skýringu, og hann gerði enga til- raun tH þess að skýra þetta fyrir henni. Þau reikuðu um svolitla stund eins og tvö börn, og héldust í hendur, drukkin, ekki aðeins af fegurðinni heldur lífca af félags- skap hvors annars. En svo sagði Beth, að þau yrðu að snúa við. Tom og Sally væru áreiðanlega farin að furða sig á því hvar þau væru. Ohris samþykkti bað, án þess að sýna nokkurn mót- þroa, og það reyndist heppilegt, að þau skyldu halda til baka, því Tom beið eftir þeim í anddyrinu, þegar þau komu aftur til hótelsins. — Hvar hafið bið eiginlega haid 13 ykkur, spurði hann hvasst. — Ég hef alls staðar verið að leita að ykkur. Við fórum í smá ökuferð, sagði Beth. — Chris langaði til þess að sýna mér Keisarahöllina. — Þið hefðuð getað siilið eftir skilaboð til mín, sagði Tom óánægður. — Það er orðið áliðið, og mig langar til laess að hitta Michiko. Gerið þið ykkur ekki grein fyrir, hversu mjög mig lang- j ar til þess að hitta hana? Mér fcom varla dúr áauga í alla nótt. Hann var æstur og röddin var þreytuleg. — Þú hefðir getað farið einn þíns Hðs til þess að hitta hana í . morgun, svaraði Chris góolátlega. —En mig kmgar tfl þess að hafa Beth með mér. Ég vil, að hún tali fyrst við Michiko. Ef hún ger- ir það ekki, getur vel svo farið, að Michiko neiti að tala við mig. Ertu tilbúin til þess að fcoma með mér núna, Beth? Ohris greip fram í fyrir honum. — Reyndu nú að vera mannlegur Tom. Beth er ekki búin að borða morgunraatinn ennþá. Ég gæti ét- ið heilt hross, og ég er viss um, að hún er svöng lífca. Michifco hleypur ekfci frá ofckur. Hvert ætti hún svo sem að hlaupa? Hvað er annars orðið af Sally? — Ég spurðist fyrir um hana í afgreiðslunni. Hún pantaði matinn sinn í rúmið fyrir hálftíma. — Ágætt. Þá þarf ég ekki að hafa áhyggjur af henni. Chris virt- ist létta við þessar fréttir. — Ert þú búinn að fá þér morgunmat, Tom? — Ég er allt of æstur, ttl þess að geta verið að hugsa um mat, hreytti hann út úr sér. og það var auðséð, hvernig honum leið. — Ég verð ekki lengi að gleypa matinn í mig, sagði Beth. — Og svo er ég tilbúia til þess að fara af stað með þér, Tom. — Gott, gott. Ég fæ mér þá smágöngu, og reyki sígarettu, á meðan ég bíð. — Bg held að betra væri fyrir þig að reyna að borða eitthvað, ráð lagði Chris honum. En Tom urraði á hann um leið og hann gefcfc í burtu. — Hann getur ekki um atmað hugsað en Michiko, sagði Chris, um leíð og þau settust niour við morgunverðarborðið 02 biðu eftir að þjónninn feæmi tfl þeirra. — Eg vona bara, að hann verði efcfci enn einu sinni fyrir vonbrigðum, þegar þau hittast. — Hún er bæði indæl og 'töfr- andi. Það getur enginn orðið fyrir vonbrigðum með Michiko. sagði Beflh hlýlega. — En hvað um unga lækninn, sem ég hef heyrt þig tala um? spurði Ohris. — Dr. Frank? Hann er mjög þægilegur í framkomu, og mjög aðlaðandi, ungur maður, og Mich- iko er mjög ástfanginn af honum. Ég get ekki séð, hvernig Tom ætti að hafa eitthvað á móti honum. Chris hristi höfuðið. — Það er aldrei hægt að segja fyrir um það, hvernig föður líka þessi mál. Flest ir feður hafa þó haft dætur sínar hjá sér frá barnæsku. Tom hefur ekfci þá sögu að segja. Ef til vill reynir hann að bæta sér upp allt það, sem hann hefur farið á mis við. Eins og ég sagði, þá hefur hann fengið Michiko á heilann. Beth var mjög alvarleg á svip. — Ég vona, að hann eigi ekki eft- ir að blanda sér nm of í einfcamál Michiko. Frú Ito hefur þegar gert nóg af bví. Stúlfcan er yfir sig ást- fangin af' dr. Frank, og hún á skilið að verða haming.iusöm. Þau luku við morgunverðinn. Sally var ekki enn farin að léta sjá sig. Beth bjóst við, að Chris myndi bíða eftir henni á hótelinu, en þegar Tom kom inn I morgun- verðarsalinn, til þess að spyrja, hvort þau færu ekki að verða bú- in, tilkynnti Chris, að hann hefði ákvéðið að koma með þeim. Tom var undrandi óg.uæstuim óánægður. — Ég get ekkí'séð, að þetta komi þér nokkum hlut við, Ohris. — Jæja, sérðu það ekki? Chris er fimmtudagur 28. mai — Dýrídagur Tungl í hásuðri Id. 7.58. Árdegisháflæol í Rvík kl. 12.37. HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir. Sjúkrabifreið i HafnarfiríB sima 51336. fyrir P ykjavík og Kópavog sími 11100. Slysavarðstof an í Borgarspitalanum er opin allan sólarhringinn. A8- eim móttaka slasaðra. Sími 81212. Kópavogs-Apótck og Kcflavncur Apótek ern opin virka daga kl 9—19 laugardaga kl. 9—14 helga daga kl. 13—15. Almennar upplýsingar um lækna þjónustu í borginni eru gefnar ¦ simsvara Læknafélags Reykjavik- ur, sími 18888. F& -.garhe' --1iS í Kópavogi, Hlíðarvegi 40, sími 42644. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá Jd. 9—7 á laugar dögum kl. 9—2 og á suniiudögum og öorum helgidögum er opið írá kl. 2—4. Kópavogs-apótck og Keflavíkur- apótek eru opin vírka daga kl. 9 —19 laugardaga kl. 9—14, helgi- daga fcL 13—15. Tannlæknavafct er i Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarð- stofan var) og er opin laugardaga og sunnudaga fcl. 5—6 e. h. Simi 22411. Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka i Reykjavík vikuna 23. maí — 29. maí annast Lyfjabúðin Kiunn og Garðs-Apótek. Næturvðrzlu í Keflavik 28.5. ann ast Arnbjörii Ólafsson. SIGLINGAR Sldpaútgerð ríkisins Hekla er í Reyfcjavik. Herjolfur fer frá Þorlákshöfn U. 09.00 til Vestmannaeyja. Herðubreið er á Austfjarðahöfmtm á noiOurleið. FLUGAÆTLANIR Flugfélag fslands h. f. MiUiIandaflug. Gullfaxi fór til Osló og Kaupm.h. kl. 08.30 í morgun. Vélin er vænt anleg aftur til Keflavibur kl. 16. 55 í dag. Gullfaxi fer til GJasg. og Kaupm.h. kl. 08.30 í fyrramálið. Loftleiðir h. f. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 07.30. Fer til Brussel kl. 08.15. Er væntanlegur til baka frá Brussel kl. 16.30 Fer til NY kl 17.15. Eiríkur rauði er væntan- legur frá NY kl. 08.30. Fer tii Brussel kl. 9.30. Er væntanlegur til baka frá Brussel kl. 02.15. Fer til NY kl. 03.10. Leifur Eiríksson er væntaniegur frá NY kl. 08.30. Fer tii Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 09.30. Er væntanlegur til baka kl. 00.30. Fer til NY kL 01.30 FÉLAGSLIF Kvenfélag Laugarnessóknar. Saumafundur verður £ kvöld fimmtudag 28. maí kl. 8.30 í fund arsal kirkjunnar. Bazarnefndin. 0RÐSE3STDING Kvennaskólinn í Reykjavík. Þær stúlkur sem sótt hafa um skólavist næsta vetur eru beðnar að koma til viðtals í skólaon á mánudaginn 1. júoí kl. 8 siðd. og hafa með sér prófskírteinL lyfti brúnum. — Hugsaðu bara um allt það verk, sem ég er búinn að leggja í þetta fyrir þig Tom. Þegar öllu er á botninn hvolft, hefði þér aldrei tekizt að finna Michifco, ef ég hefði ekki lagt hönd á plóginn. —Ég viðurkenni það, sagði Tom þreytulega, — en samt sé ég ekki, hvers vegna þú vilt vera að koma með núna. — Ég hef mínar ástæður fyrir því, svaraði Chris aðeins. — Jæja, eigum við ekki að leggja af stað? Hann var augsýnilega ákveðinn í að iaram eð þeim, og Tom sagði ekki meira til þess að reyna að fá hann ofan af því. Þau fengu aftur bílinn, sem þau Chris höfðu notað um morguninn. Og þeim var ekið í gegnum aðal- borgarhlutann og eftir árbakkan- um til hverfisins, sem lá umhverf- is Nigo Bash, brú, sem lá yfir ána og yfir á hinn bakkann, í nánd við Okazaki garðinn og dýragarð- inn, þar sem Matsunos-f jölskyldan bjó. Hún bjó í fallegu húsi, frem- ur nýju, og þaðan var falleg út- sýni yfir Okazaki garðinn. Þau ákváðu, að Beth skyldi fara á undan til þess að segja stúlkunni frá því, að faðir hennar væri kom- inn til þess að hitta hana. Á með- an biður karlmennirnir úti í bíln um. Beth opnaði hliðið, gekk í gegnum garðinn og að aðaldyrun- um, þar sem hún skipti um skó og hringdi bjöilunni. Þjónustustúlka í kimono opnaði dyrnar og kraup fyrir henni. Grein ilegt var að Matsunos-h.iónin, eins og reyndar dóttir þeirra, frú Ito, héldu fast við gamla siði og venj- ur og annað heimilisfólk varð að gera hið sama. — Konnishi wa- sagði Beth, og var stolt yfir að geta sagt þessi fáu orð. á japönsku. Michiko-san, doozo. Litla þ.iónustustúlkan hellti nú yfir hana orðaflóði á japönsku. ¦Haikkiri ,to wakari.masen, sagði Beth.. Það. er sething. sem Chris hafði kennt henni og þýddi, að hún skildi ekki það, sean sagt var. Þjónustustúlkan leit vandræða lega á hana og á meðan gekk Beth inn í húsið og var komin inn í ganginn. — Michiko-san, doozo, ¦ endurtök hún, og á sama augna- ' bliki, kom Miohiko fram í ganginn , eins og kraftaverk hefði gerzt. — Elizabeth-san hrópaði hún ' upp^ yfir sig himin lifandi glöð. — Ó, hvað er gott að sjá þig aftur. Hvernig stendur á ferðum þínum? — Ég er komin til þess að hitta ' þig, Michiko-san. Ég er með skila- boð til bín. — Frá mömmu-san? Beth hristi höfuðið. — Frá dr. Frank? Rödd stúlfc- • unnar titraði. —Nei, ekki frá dr. Frank faeld- ur. Gæti ég ekki talað við þig eins- lega, Michiko-san? Stúlkan sagði eitthvað á jap- önsku við þjónustustúlkuna, sem beygði sig og hvarf. ; —Komdu inn í setustofuna,, sagði Michiko. — Amma og afi eru ekki heúna. Við getum verið þar " óáreittar. Frá hverjum ertu með skilaboð, Elizabethisan? — Frá föður þínum, sagði Beth. — Frá föður mínum? hrópaði Michiko upp yfir sig undrandi og rugluð. — En hvernig veit hann, hvar ég er, Elizabeth-san? Hvernig vissir þú það annars? í amma-san hefði aldrei sagt nokkr- um frá því. Sízt af öllu föður mín- um. — Lögreglan yfirheyrði hana. Hún fékk hana tíl þess að segja frá þvf, hvar þú værir niðurkom- in, sagði Beth, og sagði Michiko í fáum orðum, hvað gerzt hafði nóttina eftir að hún fór af heim- ili Ito-hjónanna. — Mér líkaði aldrei við Wang Lee, en það er alveg ótrúlegt, að hann skyldi í raun og veru reyna að myrða John Chao os þig, sagði hún skelíingu lostin. — John Chao reyndi að vara mig við, sagði Beth. — Ég held, að Wang Lee hafi litið á hann sem svikara., . . — Það er hryllilegt, sagði Mich- liko, og neri saman höndunum. — jÉg held helzt, að ég vilji aldrei I f ara þangað aftur. I — En þú þarft þess heldur Jóo G. Jónsson frá Tungu er ní- ræður í dag fimmtudaginn 28. maí. 50 ara er i dag, Fmnur Berg- Hans verSur getið ¦' fslendingaþátt sveinsson, rafvirkjameistari, Laug- um Tímans síðar. arnesvegi 90. Stefán Kristjánsson, byggingar- meistari, Selfossi verður jarðsung inn i dag kl. 2 frá Selfosskirkju. Stefáns verSur minnzt í ís- lendingaþáttum Tínians. rf 7 n L 'i - ¦" L ¦'3 >* K^ ' _ . i „ ' ....., \ Lárétt: 1 Hljóðfæri. 6 Sepa. 8 Slæ. 10 Bókstafur. 11 Ætt. 12 13 Vond. 15 Stofur. Krossgáta Nr. 545 Lóðrétt: 2 Land. 3 Öfug röð. 4 Undir f jögur augu. 5 Sam- býlishús. 7 Á ný. 14 Tveir eins. Ráðning á gátu nr. 544 Lárétt: 1 Umlar. 6 Als. 8 Dót. 9 Tak. 10 Ate. 11 Urð 12 Kát 13 Ina 15 Greri. 9 Brún. Lóðrétt: 2 Mataðir. 3 LL. 4 Heiður. Astekar. 5 Oddur. 7 Skott. 14 Né.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.