Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 11
/TMMTUDAGUR 28. maí 1970. TIMINN Fundist hefur fram á sjó, f jörunum hvergi nærri, opinmyntur þögull þó; þenoa kost hafa færri. Svar við síðustu gátu: Egg ___________________ Hér sjáum vdð Aljechin, fyrruni heimsmeistara, í miklum ham gegn Pire á skákmóti í Bled 1931. Aljechin, sem stýrir svðrtu mönn- unum, á leik. mmmm m wm w 'w® ^HP ^^^ %m i ?ÉU h liiG 1.-------Bd7-g4 2. Rc3-d5 Hd8xd5! 3. Dd2xd5 Bf8-a3!! 4. Dd54>3 Bg4xdl 5. Db3xa3 Df6xf2 og svart. vann IRIDGI Austur opnaði á 1 L, S sagði 1 sp. og lokasögnin var þrjú grönd í Vestur. Vestur: Norður: S D-5-Í S K-103 H A-G-10-2 H D-9-8 T D-G-10 T K-7-6 L K-5-4 L A-D-8-6 Norður spilar út sp. 6. Hvernig á V að spila? Sp. 6 er sennilega hæsta spil N og S á því AG987. Ef sp. 3 er lát- inn úr blindum, lætur S 7, og V verður að taka á D. fyrr eða siðar verður V að svína hij. og ef N á hj. K, spilar hann sp. og S fær 4 slagi. V verður því strax að láta sp. K úr blindum. S getur tekið á As, en ekki spilað litnum án þess V fái 2 slagi. Ef hann spilar hj., eftir að hafá tekið á sp. As, verð- ur V strax að taka á As, og spiia T til að ná út ásnum. Eftir sögnum afð dæma eru Jifcur á, að S eigi T As, og þótt hanm spili nú hj. og komi N inn á K., fær Vestur einn slag á spaða og þar með níu slagi. ^^&^¦ ÞJÓÐLEIKHtfSID Mörður Valgarðsson sýning í kvöld kl. 20. fáar sýningar eftir. Malcolm litli fjórða sýning föstudag kl. 20 Piltur.og stúlka sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. r£smQasrtsm£ Tobacco Road í kvöld 49. sýning, mæst síðasta sinn. Iðnó-revýan föstudag kl. 23. allra síðasta sýning. Jörundur laugardag Uppselt. Jörundur þriðjudag. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Slmi 13191. SENDIBÍLAR Alls konar flutningar STÖRTUM DRÖGUM BlLA Húsráðendur Geri við og stilli hitakerfl. Geri við V.C. kassa, heita og kalda krana, þvottaskál- ar og vaska. Skipti Mta. Hilmar J, H. Lúthersson pípulagningameistarL Sími 17041 tfl kl. 22. ÚROGSKARTGRIPIR: KORNELlUS JONSSON SKÓIAVÖRDUSTIG8 CANKASTRÆTI6 «¦»18588-18600 VÉLSMlÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMlÐI, FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir. VélaverkstæSi Páls Helgasonar Sfiramúla 1A. Síml 38860. III Útför í Berlín (Funeral in Berlin) Hörkuspennandi amerísk mynd, tekin í Technicol- or og Panavision, eftir handriti Evan Jones, sem byggt ei á skáldscgu eftir Len Deighton. Fram- leiðandi Charles Kasher. Leikstjóri Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Michael Cane, v Eva Renzi Sýnd kl. 5. Tónleikar lcl. 9 Tónabíó Clouseau lögregluforingi (Inspector Clouseau). Bráðsíkemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk Gamanmynd í sérflokM ,er fjallar um hlnn klaufalega og óheppna lögregluforingja, er allir kannast við úr mynduinum „Bleiki pardusinn" og „Skot í myrkri". • Myndin er tekin í litum og Panavision. — ísl. texti — Alan ArMn, Delia Boccardo. Sýnd M. 5 og 9 wmmm> 1 Víðfræg ensk stórmynd f Htum og leiMn af úr- walsleikurum. Gerð eftir skáldsögu Thomas Hardys — framhaldssogu „Vikunar" s. L vetur. Leikstjóri: John Schlesinger er hlaut á döguniim „Oscar"venðIanimin, sem „bezti lefetjóri ársins". fslcnzfcur texti. Sýnd M. 5 og 9. mmm 41985 Ekki af baki dottinn Víðfræg, óvenjuskemmtiieg og vel gerð amerísk gamanmynd í litum. — fsl. texti — Scan Comiery, Joanne Woodward, Patrick O'Neal Sýnd M. 5.15 og 9. BUNAÐiVRBANKINN <•!• llUllliÍ l'ÓlliNÍll.S Ghjoiv Styrkársson HMSTUtnuaSauam AvsrunsrsÆTi e símmst .¦$ LAUGARAS Sfmai 52075 oe S8150 Stríðsvagninn Hörkuspennandi ný amerísk mynd í litum og Cinemascope með fjölda af þekktum leikurum í aðalhlutverki fslenzkur texti. Sýnd M. 5 og 9. 18936 fslenzkur texti I %m*F iM^ " Afar skemmtilee og áhrifamiMl ný ensk-amerisk úrvalskvikmynd i Technicolor. ByggS á sBgu eftir E. R. Brauthwaite. Leikstjóri James ClavelL Mynd þessi hefur aJlstaðar fengiið frábæra dóma og met aðs tókn. Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli leikari Sidney Poitier ásamt Christian Roberts, Judy Geeson. Sýnd M. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. [flF íStaiiléVH „Frumskógalæknirinn" Spennandi og efnismikil amerísk stórmynd um ,með: Rock Hudson og Burl Ives Bönnuð börnum innan 14 ára. Endursýnd M. 5 og 9. í lit- Björn Þ. GuSmundsson héraðsdómslögmaSur FOKNHAGA 21 Viðtalstími kl. 5.30—7 SÍMI 26216

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.