Tíminn - 10.06.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.06.1970, Blaðsíða 4
4 @nlinental Önnumst allar viðgorðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sími 31055 VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN I-karaur Lagerstærðir .miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Laugavegi 38 og Vestmannaeyjum Sundbolir og bikini í kven- og telpnastærðum TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 10. júní 1970. Auglýsing SPÓXAPLÖTUR 10—25 mm. PLASTH. SPÓNAPLÖTUR 13—19 mm. HARÐPLAST HÖRPLÖTUR 9—26 mm. HAMPPLÖTUR 10—12 mm. BIRKI-GABON 12—25 mm. BEYKI-GABON 16—22 mm. KROSSVIÐUR Birki 3—6 mm. Beyki 3—6 mm. Furu 4—10 mm. me?f rakaheldu lími. HARÐTEX mefi rakaheldu lími V2” 4x9 HARÐVIÐUR Eik 1”, 1—2” Beyki 1”, I—V2”, 2“, 2—%” Teak 1—1/4”, l—Vs”, 2“, 2—Vi“ • Afromosla 1“, 1—V4“, 2“ Maghogny 1—V2”, 2” Iroke 1—V4”, 2” Cordia 2” Palesander 1”, 1—¥4“, 1—V2“, 2“, 2—Vt” Oregon Pine SPÓNN Eik — Teak Oregon Pinc — Fura Gullálmur — Álmur Abakki — Beyki Askur — Koto Am — Hnota Afromosra — Maghogny Palesander — VVenge. FYRIRLIGGJANDI OG VÆNTANLEGT Nýjar birgðir teknar heim vikulega. VERZLID ÞAR SEM ÚRVAL- IÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT. JÓN LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 121 SÍMI 10600 : Skólavörðustíg 3A. fl. hæð. Sölusími 22911. SELJENDUR ! Látið okkur annast sölu á fast- eignum yðar. Áherzla lógð : á góða fyrirgreiðslu. Vinsam- íegast hafið samband við skrif- stofu vora er þér ætlið að . I selja eða kaupa fasteignir sem ; I ávallt era fyrir hendi i mikiu j | úrvali hjá okkur. JÓN ARASON, HDL, j í’asteignasala. Máiflutningui RAFGEYMAR ENSKIR fyrirliggjandi LONDON BATTERY Lárus Ingimarsson, heildverzlun, Vitastíg 8 a Sími 16205 FÓLK Í LISTUM Hugverk og handverk Það eru ekki margir, eða ðllu heldur margar, sem fást við myndvefnað hér á landi. Ein af þessum fáu er ung kona, Auðar Hildur Hákonar- dóttir, og hana heimsótti ég á dögunum. í stofu hennar við Brekkustíg ge.tur að líta manns andiit á ofnum myndum, tvo mannsfætur, sem ekki bera uppi líkama heldur trjákrónu, jafnvel sitthvað, sem minnir á popplist, en þó unnið úr traust ara efni en slíkir hlutir yfir- leitt, því allt þetta vefur Auð- ur úr ull. Vefstóllinn er gerð- ur úr rafmagns og vatnsrörum og því miður allt of lítill, segir Auður, og hefur hún lagt drög að því að fá efni í annan sams konar, sem á að verða meira en mannhæðarhár. Auður Hildur stundaði nám í Myndlista- og handiðaskólan um 1964—68 og hafði mynd- vefnað að sérgrein. — Ég bauk aði við þetta sjálf tvö síðari árin, sagði hún, — en mynd- vefnaður var ekki kenndur við skólann. Kennarar skólans gáf;i mér vinsámlegar leiðbeiningar, en að öðru leyi vann ég sjálf- stætt. Handvefnaður er hins vegar kenndur. Fékk ég upp- örvun og stuðning ffá kennur- um og nemendum þeirrar defidar, en gekk hins vógár ekki í gegnum hana. Aðferðir og áhöld myndvefn aðar eru eldri en þess handvefnaðar, sem iðkaður er nú á dögum, og styðst við allt aðrar hugmyndir. Hvorug þessi grein byggist á hinni, Auður Hildur Hákonardóttlr þótt hægt sé að nota sams konar vefstól og efnið sé hið sama. Þetta eru óskildar grein- ar, sem hafa sameiginlega þætti. Myndvefnaður er forn list- grein, sem leið næstum undir lok í iðnbyltingunni. Hann fór síðan að skj-óta • aftur upp koll- inum snemma á þessari öld, fyrst í Evrópu og síðar í Banda ríkjunum. Það var einmitt þar, sem Auður Hildur fékk áhuga á myndvefnaði. En ýmsar bandar konur era snjallar í þessari grein. Hún kynnti sér bækur um vefnað og leitaði uppi vefn aðarkonur. í fyrravetur var Auður Hild ur við nám í Edinborg hjá Archie Brennan, sem vinnur samkvæmt gömlum klassiskum aðferðum myndvefnaðar. — Þar lærði ég- sennilega allt, sem ég kann, segir húr\.' — Áður hafði ég verið að fikra mig áfram og það er ákafiega seinlegt. — Ef ekki væri fyrir gengisfellingar og vonda ráða- menn, væri ég þar ennþá, seg- ir Auður Hildur spotzk á svip. Hér hafa til þessa verið fáir myndvefarar, en það er nauð- syplegt að geta stuðzt við starfssystkini sín. í vetur hef- ur Auður Hildur kennt mynd- vefnað I Myndlista- og handíða skólanum og hafði fjóra nem- endur. Hú.n er að vona að smátt og smátt skapist hópur fólks, sem vinnur að mynd- vefnaði, gæti haldið saman sýn ingar og haft með sér sam- starf. í myndvefnaði sameinast handverk og myndsköpun. Þetta laðaði Auði Hildi að þessari grein ásamt efniviðn- um, ull og -öðru, sem henni fellur vel. Ofið teppi verður hægar til en t. d. málverk, þar sem byggja þarf upp efnis flötinn jafnframt myndinni. Auður Hildur gerir teikningar af myndum sínum áður en hún vefur þær, en kveðst þekkja myndvefara, sem það geri ekki, og það er fjarri henni að halda því fram að hennar aðferð sé öðrum betri. Hún notar mest ull, en nemendur hennar í vetur hafa nofekuð nýtt hamp, burstahár og önnur efni í sínar myndir. Myndvefnaður Auðar er fígúratívur ol um þessar mund ir hefur hún áhuga á að brjóta á bak aftur ferkantaða formið. Vinnuaðferð myndvefnaðar krefst þess ekki, og hún sér ebki ástæðu til að halda sér við það. S.J. (Tímamyndir GE) £FLUM OKKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÖÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA á K VEUUM ffl nunfal VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ OFNA Magnús E. Baldvinsson Laugavegl 12 - Sími 22804 VERDLAUNAPENINCAR VERÐLAUNACRIPIR FÉLACSMERKI Garðahreppur - nágrenni TraktorsgrÖfur tD leigu. — Amokstur — skurð- gröfur. Ástráður Valdimarsson, sími 51702.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.