Tíminn - 10.06.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.06.1970, Blaðsíða 12
12 TIMINN ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 10. júní 1970. Jðrð til sölu Jörðin Mikligarður, Saurbæjarhr., Dalasýslu, er til sölu nú þegar. Jörðin er vel í sveit sett. Raf- magn frá héraðsveitu. Laxveiði. Vélar og búfé geta fylgt. Upplýsingar gefur Jóhann Sæmundsson, Búðar- dal og eigandi jarðarinnar, sími um Neðri-Brunná. Jörö til sölu Jörðin Högnastaðir í Helgustaðahreppi, er til sölu og laus til ábúðar 15. júní n.k. Á jörðinni, sem er í þriggja km. fjarlægð frá Eskifirði, er íbúðarhús úr steini, byggt 1953, ný- byggt, 140 kinda fjárhús, 400 hesta hlaða. 70— 80 ær gætu fylgt. Upplýsingar gefur eigandi, Björgólfur Pálsson, Högnastöðum, Eskifirði, sími 41. kr. 150 kr. 250 kr. 250 kr. 150 UPPSELT UPPSELT NORRÆNA HÚSIÐ 21. iúní kl. 14,00: Kammertónleikar: íslenzkir tónlistarmenn 21. iúni kl. 20,00: Norrænir söngtónleikar: Óperusöngkonan Aaso Nordmo Lövberg. Undirl. Robert Levin 22. iúní kl. 20,00: Ljóðaflutningur og tónlist eftir Chopin: Rut Tellefsen og Kjell Bækkelund. 23. júní kl. 12,15: Kammertónleikar: íslenzkir tónlistarmenn 23. júní kl. 17,15: Clara Pontoppldan Johs. Kjær við hljóðfærið 23. júní kl. 19,00: Endurtekið 23. júni kl. 21,00: „Andstæður" — klassik og jazz Kjel'l Bækkelund og Bengt Hallberg kr. 250 24. júní kl. 21,00: ' Ljóðaflutningur og tónlist, Wildenvey/Grieg: Rut Tellefsen og Kjell Bækkelund |<r, 250 25. júní kl. 12,15: Kammertónleikar: íslenzkir tónlistarmenn kr, 150 25. júní kl. 20,30: Vísnakvöld (m.a. mótmælasöngvar): Halkola og Eero Ojanen kr. 200 26. júní kl. 20,30: Vísnakvöld (m.a. mótmælasöngvar), nýtt prógram: Kristina Halkola og Eero Ojanen kr. 200 28. júní kl. 11,00: íslenzk þjóðlög: Guðrún Tómasdóttir kr. 100 28. júní kl. 14,00: Umræðufundur um stöðu íslenzkrar listar í dag. Stjórnandi Hannes Kr. Davíðsson, forseti B.Í.L. ÓKEYPIS LAUGARDALSHÖLL 22. júní kl. 22,30: Hljómleikar: Led Zeppelin kr. 450 FH sigraði Haukar kæra Auglýsið í Tímanum klp-Reykjavík. Hafnaríjarðarliðin FH og Hauk ar léku í fyrrafevöld í 2. deildar keppninni i knattspyrnu. FH-ingar voru sterkari aðilinn í leiknum, enda léttara og yngra lið, og þeim tókst að sigra „litla bróður“ 1:0 og var markið skorað úr vítaspyi-nu af Helga Ragnars syui. í Haukaliðin'U vakti verðskuid aða athygi, Ómar Karlsson, mark vörður, sem einnig er markvörð ur Hauka í handknattleik. Er þar mikið efni . ferðinni. Strax að lcik loknum kærðu Haukar leikinn, á þeim forsend- urn, að með FH væru a.m.k. 2 leiikmöinnum of mikið, úr 2. fl. Höfðu þeir gert athugasemd við þetta fyrir leikinn, en hún ekfci tekin til greina. Fl-menn sigr- uðu BEA-menn STIMPLAGERD Klp-Reykjavík. Faxi knattspyrnuilið Valið úr LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVlK 20. JÚNÍ — 1. JÚLÍ 1970 HÁSKOLABIO 20. júní kl. 14,00: Setning hátíðarinnar, hátíðarforleik. ur, afhending verðlauna, ræða, ball- ettsýning, I jóðaflutningur, karlakór: Verð aðg.m.: Sinfóníuhljómsveit íslands, borgar- stjóri, menntamálaráðherra, Aaso kr. 200—150 Nordmo Lövberg, Halldór Laxness, Fáir mlðar Sveinbjörg Alexanders, Truman eftir Finney, Karlakórinn Fóstbræður. 28. júní kl. 20,30: Hljómleikar: kr. 300—250 Itzhak Perlman, fiðla Fáir miðar Vladimir Ashkenazy, píanó «ftir 30. júní kl. 20,30: Hljómleikar: Daníel Barenboim, píanó Jacqueline du Pré, selló UPPSELT 1. júfí kl. 20,30: Hljómleikar: Victoria de los Angeles, einsöngur. Undirleikari: Vladimir Ashkenazy UPPSELT FELAGSPRENTS.M1DJUNNAR 350 manna starfsiiði Flugfélags ísiands, sigraði úrval úr 15,000 " manna starfsliði brezka fiugfélags 27. júní kl. 20,30: 29. júni kl. 20,30: IÐNÓ 20. júní kl. 20,30: 21. júní kl. 20,30: 26. júní kl. 20,30: 27. júní kl. 17,00: 28. júní kl. 15,00: 28. júní kl. 17,00: Hl jómleikar: Sinfóníuhljómsveit íslands, stjórnandi: André Previn Einleikari Vladimir Ashkenazy Hljómleikar: Sinfóníuhljómsveit íslands, stjórnandi: André Previn Einlei'kari: Itzhak Perlman Leiksýning: Kristnihald undir Jökli eftir Halldór Laxness Endurtekið Tónlist -og Ijóðaflutningur: Þorpið, eftir Jón úr Vör Tóiilist eftir Þorkel Sigurbjörnsson Endurtekið Barnaskemmtun: Tónleikar í umsjá Rutar Magnússon; „Út um græna grundu" barnaballett eftir Eddu Scheving og Ingibjörgu Björnsdóttur. Tónlist eftir Skúla Halldórsson. Endurtekið kr. 200 kr. 200 UPPSELT UPPSELT kr. 200 kr. 200 kr. 100 kr. 100 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 20. júní kl. 20,00: Mörður Valgarðsson eftir Jóhann Sigurjónsson kr. 240—140 21. júní kl. 15,30: Þjóðiög og þjóðdansar: (Ath. breyttan tíma) Þjóðdansafélag Reykjavíkur ásamt kór og einstaklingum kr. 200—100 22. júní kl. 20,00: Endurtekið kr. 200—100 21. júní kl. 20,00: Piltur og stúlka eftir Emil Thoroddsen kr. 240—140 23. júní kl. 20,00: Listdanssýning: kr. 300—200 Cullberg-ballettinn: Evrydike er Fáir miðar látin, love, Romeó og JÓIía eftir. 24. júní kl. 20,00: Cullberg-ballettinn: Medea, Adam kr. 300—200 og Eva, Romeó og Júlía Fáir miðar 25. júní kl. 20,00: Brúðuleiksýning Marionetteatern, Stokkhólmi: Bubbi kóngur eftir. kr. 250—150 26. júní kl. 16,00: Endurtekið kr. 250—150 27. júní kl. 20,00: Mörður Valgarðsson eftir Jóhann Sigurjónsson kr. 240—140 FRÍKIRKJAN 20. júní kl. 17,00: Kirkjutónlelkar á vegum norræns kirkjutónlistarmóts ÓKEYPIS KRISTSKIRKJA 22. júni kl. 20,00: Kirkjutónleikar á vegum norræns kirkjutónlistarmóts ÓKEYPIS Aðgöngumiðasalan er að Traðarkotssundi 6 (móts við Þjóðleikhúsið). Opið daglegn kl. 11,00—19,00. Simar 26975 og 26976. ATH.: Miðar að öllum sýningur í Norræna húsinu verða einnig seldir þar kl. 11,00—16,00 daglega. Sími 17030. LISTAHÁTÍÐ f REYKJAVÍK ins BEA á Melavellinum á laugar daginn með tveim miönknm gegn engiu. Rok var nokkuð meðan á leika um stóð og háðf það brezku leik mönnunum sem ekki gátu sýnt hvað í þeim bjó. FÍ—menn skor uðu 1:0 á móti vindinum og gerði Ólafur Marteinsson, fyrrum leik maður með ÍBK, það mark. í síðari há'lfleik s'koraði svo Björn Lúðvíksson síðara mark FÍ. BEA-liðið er bezta flugfélags knattspyrnulið á Bretlandi og hefur ekki tapað leik í mörg ár fyrr en leiknum við PÍ. Voru þeir nokkuð súrir eftir leiikinn, en það hvarf þegar á leið, og þeir nutu þeixrar igestrisni sem FÍ er þekkt fyrir hér á landi. M. a. var þeim boðið í ökuferð um borgina og nágrenni, og breziki sendihen-ann bauð öilum keppend um í veMu að leik loknum. SKOLAVOR-ÐUSTIG 2 12 ÁRA DRENGUR óskar eftir að komast á geitt sveitaheimili. Upplýsingar í síma 42351. MÁLMAR Kaupi allan brotamálm, nema járn, hæsta verði. A R I N C O Skúlagötu 44. Símar 12806 og 33821

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.