Tíminn - 10.06.1970, Side 15

Tíminn - 10.06.1970, Side 15
MIÐVIKUDAGUR 10. júní 1970. TIMINN 15 (smnraD Að kom ég þar elfan hörð á var ferðum skjótum; undir vatni ofan á jörð arkaði og þurru-m fótum. Ráðning á síðustu gátu: Góðverk mannsins. Á skákmótinu í Belgrad í vor milli Sovétríkjanna og „Heimur- iim“ í 2. skák þeirrar Boris Spass- ky, heimsmeistara, og Bent Lar- sen. Larsen hafði hvítt og þetta er staðan eftir 13. leik hans. KWMÍ » m mm mm H A S WI Ht n m m m, . r A B A m Spassky lék nú 13.-----hxg 14. Hgl — Hhl 15. HxH — g2 16. Hfl — Dh4f 17. Kdl — pxH Df 18. Bxfl — Bxg4f og Larsen gefst upp, þar sem hann er mát í næsta leik (Dhl). — Ekki var neitt betra 16. Hgl — Dh4f 17. Kdl — Dhl 18. Dc3 — DxHf og svo framvegis. RIDG Alþjóðasamband bridgeblaða- manna sendir félögum sínum fjór ar bridgeþrautir í hverjum mánuði, sem samdar eru af hinum fræga Svía, Jan Wohlin. Hér er ein. S 7-5-4-2 H D-G T D-G-8-2 L 8-4-2 S G9-6-3 S 10-8 H 10-9-8-6-3 H 7-5-4-2 T 10-7-3 T K-6-5 L D L K-G-10-6 S A-K-D H Á-K T Á-9-4 L Á-9-7-5-3 S opnaði á alkröfu, 2 L, og loka- sögnin var þrjú gr. Vi'ð þurftum að líta tvisvar á spilið áður en lausn- in kom í hugann. Hj. var spilaS út og það er ekki tími til að fría lauf- ið (jafnvel þó þau liggi 3-2). Spað- inn 3-3 nægir, en A kastar hj. í 3. u-mferð. Nú er greinilegt, að S verður að fá 3 slagí á T. Flestir spilarar mundu spila litlum tígli — eða jafnvel 9 — á D í blindum. Ef^slíkt er gert verður mótherjinn , sem á K þriðja að gefa. Vinnings- leiðin er að spila litlum T og setja 8 úr blindum. Ef A gefur, er D svínað heim. ÞORSTEINN SKÚLASON, héraðsdómslögmaður HJARÐARHAGA 26 Viðtalstími kl. 5—7. Sími 12204 ÞJÓÐlEIKHtiSID MALCOLM LITLI sýning fimmtudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. ^LEHCFl ^EYKJAyÍKDg Jörundur í kvöld. Jörundur fimmtudag. Jörundur föstudag. Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan t Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3. Sími 17200. OROGSKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÓlAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 rf»»18588-18600 TRAKTORS- GRÖFUR TIL LEIGU SÍMI 30012 Ökukennsla - æfingatímar Cortina Upplýsingar í síma 23487 kl. 12—13, og eftir fcl. 8 á kvöldin virka daga. Ingvar Björnsson. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. Ég elska þig (je t'aime) Frábær frönsk litmynd gerð af Alain Resnais Aðalhlutverk: Claude Rish Olga Georges-Picot Danskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þessi mynd er í sérflokki. "FAR FROM THE MADDINC CROWD” smm chrmte 'XItEElCESWIP pffiimFira r AIMMilS Víðfræg ensk stórmynd í litum og leikin af úr- valsleikurum Gerð eftir skáldsögu Thomas Hardys — framhaldssögu „Vikunar" s. 1. vetur Leikstjóri John Schlesinger er hlaut á dögunum „Oscar“-verðlaunin, sem „bezti leikstjóri ársins" íslenzkur texti. Sýnd kl 5 02 9 MTOIIff Dauðagildran Spennandi og velgerð ensk kvikmynd um hættuför lítils herflokks i Burma í síðustu heimsstyrjöld. RICHARD TODD LAURENCE HARVEY RICHARD HARRIS fslenzkur texti Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. PILTAR BV f>lÐ f/GlC l/NWUSTUNA / PA A ÍG HfUWOaNA ffi/. / / 7/ / v. / // I {> — PÓSTSENDUM — SENDIBÍLAR Alls konar flutningar STÖRTUM DRÖGUM BlLA LAUGAHAS Simar S2075 08 S8150 Stríðsvagninn Hörkuspennandi ný amerísk mynd í litum og Cinemascope með fjölda af þekktum leikurum í aðalhlutverki. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. ■ 18936 íslenzkur texti To sir with love Þessi vinsæla kvikmynd verður sýnd áfram í nokkra daga. Blaðaummæli Mbl. Ó. S.: Það er hægt að mæla með þessari mynd fyrir nokkurn veginn alla kvikmyndahúsgesti. Tíminn P. L.: Það var greinilegt á móttökum áhorferida á fyrstu sýningu að þessi mynd á erindi tii okkar. Ekki þara unglinganna, ekki bara kennara heldur líka allra þeirra, sem hafa gam- an af kvikmyndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Clouseau lögregluforingi (Inspector Clouseau). Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk Gamanmynd 1 sérflokki ,er fjallar um hínn klaufalega og óheppna lögregluforingja, er allir kannast við úr myndunum „Bleiki pardusinn" og „Skot 1 myrkri". Myndin er tekin i litum og Panavision. — tsl. texti — Alan Arkin, Delia Boccardo. Sýnd kL 6 og 9 „í fremstu víglínu" Hörkuspennandi og mjög vel gerð amerísk mynd í litum og Panavision. Myndin fjallar um hetjudáðir landgöngusveita Bandarikjanna á Kyrrahafi í heimstyrjöldinni síðari. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. JÓN ODDSSON hdl. Málflutningsstofa SUÐURLANDSBRAUT 12 Sími 13020

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.