Tíminn - 10.06.1970, Blaðsíða 7
SflHBVIKUDAGUR 10. júní 1970.
TÍMINN
7
Vinsælasta
pop-hljómsveit
heimsins,
heldur
hljómleika í
Laugardalshöll
inni 22 júní n.k.
margumrædda og stórkostlega
fyrirbrigði sem fjórmenningarn
ir í Led Zeppelin fást aðallega
vi'ð. Þeir þykja einkum túlka
vel ofsafengnar tilfdnningar nú-
tímamannsins. Þeir fjalla um
einmanaieikann, þörf mannsins
fyrir ástina (sbr. „Whole lotta
love“) Gleðí og sorg mannsins
er þeim nærtækt viðfangsefni,
og ófullnægja mannsins á þeim
róstursömu tímum sem við lif-
um á — þeim tíma þegar verið
er að brjóta blað í menningar-
sögu Vesturlanda.
Ef til vill er tónlist þeirra
bezt lýst þegar sagt er, að hún
sé taumlaus — brjóti niður öll
takmörk.
Sjálfstæðar persónur í samstilt-
nm hópi.
En nú væri ekki fráleitt, að
kynna betur hvern meðlim þess-
arrar umtöluðu hljómsveitar:
Jimrny Page er aðalmaður
hljómsveitarinnar, eins og fyrr
var frá greint. Ilann er fæddur
9. janúai' 1944 í London — og
er nú álitinn bezti sólógítarleik-
ari heims.
Fyrir skömmu keypti hann
sér villu við Themsá, þar sem
hann dvelur í tómstundum sín-
um. Kallar .Timmy villuna
„Laud Water“ og er hún stöð-
ugt umkringd stúlkum, en
Jimmy er eini piparsveinninn í
hljómsveitinni. Tímunum sam-
an þegar gott er veður, og ekki
mikið að gera, siglir hann á
litlum mótorbáti um Themsána
og starir upp í himininn. — Það
gerir mig hamingjusaman, segir
hann.
Jimmy er svo fimur á gítar-
inn sinn, að ekki er hægt að
greina einstaka tóna frá hljóð-
færi hans — og það kannizt þið
John Paui Jones, bassa- og orgelleikari hljómsveitarinnar. Nýjasta tom-
Öldruð kona í Svíþjóð er
óánægð með Led Zeppelin.
Þrátt fyrir nær óviðjafnan-
legar vinsældir hljómsveitar-
innar, er a.m.k. ein persóna sem
mjög hefur látið í ljós óánægju
sína yfir Led Zeppelin.
Þetta er öldruð kona úti í
Svíþjóð — barnabarn þýzka
greifans Ferdinand von Zeppel-
in (1838-—1917) sem frægur var
fyrir tilraunir sinar með loft-
skip. Það er nafn hljómsveitar-
innar sem aðallega er henni
þyrnir í augum, henni finnst
það skiljanlega nátengt sér og
hyggst nú fara í mál við hljóm-
sveitina út af Zeppelin nafninu.
En það er meira sem veldur
henni óánægju, því að hún
segir:
örugglega við, sem eitthvað
hafi'ð hlýtt á tónlist Led Zeppel-
in. Þeir sem dá Jimmy mest
eru kollegar hans í tónlistinni.
John Paul Jones, leikur á
bassa og orgel. Hann er fæddur
3. janúar 1946 í London, en
ólst að mestu leyti upp í Birm-
ingham þar sem hann býr nú.
Mest.a ánægju hefur hann af
því, að leika sér við dætur sínar
litlu, þær Tammy og Cindy. Á
hljómleikaferðum hefur hann
gjarnan með sér gamlar bækur
til að líta í. Á nóttunni tekur
hann einnig oft upp stjörnukíki
og virðir fyrir sér himininn, og
tekur einnig mikið af ljósmynd
um af honum.
berts, að þótt hann myndi
syngja án hljóðnema, gæti piað
ur er sæti á aftasla bekk í
stórri hljómleikahöll heyra vel
í honum — og rödd hans kemur
áheyrendum ,,að suðumarki“.
Rödd hans er voldug eins og
annar tónlistarflutningur Led
Zeppelin.
Robert á mestu fylgi að fagna
meðal yngri pop-unnenda, og
stúlkurnar elska hann út af
lífinu.
John Bonham er trommuleik-
arinn. Hann er fæddur 31.
maí 1948 i Birmingham, og það
eru hipparnir sem dá hann
mest. Þénusta Johns síðasta ár,
var um 10 millj. ísl. króna —
og mun sumum ekki finnast það
miklir peningar miðað við vin-
sældir hljómsveitarinnar. Hann
notaði þá peninga til að kaupa
sér sveitasetur skammt frá
Birmingham er kostaði 4 millj.
kr. Þá keypti hann demants-
hring handa eiginkonu sinni
Pat, og lítið trommusett handa
Patrick litla syni sínum. Þá gaf
hann föður sínum dýrmætt vind
lingaveski.
í hálft ár hefur vínrauður
Rolls-Royce staðið í bílskúrnum
heima hjá honum. Afganginn af
árstekjunum lagði Bonham í
banka, en hann hefur nú í huga
að gera góð kaup á hlutabréf-
um.
Það er öruggt, að pop-uimcnd-
ur hér á íslandi taka vcl á móti
f jórmeimingunum í Lcd Zeppel-
in þegar þeir stíga á íslenzka
grund 21. júní n.k. — og þeir
fá örugglega góðar undirtektir
á hljómleikunum í Laugardals-
höllinni, daginn eftir. — EB
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögma'ður
Austurstræti 6
Simi 18783
,,Ef afi minn heyrði
þessa hryllilegu tónlist þeirra,
sneri hann sér við i gröfinni.“
En mótmæli þessarar öldnu
konu, getur ekki stöðva'ð flug
Led Zeppelin. Milljónasala á
plötum þeirra og stór aðdáenda-
hópur eru merki þess hve veldi
þeirra er mikið.
í síðustu hljómleikaferð
þeirra félaga um Bandarikin,
fann hann upp nýtt tómslunda-
gaman, það er að hoppa á gas-
fylltum gummíbelg, og nú má
stundum sjá hann hoppa á slíku
farartæki um skemmtigarða
Birmingham.
Robert Planl, hinn magnaði
söngvari hljómsveitarinnar, er
fæddur í Birmingham 20. ágúst
1948. Á síðasta ári keypti hann
sér niðurníddan bóndabæ 200
km frá London, og var kaupvenð
hans um 1 millj. ísl. króna. Þar
býr hann nú með konu sinni
Maureen.
^Út
r
í Sumaríð
í
Robert elskar sólarupprásina,
drekkur mjólk við arineld og
spilar um leið á gítar. Hundur-
inn hans er þá bezti áheyrand-
inn. Svo er sagt um söng Ro-
John Bonham, trommuleikari hljómsveitarinnar. Hér er hann á heimili
sem hann gaf syni sinum Patrick.
sinu og æfir sig á trommunum.
stundagaman hans er aó hoppa á gúmibelg.
\