Tíminn - 10.06.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.06.1970, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 10. júní 1970. TIMINN LANDFARI SIÓNVARP ORÐSENDING TIL MAGNÚSAR JÓNS- SONAR RÁÐHERRA ÞJÓÐSKRÁR Fyrir rúmu ári, birti Árelíus Nfelsson klerkur fréttir í Tím- anuen af nnótmælum mínum gegn skjalafalsi ríkisvaldsins á mér í þjóðskrá og kirkjubók, í þeim segir hann, að á miðan- um, sem ég fékk þér þá í Langholtskinkju, hafi staðið: Getur Jósep trésmiður feng- ið vinnu? Vilt þú votta, á sama vett-1 vangi, að þessi frétt Áre- líusar sé lygi og birta vísuna sem á miðanum stóð því til staðfestu? Hel'gi Hóseasson. ATHUGAVERT? Landgræðsla er lífsnauðsyn. í september 1955 talaði ég nokkur orð í útvarp um að sennilega yrði ódýrasta og fljót- virkasta aðferð við að græða upp öræfi að sá fræi og áburði úr flugvélum, þá þótti það ó- trúlegt. En nú e.r Páll Sveins- son búinn að sýna það og sanna að það er jákvæð aðferð við landgræðslu, einnig hafa Klausturbræður grætt upp sína sanda með að veita vatni yfir þá. Ég er sannfærður um að það er ódýrasta og bezta að- ferðin þar sem aðstæður eru góðar. Afrétt er hægt að græða upp á fáum árum, þótt sauðfé gangi á uppgræðslulandi 60 til 70 daga, sumar hvert, því tel ég athugavert að spara mikinn kostnað við girðingar á afrétti Hrunamanna. Hyggilegra er þar að gera margar smá stíflur í læki og ár, Þannig má með hagsýni sameina sauðfjárrækt og silungsrækt. Sama fjár- magn getur nægt. f Reykjavík, 11.5. 1970. B. G., Hörgsholti. Miðvikudagur 10. júní 1970. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Gulleplið. Ræktun og útflutningur á appelsínum í ísrael. Þýðandi og þulur Höskuldur Þráinsson. 20.45. Miðvikudagsmyndin Söngkeppnin (Jamboree) SÓLNING HF. S í MI 8 4 3 2 0 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar, — slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14 Simi 30135 Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- BÍLA- OG BÚVÉLASALAN v/Miklatorg. Jarðýtur traktorsgröfur, vörubílar. fólksbílar. ieppar. Skipti og sala. vit'! ?ö PIERPONT ÚR og áætlunarbifreiðir. SÓLNING H.F. — Sími 84320.. . , Höfúm kaupenöuf 'áð áHg|' " ! s konai búvinnuvélum. Fjölbreytt úrval Vatnsþétt — höggvarin — Póstsendum. Magnús Ásmundsson Úra- og skartgripaverzlun Ingólfsstræti 3. Sími 17884. lit ...SiolJtk’i Jióri g-o | ítííinuTÖIárnHir. I l BlLA OG BÚVÉLASALAN ! Pósthólf 741. | 5 Sími. 23136. ! Gdbjón Styrkársson HÆSTARÉTT ARLÓCMADUR AUSTURSTHÆTI 6 SlMI 18354 ^HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIi!ÍIiSIÍ!ll!!llll!IIIIIillliiÍiÍIIÍiin!ilS!iu!lííÍÍlÍíí!(!ÍÍHrúl!iiii!!íiilií!i!l!!ilÍíllÍ!ÍI!Hnil!!l!!llll!ll!ll!!l!!l!!!l!!!f!ll!ll!lllli£ THE iAUGHS ON you, S7CPP/NG THE STAGE.MAPE UPl/tCE 77/AT, STAPTEP7HE MAPSHAL lOOH/NGEOP THEPEAL maskep / mNTH/M TOPEALLYSCOIH 77/ESE H/LLS UNT/L HEF/NPS 7HE MASKEPMAN.' RtPEOUT ANP THE F/HST EEHSON /VHO SPOTSYOU - TAKEASHOT hahte'W goop/A/OIV/M = COME J PEAPy EOT? THE S = En ég kom bara hingað til að skemmta mér. Þegar þú rændir vagninn, fór Iögreglu- stjórinn að leita grímumannsins, nú vil ég að þú ríðir hér um hæðjrnar og skjót- ir á hvern þann er kemur nálægt þér! Harte kemur aftur! Gott, nú er ég tilbúinn að taka síðasta skrefið tíl að handtaka bófana! CLSE WOULD I DO? THAT WAS MY PROFESSIOM. X WAS THE BEST-AND THE RICHEST. REMOVE THE SWORO. YOU HAVE NOMORE TO FEAR FROM ME. you WON- =E Eftir að heimili þitt . . . í Pompei var ejrtt af Vesúvíusi . . . fyrir 2000 árum, snerirðu þá aftur til Rómar að gerast skilmingaþræll? Hvað annað gat ég gert? Það var starf mitt... ég var sá bezti og sá auðugasti. Taktu sverðið frá mér, þú hefur ekkert að óttast, þú vannst . . . að síðustu hefir mér veriS skákað. 11 Bandarísk dans- og söngva- mynd, gerð árið 1957. Leikstjóri Roy Lockwood. Meðal þeirra, sem koma fram eru Fats Domino, Jerry Lee Lewis, Count Basie og hljóm sveit. t’rankie Avalon og Jimmy Bowen. Þýðandi lngibjörg Jónsdóttir Umboðsmenn tveggja dægur lagasö- Tvarar gera sitt bezta til að auka frania þeirra, en þegar ástin kemur til sögunn ar, heppnast klækjabrögðin ekki sem bezt. 22.10 Fjölskyldubíllinn 3. þáttur — kveikjan. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Miðvikudagur 10. júnf. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikai’. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleik ar. 7.30 Fréttir og veður- fregnir. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgun- stund barnanna: Þórir S. Guðbergsson byrjar flutning sögu sinnar „Ævintýri Pét- urs og Lísu“. 9.30 Tilkynn- ingar Tónleikar 10.00 Frétt- ir Tónieikar 10.10 Veður- fregnir Tónleikar. 11.00 Fréttir Lög unga fólksins (endurt þáttur / GGB). 12.00 Hádogisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinn"na’ Tónleikar. 14.30 Við. sem heima sitjum Helgi Skúlason leikari les söguna „Ragnar Finnsson" eftir Guðmund Kamban (20). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkvnningar. fslenzk tónlist: 16.15 Veðurfregnir Forskeið þjóðhöfðingjatíma- bilsins í Egyptaiandi. Haraldur Jóhannsson hag- fræðingur flytur erindi. 16.40 Lög leikin á fiSlu 17!00 Fréttir Létt lög. 18.00 Fréttir á ensku Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Da~ '•••á kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tíikynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magist- er talar. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttar ritari sesir frá. 20.00 Beethoven tónleikar útvarps- ins Guðrún Kristinsdóttir. Gunn ar Egilson og Gunnar Kvaran leika Tríó fvrir píanó, klari- nettu og selló op. 11. 20.20 Suniarvaka a. Helför og draumar Bergsveinn Skúlason flytur frásösuhátt. b. Ljóðmál Kristín M. J Björnsson fer með frumort kvæði. c. fslenzb lög Alþýðnkórinn syngur. Söng- stió-i- Hsilsrímur Helgason. d. Ættjörð Jóhanna Brynjólfsdóttir flyt ur frumsamda smásögu. e. Alþýðulög Útvarpssextettinn leikur. 21.30 Útvarnssagan: „Sigur I ó- sigri“ eftir KSre Holt Sigurður Gunnarsson les (13). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Ttoe“ etttr Herman Bang

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.