Tíminn - 10.06.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.06.1970, Blaðsíða 14
14 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 10. júní 1970. Fólk stelur.... Framhald at B síðu þetta, nema ef vera skyldi, að hann hefði langað í ökuferð! Neyðarlegast Að lokum segjum við frá veslings þjófunúm, sém urðu fyrir svo sárum vonbrigðum. Þeir voru þaulvanir og tókst að næla sór í brynvarðan pen- ingaflutningabíl. Allt gekk vel og þjófarnir hlökkuðu ósköp- in öll til að hræra í peningum. þegar þeir Xögðu af stað á bíln um, sem innihélt 2 milljónir dollara í 20 dollara seðlum, fallega búntuðum. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK LED ZEPPELIN - HUÓMLEIKAR Miðasala hefst á föstudagsmorgun kl. 8.00. Engar pantanir. Aðeins er unnt að afgreiða hvern um 5 miða (há- mark). Sjá nánar í heildarauglýsingu Listahátíðar varð- andi tímasetningu og miðaverð. LÍSTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK Ánamaðkur t§B söBu Upplýsingar í síma 12504 og 40656. Rafgeymir — ger'ð 6WT9, með óvenjumikinn ræsikraft, miðað við kassastærð. 12 volt — 64 ampt. 260x170x204 m/m. SÖNNAK rafgeymar í úrvali S M Y R I L L, Ármúla 7 — sími 84450. FORNMUNIR Nú er vorhugur 1 efnahagslífi þjóðarinnar. Þess vegna megum við ekki blunda á verðinum. En taka virkan þátt í efnahags- og viðskiptalífinu. Eitt atriði af svo mörgum er að hagnýta þá gömlu muni sem við ennþá eigum. Ég skal kalla til ykkar hvar á landinu sem þið eruð og eigið gamla muni. Talið við okkur sem allra fyrst. Munirnir verða greiddir við móttöku. Fornverzlun og gardínubrautir, Laugavegi 133 - Sími 20745 — 10059. Innilegar þakkir sendum við ölium, nær og fjær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug vlð andlát og jarðarför Valdímars Guðmundssonar, Skagfirðingabraut 12, Sauðárkróki. Sérstakar þakkir færum við Kirkjukór, Leikfélagi, Samkór og Lúðrasveit Sauðárkróks, sem heiðruðu minningu hans. Margrét Gísladóttir, GuðmundOr Valdimarsson, Sigurbjörg Sigurðardóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Guðlaug Guðmundsdóttir. Það eina, sem slæmt var við þetta allt saman, var að búntin voru öll klippt sundur í miðjunni. Lög mæla svo fyr- ir, að innkallaða seðla skuli eyðileggja með því að kiippa þá í sundur. Þessar 2 milljón- ir voru á leiðinni í brennslu- ofninn! Orlof húsmæðra Framhald af bls. 3. sögð laun, geta borið ríkulegan ávöxit, bæði til starfs og gleði. í Reyikjavík starfar orlofsnefnd á yegum Bandalags kvenna og mun hún í sumar í samvinnu við orlofsnefndirnar í Kópavogi og Hafnarfirði hafa Orlofsheimili að Lauigum í Dalasýslu, júlí—ágúst eins og s.l. sumur, þar sem húsa- kynni og góð sundlaug til ofnota fyrir dvalargesti. Að Laugutn er veSarsæld mikil og náttúrufegurð, auk þess er um hverfi Lauga þrungið sögulegri rómantí'k. Sex hópar kvenna munu dvelja þar í sumar, sá fyrsti fer frá Reykjavík þann 1. júlí og dvelur þar I 10 daga, annar hópurinn verður einnig frá Reykjavík, en þriðji frá Kópavogi og fjórði frá Hafnarfirði — en tveir þeir síð- ustu í ágúst verða frá Reykja- vík. í hverjum hópi eru um 50 konur og fylgir þeim fararstjóri er dvel ur með þeim allan tímann. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykja \ hefur opna skrifstofu að Hall- veigarstöðum, Túngötu 14, í hús- næði Kvennréttindafélags fslands á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 4—6—edfc, sícni 18156. Þár verður tekið á móti umsókn um frá og með 8. júní til 8. júlí n.k. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík býður gesti sína hjart anlega velkomna. Verkfallið.... Framhald af ois 1. falli og finnst bændum á Suður landi þeir þvj verða enn meira fyrir banðinu á verkfallinu, en bændur í öðrum landshlutum. GAMALT OG NÝTT KAL. Mikiil vinna er við að skilja mjólkina heima á bæjunum. enda eikki fyrir hendi afkastamikil áhöld í því sambandi. Á búum þar sem falla til 150 — 200 lítrar á dag, fara um fjórir tímar í að skilja, og er þá eftir að strokka. Hafa einhverjir brugðið á það ráð að nota þvottavélar til að strokka í. en ekki þó sjálfvirkar, neldur af eldri gerðurn. Þá lyftir það ekki undir við bú skapinn, að gamalt og nýtt kal er mjög áberandi víða í .túnum, og í uppsveitum Árnessýslu, sumstao ar eru ekki horfur á að tún verði slfegin í sumar vegna öskufalls ins, sem þar hefur verið. Drukkinn ökumaður sBasaðist OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Harður árekstur varð á Suður- landsbraut á móts við Múla í kvöld. Óku þar saman tveir bílar og stórskemmdust þeir báðir. Ökumaður annars bílsins var fluttur á Slysavarðstofuna og er hann mikið slasaður. Er hann tal inn hafa verið undir áhrifum áfengis. Verkir, þreyfa í baki ? DOSI belfin hafa eytt þraufum margra. Rcynið þau. .EMEDIA H.E LAUFÁSVEGI 12 - Sími 16510 Bifreiðaeigendur ATHUGIÐ- Nú er rétti tíminn til a3 panta tíma og láta þétta rúður og hurðir. 1. fl. efni og vönduð vinna. Upplýsingar í síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og j um helgar. MALVERK i j Gott úrval Afhorgunar- ! kjör. Vöruskipti. — Um- boðssala. Gamlar bækur og antik- vörur. Önnumst inrömmun mál- | verka. MÁLVERKASALAN . TÝSGÖTU 3. Sími 17602. VELSMIÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMÍÐI, FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir. VélaverkstæSi Páls Helgasonar Síðuniúla 1A Sími 38860. Bifreiðaeigendur Getum aftur tekið bifreið- ar yðar til viðgerða með stuttum fyrirvara. . Réttingar, ryðbætingar, grindaviðgerðir, yfir- byggingar og almennar bílaviðgerðir. Ilöfum sílsa í flestar gerð- ir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. BÍLASMIÐJAN KYNDILL Súðavogi 3. Sími 32778. Bændum veitt aðstoð Framhald af bls. 2 sjúkdiómseinkennum í búfé, sér- staklega á sauðfé, sem beif.t var fyrst eftir gosið. Tekizt hefur að lækna fjölda af Því fé, sem veikzt toetfur með lyfjagjöf, þó hafa mjög tilfinnanleg vanhöld orðið á ám á sumum bæjum og lamba- dauði víða mjög mikill oo enn er fé að drepast, einkum lömb. Nú er ástandið alvarlegt og fé í gró- andanum kvikdregið, dauft og las legt. Lýst var fyrir bændum að hin ar langvarandi afleiðingar flour eiitrunar gætu orðið mun alvar- legri en þær verkanir, sem þegar hafa komið í Ijós. Hinar langvar- andi verkanir koma fyrst og fremst frafn á ungviði og í þeim skepnum, sem enn hafa ekki fellt tennur. Flourin safnast í bein og tennur og veldur slíkum skemmdum og missmíði á þeim, að skepnum verður tregt um át. Slí'kar skemmdir eru þekktar frá fyrir eldgosum og eru nefndar gaddur og gostönn. Auk þess koma fram sárir hnútar á fót- leggjum, svokallaðar fætlur, sem valda helti. Getur svo farið að skepnur verði ófærar til gangs. Þetta getur valdið afurðarýrnun og dauða síðar, e.t.v. eftir lang- an tíma. Mjólkurkýr eru mjög viðkvæm-' ar fyrir floureitrun og var því brýnt fyrir bændum að gefa þeim enn um skeið inni, og sjá til, hvort fluormagn í gróðri minnkaði ekki verulega á næstunni. Verði ekki hjá þvi komizt að beita kúm á mengað land var ráðlagt að nota kal'krík fóðursölt 010 ennfremur hafa verið gerðar ráðstafanir til að flytja inn sérstaka kjarnfóður- blöndu, sem gerð er eftir fyrir- sögn norskra sérfræðinga til þess að draga úr fluoreitrun í grennd við álver. Bændum, sem möguleika hafa á því, var ráðlagt að flytja búfé sitt á ómengað land í sumar, eft- ir því sem kostur er á. Sunnlend- ingar á öskufallssvæðinu eiga þess bost með ærniujtn tilkostnaði og fyrirhöfn að flytja sauðfé og geld neyti á ómengað land. Öðru máli gegnir í Húnaþingi. Húnvetningar austan Blöndu eiga þó að geta flutt geldneyti á ómengað land. í Austur-Húnavatnssýslu, vestan Blöndu er e.t.v. möguleiki á að flytja geldneyti í Svinavatns- hrepp og geldfé á Auðkúluheiði. Vestur-Húnvetningar eiga engra fcosta völ með búfé nema beita því á hi'ð mengaða land, jafnt á heimalönd og á afrétt. Þó var sá möguleiki rædtjur að flytja kvíg- ur úr Vestur-Húnavatnssýslu á eyðijarðir við Breiðafjörð. Tjón, sem bændur verða fyrir af völdum þessa goss úr Heklu er af náttúruhamförum og fellur því lögum samkvæmt undir verk- svið hinnar almennu deild'ar Bjarg ráðasjóð íslands, en Bjargráða- /sjóður hefur verið efldur mjög að undanförnu til þess að geta fremur risið undir að veita að- stoð í tilfellum eins og þessum. Tjónið af völdum gossins er enn- þá tilfinnanlegra, þar sem það lendir á bændum, sem urðu fyrir tjóni vegna óþurrkanna s.l. sumar og kals á árunucn þar áður í Húnavatnssýslum. Hafa þessir bændur kostað miklu til fóður- bætiskaupa, en sáu fram á góðan árangur, er sæmilega voraði, hefði ekki þetta óhapp dunið yfir. Hafa þessir bændur orðið fyrir miklu tjóni, umfram alla aðra stéttar- bræður sína, enda hafa þeir þeg- ar orðið að fóðra fé sitt mun leng ur en aðrir bændur og venjulegt cr. Af þessum ástæðum telur Harðærisnefnd óhjákvæmilegt, að veitt verði aðstoð vegna þessa í .ellis.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.