Tíminn - 25.07.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.07.1970, Blaðsíða 1
164. tbl. — Laugardagur 25. júlí 1970. — 54. árg. SAMVINNUBANKINN AVAXTAR SPAWFÉtöW MEÐ HÆSTU VÖXTUM I SAMVINNUBANKINN Á myndhmi er Arnór Hjálmarsson yfirflugumferðarstjóri að upplýsa Rússana þrjá um ýmislegt í sambandi við hvarf rússnesku risa flutningaflugvélarinnar, sem talið er að farizt hafi. Arnór er fremst á myndínni en f-v. eru Belsolutsev flugleiðsögumaður, Berkessov frá sovézka flugmálaráðuneytinu og Balabuev verkfræðingur. (Tímamynd G.E.). verra nu Heyskaparútlit en síðustu harðindaárin - segir Halldór Pálsson búnaðarmálastjóri í víðtali við Tímann SB—Reykjavík, föstudag. Heyskaparútlitið er nú verra, en nokkur síðustu harðindaára, þegar á landið í heild er litið. Spretta er léleg víðast hvar á landimi og ræður þar mestu um, hve kalt er nu í júli og einnig, hve mikið er um kalskemmdir, bæði nýjar og eldri. Þeir bændur, sem eitthvert gras hafa að slá, eru byrjaðir á því. Skárst er ástandið í Suður-Múlasýslu og Skaftafells sýslum, en verst í Þingeyjarsýsl- um. Þessar lítt uppörvandi fréttir komu fram í viðtali við Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóra í dag. — Þetta er einn kaldasti júlí- mánuður og hitastigið er langt fyr ir neðan það, að gras geti sprott ið, að minnsta kosti á nóttunni og sums staðar allan sólarhri nginn, sagði Halldór. — Menn vonast til a3 hlýni og geri góða sprettu héð an af, en ef ekki fer fljótlega að bregða til hlýinda, er augljóst, að heyskaparm&guleikar verða ó- ven.iulega rýrir. — Er þetta svona slæmt um allt land? — Því nær allt landið. Segja má. að sprettan sé sæmileg á Suð-austurhorni landsins. Lang verst er ástandið á kalsvæðunum Norðanlands, í Köldukinn, Reykja hverfi og Vesturfljótum í Skaga- firði. í innanverðum Skagafirði er sprettan hins vegar betri. Víða í Suður-Þingeyiarsýslu eru mjftg mik.'ar skemmdir og i 3-5 hrepp- um á Héraði. Þá eru Vestfirðirn ir illa farnir, einkum við fsa- fjarðardjúp og sums staðar í Vest ursýslunni, nokkuð í Barðastrand arsýslu og norðan til í Stranda- sýslu. í Dölunum eru dálitlar kalskemmdir. Ég hef ekki farið um Suðurlandið, en þar er nokk uð um nýjai- kalskemmdir. — Hvernig er með öskufalls i svæðin og sprettu þar? — Sprettan þar er hvorki verri né betri en annarsstaðar. Askan virðist ekki hafa mikil áhrif á þetta en ákaflega graslítið er í | Húnavatnssýluninni núna. — Fengu allir bændur áburð? Úthaí festí kaup á tveim 1000 lesta skuttogurum Kynnasér björgunar aðgerðir —¦ lífbáturinn ekki frá Antonov-flugvélinni KJ—-Reykjavík, föstudag. í gær komu hingað til lands þrír Rússar, í þeim tilgangi að kynna sér allar aðstæður, og björgunaraðgerðir vegna Anto nov — 22 risaflutningaflugvcl . arinnar, sem fór frá Keflavíkur flugvelli á laugardaginn, og ekkert heyroist tU eftir 43 múiútna flug frá vcllinum. Rússarnir komu í flugturn- i inn á Reykiavíkurflu'gvelli viku eftir að síðast heyrðist til vél ariniiar, og þar féngu þeir ýms ar upplýsingar tnn fhig vélar- innar. Einn Rússanna, er sá sami og var flugleiðsögumaður ; á fyrstu flutningaflugvélinni, < sem lemti hér á Keflavíkurflug velU9. júlí. ¦ Aðspurðir sögðu Rússarnir fréttamanni Timans, að ekki væri hætt við flutningaflugið ! til Perú, en hins vegar sftgð uist þeir ekki geta sagt um hvenær það hæfist að nýju. Þá sögðu þeir einnig, að ekki væri ákveðið hvenær könnunarvél — Já, en sumir fengu hann ekki ar frá Sovétríkiunum mundu fyrr en allt of seint og það getur ' ^ viðkomu á Keaayikurflug tuaáx & ^Skii =t.aa «om onr^tta-n \ vélli, en þess ma geta að í dag voru slífcar vélar á sveimi fyrir norðan land. Fyrirliði Rússanna, Berkessov, sagði að 'lífbáturinn sem fannst undan austurströad Grænlands væri verið á stöku stað, sem sprettan Framhalo a bls. 14 Úthaf h.f. hefur fest kaup á tveimur stórum nýtízku skuttog- uni'm með vinnsluvélum. Togarar þessir eru mjög vönd- uð systurskip, sem eitt stærsta togaraútgerðarfélag á Spáni létj byggja handa sér hjá hinni þekktu j Barreras skipasmíðastöð í Vigoj á Spáni. Skipin hafa aðeins fárið eina veiðiferð hvort þeirra og[ hafa reynzt mjög vel. Stjórn Úthafs h.f. fétok stuðn ing úr Fiskveiðisjóði til þess að) fara til Spánar til að skoða skip- in með kaup fyrir augum og er hún nýkomin úr þeirri för. Það er einróma álit þeirra Úthafs- manna, að hér sé um mjög góð skip að ræða í sínutn klassa, og að íslendingar eigi í dag engin sambærileg fiskiskip hvað stærð og góðan útbúnað sne,rtir. Það eru því beinir bjóðhags- munir, að fá þessa miklu sknttog- ara keypta til landsins strax. Með þeim Úthafsmönnum. er fóru að skoða skipin. voru einnig tveir fulltrúar Seðlabankans og Skut- togaranefndar, þar sem Úthaf h.f. yar heitið opinberum stuðningi og ábyrgðum ef úr kaupuni yrði. Þeir, sem fóru voru þrír gamal- reyndir togaraskipstjórar, yfirvél- stjóri, loftskeytamaður, skipaverk fræðingur og útgerðarstjóri Tog- arafélags Akureyrar. Skipin reynd ust mun betri og vandaðri að út- Framhald á bls. 14. Eins og áður hefur verið sagt, þá hafa 10 véLar af 65 lent á Keflavíkurfilugvelli á leið ttl Perú en 16 dagar eru nú síðan fyrsta vélin lenti, og sagt var Framhald á bls. 14. >¦ Aimar þeirra sknttogara sem Úthaf fest kiaup ;i- togarann fyrir sér. V Forystumenn Uthafs standa á bakkanum og virða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.