Tíminn - 25.07.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.07.1970, Blaðsíða 12
12 TIMINN ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1970 Álf askeið Hin árlega Álfaskeiðsskemmtun verður haldin sunnudaginn 26. júlí n.k. og hefst með guðsþjón- kl. 14, sr. Sveinbjörn Sveinbjarnarson prédikar. DAGSKRÁ: 1. Ræða: Jón R. Hjálmarsson skólastjóri. 2. Söngur: Kristinn Hallsson óperusöngvari. 3. Eftirhermur: Ómar Ragnarsson. 4. Skólahljómsveit Kópavogs, stjórnandi Björn Guðjónsson. 5. Skemmtiþáttur: Leikararnir Bessi Bjarnason og og Gunnar Eyjólfsson. 6. Fimleikaflokkur úr Ármanni sýnir. Lúðrasveit Selfoss, undir stjórn Ásgeirs Sig- urðssonar, leikur milli atriða. Mánar leika að Flúðum laugardagskvöld 25. júlí. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur að Flúðum sunnudagskvöld 26. júlí. Sætaferðir til Reykjavíkur að loknum dansleik að Flúðum á sunnudagskvöld. Ungmennafélag Hrunamanna, Bifreíðaeigendur Nýkomnar farangursgrindur á flestar gerðir bifreiða. 12 volta flautur og flautu-cutout Útispeglar á vörubíla Útispeglar á fólksbíla á hurðarkanta Öskubakkar og sólskyggni Stefnuljós og afturljós _ „ Vinnuljps %. stór -tæki óg traktora Koparrör 3/16", W', 5/16" og %". Loftpumpur og tjakkar Felgujárn og felgulyklar Lím og bætur og loftmælar Loftnetsstengur utaná Rafmagnsþráður, flestar stærðir Miðfjaðraboltar 5/16", %", 7/16", Vz" og %" Kertalyklar og startkaplar' Geymasambönd, margar lengdir Þvottakústar Hosuklemmur, allar stærðir Hljóðkútar og púströr í flestar gerðir bifreiða Hljóðkúta-kítti og krómaðir pústendar. BÍLAVÖRUBÚDIN FJÖDRIN Laugavegi 168, sími 24180. Framhaldsnám gagnfræðastigs í Kópavogi. Ákveðið er, að V. bekkur verði við Víghólaskóla í Kópavogi næsta vetur. Umsóknarfrestur um nám í honum framlengist til 15. ágúst næstkomandi. Fræðslustjóri. í snarleyfið Spennubreytar í bíla fyrir rakvélar. Breyta 6, 12 og 24 voltum í 220 volt. S M Y R I L L, Ármúla 7, sími 84450 Vegleg golfverðlaun Um þessar mundir stendur yfir meistarakeppni f lestra golfklúbba landsins. Hjá Golfklúbbi Reykja- víkur hófst keppnin s.l. laugardag, og hjá Keili í Hafnarfirði og Golfkiíibbi Sud'urnc.sja á þriðju- daginn, en hjá Golfklúbbnum Nes á fimmtudaginn. — í ölluni þessum keppnum era góS ver'ö- laun í boði, og hér sjáuin vitf verðlauniii, sem s igurvegararnir í keppninni hjá Ness-klúbbnum fá. Þar er keppt í meistaraflokki, 1- fl. og 2. fl. karla og í kvennaflokki eru veitt tvenn ver'o'kiiui í ölliiin flokkum. Keppninni þar, svo og öðrummcistarakeppnum lýkur í dag. -— - - — — ~ — — — - ~ rrc-m- c rir r m .* ji * . .j Vel heppnað badmintonmtít : klp—Reykjavík. í sambandi við íþróttahátíðina ' fór frám '''- i'' Laugardáls%ölliimi mikið badmintonmót, sem stóð yfir í tvo daga. Þátttakendur í mótinu voru um 135 talsins viðsvegar að af landinu. Einnig var sérstaklega boðið til þessa móts tveim beztu badmintonleikurum Finnlands þeim Márten Segercrantz og Eerö Laikkö. Keppt var í þrem flokkum fullorðinna auk „Old boys" flokks, svo og í þrem flokk- um unglinga. Mótið fór mjög vel fram, og var stjórnendum þess til mikils sóma. Finnsku kapparnir léku til úrslita í einliðaleik, og var það all söguleg viðureign, því að annar þeirra, Laikkö meiddist í úrslit- unum, braut síðan spaðann sinn. og lauk keppni með því að brjóta gleraugun sín, enda tapaði hann keppninni. Allra augu beindust að leik Finnanna við okkar beztu leikJ menn, en þeir höfðu yfirburði á flestum sviðum nema í úrslit- unum í tvíliðaleik, þar sem þeir léku við Steinar Petersen og Har ald Kornilíusson, en það var jöfn og spennandi keppni, sem lauk með naumum sigri Finnanna eft- ir aukalotu. Annars urðu úrslit í þessari miklu keppni, sem hér segir: Meistaraflokur karla, ein- liðaleikur Márten Segercranz frá Finn- landi sigraði landa sinn, Eera Laikkö í úrslitum 15:0, 6:15 og 15:7. Meistaraflokur karla, tvíliðaleikúr Márten Segercrantz og Eera Laikkö, Finnlandi sigruðu Hafald Korneliusson og Steinar Petersen TBR, í úrslitum, 15:5, 11:15 dg 17:15. Meistaraflokkur, tvenndarkeppiii: Haraldur Kornelíusson og Hannelore Köhler TBR, sigruðu þau .Tón Árnason og Lóvísu Sig- urðardottur, TBR, í úrslitum, 17:14 og 15:6. Mcistaraflokkiir kvenna, tvíliðaléikur: Hannelore Köhler og Lovísa Sigurðardóttir, TBR, sigruðu þær Jónínu Vilhjálmsdóttur og Huldu Guðmundsdóttur, í úrslitum, 15:17, 13:18, og 17:15. A-flokkur karla, einliða- Ieikur karla: Hörður Ragnarsson, ÍA, sigraði Jóhann Möller, TBR, í úrslita- leik, 15:7 og 18:13. A-flokkur karla, tvfliðaleikur: Ríkharður Pálsson og Hængur Þorsteinsson sigrjðu Jóhannes Egilsson og Sigurð Steingrímsson í úrslitum 15:10 og 15:9. A-flokkur, tvenndarkeppni: Hörður Ragnarsson og Lára Ágústsd'óttir, ÍA, unnu Unni Ey- fells TBR og Ríkharð Pálsson, 15:10, 9:15 og 15:9. B-flokkur karla, einliðaleikur: Jóhannes Blöndal, Siglufirði, vann Ómar Blöhdal, Sigkrfirði í úrslitum, 15:9 og 15:10. Bflokkur karla, tvfliðaleikur: Ómar Blöndal og Jóhannes Blöndal,. Siglufirði, unnu Stefán Sigurðsson, Val og Grétar Sævar Hjartarson, TBR, í úrslitum, 15:6 og 15:6. B-flokkur, tvenndarkeppni: Jóhannes Blfindal og Guðfinna Ingimundardóttir, Siglufirði, sigr- uðu Ómar Möller og Sigríði Bragadóttur, 15:0 og 15:5. B-flokkur, einliðaleikur kvenna: Guðfinna Ingimundardóttir, Siglufirði, vann Sigríði Bragadótt- ur, Siglufirði, 11:0, 2:11 og 11:2. B-flokkur, tvíliðaleikur kvenna: Lára Ágústsdóttir og Unnur Ey fells, TBR, unnu Sigríði Braga- dóttur og . Guðfinnu Ingimarsd., Siglufirði, í úrslitum, 15:4 og 15:13. „Old boys" flokkur, tvíliðaleikur: Einar Jónsson og Ragnar -Har- aldsson TBR, sigruðu Lárus Guð- mundsson og Ragnar Thorsteins- son, i úrslitum, 15:10.og 15:9. Piltaflokkur, einliðaleikur: Sigurður Haraldsson vann Þór Geirsson, 15:11 og 15:1. Piltaflokkur, tvíliðaleikur: Sigarður HaraMsson og Þór Geirssom, TBR, tunm J6n Gísla- sbn óg Helga Benédiktsson, Val, í úrslitum, 15:11 o-g 1&4. Trenndarkepjpni pilta og telpnaflokknr: Þór Geirsson og SteinuBai Pét- ursdóttir, TBR, annu Jón Gíste- sosi, Val, og Bergljótu GísladóttuE, ÍA, í úrslituni, 15:7 og 15&. Telpnaflokkur; einliðaleiknr> Þórdís Ingimarsdöfctir, Siglufirol vann Maríöimu Jónsdóttur, 11:9 og lil':3. Telpnaflokar, tvíliðaleflnir: Margrét Steingrímsdóttir og Guðrún Pálsdóttir, Siglufirði, unnu Stellu Matthíasdóttur og Þórdísi Ingimarsdóttir, Siglufirði, í úrsJitam, 15:3 eg 16:12. Dreiigjaflokkm-, einliðaleikur: Gannla'agur Vigífússon, Siglu- firði, vann Guðmund Blöndal, Siglufirði, í úrslitum, 8SM., 12:10 og 11:15. Drengjaflokkur, tvíliðaleikiir: Guðmundur Blöndal og Si^ar- gek Erlendsson, unnu Gunnar Vig fússon og Óttar Bjamason, í ór- slifrum, 1: Tvenndarkeppni drengja og stúlknaflokkur: Gunnlaugur Vigfússon og SteHa MatfJhíasdóttir, Siglufirði, unnu Sigurgeir Erlendsson og Halldóru Lúthersdóttur, í úrslitum, 15:12 og 15:4. Stúlkiiiiflokkur, einliðaleikur: Sigríður Jóhannesdóttir og Aðal björg Lúthersdóttir, Siglufirði, unnu Rósu Albertsdóttur og Berg ljótu Skúladóttur, ÍA, í úrslituni, 15:10 og 15:13. Sveinaflokkur, einliðaleikur: Þórður Björnsson, Siglufirði, vann Hilmar Stefánsson, Siglufirði í úrslitum, 11:2 og 11:0. Sveinaflokkur, tvfliðaleikur: Þórður Björnsson og Hiímar Stefánsson, Sigluf., unnu Garðar Jóhannesson og Jóhann Möller, Val, í úrslitum, 15:11 og 15:1. Tvenndarkeppni sveina og meyja: Þórður Björnsson og, Svanbjörg Pálsdóttir, Sigluf., unnu Hilmar Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.