Tíminn - 01.09.1970, Blaðsíða 11
ÞStCS^UDAGUR 1. september 1970.
TIMINN
u
NDFARI
Hvers eiga Hafnfirð-
ingar ag gjaida?
Ég undirritaður, sem átt hef
heima í HafnarfirSi frá 1955,
eSa í 15 ár, sferifa þessar lín-
ur eikki af illgirni heldur undr-
tm. Ég hef þaulhugsað þetta,
sem flesta daga í 15 ár áreitir
mig og ergir.
Og í dag, 14. ágúst 1970, er
ég minntur á þetta eims og svo
oft áður. Frá því er skýrt, að
verð á olíu hafi hæfckað á
heimsmarkaði, einnig fiutnings
gjald allmikið, og finnst þó lík
lega þeim, er hana hljóta að
kaupa til ýmissa nota, hún þeg
ar ærið dýr. Þeirra á meðal
munu vera þeir, sem óhjá-
kvæcnilega verða að fcaupa olíu
til upphitunar íbúða sinna sum-
ar og vetur.
í flestum byggðarlögum á ís-
landi er leitað lausnar til að
draga úr kostnaði við hitun
fbúða á allköldu landi, en það
er ofcfcar góða land. Einfcum er
tilfinaanlegt að þurfa að hita
upp yfir hásumarið, við sífellt
hækkandi oliuverð nú og á
kotnandi árum. íbúar byggða-
laga víðast á íslandi hyggjast
leysa vandann með því að hag-
nýta þann vellandi hita, sem
fólginn kynni að vera í jðrðiu
Ökukennsla
- æfingat.mar
Cortina
Upplýslngai 1 slma 23487
ö. 12—13. og eftU ö. 8 á
kvoldin virka daga.
Ingvar Bjömsson.
niðri og leita á ólíklegustu,
jafnt sem líklegustu stöðum' í
grencidinni. „Leitið og þér
munið finna". Flestir kannast
við orðin.
ViS, sem búum í Hafnarfirði.
þurfum ekki að leita. í áratagi
höfum við vitað um jarðvarma,
hitagjafa ríkulegan. Hvers
vegna er hann ekki nýttur, held
Ur varið að sögn 50—60 millj-
ónum króna til olíukaupa ár-
lega? Kr otokur sjálfrátt. Eða,
hvað veldur þessu vanmati á
dýrmætum möguleika. Er hægt
að fcenna fáeinum aðilum um,
að í áratugi er leikið sór aS
því að feasta krónunni en hirða
eyrimn, en það hefur verið
gert. Hér er "m sök að ræða
og hana efcki litla.
í áratugi hafa ýmsir mætir
menn farið með forræði í mál-
efnum Hafnarfjarðarbæjar,
setn varða velferS og hag al-
mennings, en ekki hefar verið
nýttur jarðvarminn, sem bíður
þess að mennirnir hagnýti
hann, Þessi óhemja, sem falin
er í jörðu niðri og oft brýzt
fram og skelfir, skemmir verk
manna. eyðir þá, hrekur frá
bústöðum svo þeir verða land-
flótta öreigar — hana má
einnig hagnýta tíl hagkvæmra
þarfa, svipað og Sæmundur
Fróði hagnýtti kölska forSum,
að sögn.
Er hsegt að safea nofckurn
ttm það. sem hann efcki gerir?
Já, ekfci ber á öðra. Strábur-
inr, í s<5guinní var þarjnní fyrír
það að birida ekki kýrnar á
básnum og að moka flórinn
illa eða alls efcki. Einmig fyr-
ir það, er hann soltinn og van-
nærður var staðinn aS því að
sjúga fcýraar. Sakfelldur fyrir
ógert og gert. Það er vandlif-
að jafnt fyrir fjósamaaninn
sem forystumenn fólksins.
Efcki er hugsanlegt, að for-
ystumenn hér, sem í 30—40 ár
hafa ógert látið að styrkja hag
íbúanna meS þvi einhuga að
hagnýta framboðinn og við-
blasandi jarðvarmann til stór-
sparnaðar við upphitun íbúða,
hafi glepjazt látið um vísan
hita eftir hérvistina, ef svo til-
tekst um dón.sniðurstöðu.
Svo getur farið, að enginn
olía fáist til upphitunar íbúða.
Leki niSur á leiðinni af eia-
hverjum orsökum. eða fari i
mengunarsafn úthafanna, en
ekki í o&ugeyma við hús
manna. — Og þá er bara að
skjálfa sér til hita vetur og
sumar.
Þeir, sem fcynnu að verða
þess megnugir að stuðla að
framfcvæmdum fyrir Hafnar-
fjörð os öll önnur byggðarlög í
grennd, ættu tafarlaust að
hrista af sé? olenið og mókið
og láta verkin tala í sjálfsögð-
um fram'fcvæmdum.
Hafnarfjarðarbær er falleg-
ur, hvar sem á er litið, undan-
tekningarlítiS. ef þrifnaðar er
gætt og gamlir skúraræflar eru
brenndir eða á annan hátt fjar
lægðir frá augum manna og
að þessu er nokkuð gert, en
samt of lítið. Forráðamenn
virðast hafa vaxandi áhuga á
fegrun bæjarins og ekki síður
íbúarnir yfirleitt. Hvers eiga
svo Hafnfirðingar að gjalda
varðandi auðleyst atriði, sem
er ódýrari upphitun íbúða.
Þessi gjaldaliður gleypir nú
stóraa hluta, eða vart undir
einum tíunda, tekaa húsbónd-
ans.
Ég lengi efcfci þessa grein,
en bíð undrandi átekta í þeirri
frómu von og ósk í huga, að
ég lifi það að sjá hagscnuna-
mál leyst til ánægju, gagns og
sóma.
Vii taka fram til þess að fyr-
irhyggja hugsanlegan missfciln-
ing. að öll þjdnusta af hálfu
olíufélagancia er að minni
reynslu um áratugi mjg góS og
lipur.
Gísli Kristjánsson.
HLJÓÐVARP
Þetta getur vart talizt braut- _ ._. ,
ryðjendastarf, það er fengin Þriðjudagur 1 september.
reynsla, og líklega hvar- 700 Mor_«nutv.rn.
og
vetna góð. Gætni og glögg at-
hugun er sjálfsögð i þessu mik-
ilsvarðandi málefni, og valin
sé hagkvæmust tilhugun, en
þetta hefur i áratugi búið í
liuga allra og í áratugi hafa
glatazt hundrað milljóna króna
í stærra bæjarfélagi en ofckar
hér, svo við sleppum öðrum
byggðarlögun.. í Öllum byggðar
lögum á íslandifcjósa(menn a?
eiga aðgang að jarðvarma og
víða er leitað. Myndu flestir
skjótlega hefja framk ¦ : dir
um hagnýtingu, bæri leitin ár-
angur. Hér sinna menn þessu
með hangandi hendi og slæfð
.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar.
7.30 Fréttir Tónleikar. 7.55
Bæn. 8.00 Morgunleikfimi.
Tónleikar 8.30 Fréttir og
veðurfrengir. Tónleikar. 9.00
Fréttaágrip og utdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund barnanna:
Sigríður Eyþórsdóttir les
söguna „Heiðbiört og andar-
ungarnír" efti: Prances
...Pmicpmbe ,(8). 9.30 Til- ,
kynningar -Tónleikar 10.00
Fréttir Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir Tónleikar.
1100 Fréttir Endurtekinn
harmonikkuþáttur Henrys
J. Eylands (áður útv. 1963).
um áhuga. Húsvíkingar ieystu 12.00 Hádegisútvarp
vandann á þessu ári af fram- Dagskráin. Tónleikar. TiJ
sýni og dugnaði. kynningar, 12.25 Fréttir og
_Mllllilllllll!llliI!llllllllllllllllllllllll!IIIIIIIIÍÍIIIIÍl!!lilií!l!!lll!IIIIIÍ!h
LÓNI
jVQ, TO/STO/
AesAYS/Æ
TMsœaioa/£//æ2i
•smy w/7K ///&
A#/*y Á
esco/?r/
STOP/ ttteU esxw/s/i
AMOT//&? saeae/?
PO///T Aeoi/A/P 7HB&/
jyST 77/£S£ 7WD ÆOOKS;
,/t_5K .S//OUIP S7A/?r£VOVGH
fOU/A' PÓWV TO£AtiP 77//S
\ 0O/3P£/?-/:/J('///G £tP£P/T/QA//
veðurfregnir. Tilfcynningar..
13.00 Húsmæðraþáttur: Dagrún
Kristjánsdóttir talar.
13.15 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Síðdegissagan: „Katrín" eft
ir Sheilu Kaye-Snáth.
Axei Tnorsteinsson þýðlr
og les (7).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir Tilkynningar. Nú-
tímatónlist:
16.15 Veðurfregnir. Létt lög. ~
(17 00 Fréttir)
17.30 Sagan: ..Eiríkur Hansson" eft
ir Jóhann Magnús Bjarna-
son. Baldur Pálmason les
(18).
18.00 Fréttir á ensku.
Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 f handraðanum.
Davíð Oddsson og Hrafn
Gunnlaugsson sjá um þátt-
inn,
20.00 Lög unga fólksins.
Gerður GuSmundsdóttir
Bjarklind kynnir.
20.50 íþróttalíf.
Örn Biðsson segir frá af-
reksmönnum.
21.10 Píandsónata nr. 11 í B-dúr
op. 22 eftir Beethoven.
Wilhelm Bachaug leikur.
21.30 Spurt og svarað.
Þorsteinn HeJgason leitar
svara við spurnin'gum hlust-
enda
21.50 Þrjár noktúrnur eftir Ernst
Bloch.
Lundúnartrióið leikur í út-
varpssal.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Lifað oe leifc-
ið".
Jón Aðils les úr enduiimÍDn
ingum Eufemíu Waage (2).
22.3» Forleikir
Fílharmoníusveit Vlnar-
borgar leikur forleiki að
óperettunni „Prins Methu-
sa_em" eftir Johan Strauss
og „Óperudansleiknum" eft-
tr Richard Heuberger, Willi
Boskovsky stiórnar.
22.50 Á hljóðbergi.
Indian Summer of an Uncle
— smásaga efttr P. G. Wode-
house, færð f leikbúning.
Með hlutverkin fara Terxy-
Thomas Roger Livesey,
Miles Ma'leson, Judith Furse
og Rita Webb.
Leikstjóri er Howard Sac-
ker.
23.20 Fréttir í stuttu máM.
ss
SiÓNVARP
— Þarfnast Watts okkar ekki? —
Tontó. Hann segist getað unnið
þarna. Við skulum ríða til félaga
SAW PAOO/TW/CE
iAMAFELTITWAS
ÍOO DEFRESSINe/1
— STANZ! Vi3 skulum setja aðra landa-
mæravörSu um það bil þarna. Á meðan
fyrir ofan .. — Þessir tveir steinar ættu
DREKI
Nei,
einn
hans.
fviMivm wici^ _/r r\ ot\íji\,GW
heart; xguess. she
thought hb r£auy
PIPITj'sr
— Á þessum 10 árum sá ég pabba bara
tvisvar. Namma sagSi. að það hefði ekki
góS áhrif i mig aS heimsækja hann.
— Ég er saklaus, Joy, ég stal ekki. •__ Ég
að nægja til aS koina skriSu af staS, og
binda þannig enda á þetta landamæra
vesen.
nc ivj.u' mc nc
WOULDTAKEA
TR1P-HEWANTED
TO FIND THE,
MISSING
3 MILLIOM
TO PROVE.
HIS
(NNOCENCE.J
trúi þér pabbi. (— Mamma dó, að ég held
úr sorg. Hún hélt að hann hefUi raun-
verulega stolið). (— Ég bf"? fyrir utan
þegar honum war sleppt fyrir mánuði)
— Joy, þetta getur ekki verlS þú. — Jú.
— Hann sagðist ætla í ferðalag og
aS hafa upp á afganginum af þýfinu tU
3ð sanna sakleysi sitt. — Og svo?
il!(i!!!í!íl!li;:iii:li!l>liíil!lll!!lllllliil!lllllllll!lll!IIIIill!IHII!iillll!l!illtlllililllllí!,......líiíi!!iiíiÍiiSílllllUllUUUUIIÍ!illil!ilíiiíliíí!í!tli!!l!)!!IIIIIIIU!iiiÍ
Þriðjudagur 1. scptember 1970.
20.00 Fréttir
20.25 VeSur og auglýsingar
20.30 Leynireglan
(Les compaenons de Jéhu)
Framhaldsmyndaflokkur,
gerðui -' ,;a sjónvarp-
inu og byggður á aögu eftir
Alexandre Dumas,
6. og 7 þáttur.
Aðalhlutverk: C.'aude Giraud
Yves Lefebvre og Gilles
Pelletier
Þýðandi Dóra Hafsteinsd.
Efni síðustu þátta:
Morgan lofar Amelie að forð
ast Ro'and og þ; — i lífi
hans. ef tfl bardaga komi,
mil,: hc-i í oe, stendur hann
við heit sitt. Öaldarflokkur,
sem fremur illvirki í nafni
Leynireglunnar, er foringj-
um h-nnar byrnir í augum.
21.25 Vítahringurinn
Umræðuþáttur um þróua
kaup_ ^s- og r_lagsr"ála.
U ^*" i stvrir Ólafu*
F na- <^rim--Qn.
22.05 fþrótttr
UmsjónarmtSw Atli ?te_B«
arsson.
Dagskrárlok.