Tíminn - 08.09.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.09.1970, Blaðsíða 8
‘•’-tíiáiiá.... 8 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 8. sept. 1970 Forsætisráðherra Búlgaríu hingað ! ÍÍJ—Reykjavöc, mánudag. | Forsætisráðherra Búlgaríu, i Todor Zhikov, kemur í opinbera ! heimsókn til íslands ásamt 1 konu sirnni dagana 24. til 27. I september næstkomandi. Koma ! þau hjónin í boSi íslenzku ríkis- i stjórnarinnar. J Zhikov verður á þessum tíma ; á ferð um Norðurlönd. Þannig i heimsækir hann Noreg næstu | dága á undan heimsókninni i hingað, og til Dammörku fer i hann héðan. Hátt á annað þúsund manns í f slendingaf agnaði KJ-Kaupmannahöfn, mánudag. Þótt opinberri heimsókn forseta hjónanna dr. Kristjáns Eldjáms og frú Halldóru Eldjárns, og fylgd- arliffs þeirra, sé lokiff, þá hafa þau engu aff síður veriff í nokk- urs konar heimsókn liér í Dan- mörku síðan á föstudag, ferffazt víffa, og haft æriff að gera. Hvar- vetna þar sem þau hjónin og fylgdarliff þeirra hafa komiff, hef- ur þeim veriff mætt meff vináttu, SB-Reykjavík, máíJUdag. 200 manná hópur vistfólks af Grund og Ási í fíveragerði, fór í skemmtiferð á laugardaginn í boði Fólags íslenzkra bifreiðaeig- mda. FÍB hefur á þriðja áratug boðið gatnla fólkinu í ferðalag árlega. Félagið leggur til bílana og bílstjórana, en auk þess hefur 'íeykjavikurborg lánað 2—3 bíla. í þetta sinn voru um 50 bílar í förinni. Farið Var að Bórg'í Grkns nesi og þár voru bornar fram veitingar, og skemmtiatriði voru á boðstólum. Veður var gott og fólkið skemmti sér prýðilega vel. Heim var svo komið aftur um kvöldmatarleytið á laugardaginn. — Myndin var tekin á laugard. þegar verið var að leggja af stað. (Tímamynd — GE). Fjórum flug- vélum rænt NTB—Kairo, mánudag. Fjórum flugvélum var rænt um helgina og ein þeirra sprengd í loft upp á flugvcll'num í Kairo. Farþegarnir komust allir lífs af. Þaff voru samtök arabískra skæru- liffa, sem stóðu að baki þessum ránum. Þeir vilja í skiptum fyrir tvær flugvélar. sem þeir halda ennþá, ásamt farþegum, fá Iátna lausa alla skæruliða, sem eru í fangelsum í Evrópu og auk þess Shiran Shiran, sem ákærður er fyrir morffiff á Róbert Kennedy, en Shiran er nú í fangelsi í Kali fornju. og hafa þau veriff verffugir full- trúar íslands og íslendinga. Síðari hluta laugardagsins hafði am-bassador íslands hér í Kaup- mannahöfn, Sigurður Bjarnason, og frú, boð inni fyrir forsetahjón- in -og ræðismenn íslands í Dan- mörku, í sendiráðsbústaðnum. Þar voru einnig mokkrir íslendingar og íslandsvinir og má þar nefna prófessor Jón Helgason, sendiráðs-prestinn í Kaupmanna- höfn ,séra Jónas Gíslason og frú, en hann lætur nú af störfum eftir nokkra daga. Á FERD UM SJÁLAND Snemma á sunnudagsmorguninn lögðu forsetahjónin og fylgdarlið þeirra upp frá hótelinu, í ferð um Sjáland. Eins og áður á ferð þeirra hér í Danmörku, voru þau í öfl- ugri lögreglufylgd, fimm lögreglu menn á mótorhjólum fylgdu bíla- lestinni og sáu um að allt gengi sem bezt fyrir sig, o-g fyrir lest- inni fór lö-greglubifreiið. Fyrsti áfangastaðuri-nTi var Lebeirborg- höllin, sem er í eigu Holstein greifa. Það tók klukkutíma að aka þangað, þrátt fyrir að ekið væri greitt um steypta eða malbikaða vegi. Leberborghöllin var skoð- uð, undir leiðsögn greifans og fornleifafræðings í Kaupmanna- höfn, se«n var skólabróðir for- setans. Þess má geta að greifinn er kvæntur dóttur stórhertogans af Luxembor-g og eiga þau sjö dæt- ur, en éngan son, svo að hætt er við að greifatitillinn haldist ekki ,'engur í þeirri fjölskyldu. Höllin var byggð um 1740 og er hin veg- legasta, bæði að búnaði og í út- liti. í þakkarræðu, sem forsetinn hélt þarna, tengdi hann á skemmti legan hátt saman þessa höll og fsland ,því að það kom í ljós í lýsingu greifans og fornleifa- fræðingsins, hvaða arkitektar höfðu lagt hönd að verki, en forsetinn upplýsti í ræðu sinni, að þeir hefðu einnig lagt hönd að verki við Hóladómkirkju og Viðeyjarstofu. Þarna í -höllinni var sérstök kirkja íyrir fjölskylduna og var hún að því leyti sérkennileg, fyrir utan það að vera í einkaeign, að predikunarstóllinn var fyrir ofan altarið, en svo mun einmitt vera í Viðeyjarkirkju. Myndin er tekin af þeim félög- um í þeirri vífffrægu ensku hljóm- sveit, The Kinks, er þeir komu á Hótel Esju um kvöldmatarleytið i gærkvöldi. Komu þeir til Kefla- vrxurflugvaRar kl. 18,15 í gærdag rr ;.5;-| Fc.ig-'ái^gsins. Sem fiest- um er kunnugt var ráðgert, að þeir kæmu til landsins eftir há- degi í gær. Þaff brást þó utan þess aff píanóleikari þeirra kom ásamt einum aðstoffarmanna hljómsveit- arinnar. Vegna þess arna varð aff fresta leik Kinks í Laugardals- höUinni um eina klukkustund. Kom hljómsveitin Ævintýri í þeirra staff og lék í hálftíma effa til kl. 21.30 er Kinks hófu leik sinn. Léku þeir til kl. 22.45 og mun hafa verið aUvel tekiff af hátt á annað þúsund áheyrendum. (Tímamynd — Ástþór). í ANNEBERGSSAFNINU Næst var h-aldið til Annebergs- safnsins, en þáð er reist og rekið af iðjuhöldnum Hempel-s, en verk smiðjur hans framleiða m. a. málningu og þekkja eflaust margir íslendingar skipamálninguna frá Hempels sem S-lippfélagið fra-mleið ir heim-a. Annebergssaf-nið er eins konar meinn-iingarhús. Þar hef-ur Hempels til sýnis mikið glasasafn sitt seim er einsta-kt í allri Evrópu. Þá eru þarna í byggingu-n-ni sýning arsalir og þennan dag var opnuð sýnin-g á verk-um Guinnlau-gs Schev- ings listmálara og Sigurjóns Ól- afssonar myndhöggvara, en Jó- hannes Jóhannesson og frú hafa verið hér og sett upp sýninguna. Þarna eru til sýnis 70 myndir Schevings og eru 14 þeirra í eigu dr. Gunnlaugs Þórðansonar. Sigur- jón sýnir sex skúlptúrmyndir sem allar eru nýlegar og á allt annarri lín-u en myndir Gu-nnlaugs. Þa-rna rétt hjá hefur Hempels reist sér hálfgerða höll í gömlum stíl þang að sem hann bauð fors-etahjónuin- um og fylgdarliði þeirra í miðdeg isverð. í kjaAara safnbyggin-garinn ar er veitingastofa, þar sem bl-aða menn, lögreglumenn og bifreiða- stjórar fengu ekta danskan m-at með öli og „snaps“ og bar ekki á öðru e-n þeir síðastnefndu þyrftu að hressa sig jafnt og þeir fyrstíöldu. í DRAGSHOLM. Síðasti áfang-astaðurinin í þess- ari ferð var Dragsholmhöllin, sem óðalsbóndi nokkur keypti fyrir nokkrum árum og hefur til sýnis fyrir ferðamenn, e-n fyrri eigendur treystust ekki til þess að halda höll inni og -urðu að selja hana ásamt húsbúnaði. Antikkaupmenn í Kaup mannahöfn hafa þarna varning sinn til sýnis og fyllir hann þa-r upp í sali hallarinnar. í haflargarðinum var forsetanu-m o-g fylgdarliði hans fagnað af fjölda fólks og tveim púðurs'kotum, sem sprengd voru í ,’itlum fallbyssum. Eftir nokkra viðdvöl- þarna var haldið til Kaupmannahafnar, en einmitt á þessum tima voru Kaup- mannahafnarbúar að halda til síns heima eftir dvöl úti í sveit um helgina. Það fór því ekki hjá því, að mörg forviti-n augu horfð-u á bílalestina þama á leiðinni eins og reyndar af.taf á ferð forseta- hjónanna hér í landi. HÁTÍÐARSAMKOMA Á FRIÐRIKSBERGI Á annað þúsund íslending-ar og Íslandsvinir vor-u á hátíðarsamkom unni í ráðhúsi-nu á Friðriksbergi hér í Ka-upmannahöfn í gærkvöldi, en þar flutti forseti íslands, hr. Kristján Eldjárn aðalræðuna og er hún birt á öðru-m stað í blað- in-u i dag. Borgarstjórinn á Friðrik-sbergi, A. S. Johansen og hæstarétt- arlögmaðurinn Poul Hjenmind buð-u forsetahjónin velkomin en síðan risu allir viðstaddir úr sæt- um og sung-u íslenzka þjóðsöng- inn, sem h-ljómaði falle-ga þarna í ráðhúsinu á Friðriksbergi. Þá flutti forseti ís.’ands, dr. Kristján Eld-járn ræðu sína, og var vel fagnað í lokin með löng-u og inni- legu lófa-klappi. Síðar sté á sviðið Eyvind Brems íslandi og söng hann þarna fjögur íslenzk lög við undirleik píanóleikarans Ellen Gil berg. Söng hann þarna lögin „Bik- arinn“ eftir Eyþór Stefánss., „AIJ- ar vildu iney.iarnar ei-ga hann“ eftir Karl O. PiUnólfsson, „Eg lít I í anda liðna tíð“ eftir Sigvalda Kald-alóns — og „Stor-mar" einn- ig ef-tir Si-gvailda Kaldalóns. Þá flutti Bent A. Koch aðalritstjóri Kristilegs dagblaðs í Kaupmanna- höfn ræðu. Að ræðunni lokinni lék prófessorinn Erling Blöndal Bengtson á selló við undirleik píanólei'karans Ankerblyme fjögur lög, þar af eitt íslenzkt. Síðan las leikkona Kristen Rolffes, sem starfar við Konunglega leikhúsið, tvö kvæði við mikinn fögnuð áheyrenda. Að lokum söng kór ungra námsnnanma umdir 'stjórn- Niels Mö.’ler. Áður en hátíðarsamkomu þess- ari var svo slitið, sungu allir við- staddir „Höje Nord“ — og sam- komunni sleit hæstaréttarlögmað- urinn Kai Pedersen. í KJÖTBÆNUM í morgun hófst dagskrá hinnar óopinberu heimsóknar forsetans í boði dönsku_ ríkisstjórnarinnar. með því að farið var í Kjötbæinn, þar sem öll sala á kjöti fer fram hér í Kaupmannahöfn. Þarna hafa um 50 kjötvinnslustöðvar og kjöt- heildsalar aðsetur sitt ög nýlega hefur verið opnuð sérstök deild þar sem íslenzkt lambakjöt er til sölu, en kjötkaupmaðurinn Knud Knudsen annast dreifingu á lambakjötinu hér í Danmörku. Þarna var verið að búta niður íslenzkt lambakjöt og búa til send ingar utn Danmörku, þegar forset- ann bar að. En utan við dyr Knud- sens hafði verið komiff fyrir ís- lenzkum og dönskum fánum og hvarvetna mátti sjá skilti með áletruninni „íslenzkt lamb — ís- lenzkt l'amb“ — og korti af ís- landi, og mi-nnti þarna al-lt mikið á ísland, og stór mynd af fjárhóp í Gnúpverjahreppi kórónaði skreyt inguna þarna hjá Knud Knudsen. f VERKSMIÐJUNNI ER FRAM- LEIDDI VESTMANNAEYJA- LEIÐSLUNA Síðan var haldið til verksmiðj- unnar Nord. Tráde Kabelfabrik, en verksmiðjan hefur um árabil haft mikil samskipti við íslend- inga, og framleiddi m.a. vatns- leiðsluna, sem lögð var neðansjáv ar milli Vestmannaeyja og lands. Forstjóri fyrirtækisins, K.J. Kyrsp ing, tók á móti forsetanum og fylgdarliði, ásamt framkvæmda- stjórum fyrirtækisins. Sýndu þeir þar ikvikmynd, sem tekin var í sambandi við gerð og lagningu Vestmannaeyja-vatnsleiðslunnar, en síðan var farið um aöal verk smiðjusalina, en þarna munu vinna alls um 3500 manns. Þetta er með stærri fyrirtækjum í Dan- mbrku, og mun stærst á sínu sviði í Evrópu. Síðan þágu forsetinn og fylgdarlið hans miðdegisverð í boði verksmiðjunnar, og var þá lokið heimsóknum í da-g, — en í kvöld sat forsetinn veizlu Bauns- gaard forsætisráðherra í Krist- jáns-borgarhöll. Þar fl-utti Baunsgaard ræðu, og nefndi hinn þúsund ára gamla sameiginlega arf íslands og Dan- merkur, skyldleika íálenzku og döns-ku þjóðanna ,og þau nánu tengsl sem um aldir voru á milli þeirra. Sagði hann, að ísland og Danmörk ættu svo nána samvinnu og samskipti sem frjálsar og sjálf- stæðar þjóðir, að hægt væri að tala opinskátt um fortíðina. Hann sagði það von sína og trú, að það samstarf, sem náðst hefði á undan- förnum áratugum, væri ubphafið að nýjum stórveldistí-mum Norður- landa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.