Tíminn - 08.09.1970, Qupperneq 12

Tíminn - 08.09.1970, Qupperneq 12
12 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUD'AGUR 8- sept. 197« ■& Airekskeppni PÍ, sem fram fer ái'lega á vegum Golfklúbbs- ins Ness, en í henni taka þátt klúbbmeistarai' o-g sigurvegarar í 72 holu opinni keppni, frá Reykjavík, Akureyri, Vestmanna- eyjum og Suðurnesium, fór fram á Ness-vellinum á laugardaginn. Fimm keppendur höfðu rétt til þátttöku, en er keppnin átti að hefjast, vantaði einn þeirra, Jó- hann Benediktsson, GS. sem stadd ur var vestur á landi. Var þá reynt að ná í Gunnlaug Ragnarsson, GR, en hann var byrj aður keppni á öðrum stað, svo Gunnar Sólnes, sem var annar í meistai-akeppni Ness kom inn í stað Jóhanns. Eftir fyrstu- 9 holurnar var Loft ur Ólafsson fyrstur með 37 högg, en íslandsmeistarinn Þorbjörn Kjærbo var höggi á eftir honum ásamt Gunnai'i. Á fyrstu holunni af síðari 9, sem er par 4, fór Loftur á 3 högg um, en Kjærbo á 6, og tókst hon um mjög illa upp eftir það. og varð að láta sér nægja síðasta sætið. Hinn 16 ára gamli Loftur Ólafs- son varð sigurvegari á 73 högg- um (37—36). Annar varð Gunnar Sólnes á 78 höggum (38—40), þriðji hinn 15 ára gamli Vest- mannaeyingur Ársæll Sveinsson á 79 högigum (39—40). Fjórði varð Björgvin Þorsteinsson frá Akur- eyri, sem er 17 ára gamall, og hafði aldrei leikið á Ness-vellin- um áður á 80 höggum (42—38) og Þorbjörn Kjærbo fimmti á 81 höggi (38—43). ■£• Á sunnudaginn fór fyrsta opna keppnin fram hjá Golfklúbbn um Leyni á Akranesi, og var það „Sementsverksmiðjukeppnin“, 18 holu keppni með og án for- gjafar. Keppnin tófcst mjög vel og þátt taka var igóð, en 44 kylfingar víðs vegar að af landinu tóku þátt í henni. Fæstir höfðu leikið á Leyn- isA'eliinum áður, sem er skemmti legur 9 holu völlur, par 35. Sigurvegari í keppni án forgjaf ar varð 16 ára gamall drengur úr Reykjavík Jóhann Ó. Guðmunds- son á 80 höggum (40—40). 2. Ólafur Skúlason, GR 43— 41=84. 3. Jóhacin Benedifetsson, GS 44— 40=84. 4. Hafsteinn Þorgeirsson, GR 43—43=86. 5. Einar Guðnason, GR 42—45=87. í keppni með forgjöf urðu úr- slit þessi: 1. Einar Matthíasson, GR 44—45 H-21=68. 2. Jón Ó. Guðmundsson, GR 40—404-12=68. (Einar vann á hlutkesti). 3. Karl Hólm, GR 48—424-19=71. 4. Ævar Sigurðsson, GL 53—494-30= 72. í fimmta sæti varð kona ein af þrem sem þátt tóku í keppn- inni, en þær leika af fremri teig um. Var það Hanna Aðalsteins- dóttir, GK sem lék á 53—494-29 =73. Á laugardaginn fór fram ár- leg keppui milli Golfklúbbs Rcykja víkur og Golfkíúbbs Suðurnesja, og var nú keppt a Grafarholts- Framhaid á bls. 14. , LOKS BRÁST FRAM BOGALISTIN Á SKAGA - Akranes sigradi 2:0 og hefur tekið forustuna í 1. deild f tæpan áralug hefur mátt ganga að því scm vísu — eins og tvisvar sinnum tveir eru fjórir — að Fram sigraði í leikjum sínum á Skipaskaga. En ailt er breyting um háð, og í fyrsta skipti í laugaii tíma sóttu Framarar ekki gull í greipar Skagamanna, þegar þeir Iéku gegn þeim á suniiudaginn. Akranes sigraði 2:0, og liefur tek- ið forustu í 1. deild, en hefur leikið einum leik meh'a en Kefla- vík. Eg hef ekki orðið þeirrar ánægju aðnjótandi að sjá Akranes-liðið leika marga leiki j sumar, en að sögn hefur liðið leikið mjög skemmtilega knatlspyrnu. Ekki var liðið þó sérlega sannfærandi í þessum leifc, og eftir leikinn sagði Helgi Daníelsson, hinn kam- alkunni markvörður, að í þetta skipti hefðu Skagamenn verið heppnir, en að visu væri þetta einni heppnileikur liðsins á heima- velli í sumar. Já. víst voru Skagamenn heppn ir að vinna leikinn gegn Fram. Það gefck kraftaverki næst, að knötturinn skyldi aldrei hafna í marki Akraness í fyrri hálfleik. Skagamenn björguðu á jínu, knött urinn hafnaði í stöng — og Ein- ar Guðleifsson varði mjög vel. Gamla Fram-lyktin angaði um all- an Skaga. Tækifærin vofu mý- mörg, en ekki tófest að skora. Sóknarlotur Skagamanna voru ekki eins tíðar. Helzt sköpuðust tækifæri, þegar Matthías fékk stungubolta inn fyrir Baldur Séheving. Og eins skapaðist hætta, þegar pressað var. Þorbergur Atla son, landsliðsmarfcvörður, átti nokkur misheppnuð úthlaup, en þá bjargaði vörnin. Að öðru leyti stó‘5 Þorbergur sig vel í markinu, og hann verður vart sakaður um fyrra mark Akraness. Guðjón Guð mundsson skaut af 20 metra færi, Þorbergur varði, en missti af knett inum út aftur, en hann hrökk af Marteini Geirssyni í mark. Síðari hálfileikur var mun jafn ari. Eyleifur og Jón Alfreðsson, tengiliðir Akraness, náðu betri tök um á miðjunni, og fyrir bragðið sóttu Skagamenn ekki minna en Fram. Síðara markið varð að veru leika, þegar hálftími var liðinn af síðari hálfleik. Knötturinn hrökk fyrir fætur Eyleifs — eftir pressu — og hann skoraði aúðveldlega af stuttu færi. Eins og fyrr segir, hef ég ekki Framhald á bls. 14. Þátttakcudur í Afrekskeppni FI, seni fram fór á vcgum Golfklúbbsins Ness á laugardaginn. Talið frá vinstri: Þorbjörn Kja-rbo, Gunnar Sólnes, Björgvin Þorsteinsson, Ársæll Sveinsson og Loftur Ólafs- son, sem sigraði í kcppnimii. UL-liðið stóð sig vei í Danmörku klp—Reykjavík. íslcnzka unglingalandsliðið, sem keppti við Danmörku í frjálsum iþrótturn í Óðinsvéuin á sunnudag- inn, er tvímælalaust það bezta, sem fram liefur komið liér í frjálsum íþróttum í mörg ár. Þar er komiiiu kjarni að framtíð arlandsliði, það sýndi árangurinn í kcppninni glögglega, en í henni voru sett mörg met, bæði unglinga- og drengjamet. Keppni þessi var stigakeppni miíli íslands og Danmerkur, og umnu Danir þá keppni með 59 stig- um gegn 50. Einndg kepptu þeir við Norður-Þj óðverja, en þar var ekki fonmleg keppni við ísland. Flestir af íslenzku ung.Sugunum ur®u að taka þátt í 3—4 greinum Reykvíkingar stóðu sig vel í get- raununum þessa vikuna, því þeir áttu 5 menn með 11 rétta og 15 af 25 með 10 rétta. Hingað til hafa vinningarnir fall ið mun oftar úti á landi, en í þetta sinn stóðu höfuðborgarbúar sig betur, og þessir 5 verða um 32 þúsund krónum rikari. í hlut þeirra 25 sem voru með 10 rétta falla 2800 krónur, en „potturinn" var að þessu sinni um 235 þúsund krónur. 12 réttir á síðasta seðli og úr- slitin í 1. deild í Englandi urðu sem hér segir: Lcikir 5. scptcmbcr 1070 i X 2 W™ í A. — Fram / Z - 0 Axscnal — Tottenham / 2 - 0 Blackpool — South’pton j 2 O - 3 Covcntry — HuddcrsHd x 0 - O Cryfital P. — Notth. For. / z - O Dcrby — Newcastlc Z / - z Ipswich — Burnley i 3 - O Lceds — Chclsea i / 0 Livcrpool — Man. Utd. X / - 1 Man. City — W3A. i H • 1 West Ham — Everton Z / - z ■Wolvcs — Stoke X 1 - 1 * Armann og ÍBÍ sigruðu Tveir leikú voru lciknir í 2.! dcildai'kcppiiiniii í knattspyrnu um j lielgina. Á ísafirði léku heima- menn við FH og lauk þeirri við- ureign með sigri ÍBÍ 1:0. Á Húsavík lóku Völsungar og Ámenninga og sigruðu þeir síðar nefndu 5:1. Höfðu þeir yfirburði á öllum sviðum, og mörk þeirra hvert öðru glæsilegra. Voru þau öll skoruð með þrumuskotum frá vítateig eða þar fyrir utan, og öll óverjandi með tölu. Nokferir loikir eru enn eflir í 2. deild, en formsatriði er að ljúka þeim, því Breiðablik hefur þegar sigrað í keppninni þar. Að vísu getur enn orðið nokk- ur spenningur á botninum, en til þess þarf Völsungur að ná a. m. k. einu stigi út tveim leik.ium. sem eftir eru, og FH að tapa öll- um sínum ieikjum. hver, en Danir sendu einn mann í hverja grein, og hefur það haft sitt að segja. Borgþór Magnússon var ein af hetjunum í þessari keppni, en hann setti bæði drengja og ungliingamet í tveim grindahlaupum og sló þar gömul met í þeirra aldursflokki. I 400 metra grindahlaupi h'jóp hann á 55,9 sek. og bætti þar með unglingamet Sigurðar Björnssonar, sem var 20 ára gamalt. Þá bætti hann met Péturs Rögnvaldssonar í 110 metra grindahlaupi, hljóp á 15,1 sek. Bjarni Stefánsson tók þátt í 3 greinum og sigraði í þeim öllum. 100 m hlaupi á 10,8 sek., 200 m hlaupi á 22,0 sek. og 400 m h.'aupi á 49,3 sek, sem er hans bezti tími. Framhald á bls. 14. Markakóngðr í leiknum milli Akrauess og Fram í 1. deild s.l. laugaidag, skoraði Eyleifur Hafsteinsson síðara mark ÍA, og var það 40. markið, sém Eyleifur skor- ar í 1. deild frá, því að liaiui lék þar fyrst. 17 mörk með ÍA og 18 með KR, og nú 5 aft- ur með í A. Hermann Gunnarsson. sem skoraði annað mark ÍBA á móti Val, skoraði þar sitt 10. mark í deildinni í ár. og er nú marka hæstur. Þetta mark hans var það 51. í 1. deild. Ingvar Elísson, Val sem einn ig skoraði fyrir norðan, gerði þar sitt 55. mark í 1. deild. 37 með ÍA og 18 með Val. Hann er nú annar markahæsti maður 1. deildarinnar frá upphafi (miðað við 1959 er tvöföld um ferð var tekin upp). Ellert Schram, KR er markahæstur með 57 mörk á allt, þar af 4 í ár. Af þeim markakóngum, sem enn leika í 1. deild, eru þess- ir ofarlega miöað við síðasta leik: Gunnar Felixsson, KR 45 mörk, Skúli Ágústsson. ÍBA 40, Kári Árnason, ÍBA 38, Bald-! vin Baldvinsson, KR 30, Matt- hías Haligrímsson, ÍA 23 og’ Jón Ólafur Jónsson, ÍBK 20. \ 47 leikjum lokið og 147 mörk skoruð í 1. deild í ár KR og ÍBK ieika á Meiaveliinum í kvöld klp—Reykjavík. Síðasti leikurimi í 12. umferð 1. deildarkeppninnar 1 knatt- spyrnu, fer fram á Melavellinum i kvöld, og hefst kl. 18.30. Er það KR og ÍBK, sem mælast og niá þar sjálfsagt búast við skemmti- legum leik. Keflvíkingarnii' mega helzt ekfei tapa stigi til að geta haldið í við Afeurnesing-ana, sem þeir eiga að leika við um næstu helgi í Kefla- A’ík, og KR-ingarnir þurfa helzt að ná sér í a. m. k. 1 stig til að forða sér frá mögulegu falli, en tölu- legur möguleiki er enn á því, að hægt sé að falla á 10 stigum. Þetta verður 48. leikurinn í 1. deild í ár, og verða að honum lokn um aðeins 8 leikir eftir í deild- inni. í þessum 47 leikjum. sem er lokið, er búið að skora 147 mörk, sem er sæmileg útfcoma pr. leik, en varla verða mörg mörk skoi’uð í kvöld. þvj bæði liðin leika sterkau variiarleik, og sókn- arleikurinn eKki verið sterkasta hliðin á þeim í sumar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.