Tíminn - 28.10.1970, Blaðsíða 15
MEDVIKUDAGUR 28. október 1970
TIMINN
15
WÓDLEIKHÚSID
PILTUR OG STÚLKA
sýning í kvöld kl. 20.
EFTIRLITSMAÐURINN
sýning fimmtudag kl. 20.
Næst síðasta sinn
ÉG VIL, ÉG VIL
söngleikur eftir Tom Jones og
Harvey Schmidt
Þýðandi: Tówias Guffimundsson
Leikstjóri: Erik Bidsted
Hljómsveitarstj. Garðar Cortes
Leikmynd: Lárus Ingólfsson
Frumsýning laugardag 31. okt.
kl. 20.
Önnur sýning miðvikudag 4.
nóv. kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
aðgöngumiða fyriir fimmtui-
dagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Leyndardómur liallarinnar
¦
I JreRiN&^
\m&m
ali
Afar spennandi frönsk-bandarísk sakamálamynd.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnulð innan 12 ára.
18936
Alvarez Kelly
Afar spennandi amerísk litkvikmynd.
Aðalhlutverk:
WILLIAM HOLDEN
RICHARD WIDMARK
fslenzkur texti
Sýnd kl. 9.
Hugo og Jósefina
íslenzkur téxti
Ný. afarskemmtileg sænsk verðlaunakvikmynd í
Sturn Blaðadómar um myndina úr sænskum blöð-
um:
..Bezta barnamynd, sem ég hef nokkurn tima
séð."
„Það er sjaldgæft. að kvikmynd gleðji mann
jafninnilega og þessi."
„Foreldrar, takið eftir ,,Hugo og Jósefina" er
kvikmynd, sem börnin ykkar verða að sjá!"
,,Þetta er ómótstæðileg, töfrandi kvikmynd."
„Áreiðanlega það bezta, sem gert hefur verið i
Svíþjóð af þessu tagi — og kannski þótt víðar
væri leitað"
Sýnd kl. 5 og 7.
HITABYLGJA
eftir Ted Willis.
Frumsýning í kvöld —
Uppselt
GESTURINN fimmtudag.
HITABYLGJA föstudag —
• 2. sýning.
JÖRUNDUR laugardag.
KRISTNIHALDIÐ sunnudag
AðgöngumiSasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Ekki er sopið kálið
(The Italian job)
:'•><:¦::;,..¦: 'yy.::y; VtíííseX
w§í^rWm$^:t:':ít;
Einstaklega skemmtileg og spennandi amerísk
litmynd í Panavision.
Aðalhlutverk:
MICHAEL CAINE
NOEL COWARD
MAGGIE BLYE
fslenzkuf texti
Þessi mynd hefur allstaðar hlotið metaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ath- Dagfinnur dýralæknir verður sýnd um helg-
ina kl. 3 og 6.
LAUGARAS
111 zjI KX-MÍ
Símar 32075 og 38150
-yy:>:::::-'ý: "'-'-"
BOSWKnHllSSEU-SlöíDBAllEE
Bbia$áheb$e ' kmmtHmm
á '$%.
vtt. .. . Aiit.-íiy:,,, i >..\w.í
:yfy.. mmm,w.;. l
^¦^¦-''¦¦:<fi
Mjög skemmtileg amerísk gamanmynd í litum og
Cinema Scope með íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Mnaðarbívnkinn
€•!• (lUllKÍ iÓIKnÍIIN
Tónabíó
Sími 31182.
fslenzkur texti.
Frú Robmson
(The Graduate)
tteimsfræg og snil.'darveJ gerð og leikin ný, amer-
isk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er
gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols
og fékk hann Oscars-vérðlaunin fyrir stjórn síná á
myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga f Vik-
unni
DUSTIN HOFFMAN
ANNE BANCROFT
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. — Bönnuð börnum.
The CARPETBAGGERS
Hin víðfræga (og ef til vill sanna) saga um CORD
fjármálajötnana, en þar kemur Nevada Smith
mjög við sögu. Þetta er litmynd með ísl. texta.
Aðalhlutverk:
ALAN LADD
GEORGE PEPPARD.
Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnuni.
ISLENZKUR TEXTI
Stúlkan í Steinsteypunni
RÁQUELWELCH
DÁN BLOCKIR
S:pi!ipsi;:::
Miög spennandi og glæsileg amerisk mynd i litum
og Panavision, um ný ævintýri og hetjudáðir einka-
spæjarans Tony Rome.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
TltJiKJW..,
¦jsttnt ItHHH
Táknmál ástarinnar
(Kárlekens sprák)
Athyglisverð og mjög hispurslaus ný sænsk lit-
mynd, þar sem á mjög frjálslegan hátt er fjallað
um eðlilegt samband karls og konu, og hina mjög
svo umdeildu fræðslu um kynferðismálin. Myndin
er gerð af 7æknum og þjóðfélagsíræðingum, sem
kryfja þetta viðkvæma mál til mergjar.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.