Tíminn - 28.10.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.10.1970, Blaðsíða 11
MTOVIKUDAGUR 28. október 1970 TIMINN u LANDFARI HLIÓÐVARP Er drykkjuskapur skóla- nema að færast í vöxt? Kæri Landfari! Ég get nú efcki orða buod- izt vegna endurtekinna frétta af ölvjn á sfcóladansleikjum unglinga í Reykjavík, þar sem í sumio tilfellum hefur þurft að kalla til lögreglu, svo tak- ast mætti að halda uppi röð og BIBLÍAN er Bókin handa fermingarbarninu FtESt lú F nýju, íallego fcöndl i «sBúigdlu hjó: • Mkmnlumim • hrtstftegu létBgunora • EiblÍLiilnglnu HIÐ tSLEKZKA BlBllUFÉíAG HofljriimWAlP - Rllk|li4 Slmi 17*05 reglu á samkomum þessum. Einkutn fannst mér uggvæhleg ar fréttir úr yngri menntaskól- um borgarinnar, þar sem dans- leikjabaan hefur verið sett á í upphafi skólaárs vegna ósæmi- legrar framkotnu nemenda á fyrsta dansleik skólaársins. Þetta mun hafa gerzt í öðrcim yngri menntaskóla' borgarinn- ar í fyrra, og endurtekið í hin- um núna. Báðir hafa þessir dansleikir verið haldnir eftir að nýir nemendur voru teknir inn í skólana með sérstökum at- höfnum. í Hamrahlíðarskólan- um vora í fyrra stífluð sal- erni og brotin klukka á þess- um dansleik í fyrra, og vera má að eitthvað fleira hafi farið úskeiðis. í Tjarnarskólanum mun það hafa gerzt núna í haust, að aflýsa varð þessum dansleik um miðnættið, vegna ölvunar tnargra — ea alls ekki allra — samkomugesta. Þá er sagt að lögreglan hafi þurft að hafa afskipti af dansleik í ein- um af stærri gagnfræðaskól- um borgarinnar,- og sunnan ur HafnarfirJði berast svipaðar sögur. Mér er spurn? Er drykkju- skapur skólanemenda að færast svona ískyggilega í aukana, eða hafa sögur af þessum dans- leikjum ekki komizt til eyrna almennings fyrr? Vera má líka að þarna sé verið að gera úlfalda úr mýflugu — og væri það betur, en ef þetta er stað- reynd, þá held ég að bezta ráð ið til að hamla á móti- þessum ósóma sé, að forráðamenn við- komandi skóla segi frá þessu á hreinskilinn hátt, ef vera mætti að foreldrar uagling- anaa færu að athuga börn sín á þessum samkomum. Ég veit að þetta hlýtur að vera mikið tilfinningamál hjá forráða- mönnum hvers skóla fyrir sig, og sérstaklega ef þetta vanda- mál er erfiðara í einum sikóla en öðrum, en þarna eins og á öðrum sviðum, er það alménn- ingsálitið eitt sem getur breytt hegðun unglinganna og þess vegna skólamenn — hvað er hæft í þessum söguburði? KJ Miðvikudagur 28. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og ve^ar- fregnir. Tónleikar 9.15 Frétta ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaða. a. 9.15 Morgunstund barnanna: Sigrún Sigurðardóttir les söguna „Dansi. dansi dúkk- an mín" eftir Sopbie Rein- heimer (3). 9.30 Tilkynning- ar. 10.10 T'"«'irfregnir rón- Jeikar. 10.25 Sálmalög og kirkjuleg tónlist. 11.00 Frétt ir. Hljómplötusafniið (endur- tekinti báttur) 12.00 Dagsfcfc-áin. Tónleikar. TiL- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 12.50'Við vinn'na: Tónleikar. 13.30 Eftir hádegið J6n Múli Atrnason kynnir ýmiskonar tónlist. 14.30 Síffðegissagan: „Harpa mlnn ingannn" Ingólfur Kristjánsson les úr æviminningum Arna Thor- steinsonar tónskálds (9). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. HUNGUR? Væri ekki nær að hafa áhyggjur af ofátinu? „Þróaðar þjóðir geta sjálfar sér um ofátið kennt. Þjóðir þriðja heimsins geta hins vegar ekki kennt sér um hungrið í KSndum sínum, nema að litlu leyti." Hungur, bls. 4. HUNGUR? Það stafar bara af leti. „Lítil vinnugeta er oft bein af- leiðing vannæringar og svo- nefnd „vinnúleti" fólks í fá- tæku löndunum hverfar fljótt, þegar fólkið fær nóg að borða, eins og ótal dæmi sanna." Hungur, bls. 32. HUNGUR? Hvað getum við svo sem gert? Ja, við gátam a.m.k. samþykkt á þingi S.þ. ályktun um að all- ar þjóðir skyldu verja sem svar ar einu prósenti af þjóðartekj- um til aðstoðar við þróunar- lönd. Þótt aðstoð dkkar sé mest i orði, enn sem kotnið er. Kynnið yður staðreyndir í málinu. — Lesið bókina Hungur. Hún fæst í næstu bókabúð- mppíiS > NEMENDUR í FRAMHALDSSKÓLUM Það er hægt að fá bókina Hungur ódýrari með því að panta beint frá útgáfunnL Þeir sem vilja taka bókima í umboðssölu eru beðnir að senda pöiitun til útgáfunnar. Bókaútgáfan Þing, pósthólf 5182. n ¦ fslenzk tónlist: 16.15 Veðurfregnir Að óttast og elska Guo Séra Magnús Hu^'Ifsson í Þykkvabæ flytur erindi. 16.35 Lbg lefkín á knéfiðlu 17.00 Fréttir Létt lög 17.15 Fra"^'v"*9<-tetinsla í espe- ranto og þvzku á vegum bréfaskóla Samb. fsl. sanv'innufé.'aga og Al- þýðusamb Isl 17.40 Litli barnr'.íminn Gyða ^agnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustend- urna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurf:._.ir. P . krá öldsins. 19.00 Fréttir Tilkvnningar. 19.30 Daglegt mál Stefán Karlsson magister flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttar ritari seeir frl 20.00 Píanósónötur Beethovens Svjatoslav Richter Jteikur sónötur op 49 nr 1 og 2. 20.20 Hvað gerðist við dánarbeð Hallgríms Péturssonar? Ásmundur Eiríksson flytur erindi. 20.45 Við arineld 21.35 „Sofðu, sofðu, sonur minn" Ljóðaþáttur í umsjá Önnu Snorradóttur Lesari með henni; Arnar Jónsson Jeik- ari. 22.00 Fréttir. 2? <i- Veðurfregndr. Kvöldsagan: „Satnini á suður leið" eftir W. H. Canaway Steinu..n Sigurðardóttir les (11) 22.35 Á elleftu stnnd Leifur rárarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir i stu+'U máli. Da5'=krárlok tatoq SIÓNVARP WS*! I LÓNI —- Það er bezt að ég höggvi í eldinn, — Hérna ern launin fyrir löggæzlustörf- við það, sem ég fæ fyrir aö láta banka- í þangað til Tontó kemur aftur úr bænum. in. Þan ern hreint ekkert í samanburol ræningjana sleppa. . I" DREKI SANGSTERS ARE OUT UNTIL MORNINS WE BETTER TIE THEM UP TO — Eg býst ekki við að þorpararnir rakni úr rotinu fyrr en í fyrramálið en við ætturn að binda þá til vonar og vara. Þú skalt binda þá, læknir, meðan ég losa „pabba". — Hver ert þú? — Eg kom til að hjálpa þér að skila aftur stolnu pen- ingunum — nema þú hafir verið að Ijúga — Dóttir þín sendi mig. — Hvar er hún? — Þú færð að sjá hana, þegar þú hefnr skýrt málið. JVVWWjrWWWWWWWWWWVVWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWVWVWW Miðvikudagnr 28. október 1970. 18.00 Ævintýrj * árbakkanum Naggrísinn keppir við vind- inn. Þý xncii Silja Aðalst .s dóttir Þulur Kristín Ó:afs- d5ttir. 18.10 Abbott og CosteUo Þýðan^1 HiSrs Hnfsteinsdóttir 18.25 Dcnni dæmalausi Wilsr fer f hundana. Þýðandi Jón Thor Haralds- s son. 18.50 Skólasjónvarp Eðlisfræði fyrir 13 ára börn. 1. þáttur — Tíminn. Leiðbeinandi Örn Helgason. Ums.iónarrv.-*n,r GuJðbjartur Gunnarsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veðui og aucrlvsingar 20.30 Nýjasta tækni og visindi Nýtt lvf r,-D6pa. ^iskrækt Geimferðir handan við tungl- ið Verndun jarðvegs. UmsjónP'-niaður Örnólfur Thorlacins 21.00 i.iiív Bnll Luey og nlósnarinn. Þýðandi rr^'ctmann Eiðsson. 21.25 iWiðvikii(l;>"'.-invndin. ÍThp W1H O-'ps) Bandarísk bíómynd, er*ð árið 1954 Leikstlóri: baslo Benedek. Aðalhlutvprk Marlon r an- do. Mary Murphy, Robert Keith og Lee Marvin. Þýðandi Ingibjörg Jónsdótt- Hópur vandræðaunglinga flykkist á vé'.hiólum iinn i fri^-ælFin «ro5bæ og setja þar allí á annan endaon, svo 8 s">ini. er sein í hers i höndum 22.45 Dagskrárlok. X

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.