Tíminn - 28.10.1970, Blaðsíða 7
HIDVIKUDAGUU 28. oktöber 1970
TIMINN
Sovézkur hljómsveitarstjóri
stjórnar Sinfóníuhljómsveitinni
— á þriðju tónleikum hennar á þessu ári
Þriðju tónleikar Sinfóníu-
Mjónisvcitar íslands á þessu
starfsári, verða haldnir finunta
daginn 29. ektóber og hefjast
*L 21.00. Stjórnandi tónleik-
anna verður Maksim Sjostako-
vitsj, og einleikari Karine
Georgyan ceBóleikari, bæði frá
Sovétríkjunum. Á efnisskrá er
foriciknrinn að óperunni Kov-
antsína, eftir Mussorgsky, Rok-
okko tilbrigðin op. 33 eftir
Tjaikovsky og 5. siníónía Beet-
hovens. — Sovézkur hljómsveit
arstjóri hefur ekki stjórnað
Sinfóniuhljómsveit íslands sí'ff-
an Katsjatúrían stjórnaði lienni
í Þjóðleikhúshra 1950—51. —
Maksim Sjostakovitsj er sonur
tónskáldsins fræga Dimitri
Sjostakovitsj, og er fæddur
1938.
Hér á eftir fer grein um
Maksfcn Sjostakovitsj, eftir
Alexander Avdeenko, frétta-
ritara APN:
Við Maksím höfum þekkzt í
fimmtán ár og höfum margs
að minsiast. Við munum
hvernig við byrjuðum, hvor
hefur gert hvað, og hvaða gleði
og sorgir hvorum obkar hafa
fallið í skaut. Það er margt
sem ég veit um hann. Ég veit,
að hann getur rennt sér niðar
fjallshlíð á einu skíði, snúið
bifreið í 360 gráður á glerhát-
um vegi, stungið sér til sunds,
þar sem félagar hans standa
tvístígandi á bakkanucn. Ég
veit líka að hann getur gert
við segulbandstæki og yfirleitt
allt sem tengt er rafmagni. Og
auðvitað veit ég að af 32 árutn
ævi sinnar hefur hann fengnst
við tóalist i 27 ár.
Alla æfi hans hefur ljóminn
af nafni föður hans • Dmitri
Sjostaovitsjar leikið um lVjnn.
Fyrir skömmu minntumst við
á þetta og þá sagði hann: Úr
því að þú þarft að skrifa þessa
grein, þá bið ég þig nm að
skrifa um mig sem tótilistar-
mann, en ekki sem son Sjo-
stakovitsjar.
En þar sem Dmitri Sjostako-
vitsj var undrabarn í tónlist-
inin, þroskaðist Maksím sonur
hans aðeins smám saman í list
inni. Maksítn varð aldrei gefinn
fyrir tónsmiðar, og kennslu-
stundirnar í tónlist, æfingarnar
og nótnalesturino gerðu hana
standum leiðan — hann lang-
Hiiómsvcitarstjórinn Maksim Sjostakovitsj.
Karinc Georgyan, ceilóleikari
aði ferkar til þess að fara út í
fótbolta með jafnöldrum sín-
um'. Skilningur og tóniistar-
þroski hans komu smám sam-
an, þó að kennarar hans teldu
hann alltaf ótviræðum hæfi-
leikum búi'nn. '
Árih í tónlistarskólanu.Ti lið'u
— hann hafði góða kennara,
bjó að stórbrotnum hefðum i
þessum fræga skóla. Á þessum
tíma vantaði aðeins eitt — full
vissu Maksíms um það, að leið
in sem hann hefði valið væri
rétt. Á þeirri stundu, sem þetta
rann sársaukafullt upp fyrir
honum — þá hefur líklega i
fyrsta sinni vakaað í hoaum
Hstamaðurinn.
Og listamaðurinn setti sér
nýtt mark — stefndi út á ný
lærdómsár. Hann hætti ekki
námi í píanóleik, en fór jafn-
framt að stunda nám í hljóm-
sveitarstjórn. Hann stundaði
nám í tónlistarskólanum í átta
ár og úskriíaðist ekki aðeins
þaðan með tveim prófskírtein-
um en sem skapandi víðfe'ðm-
ur lista.-naðiir:
Eftir að . hu£i» halclið marga
tónleika sem einleikari varð
hann aðstoðarmaðar við sin-
fóníuhljómsveitina í Moskvu.
Síðar sótti hann um stöðu að-
stoðarhljómsveitarstjóra Sia-
fóníuhljómsveitar Sovétrikj-
anna. Þegar þetta er skrifað
hefar han unnið í fjögur • ár
með þeirri hljómsveit.
Ég hef fylgzt með Maksím
Sjostakovitsj á æfingum.
Hljómsveitarmennirnir eru
fólk, sem hefur leikiS undir
stjórn fjölmargra mikilbæfra
stjórnenda, iólk sem finciur fyrr
en nokkur gagnrýnandi' lyadis-
Framhald á bls. 14
Þyrmið tekjustofni Styrktarsjóðs vangefinna
Þegar ég heyrði í þingfrétt-
um, að Sigurvin Einarsson og
lagvar Gíslason hefðu borið
frain á Alþingi frumvarp um
námskostnaðarsjóð, fannst mér
sem þar myndi aðeins vera um
að ræða tillögur um úrlausn
máls, sem sannarlega er tfcna-
bært að leysa, sem sé aðstöðu-
mun unglinga til mennta eftir
búsetu í landinu.
Er það mál, setn mér hefur
jafnan verið hagstætt og lengi
óttazt þær afleiðingar, sem
af mynda hljótast fyrir lands-
byggðina, ef ekki yrði úr bætt.
Hitt olli mér beiskum von-
brigðum a'ð sjá í 3. gr. frv., að
þar er lagt til, að sjóðurinn
skuli að hluta myndaður af
af gjaldi á selt öl og gosdrykki.
Árið 1958 voru samþykkt á
Alþingi lög um aðstoð við van
gefið fólk og með þeim stofn-
aður Styrktarsjóður vangef-
inna, sem einungis hefur tekjur
sínar af hundraðshluta af sölu
á öli og gosdrykkjam. Síðar
var samtökunuin „Hjarta-
verad" veitt hlutdeild í þeim
tekjum, sem fást á þennan hátt,
en hundraðstalan þá um leið
hækkuð, sem af söluverðinu er
tekin.
Ég geri mér í hagarlund, að
flatningsmönnum frumvarpsins
um námskostnaðarsióð hafi af
einhverjum ástæðum verið horf
in úr huga þessi lagasetning,
hver not hafa af henni orðið
og hye óendanlega er brýn þörf
¦fyrir að Styrktarsjóður vangef
inna fái óáreittur að búa að
þessum tek.iustofni. Ég'get ekki
stillt mig um að telja app þær
byggingar, sem risnar eru
vegna tilvistar, Styrktarsjóðs-
ins:
Á Kópavogshæli var fullgert
elzta vistmannahúsið. reist
starfsmannahús, vistmannahús
fyrir 45 vistmenn, læknis- og
stjórnunarbygging hælisins.
sem einnig er notuð fyrir vinnu
stofur að hluta. og nú hafin
bygging barnadeildar.
Á Sólheimahæli var styrkt
bygging skólá og vistmanna-
húss fyrir 12—14 vistmenn,
mötaineyti með eldhúsi o.fl.
Á Skálatúnshæli hefav verið
reist starfsmannahús, nýtt vist
heimili fyrir 30, og gért við
gamalt hús, svo að í því er nú
aðstaða fyrir 11 vistmenn.
Styrkt hæli i Tjaldanesi í
Mosfellssveit fyrir 10 vistmenn.
Á Akurevri er nýtekið til
starfa vist- og dagheimili, Sól-
borg, sem rúmar 32 vistmenn
og 10 dagheimilisgesti.
Til dagheimilisins Lyngáss í
Reykjavík veitti Styrktarsjóð-
urinn 800 þúsund kr. og nú er
Styrktarfélagið að brjótast í að
reisa annað dagheimili í borg-
inni. sem nauðsynlegt er að
njóti fiár úr styrktarsjóði á
næsta ari, þvi sjóðir félagsi,ns
eru þrotnir.
Lesendum kann að sýnast, að
þessar framkvæmdir séu svo
miklar að senn hljóti að vera
lokið nauðsynlegri uppbygg-
ingu þessara stofnana og því
megi beina tekjulind þeirra til
anuarra verkefna. Því miður
er staðreyndin sú, að Kópavogs
hæli, sem nú rúmar um 170
vistmenn, þarf að stækka svo,
að þar sé rými fyrir um 400
vistmenn og það hið bráðasta,
og þar á eftir verður að aaka
árlega vistrými á stofnunam
fyrir vangefna, sem svarar
fjölgun þeirra, en hún er talin
vera 7—8 tilfelli á ári.
Ég vil því biðja tekjustofni
Styrktarfél. vangefinna griða,
jafnvel þótt • að kalli önnur
veigamikií og fjárfrek mál.
Þjóðin má ekki stíga spor aftur
á bak á þeirri braut að búa
vangefnu fólki góð skilyrði.
Einnig á bvi sviði koma fram
margar merkar vísindaniður-
stöður og reynsla fæst fyrir
þvi. að ýmiskonar meðferð get
ir skilað mörgu af því fólki
nær því að eignast eðlilega
liluldeild í hinu daglega Iífi,
en nokkurn dreymdi um fyrir
fáum áratugum. En það er óhjá
kvæmilegt, að meðal okkar
verður hópur fólks, sem án eig
in tilverknaðar hefur hlotið
þaa örlög að skorta möguleika
til að vera sjálfbjarga við
venjuleg skilyrði hins daglega
lífs. Ef við, sem heilbrigð er-
um, sjáum ekki sóma okkar í
því að hlúa að þeim eftir mætti,
þá er vansæmd okkar mikil.
Og enn einu sinni vi' ég minna
menn á, að enginn veit fyrir
fram hvenær vandinn ber að
hans dyrum, hvenær hann er
sjálfur kvaddur til þess erfiða
hlutverks að verða foreldri
vangefins barns eða á annan
hátt nákominn einstaklingi,
sem er vangefinn.
Því bið ég flytjendur þessa
frumvarps og aðra alþingis-
menn, að samþykkja ekki eða
bera fram á Alþragi tillögur
er skerði tekjur Styrktarsjóðs
vangefinna. Því fé er vel varið.
Sigríður Thorlacíus.
--?
i
\
fc**-^-^H»»«»^^^^'<fc^>^0