Tíminn - 28.10.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.10.1970, Blaðsíða 4
4 TIMINN MEDVIKUDAGUR 28. október 197« TÆKNITEIKNARAR Landsvirkjun óskar eftir að ráðd sem fyrst tækni teiknara til starfa við BúrfeiL Húsnæði og fæði a staðnum. Umsóknum, er tilgreini menntun aldur og fyrn störf, sé skilað til skrifstofu Landsvirk.iunar Suðurlandsbraut 14, Reykjavík LANDS.IRKJUN KAUPTILBOÐ OSKAST í eftirtalin notuð tæki: 1- stk. stækkunarvél,' teg. Durst Laborator 184. Stækkun frá 200x250 til 24x36 mm. 1 stk. plötuþyrlari (Schleuderapparat) fyrir plötustærð 1150x1450 mm 3 stk. reikningsútskriftarvélar, teg. Siemag. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu vorri, og skulu tilboð hafa borizt henni eigi síðar en miðvikud. 4. nóv. n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS i B0RGARTÚNI7 SÍMI 10140 1. 2. 3. Jörp hryssa, veturgömul. Rauður hestur, 3—4 vetra, mark biti aftan hsegra. Brúnn hestur- raiark sýlt, gagnbitað hægra, gagnbitaíi vinstra. 4. Brúnstjörnóttur hestur, ca. 7 vetra. Dökkjarpur hestur, mark sneitt aftan hægra, 3—4 vetra. 6. Gráskjóttur hestur, 7—8 vetra, Brúinn hestur, ca. 7 vetra, mark sneitt aftan hægra. Brúnn hestur mark fjöður aftan hægra, biti aftan vinstra, guít plastband um lokk í faxi. jarpur hestur, mark fjöður aftan hajgra, 7—8 vetra. Brúnn hestur, 5—6 vetra, mark gagnfjaðrað hægra, stýft vinstra. Moldcttur hestur, 6—7 vetra, mark biti aftan hægra. Jarpskjóttui hestur, mark líkast sneiðrifað og biti framan vinstra feafi eigendur ekki vitjað hrossanna og greitt áfallinn kostnað, verða þau seld á uppboSi l&ugardaginn 31. október kl. 14,00 að Blikastöðum Hreppstjóri Mosfellshrepps, sími 66 2 22. 7. 8. '9. 10 11. 12. 1 Gísli G. ísleifsson, hrl.: DómarafuIItrúar og barátta þeirra í Tímanum 25. október 1970 las ég, að enn fjölgaði þeim dómarafulltrúum, sem opnað hafa lögfræðiskrifstofur bæði í Reykjavík og utan Reykja- víkur. Það, sem ég hér skrifa er á eigin ábyrgð en ekki Lög- mannafélags fslands sem slíks og langar mig til að taka fram almenningi til glöggvunar eftir- farandi: 1. Að mínu áliti hasla lög- fræðingar sér völl seim opinber- ir starfsmenn eða lögfræðingar á eigin vegum, þ.e. lögmenn. 2. Af framanrituðu leiðir, að þeir l'ogfræðingar,' sem ætla sér að verða opinberir starfs- menn, vilja njóta þeirra kjara og öryggis, sem föst staða veit- ir. 3. Lögfræðingar, sem vinna á eigin veguon njóta þess ör- vggis, sem þeir afla sér í starfi sínu án þess að ganga á rétt þeirra, sem í opinberri stöðu era, og haía lögmenn sjálfir alla áhættu al starfi sínu, skrif- .¦»« •ifi'sit-fcimfi**.. ©lf^{S)DÍS) ER FRJÁLST stofukostnaðj og öðru, sem því fylgir. 4. Með auglýsingu um opnun á lögfræðiskrifstofum, sem nefndar hafa verið í blöðum og hér að ofan í þessum skrif- um getur, hugsa opinberir starfsmenn, (sem að mínu áliti vilja ekki vera sjálfstæðir lög- menn) sér að fara inn á svið þeirra, sem gera lögmennsku að atvinnu sinni. Spurningin verður því, er þetta hægt? Svarið er ósköp einfalt: Þ.e.a.s.: Nei. Þá spyr fólk. Hvers vegna? Svarið er afar einfalt. Dóm- ari eða dómarafulltrúar eða lögfræðingar í opinberri þjón- ustu geta ekki flutt mál á þeim t.íma, eða haft vitnaleiðslur sjálfir fyrir umbjóðendur sína á þeim hinum sama tíma, sem er skylt að ínna af hendi það starf ,sem þeir fá föst laun greidd fyrir frá ríkinu. í því sambandi ma einnig benda á það, að félagar í dómarastétt ættu þá að vera dómarar í hvers annars málum. 5. Með þeirri hegðun sinni, að reyna að ná undir sig þeirri vinnu, sem sjálfstæðir lögmenn vrana á eigin ábyrgð, stuðla dómarafulltrúar að því að veikja stétt lögmanna og þeirra fjárhag, en þeir bera oft ekki of mikið úr býtum. Með þessu veikja þeir réttarfar í landinu. Jafnframt er það mótsögn að reyna að lækka tekjur annarra á sama tíma og þeir teljn <ig of illa laUnaða. Mér er ljóst, að lögmonnum er ekki kært. að skrifa eitt eða annað til þess að setja horain í dómarafulltrúa né lögfræð- inga í opinberum stöðum. Keip ur þar bæði til að blóðið renw ur til skyldunnar og lögmenn vilja óháða dómara, dómara- fulltrúa og lögfræðinga í opin- berri stöðu. sem ekki þurfa að vera á snöpum. Þvd hlýtur það að verða krafa okkar lögmanna, að kjör dómara og dómarafulltrúa og lögfræðinga í opinberri stöðu verið gerð svo mannsæmaadi sé, en jafnframt verði svo um hnútana búið, að dómarastarfið og starf lögfræðinga í opinberu embætti sé eitt en lögmanns-. starfið annað. Reykjavík í október 1970. VERÐLAUNAPENINCAR VERDLAUNACRIPIR FÉLACSMERKl Masnús E. Baldvlnsson I JU|:,vr|;l 13 'm Slm'l 22S04 SANDVIK snjónaglar Sniónegldir hjólbarðar veita öryggi í snjó og hálku. Látíð okkur athuga gömlu hjó^barðana yðqr og negla þá upp. Góð þjónusta — Vanir menn Rúmgott athafnasvæði fyrir alla bíla. BARDINN HE Ármúla 7. - Sími 30501. - Reykjavík. Rafgeymir 6BHKA - 12 volta 317x133x178 m/m 52 ampertímar. Sérstaklega tramlciddur fyrir Ford Cortina SÖNNAR rafeevtnaT i urvalí S M Y R I L L, Armúla 7 — simi 84450. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar nú þegar í Landspítalann. Upplýsingar gefur forstöðukonan á staðnum og í síma 24160. Reykjavík, 27. október 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. (H) YEUUM ÍSLENZKTrdlíSLENZKAN IÐNAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.