Morgunblaðið - 16.06.2005, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.06.2005, Blaðsíða 25
sér m.a. í blaðaviðtali á dögunum að loksins væri hún farin að gera eitthvað sem hún þyrfti að nota höfuðið í. Eitthvað sem hún væri góð í og hefði gaman af. Einkunnarorð fyrrum Posh- píunnar eru : „If you haven’t got it. Fake it!“ „Too Short? Wear high heels!“ skarti, en aðeins eðalsteinum. Nýjasta verkefni Victoríu er Rock & Republic Jeans, gallabuxur merkt- ar tískudrottningunni sjálfri. Salan á buxunum gengur vonum framar og er hver stórstjarnan á eftir ann- arri farin að sjást í þeim, m.a. Cameron Diaz, Avril Lavigne og Usher. Victoria er ánægð með framvindu mála og lét hafa eftir 1 2 3 25 TÍSKA Tímaritið Harpers & Queen gaf út lista nýverið þar sem 1.000 sérfræðingar, m.a. úr tísku-, lista- og fjölmiðlaheiminum, völdu 100 fallegustu konur heims. Leikkonan Angelina Jol- ie varð hlutskörpust að þessu sinni, sem kom fáum á óvart. Þar á eftir kom fyrirsætan Christy Turlington, Rania Jórd- aníudrottning lenti í þriðja sæti og viti menn, leikstjórinn Sofia Coppola í því fjórða. Matgæð- ingurinn Nigella Lawson lenti svo í fimmta sæti. Það sem hefur valdið töluverðu fjaðrafoki ytra er að engin ljós- hærð stúlka var á meðal fimm efstu þetta árið. Ljóskurnar Kate Moss, Uma Thurman og Scarlett Johansson voru að sjálfsögðu á topp 100 listanum; Thurman í sjötta sæti og Moss í því áttunda. En álitsgjafarnir á þessu ári hömpuðu sérstaklega dökkhærðum konum með mikinn sjarma. Í samantekt á útliti þeirra sem lentu í efstu sætunum eru þær með ákveðna andlitsdrætti, dökkar á hörund og ófeimnar við að móta sinn eigin stíl. Fimmtán efstu voru: Angelina Jolie Christy Turlington Rania Jórdaníudrottning Sofia Coppola Nigella Lawson Uma Thurman Emmanuelle Beart Kate Moss Aishwarya Rai Karólína Mónakóprinsessa Charlotte Rampling Beyonce Knowles Cate Blanchett Scarlett Johansson Ziyi Zhang DÖKKHÆRÐAR KONUR FEGURSTAR 100 FALLEGUSTU KONUR HEIMS 1 2 4 3 1. Victoria klædd í drag- síðan kjól 16. maí síð- astliðinn á Laureus- íþróttaverðlaunahá- tíðinni. 2. Gallabuxur og blazer er orðið aðalsmerki Victoriu Beckham. 3. David Beckham og frú í hádegisverð- arboði á dögunum. Hér klæðist Victoria síðu sígaunapilsi í stíl við grænan þröngan korsilettutopp. 1. Angelina Jolie 2. Christy Turlington 3. Sofia Coppola 4. Emmanuelle Beart Sögur segja að þegar hún mæti í uppáhaldsbúð- irnar sínar sé afgreiðslufólkið strax komið með títu prjónana á loft

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.