Morgunblaðið - 15.10.2005, Síða 5

Morgunblaðið - 15.10.2005, Síða 5
10 úr tónlistinni í kokkinn | Jón Elvar Hafsteinsson skellti sér í kokkinn á gamals aldri eftir að hafa heillast af franskri matarmenningu. Hann segir líka tónlistina og góðan mat passa einkar vel saman. 12 kóngafæðan marula | Þessi sérstaki ávöxtur er í miklu uppáhaldi í Suður-Afríku, jafnt hjá mönnum sem fílum. Landsmenn leggja enda mikið á sig til að nálgast marula. 14 nýstárlegur lundaréttur | Daði Guðbjörnsson myndlistarmaður eldar lundann með nokkuð óvenjulegum hætti sem hentar vel fyrir frjálsleg matarboð þar sem gestir borða með fingrunum. 22 villibráðarveisla | Á haustin njóta skotveiðimenn þess að flytja björg í bú. Girnileg villibráð er líka sannkallaður herramannsmatur og sómir sér vel á veisluborði jafnt inni sem úti. 34 vín og ljúfir réttir | Veitingastaðir borgarinnar bjóða nú á haustönn upp á kynningu á mat og vín víðs vegar að úr veröldinni. Í Perlunni er villibráðarhlaðborð og á Vox eru katalónskir dagar. m Morgunblaðsins Kringlunni 1, 103 Reykjavík, sími 569 1100, netfang m@mbl.is Útgefandi Árvakur hf. Umsjón Anna Sigríður Einarsdóttir, annaei@mbl.is Auglýsingar Sif Þorsteinsdóttir, sif@mbl.is sími 569 1254 bréfsími 569 1110 Prentun prentsmiðja Morgunblaðsins 14 12 10 22 34 Forsíðurmynd tók Arnaldur Halldórsson. m 5

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.