Morgunblaðið - 04.12.2005, Side 28

Morgunblaðið - 04.12.2005, Side 28
28 | 4.12.2005 TÍSKA | HARPA GRÍMSDÓTTIR OG SIGURBJÖRG ARNARSDÓTTIRR Gúmmíarmband frá Rósu, 2.900 kr. Verksmiðjan, Skólavörðustíg 4. Skór með blúndumunstri, 22.900 kr. 38 þrep, Laugavegi 49. Nærföt. Toppur 4.900 kr. Buxur 2.900 kr. GK Laugavegi 66. B lúndan er eitt af lykilatriðum kventískunnar um þessar mund- ir og fram á næsta ár ef marka má tískusýningar hjá hönn- uðum eins og Dolce & Gabbana, Dior og DSquared, sem allir voru með svarta blúndu af ýmsum gerðum á sýningapöllunum fyrir vor- og sumartískuna 2006. Þar mátti sjá hvernig blúndan var notuð ein og sér, hekluð eða lögð yfir annað efni til að draga fram blúndumynstrið. Athygl- isvert er að í vor- og sumartískunni verður svarti liturinn ennþá mjög áberandi, en til þessa hefur hann ekki þótt hinn dæmigerði tískuvorboði. Íslenskir hönnuðir eru engir eftirbátar hinna erlendu kollega sinna og nota þeir efnið jöfnum höndum í fatnað, fylgihluti og skartgripi. En blúnduna er víðar að finna en í fatatískunni. Ýmiss konar húsbún- aður svo sem gardínur og dúkar eru líka til úr svartri blúndu. Þá draga kerti, diska- mottur og ljósaskermar, svo fátt eitt sé talið, dám af mynstri blúndunnar. Nú er um að gera að líta í kringum sig og næla sér í blúndu, helst svarta, til að tolla í tískunni. | harpa@mbl.is, sibba@mbl.is Trefill frá Dóru húfur, 8.900 kr. Verksmiðjan Skólavörðustíg 4. Perlubelti sem einnig má nota sem hálsmen eða armband, 4.900 kr. GK Laugavegi 66. Síður toppur með blúndu í bakið. 3.990 kr. Gallerí 17, Laugavegi 91. Gardína, 14.900 kr. Laura Ashley. Faxafeni 14. Frá tískusýningu Dolce & Gabbana í Mílanó í haust, fyrir vor og sumar 2006. Dúkur úr gúmmíi, 2.800 kr. Kokka, Laugavegi 47. Pils með svartri blúndu og ljósu undirlagi. 6.990 kr. Gallerí 17. Laugavegi 91. Hlýrabolur með blúnduhálsmáli. 2.990 kr. Gallerí 17. Laugavegi 91. Bómullarskyrta . 19.990 kr. Eva – Gallerí 17. Laugavegi 91. Toppur, 2.900 kr. Gallerí 17, Laugavegi 91. Nælt í svarta blúndu Taska frá má mí mó, 12.900 kr. Verksmiðjan, Skólavörðustíg 4. Á tískusýningu DSquar- ed í haust var áberandi svört blúnda fyrir vor- og sumartískuna 2006. R eu te rs

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.