Morgunblaðið - 31.12.2005, Síða 58

Morgunblaðið - 31.12.2005, Síða 58
58 LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ „Au pair“ óskast til Heidelberg í Þýskalandi frá janúar eða febrúar 2006 til að gæta tveggja stráka, 4 ára og 6 ára, 5-6 tíma á dag. Frábært tækifæri til að læra nýtt tungumál og upplifa einn fallegasta stað Suður-Evrópu. Ef þú hefur áhuga hafðu samband við Sigríði Báru á netfangið sigridur_bara@gmx.de. AB-Varahlutir óska eftir sölu- og þjónustufulltrúa Hæfniskröfur:  Hæfni í mannlegum samskiptum.  Rík þjónustulund.  Skipulögð og öguð vinnubrögð.  Góð enskukunnátta.  Tölvukunnátta.  Þekking innan bílgreinarinnar er kostur.  Bílpróf Við leitum að öflugum og heiðarlegum ein- staklingi með frumkvæði, drifkraft og góða athyglisgáfu. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist til augl.deildar Mbl. eða í box@mbl.is fyrir 10. janúar merktar: „AB — 18034“. Veitingastaðurinn býður uppá einstaklega fjölbreyttan matseðil með alþjóðlegu yfirbragði og einungis fyrsta flokks hráefni. Á barnum er boðið uppá úrval spennandi smárétta ásamt drykkjum í afslöppuðu og þægilegu umhverfi. Við leitum að: barþjónum Við leitum að fólki í fullt starf og hlutastarf! Reynsla æskileg. Vinsamlegast hafið samband fyrir 15.01.2006. Sigurlaug Lydia Geirsdóttir, veitingastjóri, Lydia.Geirsdóttir@Radissonsas.com Gsm : 822 9037 Radisson SAS 1919 Hotel Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík Sími: 599 1000 Fax: 599 1001 1919.reykjavik.radissonsas.com Félagsráðgjafi Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skafta- fellssýslu óskar eftir að ráða félagsráðgjafa í fullt starf. Hlutastarf gæti þó komið til greina. Starfið er laust nú þegar. Skrifstofa félagsþjónustunnar er á Hvolsvelli en starfssvæði þjónustunnar nær frá Þjórsá í vestri að Lómagnúpi í austri. Verksvið félagsráðgjafa er einkum á sviði barna- verndar og almennrar félagsráðgjafar í sam- ræmi við lög um félagsþjónustu sveitarfélaga. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af störf- um á því sviði og geti unnið sjálfstætt. Fél- agsþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafells- sýslu var stofnsett árið 2003 og hefur verið í markvissri þróun síðan. Mikilvægt er að við- komandi hafi áhuga á þátttöku í mótunarstarfi. Laun eru í samræmi við kjarasamning Stéttar- félags íslenskra félagsráðgjafa og Launanefnd- ar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 15. janúar nk. Allar nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, Marta Bergman, í síma 487 8125 eða 893 4723 og Tryggvi Ingólfsson, formaður stjórnar félags- þjónustunnar, í síma 892 5019. 101 hótel óskar eftir að ráða starfsfólk í sal á kvöldvakt um helgar. Unnið er aðra hvora helgi, föstudag og laugardag. Reynsla af framreiðslu og/eða barstörfum er æskileg. Áhugasamir hafi samband við Ester á ester@101hotel.is. Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.