Tíminn - 27.02.1971, Side 8

Tíminn - 27.02.1971, Side 8
r TIMINN LAUGARDAGUR 27. febniar 1971 Á hálfrar aldar afmæli Sambands íslenzkra barnakennara 17. júní n.k. ver8a 50 ár liðin frá stofnun Sambands íslenzkra barnakennaia (S.Í.B.). Hyggst sambandið minnast þessara tímamóla með margvíslegum hætti, m.a. með því að stuðla að umræðum um skólamál í fjölmiðlum landsins. Hafa forráðameau fjölmiðl- anna tekið málaleitan sambands ieí með afbrigðum vel, og skal það hér með þakkað af heilum hug. Umræður og erindaflutning- ur hafa þcgar farið fram í hljóð varpl og sjónvarpi og stauda vonir til þess, að eitthvað fram hald verði þar á. Við og við munu svo birtast greinar í dagblöðunum um ýmsa þætti skóla- og uppeldis- mála. Tíminn birtir hér grein, sem ætti að vera kærkomin hug- vekja fyrir foreldra og kenn- ara. Höfundurinn, Rannveig Löve, lauk, kennaraprófi vorið 1951. Árin 1952—1954 kenndi Rann- veig við Landakotsskólann, en hefur síðan verið kennari við Mclaskólann. Árið 1957 dvaldi hún í Sví- þjóð og kynnti sér lestrar- kennslu afbrigðilegra bama. Prófi frá Statens speciallærer skole í Osló lauk hún vorið 1967. Rannveig Löve hefur verið sérkennari í lestri í Melaskólan um frá 1957. G. M. Námferill barns byrjar ekki við upphaf skólagöngu. í sjö ár hefur það verið að læra. Að vísu ekki samkvæmt námskrá og stundaskrá, ekki heldur hluta úr degi, helchí- alla daga frá morgni til kvölds, kennarárn ir hafa verið margir, þó fyrst og fremst foreldramir, einnig hefur barnið lært af eigin reynslu. X Sú reynsia og þekking, sem barnið hefur hlotið á fyrstu sjö æviárum sínum, ber for- eldrum og umhverfi þess vitni, að meira eða minna leyti, og ræður miklu um gengi barns- ins og líðan 1 skólanum Við upphaf Skólagöngu verða vissulega þáttaskil í lífi barns- ins, mörgum börnum ánægju- leg. öðrum erfið. Astæðurnar til hinns mismunandi viðbragða barna v«ð þessari breytingu í lífi þeirra gfita verið margar, bæði irppeldislegar og lægar. Barn sem mikið hefur verið lesið fyrir og talað við, er betur undir það búið að byrja í skóla, en það barn, sem lítils hefur notið á þvi sviði. Sögur, vísur og þulur auka orðaforða og auðga ímyndunaraflið. Sjálf- stæð hugsun þröskast, spurning ar vakna og krefjást svars. Fái barnið góðæ undirtektir lærir það snenuna að tjá sig skipu- lega og það lærir einnig að hlusta. Þeir foreldrar, sem hafa gefið sér tima til að hlusta á börn sín og jafnframt kenna þeirn aó' ihlusta, hafa gefið þeim ómetanlegt veganesti til skóla- göngu. Annað þýðingarmikið atriði er þjálfun bamanna. Um leið og bamið fær í hendur pappir, litl, leir, skæri og lim lærlr það tvennt: A8 stjórna hreyfingum handanna og að eiúbeita sér, auk þess sem það fær holla útrás fyrir athafna og sköpunarþörf sína. Þetta þrennt er þvi nauðsynlegt: í fyrsta lagi, að kunna a0 hlusta og h»fa éntP^hi af því, i öðru lagi, að getu Ijað sl-g þokkale«a. í þriðja lagi að r - - ' sér að verkefni v.ð hæíí. Þ: hefur bamið þá sjálfstæðis- og öryggiskennd, sem því er nauo'- synleg til þess að geta notið, og verið þátttakandi í því, sem fram fer í skólanum. Foreldr- arnir eru fyrirmyndir bamanna. Allt er gott og rétt, sem for- eldrarnir segja og gera, og á líka að vera það. Hafi foreldr- amir t.d. mætur á bókum, fá börnin það venjulega líka, sér- staklega ef þau fá að fylgjast með og eru þátttakendur í notk- un þeirra. Hér er lítið daami um dreng á spumingaaldri, sem ekki var farinn að ganga í skóla. Hann spurði um ótrúlegustu hluti, einkum eftir að hafa setilð í fangi föður síns og horft ig hlustað á þáttinn um tækni og visindi í sjónvarpinu. Faðirinn hafði ánægju af að svara spum- ingum drengsins og ef honum fennst hann ekki geta getfið fullnægjandi svar leitaði haan VID UPPHAF SK0LAG0NGU í alfræðiorðabókum. Drengur- inn fylgdist með af áhuga. Það leið ekki á löngu þar til drene- urinn fór sjálfur að sækja bæk urnar og biðja föður sinn að lesa fyrir sig um ákveðiri efni. En þetta var ekki nóg, hann vildi geta lesið sjálfur. Lestrar námið hófst, j>að gekk eðlil., þótt drengnum þækti það ganga hægt, hann vildi geta lesi'ð strax. Nú situr þessi drengur og svalar forvitni sinni um him intunglin Og undur veraldar í stórum þungum bókum og er aðeins tæpra 8 ára gamall. Þetta er ekki einsdæmi, þess vegna sannar það áhrifamátt foreldranna, gildi góðrá undir- tekta, og gildi góðmr fvrir- myndar. Þarna skapaðist ÍÖng- un og þörf fyrir að læra að lesa, að vera sjálfbjarga eins og fyrirmyndin. Afstaða foreldra til skólans og kennarans er veigamikið at- riði, bæði vi'ð upphaf skóla- gÖngu og endranær. Séu for- eldrarnir jákvæðir og áhuga- samir eru meiri líkur til þess að börnin verði það líka. Mörg börn bíða eftirvænting- arfull eftir að hefja skólagöngu og komast tiltölulega fljótt yfir byrjunarörðugleika, sem oftast eru einhverjir. Önnur eru hald in kvíða og ótta. Þau geta verið hrædd við að fara að heiman, þau geta óttazt hið nýja óþekkta umhverfi. Sem betur fer rjátl- ast kvíðinn og óttinn af í flest- um tílf en í sumum magn- <; hann, einkum ef barnið kemur úr fámennu, rólegu um- hverfi, þá getur hávaði og hraði hins mikla barnafjölda orkað yfirþyrmandi. í slíkum undan- tekningartilfellum er auðvitað nauðsynlegt að móðirin eða fað irinn eftir atvikum, hafi strax samband við kennarann svo að þau sameiginlega geti hjálpað barninu yfir örðugleikana. Sum börn kvíða því að fara í skúla af því þau kunna ekki neitt, að því er þeim finnst, og óttast að áf þeim verði krafizt einhvers sem þau ráði ekki við. Auðvelt er að bægja þeim kvíða frá, einfaldlega. með því að segja böirnunum hvað gert er fyrstu dagana og vikumar í skólanum. Það eru sagðar sögur, sungið, leikið og litað. Þá getur verið gott að tengja skólann heimil- inu meffi þ\d að segja sögu eða syngja vísu og segja: „Það væri gaman að vita hvort kennarinn segir ykkur þessa sögu, eða lætur ykkur syngja þessa vísu.“ Það er margt sameiginlegt með heimili og skóla og sumum börnum er nauðsynlegt að vita það. Einstaka barn neitar að fara eitt í skólann, neitar síðan að skilja við móiðurina þegar hún hefur fylgt því í skólann. Þá má móðirin gjarnan sitja inni og bezt er að hún gerist þátttakandi í því sem fram fer. Lengst hefur móðir setið hjá mér í eina viku, hún söng og lék með okkur, hlustaði á sögur og dáðist að verkum barnanna, varð ein af okkur. Barnið hætti að gráta, fór að líta í kringum Rannvelg Löve sig, kynntist hinum börnunum, og lífi og starfi bekkjarins, og átti þessi kynni sameiginlega með móðurinni. Eins og sakir stóðu var það mjög þýðingar- mikið fyrir barnið, því var nauðsynlegt að mamma kynnt- ist skólanum. Ef svona einföld ráð duga ekki, er'sennilegt að örðugleikarnir eigi sér dýpri rætur, en þá erum við svo lán- söm að eiga sálfræðiþjónustu skóla að. Alltaf þurfa börn á því að halda að foreldrar sýni þeim umhyggju, og hafi áhuga fyrir því sem þau gera, ekki sízt við upphaf skólagöngu Sýnið börnunum aukna um- hyggju á meðan þau eru að venjast skólalífinu. Gætið þess að þau fái nægan svefn og sofi róleg, forðiffi þeim að kvöld- lagi frá öllu, sem veldur óróa og hugavæsingi. Sendið barnið í skólann vel klætt, satt og hreint. látið það ganga erinda sinna á salernið áður en það fer að heimarn, sum böm hafa ekki kjark til þess að biðja um leyfi til þess að fara fram, og þá getur hent slys, sem veldur ' skömm og sársauka. Fagnið barninu vel þegar það kemur heim. Spyrjið beinna spuminga, sem auðvelt er að svara, ekki þó með já eða nei heldur ofur- lítilli firásögn. Ef þið segiB t.d.: Mig langar til að vita hvað þið sunguð í dag, hvaffi sunguð þið? Á sama hátt: Um hvað var sagan sem þið heyrðuð í dag? Fóruð þið í leiki, var litað eða klippt, hvað gerffiir þú? Hvaða Jeiki fóruð þið í, í Mmínútun- um? Sýnið börnunum að þið hafjð ihuga.^því^.ggm.fram fer í skólanum, að þið gleðj- ist yfir því sem þau eru að gera. Spyrjið ekki litlu bömin: Hvaið lærðuð þið í dag? Slík spurning getur komið illa við, sérstaklega viðkvæmustu böm- ín. Þau fóru í skólann til þess að læra, það vita þau, en skýrt svar við þessari spumingu kunna þau sjaldnast og kannski finnst þeim það miður. A fyrstu vikum skólagöngunnar læra börnin mikið án þess að gera sér beinlínis grein fyrir þvi. Þau læra nýjar reglur, sem gilda innan skólans, þau læra að lifa i stærra samfélagi en áð ur, þau læra affi lúta lögum bekkjarins, þau læra að vinna samkvæmt ákveðnum fyrirmæl umi þau læra að fara með liti, blýant og skæri af vandvirkni, þau læra söngva og sögur sem eiga að stuðla að auknum orða- forða — þannig fá þau alhliða þjálfun áður en aftnörkuð kennsla í ákveðnum námsgrein- um hefst, og sú kennsla hefst ekki fyrr en börnin hafa að- lagazt sæmilega og kennarinn kynnzt þeim að nokkru. Spyrj- ið þvi ekki hvað lærðuð þið í dag, spyrjið heldur: Hvað gerð- uð þið í dag? En spyrjiffi um- fram allt og sýnið barninu, og því, sem það gerir, áhuga. Að- lögunar og kynningartími er mismunandi langur, þú alltaf nokkrar vikur. Að þeim tíma liðnum byrjar markviss kennsla í undirstöðunámsgreinunum lestri og reikningi. Hljóðlestr- araðferðin er mikið notuð hér á landi núorðið. Hinn ágæti skólam. ísak Jónsson kenndi þessa sðferð við Kennaraskóla íslands fyrstur manna. Arið 1928 dvaldist hann í Svíþjóð og kynnti sér smábarnakennslu, og flutti heim með sér nýjung- ar í kennsluaffiferðnm yngri barna. Á þessum 40 árum hefur hljóðlestraraðferðin fest hér rætur. í Svíþjóð hefur hún ver- ið notuð í meira en heila öld, enda er sænska tiltölulega hljóðrétt mál og það er ísleozk an líka, eða nógu hljóðrétt til þess að hljóðlestraraffiferðin nýt ist mjöig veL Orðaaðferðin eða orðmyndaaðferðin er vel þekkt í enskumælandi löndum. Hún er einnig notuð hér að vissu marki, ás*mt hljóðlestraraffi- ferðinni. Valin orð eru kennd, arð sem hafa erflð hljóð, en em svo algeng og nauðsynleg í málinu að erfitt er að búa til lestrartexta án þeirra. Byrjenda kennsla í lestri fer hægt af stað. Hljóðin era tekin fyrir smátt og smátt, eitt a£ öðru og nýtt hljóffi er ekki tekið fyrr eb öraggt er að siðasta hljóð ee vel lært. Oft þekkja bömin átafina, e.t.v. ekki alla, en marga, þegar þau koma í skólann. En þau vita þá ekki að bókstafur er tákn fyrir ákveðið hljóð, það læra þau aú. Venjulega «r byrjað að kenna nokkra sérhljóffia, því þar fer saman heiti stafsins «g hljóð hans, a heitir a og hljóð hans er a. Öðru máli gegnir um samhljóðana. Vissalega eiga þeir sitt heiti eða nafn, en i þeim felast lfka ákveðin hljóð. sem þarf að einangra eða að- skilja frá nafninu svo affi hægt sé að tengja þaffi öðirum hljóð- um og orð myndist. Við segjum hvorki ell né ess þegar við segjum orðið lás, vtð notum að- eins hljóð þessara stafa við orðmyndunina. Eftir að kennd- ir hafa veriffi nokkrir sérhljdðar og einn eða tveir samhljóðar, hefst nýr þáttur lestrarkennsl- unnar: tengingin. Við látum hljóðin „heilsa" hveirt öðra, eða „límum þau saman“ og mynd- um þannig orð. Þetta er ekk- ert áhlaupaverk, hvorki fyrir börnin né kennarann. Kennar- inn verður að vera þolinmóður og tillitssamur, hann verður líka að vera hugvitssamur, affi finna upp ný brögð og leiki til þess að festa hljóð, tákn og tengingu vel í minni litlu nem- endanna. Það gefur að skilja að því betur sem unnið er með fyrstu hljóðin og tengingarnar, þvi betur gengur framhalds- námið, þá er galdurinn lærður, affiferðin numin, aðeins bætast við ný tákn og hljóð, þau þarf að læra og muna, en tengingin er nú orðin vel þekktur leikur og námið áreynsluminna. Margir foreldrar vilja hjálpa börnum sínum við lestramám- ið, sem og annað nám, og það eru líka þó nokkur böra sem þarfnast afskipta og hjálpar heima. Við þá foreldra sem hafa einlæga löngun til að hjálpa, ennfremur við foreldra þeirra barna, sem þarfnast af- skipta foreldra sinna, langar mig til affi segja þetta: Reynið ekki að hjálpa með þvi að kenna stöfun, sé hljóðlestriaraðflerð kennd í skólanum, það hefur reynzt illa. Gerið annað: Látið Framihald á bls. 12

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.