Tíminn - 27.02.1971, Síða 16

Tíminn - 27.02.1971, Síða 16
Laugardagur 27. febrúar 1971. BSR6 ÚSAM- MÁLA LAUNA- FLOKKANIÐUR- RÖÐUNINNI EJ—Reykjavík, föstudag. í frétt frá Bandalagi starfs- manna ríkis og bæja kemur í ljós, a3 BSRB er ósammála beirri rööun einstaklinga í launaflokka, sem fjármálaráSuneytiS hefur lát ið gera, hvað varðar fjölmörg störf. Eru þeir, sem telja að þeim beri laun samkvæmt hærri launa flokki miðað við samninga en ráðuneytið hefur sett þá í, bcnt á að snúa sér til hlutaðeigandi starfsmannafélags eða skrifstofu BSRB. Frétt bandalagsins er svohljóð- andi: „Eins o.g áöur hefur komið fram í fréttum, liggur fyrir loforð fjár málaráðuneytisins um, að 1. marz n.k. komi til útborgunar laun til allra ríkisstarfsmanna samkv. nýlega gerðum kjarasamningum. Stjórn BSRB vill vekja athygli á því, að röðun einstaklinga í launaflokka og útborgun launa 1. marz n. k. er framkvæmd sam kvæmt túlkun fjármálaráðuneytis ins á samningunum. Er BSRB ó- sammála afgreiö'slu ráðuneytisins varðandi fjölmörg störf. Viðræður um frámkvæmd samn ingsins eiga eftir að fara fraim milli BSRB og samninganefndar ríkisins oig er þess að vænta, að einhverjar breytingar geti átt sér staö' í þeim viðræðum. Einnig er það réttur BSRB að skjóta ágrein ingi um röðun einstaklinga til Kjaranefndar, en hún er dóm stóll sem að meirihluta er skipað ur af Hæstarétti. KOSTNAÐUR VIÐ REKST UR HEILBRIGÐIS- STOFNANA 1500 MILLJ. EJ—Reykjavík, föstudag. Rekstur heilbrigðisstofnana á íslandi mun á þessu ári kosta um 1500 milljónir króna. Þetta kom fram í ræðu, sem Arin- björn Kolbeinsson, formaður Læknafélags íslands, flutti í dag við setningu ráðstefnu um stjórnun sjúkrahúsa. en ráð- stefnunni lýkur á morgun. Það cr Læknafélagið sem gengst fyrir henni í samvinnu við rík isspítalana og Reykjavíkurborg. Þátttakendur í ráðstefnunni eru fastráðnir læknar við ríkis spítalana, Borgarspítalann og sjúkrahús, sem rekin eru af bæjarfélögum úti á landi, svo og sérfræ&ingar, sem vinna við þessi sjúkra'hús og hinir fjár hagslegu stjórnendur sjúkrahús anna. Verða rædd ýmis grund vallaratriði stjórnunar o,g kynnt gagnkvæm sjónarmið faglegra og fjárhagslegra stjórnenda, en einkum er rætt um þátt lækna í stjórnun sjúkrahúsa. Þátttak endur eru 80 talsins. í ræðu Arinbjarnar kom fram, að á undanförnum 5 ár um hefur sú breyting orðið á faglegri stjórnun sjúkrahúsa, aö hún væri ekki lengur í hönd um yfirlækna eingöngu, held ur taka allir sjúkrahúslæknar með nokkrum hætti þátt í henni. Arinbjörn benti á að stjórn un sjúkrahúsa væri mikið fjár hagslegt atriði fyrir þjóðarbú ið, rekstur heilbrigðisstofnana hér á landi myndi á þessu ári nema um 1500 milljónum kr. og væri þaó athyglisvert, að árlegur reksturskostnaður heil brigðisstofnana væri nálega Va af stofnkostnaði á hverjum tíma. Ákvæði um félagsræktun bænda verði sett í ræktunarlögin AK. Reykjavík föstudag. Ýmis merk mál hdfa þegar verið' lögð fyrir búnaðarþing það, sem nú situr, og fleiri munu bæt ast við næstu daga. Meðal þeirra má nefna allniörg erindi og til- lögur urn breytingu á jarðræktar löigunum flutt af ýmsum fulltrú um, þar á meðal tillögu um, að sett verði í lögin ákvæði um félagsræktun og stucYiing við hana, pg er flutningsmaður þess máls Sigurður Lindíjd á ,LækjaT móti. Af öðrum nýmælum, sem fram hafa komið, er erindi Björns S. Stefánssonar um ferðaútveg í sveitum. Það mál er allrar athygli vert og beinist að því, aö bænd ur landsins komist í nánari snert ipgu við ferðafólkið, sem um landið fer, bæði með fyrirgreió'slu við það og fleiri tengslum. Telur flutningsmaður, að það gæti bæði Stjórn BSRB vili benda starfs I orö'ið bændum tekjubót og stuðlað mönnum, sem telja að þeim beri að því, að ferðafólk kynntist land laun samkvæmt hærri launaflokki miðað við samninga, að snúa sér til hlutao'eigandi starfsmannafé- lags eða skrifstofu BSRB." inu og fólkinu, sem þar býr, bet ur cn áður, báðum aðilum til ávinnings. í tillögu Sigurðar Líndal um breytingu á jarðrækta rlöigu n um er lagt til, að sett verö'i í þau ákvæði um félagsræktun bænda, og verði þar ákveðið, hvern stuðn ing hún skuli fá af opinberri hálfu. og hver félagsleg undirbygg ing skuli vera til þess að njóta stuönings. í greinargerð gerir Sigurður all ýtarlega grein fyrir málinu, minn ir á, hversu höllum fæti bændur hafi staðið um fóðuröflun síðustu ár, og komið hafi í ljós, aö‘ það álit forgöngumanna ræktunarmála fyrir 20—30 árum að bændur þyrftu ekki framar að óttast fóð urskort, hefði ekki reynzt hald bært fyrir dómi reynslunnar. í þrengingum síðustu ára hefðu bændur reynt ýmis úrræó'i til fóðuröflunar með misjöfnum ár- angri og miklum kostnaði. Sums staðar hefði félagsræktun verið firamkvæmd í allstórum stíl, þar sem skilyrði eru góð og stór rækt- unarhæf lönd samfelld, og hefði það gefið góða raun. skapast góð aðstaöa til þess að nota þá beztu tækni, sem völ er á á hverjum tíma. Flutningavanda málið á heyinu er ekki nema smá ræði, sé ekki um langan veg að fara. Margur bóndinn mundi vinna upp kostnað við heyflutning marg faldlega viö' það að komast á gott ræktunarland. Samfelld rækt unarlönd eru til í öllum landshlut um og flestum héruðum. Mikið af þessum löndum er að mestu ónot að og að minnsta-kosti ekki notað til annars en beitar, sem þó er lítilfjörleg á meðan landið hefur ekki veriö' framræst. Að sjálfsögðu er eignarrétti á góðum ræktunar löndum á ýmsan hátt farið, en það getur ekki staðið í vegi fyrir því að farið sé inn á nýjar braut ir. En líklegt er aö í ýmsum til- vikum þyrfti ræktunarfélagsskap ur að fá sérstakan stuðning til þess að eignast ræktunarland. Á þessum síðustu árum hafa ýmsir bændur, einkum þeir sem búa við erfið skilyrði, oúðið fyrir SELFOSS - NÁGRENNI FRAMSÓKNARVIST Annað spilakvöl'. Framsóknar-1 28. febrúar kl. 21.00. Góð verð- félags Selfoss verður í Skarphéð- iaun. Fjölmennið. inssalnum á Selfossi, sunnudaginn * Framsóknarfélag Selfoss. íslenzk vinstrihreyfing S.U.F. Þá minnir flutningsmaður á, að vonbrigðum með ræktun sína. Það nú standi yfir ýmsar tilraunir með þv* sérstaklega nauðsynlegt nú heyþurrkunaraðferðir, og þótt þær að benda á leiðir til nýrra úrræða. séu dýrar og óhaigkvæmar enn, En þó að enginn slíikur vandi væri sé ekki ólíklegt, að menn nái fyrir hendi, þá er það ekki annað fijótlega tökum á heyþurrkunar en eðlileg hyggindi, að skapa skil aðfertíum, sem beita megi, oig yrði fyrir þá hagkvæmustu tækni, það verði hagkvæmara á stórum, sem á hverjum tíma er völ á. samfelldum ræktunarlöndum. Tækni nýtist ávallt betur í stór- Meðal annars af þessum sökum um einingum en smáum. Á mörg telur hann tímabært að taka að um jörðum er allt bezta ræktun nokkru upp nýja stefnu i rækt unarmálum og segir: „Hefi ég þá i huga, að tekin séu til ræktunar samfelld ræktunar lönd, sem telja vertíur bezt fallin til þess á hverjum stað. Ræktun þessi væri sameign bænda og not uð ýmist þannig, að bændur hafi hver sitt stykki eða þá í félagi. Á samfelldum ræktunarsvæðum arlandið þrotið nú þegar, og þó að það sé ekki þrotið, má það í ýmsum tilfellum ekki missast sem beitiland. Þess vegna er það meöal annars hagkvæmt, að geta sótt viðbótarheyskap á sameigin legt ræktunárland. Það stækkar heimajörðina, sem margar eru orðnar knappar með að hafa nægi legt beitiland.” REKINN UR FLRR FYRiR OF LÁGT TILBOO EJ—Reykjavík, föstudag. ★ Enn eitt mál er risið vegna ofurvalds ráðamanna í meistara- félagi varðandi tilboð í verk. Að þcssu sinni er það Félag Iöggiltra rafverktaka, sem hefur rekið einn félagsmanna sinna, Pál J. Páls- son, rafverktaka, úr félaginu, og síðan farfð í mál við Félag ísL rafvirkja fyrir félagsdómi til þess að reyna að tryggja, að engir fé- lagsmenn í Félagi ísl. rafvirkja muni vinna hjá Páli. ★ Orsök þess, að Páll var rekiim úr félaginu, er sú, að hann sætti sig ekki við þær sérkennilegu regl ur, sem settar hafa verið innan félagsins til þess að ráða tilboð um í verk. Tilboð sem Páll gerði var of lágt að dómi ráðamanna í félaginu og fyrir það var hann rekinn. Þjóðviljinn skýrir frá þessu máli í dag, en það liggur fyrir Félagsdómi. Birtir blaðið m. a. orðrétta kafla úr greinargerð stjórnar Félags löggiltra rafverk taka í Reykjavík (FLRR) fyrir brottrekstri Páls úr félaginu og kemur þar í Ijós hvernig félags stjórnin 'hyggst ráða tilboðum í verk, sem boðin eru út. Er sér- stök viðmiðunarnefnd innan fé- lagsins, sem er látin gera lokað tilboð í útboðin verk, og skal tilboð þessarar nefndar sjá til þess ao' tilboðin séu nógu há, en í greinargerðinni segir: „Er tilboð hefðu verið opnuð, skyldi viðmiðunartilboö'ið opnað og dregin 10% frá tilboðsupp- hæðinni, en eigendum þeirra boða, sem lægju undir þeirri tölu sem þá kæmi út, gefínn kostur á að koma á fund stjóm- ar og viðmitíunamefndar og færa rök að því hvers vegna boð þeirra væri lægra en boð viðmiðunarnefndar, eftir að það hefði verið lækkað. Gætu þeir rökstutt boð sín, væri þeim heim ilt að semja um vitíkomandi verk án afskipta félaigsins, en gætu þeir það ekki yrðu þeir annað hvort að greiða viðurlög í sam- ræmi vití fjarlægð frá lækkuðu viðmiðunartilboði eða falla frá Framhald á 14. sítíu. Framsókn- arkonur Reykjavík Félag framsóknarkvenna gengst fyrir prjónanámskeiSi í marzmánuði. Fyrsti kennslu- dagur verður þriðjudaginn 2. marz kl. 20.30 að Hringbraut 30. Nánari upplýsingar gefur Margrét Fredriksen í síma 11668. Almennur fundur 1 f dag, laugardag, verður haldinn í Aðalveri í Keflavík al- mennur fundur um íslenzka vinstrihreyfingu — baráttu SUF, og hefst hann kl. 14. Framsögu- Már FrlCgeir í Keflavík í dag menn: Már Pétursson, Friðgeir Björnsson, Baldur Óskarsson og Ólafur Ragnar Grímsson. Fund- urinn er opinn öllum. F UF í Keflavík. Ólafur Baldur MALBIKAÐ UPP í K0LLAFJÖRÐ - 0LIUMÖL YFIR HELLISHEIÐI OÓ—Reykjavík, föstudag. I tilboð i lagningu einstakra vega Tilboð í lagningu nokkurra kafla eð, fleiri. Þegar þessu verki vegakafla meö varanlegu slitlagi er lokiö að meðtöldum þeim köfl á Vesturlandsvesi og Suðurlands , um á þessum vegum. sem boðnir vegi voru opnuð hjá Vegagerð rík voru út s. 1. haust, og þegar er isins í dag. Var útboðunum hagað hafin vinna við, verður búið að þannig, að þeim var skipt í finvm leggja vegi með varanlegu slitlagi kafla og gátu þvi verktakar gert1 frá Reykjavík til Selfoss og frá Reykjavík að Mógilsá í Kollafirði. Miðað er við að öllu verkinu verði lokið haustið 1972. Þeir vegakaflar sem nú vjra gerð tilboð í eru frá Úlfarsá að mótum Þingvallavegar og frá Þing vallavegi að Mógilsá, og frá enda Framhald á 14. sítíu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.