Tíminn - 27.02.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.02.1971, Blaðsíða 10
10 TIMIN N THOMAS DUKE: NINETTE 23 ust, og hann fann þakklætis til- finningu fara um sig allan. Það var svo mikill viljastyrkur í þess- um augum. að þau fengu mann til þess að trúa á sjálfan sig. Hann bar glasið ósjálfrátt að munni sér, og drakk út. Fyrst datt honum í hug að hlaupa á eftir henni og set.ja duglega ofan í við hana. ?n hann var hræddur um aú4 hann mundi hlaupa á sig af því að hann var í æstu skapi. Nei hann varð fyrst að jafna sig og verða klárari i hausnum. I>á fyrst gæti hann hrist út úr henni skýringu. I-Iann horfði sljóum augum um salinn. Menn drukku koníakið stórum teigum, en jarðarberin máttu heita ósnert. Hinar rauð- hvítu, frönsku möndlur. sem myndað höfó'u hring á borðinu sem tákn farsæls hjónabands, voru flestar komnar niður á gölf. Þetta vissi á gott. vit- leysa bölvuð hjátrú, sagði hánn við sjálfan sig, en gat þó ekki látið vara að hugsa um það. Honum gramdist að sjá öll þessj jarðarber. Þau minntu hann á kvöldið, sem C'harles hafði fært Wivi jarðarberin. Nagandi afbrýijH semi skaut upp í honum. Gat hann treyst henni? Hann iðraðist strax þessarar fráleitu hugsunar, en gat þó ek.ki meðJöiVu losnað við hana. Hún nwþdj^g^rei^samrým- ast sjómönnum, það fann hann með vissu. Mundi hún þá nokk- urntíma geta samrýnzt honum sjálfum. Maríus var farinn að sýngja: For I hold back a tear. to makc her smile appear. Þetta var hans uppáhalds söng- ur. Sally sendi honum ástúó'legt augnatillit. Maríus reigði sig og snéri upp á skeggið. Hann var mjög næmur fyrir augnatillitum Sallyar. Hardy gat ekki komizt hjá því að öfunda Maríus. Gamli góði Maríus, hann leið engar sál- arkvalir, Sally sá um það. Hún var kona mikilla sanda, aldrei smá munasöm. Hennar eini veiki púnktur var skjaldbakan Bibi, Þungir skruðningar heyrðust í stiganum, og kúiumyndao'ur óskapnaður birtist á salargólfinu. Þetta var enginn annar en Lar- sen skipstjóri. Maríus rak upp gleðióp, gekk að honum og sló hann bylmingshögg á aðra öxlina. Gleði hans var svo ekta og aug- ljós að hún fæddi af sér ósjálf- rátt lófaklapp ft'á strákunum. Larsen skipstjóri leit nokkuð afundinn til Maríusar. en þegar hann kom auga á koníakið, var sem vaknatfi hjá honum áhugi. Með þungum blástrum lét hann sig fail niður i stól. Við og við lyfti hann annari hendinni að höfðj nér, ,ejnsTog hann væt'i, að reyna að rifja eitthvað upp. Hvao' er orðið af ungfrúnnit eins og að hún bældi miður alla skemmtun. Fjandinn hafi það hann yarð að sýna aðlögunar- hæfni, og um fram állt, gefa henni tíma til að setja sig inn í nýtt umhverfi. Honum hafoi alls ekki dottið þessir, örðugleikar í hug, þegar hann símaði eftir henni. Þá hafði eftirvæntingin ver ið allsráðandi. I-Iann fann stund- um löngun til þess að taka í öxlina á henni og hrista hana dug lega. tjl þess að vita hvort henui rynni ekki í skap. Bara að hún vildi segja vió hann: „Haltu kjafti“, þó ekki væri nema einu sinni í stað þess að fara að vola. Hann hefði aldrei trúað þvi aö honum gæti gramizf við hana, en það var að verða staðreynd. Hann varð auðvitað aó vera gjör- samlega samvizkulaus í sjálfsgagn rýni sinni ef hann átti að geta bjargað væntanlegu hjónabandi þeirra. Hann fann greinilega að hann elskaði hana nú meira en nokkru sinni fyrr. Hann gekk hægt upp bryggjuna. Niður í „Thermopylai“ sungu strákarnir svo heyra mátti um allt umhverfið. Ósjálfrátt fór hann aö' líkja þeim Ninette og Wivi saman .1 huganum Wivi, með sitt ljósa augað í Hardy. Þaó voru strakarn-1 hár> og hið fingerða aldlit með ir, sem voru kommr i cinskonar' „rænu augun. var aigjör andstæða snjóbolta. Hann stóð á fætur, og j\jinelte. Wivi kom úr látlausri kinkaði kolii til Mai'íusar: Eg þorgarastétt, kannski dálítið ætla að skjóta'1 hei.m og sjá þröngsýn, en með innri hlýleika hvermg sakir standa. ; og jafnvel ástúð. Ninette, hins Allt í lagi kunningi. Maríus vegar hfn dularfulla, djöfulóó'a skældi sig í framan: Þú kemur hynvera. Ævíritýrakona, mella, fljótt aftur? bíaðakona. Hinir mjúku. löngu, Að sjalfsogðu, sagði I-Iardy, fagurshöpuðu fætur stóðu honum en sannleikskarftinn vantaði. o-j-einilega fyrir hugskotssjónum, Hardy ætlaði að fara að svara, en Sally varð á undan: — Hún skrapp heim að sækja eitthvað, en kemur ugglaust fljótt aftur. Larsen skipstjóri dró augað í pung, og horfði háðslega á Hardy. Svo hló hann og hreytti út úr sér: Þaö ætlaði Susi mín líka að gera, en hún gleymdi bara að koma aftur. Hardy reiddist, en stillti sig. Nú varð hann að taka á öllu því sem hann átti til, „til að gera gott úr öllu saman“, eins og Mar- íus sagði stundum. Að líkja Wivi við Midinette var útaf f.vrir sig alveg hlægile-gt. Jarðai ber kom nú beint í annað og svörtu. talandi au-gun, sem gátu gert hvern mann snarvitlaúsan nei, fari það til fjandans — en nú vildi hann komast heim. Hann sendi Sally augnatillit fullt þakklætis. Það vaf fallega gert af henni aö‘ svara fyrir hann áðan. Hann andaði djúpt að sér hinu hreina lofti þegar hann kom upp á dekkið. Hann furðaði sig á pví Hann var rétt að segja búinn hvers vegna hann gæti ekki að relca sig á einhyern, þegar skemmt sér óþvingað í návist hann gekk inn tim dyrnar í Rue Wivi. Hann hafði þó hlakkað til des Serbes. Báðir stönzuðu undr- þess að skemmta sér meo' henni andi. Hardy' muldraði afsökunar- sagði hann pg snéri sér af Ilardy. i og sti'ákunum í kvöld, en það var beiöni. eri sá þá um leið að það MMMMMMMMMMMMMMHHHMMMMMMMKm'Cr'r-<'n'-*-r'r''’>';'hMMMMMMMI LAUGARDAGUR 27. febrúar 1971 var Charles- sem hann hafði mætt, með skál fulla af jarðarberjum. Afsakið herra, C-harles brosti vingjarnlega og ætlaði að halda áfram. En Hardy gek-k í veg fyrir hann: -—Hvert ætlar þú meö þetta? spurði hann ruddalega. Chai'les stirðnaól við sem snöggvast. Svo brosti hann eins og ekkert hefði í skorizt: Til madame, monsieur, svar- aði hann, smámæltur að vanda. Augnabliks þögn, þeir tóku mál hver af öðrum. Hardy horíði illilega á hann — þetta brúna, klístraða hár og stingandi augu sveittan. Svo hann ætlaði að færa „madarne" jaró'arber. Með snöggri hreyfingu hrifsaöi hann af honum skálina, og skellti henni öfugri beint framan i hann. Hardy tók svo hlæjandi i axlirnar á hon- um og sparkaði honum inn í gegnum dyrnar að borðstofu Wrights-fjölskyldunnar Skálin fór auðvitað í þúsund mola, sem dreifðust um gólfteppið, en inni- haldio' var að mestu í hári og andliti Charles. Þetta gerðist með svo miklum hraða, að brosið varð eftir á andliti Charles. Samt kom hann því við að reka upp ámáttlegt hljóð, um leið' og hann þreifaði upp í hárið og kross- hölvaði. Þungt fótatak heyrðist koma frá herberginu vil hliðina, og samstundis birtist frú Wright. í skþsíðum náttkjól .Ilún varð al- gjörlega oro'iaus i fyrstu, þegar hún sá útganginn á syni sinum, en það lagaðist fljótt, og mikill flaumur orða rann nú út úr hin- um tannlausa munni, studdur eymdarfullum stunu-m sonarins. Hardy skellti hurðinn aftur á eftir sér og gekk raulandi upp stigann. í svona léttu skapi hafði hann ekki lengi verið, Hann myndi ekki koma með jarðarber fyrst um sinn. Hann opnaði dyrnar hægt. en brá í brún. Wivi sat upp og horföi á hann með uppglenntum augum. er laugardagur 27. febr. Tungl í hásuðri kl. 15.31 Árdegisháflæði í Rvík kl. 07.42 KETl.SI 'GÆZLA Slysavarðstofan i Borgarspttalan nm et opin allan sólarhrlnglnn ABeins. móttaka slasaðta Simi 81212 Slökkriliði?l og slúkrablfrelBlr *yr Ir Reykjavík og Kópavog simt 11100 SjúkrabifreiB t Hafnarflrði. stmi 51336 Almennar Uppiýsingat um læU.na þjónustn I borginni eru gefnai simsvara Læknafélags RevkiavB ut, slm, 18888 Fæðingarheimilið • Kópavnijt fllíðarvegi 40. simi *26»A rannlæknavakt er t Hetlsuvernt. r stöðinni þai sem Slvsavarðstot an var, og er opln laugardags Jt sunnudaga Icl 8—6 e ri Slmt 22411 Kópavogs Apótek « opi’ daga kL 9—19. taugardaga fcl ti —14. fcl 13_ia Keflaviku, Apóteb ei opt? vtrkí daga fcl 9—19. laugardaga s! tieinrlpya 13—15 í\nr-oti ir-nrfIarðai ct opíð )!t virka daga frá kl. 9—7, á laug- ardögum >kl 9- 2 og 4 sunnu lögum og öðrum helgidögum u opið frá kl. 2—4 Mænusóttarbólninc fyrir ftill orðna fer fram I He.'suverndar stöð Reykjavíkur á mánutfögum kl 17—18 Gengið tnn frá Bar ónsstíg vfiT hrú.ia Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 27. febrúar — 5. marz annast Rej'kjavíkur Apótek og Borgar Apótek. Næturvörzlu í Keflavik 27. og 28. febrúar annast Guðjón Klem- enzson. KTRK.IAN Ilómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 2. Séra Óskar J. Þcw- láksson, föstuguðsþjónusta. Árbæjarprestakall. Barnaguðsþjónusta í Árbæjarskóla kl. 11. Messa í Árbæjarkirkju kl. 2. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2 barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. Bai'nasamkoina kl. 10.30 Guðsþ.jón- usta kl. 2. Séra Gunnar Arnason. Iláteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30 barnasamkoma kl. 10.30. Séra At'ngrímur.Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson Föstuguðþjónusta kl. 5. Séra Aim- grímur Jónsson Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.00 Karl Sig-urbjörnsson. Messa kl. 11. Ræðuefnit ekki skaltu freista drott ins. Dr. Jakob Jónsson Föstu- messa kl. 2. Séra Rasnar Fjalar Lárusson. Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30 Séra Arelius Níelsson. Guðsþjónusta kl 2. Séra Sigurðu-r Haukur Guðjóns- son. Óskastund kl. 3.30. Föstuguðs- þjónusta ki. 5 Báðir prestarnir. Biistaðapi’cstakall. Barnasamkoma i Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Barnasamkoma kl. 11. í Laugarás- bíó. Séra Grimur Grímsson. Harnarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séa'a Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja Mesa kl. 2. Séra Garðar Þorsteins- son. Aðventkirkjan Reykjavík. Laugardagur: Biblíurannsókn kL 9:45 f.h. Guðsþjónusta kl. 11. Guð- mundur Ólafsson prédikar. Sunnu- dagur: Samkoma kl. 5. Ræðumað- ur Sigurður Bjarnason. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum: Sunnudagur: Samkoma kl. 5. Ræðu maður Svein B. Johansen. Safnaðarheimili Aðventista Keflavík. Laugardagur: Guðsþjónusta kl. 11. Sigfús Hallgrímsson prédikar. Sunnudagur: Samkoma kl. 5. Ræðu maður Steinþór Þórðarson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Föstu- guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halld.órsson. Scltjarnarnes. Barnasamkoma í Iþróttahúsinu kl. 10.30, Séra Frank M. Halldór->">n t <c I ÍT Kvenuadeild Slysavarnafélagsins í Revkjavík. Kaffisala í Slysava-rnafélagshús- inu á Grandagarði n.k. sunnudag þann 28. febt'úar. Hlaðborð. Félags konur mælið með kökur. Reykja- víkurbúar eru hvattir til að i.oma. Æskulvðsstaif Neskirkju. Fundir fyrir stúlkur og pilta 13 ára og eldri. Mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frarik M. Halldórsson. Félagsstarf cldri borgara í Tónabæ. Mánudag 1. márz hefst íélagsvistin kl. 2 e.h. 67 ára borgarar og eldri velkomnir. . Den Danske kvintfeklub i Island, afholder möde í Nordens hús tirs- dag den 2. marz kl 20.30. Blandt andet vil den danske lcktor Pie An.dersen iæse op. Bestyrelsen. Kvenfélag Laugarncssóknar. B'undur verður haldinn mánudag- inn 1. marz i fundarsal kirkjunn- ar kl. 8.30 stundvíslega. Rætt verð ur um þrjátiu ára afmælishófið, píanóið vígt. Stjórnin> GENGISSKKÁNING Nr. 18 — 16. tebrúar 1971 1 Bandar dollai 87,90 88,10 1 Sterlingspunö 212,55 213,05 i K.ana-i ’dollar 87,lö 87,15 100 Danskar kr 1.174,44 1.177,10 :ou Norskai Rr 1.230,7t 1.233,50 100 Sænskar kx. 1.696,94 L700.80 100 Finnsk mörk 2.109,42 2.114,20 100 Fra-nski! fr 1.593,80 I.O97.40 100 Belg. fr 177,15 177.55 100 Svissn fr 2.045,00 2.049,66 100 GylUni 2.443,"0 2.449,30 100 V-þýzk mörk 2.421,00 '4.42ö 42 100 Lírur 14,10 14,14 100 Austurr sch 339,35 340,13 100 Eiscudos 308,55 309,25 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Rekningskrónur Vöruskiptalönö 99.86 100,14 1 ReikningsdoUnr - Vöruskiptalöua 87,90 88,10 1 Reikningspund — Vörusktplalönó 210,95 211,45 Lárétt: 1) Ásjóna. 5) Veinið. 7) Op 9 > Handlegg. 11) Lifir. 12) Neitun. 13) Röð, 15) Þjálfuð. 16) Öðiast 18) Borðar. Krossgáta Nr. 745 Lárétt: 1) Ógilda. 2) Box. 3) 51. 4) Hreyfast. 6) Iðnaðar- maður. 8) Fugl. 10) Dýr. 14) Hitunartæki. 15) Sturluð. 17) Vein. Ráðning á gátu nr. 744. Lárétt: 1) Ofæddur. 6) Fól. 7) Rói. 9) Von. 11) Er 12) Kg. 13) Nón. 15) Eir. 16) íri. 18) Skurður. Lóðrétt: 1) Ódrengs. 2) Æfi. 3) Dó. 4) DLV. 5) Rangrar. 8) Óró. 10) Oki. 14) Niu. 15) Eið. 17) RR.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.