Tíminn - 27.02.1971, Síða 12
12
LAUGARDAGUR 27. febrúar 1971
TÍMINN
HOSNÆÐISMALASTOFNUN
íríkisins mmfm
Þeim emstakiingum, sem hyggjast nú sækja um
lán frá Húsnæðismálastoi'nuninni til kaupa á
eldri íbúðum, er hér með bent á, að slíkar um-
sóknir þurfa að berast stofnuninni með öllum til-
skildum gögnum fyrir 1. apríl n.k. Síðari ein-
dagi á þessu ári vegna sömu lána er 1. okt.
Heimild til lána þessara er bundin við íbúðir, sem
keyptar eru eftir 12. maí 1970 og skal umsókn
berast eigi síðar en 12 mánuðum eftir að kaupun-
um hefur verið þinglýst.
Umsóknareyðublöð eru afhent í stofnuninni og á
skrifstofum bæjar- og sveitarfélaga.
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RIKISINS
LAUGAVEGI77, SiMI 22453
Nú er kominn tími til að athuga
höggdeyfana fyrir vorið og sumarið
M€ÞMi
f&L '
Chevrolet
Chevelle
Bronco í;
International
Scout
Taunus 17 IVI (aftan)
Hillman Imp.
Benz fólksbifr.
Benz, vörubifr.
N.S.U. Prins 100«
Fiat
Moskvitch
Opel Cadet
Opel Caravan
Opel Itecord
Útvegum með tiltölulega stutlum fyrirvára
KONI-höggdeyfar í hvaða bíl sem er.
KONI-höggdeyfarnir eru í sér gæðaflokki og end-
ast ótrúlega vel. Þeir eru einu höggdeyfarnir,
sem seldir eru á íslandi með ábyrgð og hafa
tilheyrandi viðgerða- og varahlutaþjónustu.
KONI-höggdeyfar endast, endast og endast.
S M Y R I L L - Ármúla 7 - Sími 84450
TILBOÐ ÓSKAST
í jeppa og nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar
ar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 3. marz, kl.
12—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Óska eftir vinnu
í sumar á hóteli/er 18 ára og nýkomin úr hús-
'mæðráskéfa. — Upplýsingar í símstöðinni Furu-
brekku, Staðarsveit, Snæfellsnesi.
I
STILLANLEGIR
höggdeyfar sem hægt er að
gera við, ef þeir bila. —
Nýkomnir KONI höggdeyf-
ar í eftirtalda bíla:
Opcl Kapitan
Rambler American
Rambler Classic
Renault
Skoda Octavia
Skoda 1000 M. B.
Toyota Crown
Toyota Corona
Toyota Corolla
Toyota Landcrusicr
Vauxhaíl Victor
Vauxliall Viva
Volvo, fólksbifr.
Willis jeep
KEFLAVfK - SUÐURNES
Skipti Gyð um hvíBdardag?
Föstudagur er tilbeiðsludagur Múhameðstrúar-
manna; mestur hluti hins kristna heims tileinkar
sér sunudaginn; Sjöunda-dags Aðventistar og aðr-
ir halda laugardaginn helgan. En hver eru fyrir-
mæli Guðs?
Steinþór Þórðarson flytur erindi uni þetta efni í
Safnaðarheimilinu Blikabraut 2, Keflavík, sunnu-
daginn 28. febrúar kl. 5.
Njótið tónlistar í umsjá Árna Hólm.
ALLIR VELKOMNIR.
SAMEINING
KRISTNINNAR
nefnist erindi, sem Sigurð-
ur Bjarnason flytur í Að-
ventkirkjunni, Rvík, sunnu-
daginn 28. febrúar kl. 5.
Anna Johansen syngur ein-
söng. — Allir velkomnir.
SÓLNING HF.
SIMI 84320
Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól-
borðum.
Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru-
og áætlunarbifreiðir.
SÓLNING H.F. — Simi 84320. — Pósthólf 741.
Bifreiðaeigendur athugið:
Hafið ávallt bíl yðar í lagi. Vér framkvæmum al-
mennar bflaviðgerðir: — Bílamálun — réttingar
— ryðbætingar — yfirbyggingar — rúðuþétting-
ar — grindaviðgerðir. — Höfum sflsa í flestar
gerðir bifreiða. — Vönduð vinna. —
BÍLASMIÐJAN K Y N D I L L
Súðavogi 34. Simi32778 og 85040
Erlingur Bertelsson
héraösdómslögmaður
Kirkjutorgi 6
Simar 15545 og 14965
íþróttir
Framhald af bls. 13.
25.—31. jan. World cup
Svig karla.
J.N. Augert, Frakkl. 96.70
Gustavo Thoeni, Ítalía 97.95
C. Neureuther, Þýzkal. 98.33
Rick Chaffee, USA 99.53
Henry Duvillard,
Frakkl. 100,10
Brun karla:
J.D. Daetwyler, Sviss 2.11.70
Bernard Orcel, Frakkl. 2:12.21
Walter Tresch, Sviss 2:12.54
Bernhard Russi, Sviss 2:12.77
Karl Schranz, Austurr. 2:12.96
Hahnenkamm,
Kitzbuhel. Austurríki,
23. jan. World cup.
Svig karla:
J.N. Augert, Frakkl. 113.77
Patrick Russel, Frakkl. 113.95
Alain Penz, Frakkl. 116.78
Edmund Bruggmann,
Sviss 117.04
C. Neureuther, Þýzkal. 117.31
Vegna snjóleysis var ekki
liægt að halda hið árlega
Hahnenkamm brunmót, en þess
í stað fór fram svigkeppni
karla.
Svig karla:
J.N. Augert, Frakkl. 108.17
Alain Penz, Frakkl. 108.51
Harald Rofner, Austurr. 109.04
David Zwilling, Austurr. 110.58
Andrezej Baclileda,
Pólland 110.77
Montafon, Austurrfld,
20.—21. jan. World cup.
Brun kvenna:
Michela Jacot, Frakkl. 2:01,54
Francoise Macchi,
Frakkl. 2.02.17
Wiltrud Drexel,
Austurr. 2:02.34
Annemarie Proell,
Austurr. 2:02.62
Isabelle Mir, FraBSS. 2.02.73
Svig kvenna:
Besty Clifford, Kanada 93.50
Britt Lafforgue,
Frakkl. 94.03
Wiltrud Drexel,
Austurr. 94.04
Gertrud Gabl, Austurr. 94.09
Rosi Mittermaier,
Þýzkal. 94.32
H.H.
Skólaganga
Framhald al 8.
barnið kenna ykkur. Um lelð og
barni'ð segir ykkur, eða kennir
ykkur hljóð dagsins, rifjast það
upp og felst í minni. Þegar
þið hafið lært hljóð dagsins af
barninu, getið þið farið í „liljóð
lestrarleik“, farið samt var-
lega, leitið aðeins að sérhljóð-
um til að byrja með. Leitið að
hljóðinu í hlutum og myndum
á heimilinu. Ef hljóð dagsins
er ó eru ótal hlutir á heimilinu
sem fela ó í heiti sínu t.d. bók,
dós, rós, nefnið þessa hluti eða
bendið á þá, spyrjið þá:: Hvafð
er þetta? Er 6 í því? Eða segið
smásetningar eins og: „Ég sit
á stól“. Var nokkurs staðar ó
í því sem ég sagði? Látið barn-
ið líka finna orð og setningar
og spyrja ykkur. Hjáíp veitt á
þennan máta getur haft margs-
konar gildi. Börn og foreldrar
tengjast í leik, hljóð festist í
niinni, orðaforði vex. GÓ5 hjálp
er líka að rfmleikjum.
í gamla daiga var það vinsæll
leikur að kveðast á. Til þess
þurfti að kunna margar vísur
og aðeins ferskeytlur voru
teknar gildar. Ég býst við að
enn kunni nógu margir þennan
leik til þess að endurvekja
hann, ef vilji og skrlningur er
fyrir hendi. En því mæli ég
með þessum leik, a@ hann,
vegna vísnanna, eybur orða-
forða og rímið þjálfar hljóð-
næmi eða hljóðskyn. Einfald-
ari rímleikur er fólginn í því að
finna orð, eða oró’arunu sem rím
ar saman. Dæmi: Mamma segir:
ból, pabbi segiæ kól, barnið seg
ir sól. Geymið viljandi þekkt-
asta orðið fyrir barnið, éða lát-
ið barnið byrja. Notið tækifær-
ið og útskýrið merkingu nýrra
orða, sem koma fyrir í rímleikn
um. Annar leikur til þess að
auka orðaforða er að finna við-
bót við þekkt orð svo nýtt orð
myndist. Hvað getum við búið
til mörg orð sem byrja t.d. á
mynd? Myndabók, myndavél,
myndataka, myndaStvtta, mynd-
höggvari, myndvefnaður. Eða
sem enda á mynd? Ljósmynd,
kvikmyiid, litmynd, höggmynd
o.s.frv. Góður orðafonði er mikil
væg undirstaða lestrarnáms,
sem og skýr framburðuir. Ef
barnið hefur auk þess eðlilegan
líkamsþroska, miðað við aldur,
góða heilsu,. sjón og heyrn, er í
tilfinningalegu jafnvægi, með-
algreint, og nýtur jafnframt
góðrar umönnunar heima og i
skóla, verður skólagangan
áreiðanlega ánægjuleg og áran-g
ursrík.
Rannveig Lövc.
i