Tíminn - 27.02.1971, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 27. febrúar 1971
TÍMINN
11
LANDFA
Við sama heygarðshornið
„Landfari góður!
Frumvarp að nýrri skólalög-
gjöf liggur nú fyrir Alþingi,
mikill bálkur og merkilegur.
Um ágæti frumvarpsins skal
hér annars ekiki dæmt. Hef ekki
haft aðstöðu til að kynna mér
það, né heldur er ég vel dóm-
bær um þá hluti. En um annað
get ég dæmt — þá augljósu
lítilsvirðingu við landsbyggð-
ina, er lýsir sér í skipan nefnd-
Jón Grétar Sigurðsson
néraðsdómslögmaður
Skólavörðustig 12
Simi '8783
arinnar, er frumvarpið samdi.
Það er samið af 7 manna
nefnd, ef ég man rétt, er skip-
uð var af menntamálaráðherra,
eins og lög gera ráð fyrir.
Nefndarmenn voru allir með
tölu úr Reykjavík. Ef til vill
má segja, að tveir þeirra eða
þrír hafi verið sjálfsagðir í
nefndina: ráðuneytisstjórinn í
menntam.ráðuneytinu, fræðslu-
málastjóri og ef til vill for-
stöðumaðut skólarannsókna.
En enn er nokkur byggð utan
Reykjavíkur. Og að sjálfsögðu
tekur grunnskólafrumvarpið
einnig til hennar — til lands-
ins alls. Hins vegar hefur ráð-
herranum ekki þótt taka því
að kveðja mann utan höfuðborg
arinnar, utan af landsbyggð-
inni, til þess að taka sæti í
nefndinni — ekki einn, hvað
þá fleiri. Það hefði verið allt
of dýrt, er haft eftir ráL'hherran
um, þeim mikla ferðamanni.
Já — það er „dýrt“ að þurfa
að burðast með þessa lands-
byggð.
Eigi kemur mér til hugar
að draga í efa hæfni þeirra
ágætu manna, er nefndina skip
uðu. Hitt er stórum ámælis-
vert, að ganga með öllu fram
hjá gervallri landsbyggð, er
valdir voru menn í nefndina.
Með því var fólkinu úti um
landið sýnd augljós fyrirlitn-
ing. Það er raunar ekki í fyrsta
sinni.
Og hvað segir kvenþjóðin?
Hún átti engan fulltrúa í nefnd
inni. Konur á íslandi eru ekki
öllu færri en karlmenn. Hvers
áttu þær að gjalda? Hafa kon-
ur ef til vill ekkert vit á upp-
eldis- og skólamálum?
. Gísli Magnúson.“
J
SANDVIK
snjónaglar
SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í
snjó og hólku. Lótið okkur athuga gömlu
hjólbarðana yðar og negla þó upp.
Skerum sniómunstur í slitna hjólbarða.
.„ú'L V^rlcstseátð'opið aíía’ daga kí. 7.30 til ícf. 2l2/
r'ó-«'rblum vfyjKíí rbíiK mnorl oom iév- mw * jjg on á&sq i
GÉinUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
HLJÓÐVAbF
Laugardagur 27. febrúar.
Veðurfregnir. Tónleikar.
7.30 Fréttir. Tónleikar.
7.55 Bæn. 8.00 Morgunleik-
fimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 9.15 Morgun-
stund bamanna: Hugrún
skáldkona byrjar flutning á
nýrri sögu sinni um Lottu.
9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar. 10.00 Fréttir. Tónleikar.
10.10 Veðurfregnir. 10.25
f vikulokin: Umsjón annast
Jónas Jónasson.
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar
12.25 Fréttir og veðurfr.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjömsdóttir
kynnir
14.30 islenzkt mál.
Endurtekinn þáttur Jóns
Aðalsteins Jónssonar
eand. mag.
Tónleikar.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz.
Björn Bergsson stjórnar
þætti um umferðarmáL
15.15 Harmoníkulög.
' ’ 15 Veðurfregnir.
Þetta vil ég taeyra.
Jón Stefánsson leikur lög
samkvæmt óskum hlust-
enda.
17.00 Fréttir. A nótum æskunnar.
Dóra ingvarsdóttir og Pétur
Steingrimsson kynna nýj-
ustu dægurlögin.
17.40 Úr myndabók náttúrunnar.
18 ' ítigimar ’ÓSkarsson segir
frá.
ÍS.Ó'Ó Söngvar i téttuín tóa
Roger Wagner kórinn syng-
ur lög frá suðurrikjum
Bandarikjanna.
18.25 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
kV.V.V.V.VAVVAW.V.V.’.WAW.'.VAV.V.V.V
.“.V.V.V.V.V
9^ 7#í/£,
' 7V/V7-O.BUT
AftwravMAy
/VOTZOOMAT
rof?//£W7DM j /rr/MrwAy/
avp 0/A/&/ 1 /ers see/e
0/AKB /SAf/T
0YMOPE
7POU0/0/
AS /VBWTO//S GU/VHA/V.O,
CU//PS, /p/ees ro 700
----------, spL/p i//ve • - -
M/?, 0/AKe, /M Ff?OM Tf/E
p//v//E/?ro//Asmcyj
\
I
— Er vestrið ekki nógu stórt fyrir bæði
Newton og Blake? — Sjálfsagt, Tonto,
en Newton lítur ekki þannig á málin.
Við skulum sjá, hvort aokkuð hefur gerzt
hjá Blake. Childs, hægri hönd Newtons,
kemur að sporinu... — Blake, ég er frá
PRINCE BULAR'OF
TULANA— ONE OF
THOSE LITTLE
COUNTRIES THAT
FLOATS ON OIL. AND
vHE'OWNS ITALL-
Díana í S.Þ.. — Læknir. hver heldur
veizluna? — Allir í læknasveitinni eru
boðnir, þetta er víst fyrir þjóðhöfðingja.
Einhvern Bular prins í Tulana. Landið
flýtur í olin oe hann á það allt. — Þvi
þurfum við að koma? — S.Þ. senda
19.30 Lífsviðhorf mitt.
Gisli Magnúss-on bóndi í
Eyhildarholti flytur erindi.
20.00 HUómn’nturaToÞ.
Þorsteinn Hannesson bregð-
ur plðtiim á fóninn.
20.45 „Undnr op ævintýri",
frðsaga »ftir Peter Freu-
chen.
Guðjón GuA’onsson íslenzk-
aði Rlsnin Gnðiónsdóttir
les
21.15 A téttom nótum.
Hubort Deuringer og félag-
ar hans leika.
21.30 f dag.
Jðkull lakobsson sér um
báttlnn
22.00 Fréttlr
22 15 Vpður'r gnir.
Lestnr Passfusálma (18).
22.25 Danslög.
23.95 Fréttir í stuttu máTi.
Dagskrár’ok.
XVV.V.V.VAV.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.W.V.’.V.V
Laugardagur 27. febrúar 1971
15.30 En francais
Frönskukennsla í sjónvarpi
4. bðttur.
Kennsluna. sem byggð er
á frönskum kennslukvik-
myndum ,g bókinni „En
francals", annast Vigdís
Flnnbo" ‘ittir. en henni tál
atístoðar er Gérard Vautey.
16.00 Endurtekið efni.
Á mannaveiðum
Bandarisk mynd um upp-
runa mannsins og ýmsar
kenningar þar að lútandi.
Þýðandi Jón Thor Haralds
son.
Áður sýnd 18 janúar 1971.
16.50 Sigurðr R'örnsson syngur
lög eftir Emil Thoroddsen.
Áður flutt 9. n ember
1970
17.30 EnskB knattspyrnan
Stoke City — Chelsea.
18.20 íþróttabáttur
M.a. mynd frá skiðakeppni
í Sapparo I Japan. þar sem
Olympíuleikarnir verða
haldnir á næsta ári.
(Eurovi«ion)
Ómar Ragnarsson.
19.40 Hlé
20.00 Frétir
20.25 Veöur og auglýsingar
20.30 Smart spæjari
Múmían
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
20.55 Skautahátíð i Inzell
Hátíðahöld þar sem m. a,
koma fram frægir skauta
dansarar frá ýmsum lönd-
um.
(Eurovision — Þýzka sjón-
varpið)
Þýðandi Björn Matthíasson.
22.00 Hold oe blóð
(Flesh and Blood)
Brezk hiómynd frá árinu
1949
Leikstjóri Poul Sheriff.
Aðalhlutverk Richard Todd
Glvni* Johns os Joan Green
wood
Þýðandi Ellert Sigurbjörns
son
! mvnd Þessari er rakin
saga brissia ættliða í fjö!
skyldu nokkurri. og sýnt
hvernie vissir eiginleikar
góðir os illir sanga í arl
frá kvnsl . til kvnslóðar.
23.35 Dagsk árlok
Suóurnes >;
Kefiavik
Siminr er
2 7 7 8
Pre 'i»m 3|,
6aidur» Hoimyeirssonar
ilrannarsótu J - aeflavík.