Tíminn - 23.06.1971, Page 6
5
AugSýsing
frá lánasjóði ísl. náms-
manna um fimm ára sfyrki
Hér með eru auglýstir til umsóknar 10 styrkir,
sem veittir eru þeim, sem í vor luku stúdentsprófi
eða prófi frá raungreinadeild Tækniskóla íslands
og hyggjast hefja nám í háskóla eða tækniskóla á
komandi hausti.
Sá, sem hlýtur styrk, heldur honum í allt að 5
ár, enda leggi hann árlega fram greinargerð um
námsárangur, sem lánasjóðurinn tekur gilda. Þeir
einir koma til greina, sem hlutu ágætiseinkunn
eða háa fyrstu einkunn.
Styrkir verða veittir til náms bæði í raunvísind-
um og hugvísindum.
Umsóknir, ásamt afriti af prófskírtpini, eiga að
hafa borizt skrifstofu lánasjóðs ísl. námsmanna,
Hverfisgötu 21, fyrir 30. júní n.k.
Skrifstofan afhendir umsóknareyðublöð og veitir
allar nánari upplýsingar.
Reykjavík, 22. júní 1971.
Lánasjóður ísl. námsmanna.
BEZT AÐ LESA
AUGLÝSINGAR VARLEGA
NEYTENDASAMTÖKIN
Er útihurdin
ekki Dessvftl?
Fýrir 7700 krénur gefum viS gert útihiirðina eins og nýja útlits eða jafnvei fallegri. Géstir yðar
munu dósf að hurðinnl ó meðan þeir bíða eftir að lokið só upp. Kaupmenn, hafið þér athugað/
Tdlleg hurð að verzluninni eykur ónœgju Yiðskiptavina og eykur söluna. Mörg fyrirtœkl og ein-
Stakiihgac hafa notfœrt sér okkar þjónustu og bor öllum saman um ágœti okkar vinnu og al*
hienna ánœgju þeirra or hurðina sjá. Hringið strax í dag og fáið nánari upplýsingar. Sfmi -23347.
Hurdir&póstar • Sérní 23347
1
Höfum ávallt fyrirliggjandi aliar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með
svartri rönd.
Sendum gegn póstkröfu hvert á land'sem er.
GÚMMfVINNUSTOFAN H.F.
Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688
MIÐVIKUDAGUR 23. júní 1971
TÍMINN
Starfsfóllc við hinn nýja veitingaskála Hafsteins Sveinssonar f Viðey, fyrir framan skálann. (Tímamynd ET)
FERDAMANNAPARAOlS VB
NEffl k REYKVlKINGUM
Sagt frá Viðeyjarferð í boði Hafsteins Sveinssonar
Blaðaínönnum var á laugar-.i
daginn boðið út í Viðey, til að
kynnast af eigin raun Viðeyjar-
ferð með Hafsteini Sveinssyni,
og þeim möguleikum, er slík
ferð býður upp á.
Lagt var upp frá Reykjavík-
urhöfn á báti Hafsteins, Moby
Dick; þeim sama og flytja mun
ferðalanga til Viðeyjar í sum-
ar. Á leiðinni var komið við í
Sundahöfn, en þaðan verða á-
ætlunarferðirnar í sumar. Moby
Diek er aðeins um 2 mín. í för-
um frá Sundahöfn til Viðeyjar,
svo að ferðafólk á ekki að þurfa
að bíða lengi eftir fari til Við-
eyjar í sumar. Auk
þess hefur Hafsteinn í bakhönd-
inni annan bát, Veiðibrest, til
viðbótar Moby Dick, ef sá síð-
arnefndi hefur ekki undan við
fólksflutningana.
I lendingunni niður af Við-
eyjarstofu hefur Hafsteinn kom-
ið fyrir langri flotbryggju og
þar leggjumst við að landi. Eft-
,ir, skamma stund stöndum við á
hlaði., Viðeyjarstofu og skyggn-
umst inn í kirkjuna, sem er for-
vitnileg og snotur, þótt hún láti
lítið yfir sér séð að utan. Þegar
komið er upp á eyjuna sést, að
hún er víðáttumikil; hvarvetna
blasa við lautir og skorningar,
tilvaldir hvíldar- og sólbaðsstað
ir fyrir ferðafólk. Að sögn Haf-
steins er eyjan 5 km á lengd og
u. þ. b. 1 km á breidd, þar sem
hún er breiðust, þ. e. um mið-
bikið.
Austan til á eynni hefur Haf-
steinn reist veitingaskála, mjög
óvenjulegan útlits. Skálinn er
þríhyrningslaga plastdúkur,
strengdur yfir trésperrur, og
inni er vel hlýtt, a. m. k. þegar
við vorum á ferð á laugardag-
inn, í sæmilegu veðri. Við þág-
um kaffi og heimabakað brauð,
er bragðaðist mjög vel. „Ég sel
aðeins kaffi og meðlæti hér í
skálanum, svo að ekki berist
rusl út um eyna,“ sagði Haf-
steinn okkur. „Takmark okkar
er að halda eynni ósnortinni;
það tókst í fyrrasumar með
þeim ágætum, að eina ruslið,
sem hér fannst í fyrrahaust, var
einn opalpakki! Ég vona, að
verð veitinganna sé sanngjarnt,
75 kr fyrir kaffi og meðlæti.“
Því má skjóta inn, að far með
Moby Dick til Viðeyjar kostar
aðeins 75 krónur.
Eftir þessa Viðeyjarferð er
blaðamaður Tímans sannfærður
um það, að einmitt þarna er
framtíðardvalarstaður Reykvík-
inga um helgar og í stuttum
fríum. Ætli íbúar nokkurrar
annarrar höfuðborgar geti stig-
ið um borð í bát og stigið úr
honum aftur eftir 2 mín. sigl-
ingu á nær ósnortið land með
óteljandi möguleika til dægra-
styttingar, þ. á m. sjóböð við
ágætar sandstrendur eyjarinn-
ar? — ET
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUOM ÞORSTEINSSON
gullsmiður.
Bankastræfi 12.
Hafsteinn Sveinsson og samstarfsmaður hans, Þórarinn Ragnarsson, um
IsorS í Moby Dick. (Tímamynd ET)