Tíminn - 23.06.1971, Síða 13
JÖS&VIKUDAGUR 23. júní 1971
TIMINN
13
Metin byrja að falla
Vilborg Júlíusdóttir setti fyrsta íslandsmetið í sundi í Laugardalslaug í ár.
et—Reykjavik.
Sundmót Ármanns fór fram í
Sundlaugunum í Laugardal á mánu
dagskvöldið. Árangur á rnótinu var
sæmilegur, en augljóst er, að
margt bezta sundfólk okkar er
nokkuð lakara nú en oft áður.
Hvað veldur, er erfitt að segja
um; e.t.v. skortir það bezta meiri
keppni í hinum einstöku greinum,
því að staðreynd er, að í .þeim
tveimur greinum, þar sem keppnin
milli þeirra frcmstu var mest, náð-
!st áberandi beztur árangur, þ.e. f
200 m skriðsundi kvenna og 160 m
skriðsundi karla.
Vilborg Júlíusdóttir Ægi"setti
Islandsmet í 200 m skriðsundinu,
synti á 2 mín. 25,3 sek. og^bætti
fyrra met Hrafnhildar Guðnymds-
dóttur um 0,3 sek. Vilborgv átti
þarna i höggi við Guðmundi^Guð-
mundsdóttir frá Selfossi, en's^yrir-
fram var búizt við hörkulSSppni
milli þeirra. Það fór þó nokHuð á
annan veg, Vilborg seig þégar í
upphafi fram úr Guðmundu og jók
bilið eftir því sem á leið sundið og
sigraði örugglega. Finnur Garðars-
son Ægi sigraði örugglega í 100 m
skriðsundi á 58,2 sek., annar varð
Guðmundur Gislason, Ármanni á
59,8 sek. og þriðji ungur og efni-
legur sundmaður úr Ægi, Sigurður
Ólafsson, á 61,4 sek.
Þótt árangur bezta sundfólksins
væri ekki sérstakur á mótinu, er
breiddin mikil í sundíþróttinni oe r2. Ingibjörg Haraldsd. Æ
__________ ____________________O tTnlln r> «1
mikið um góð efni hjá yngra fólk-
inu. Er Ægir þar fremstur í flokki,
en KR, Skarphéðinn, Breiðablik og
íþróttabandalag Akraness hafa
einnig á að skipa ungu og efpilegu
sundfólki. Hið foma stórveldi í
sundinu, Ármann, virðist hins veg-
ar dautt úr öllum æðum, þar eð að-
eins kepptu fjórir karlar og ein
stólka ftrrir félagsins hönd á þess
eágin sundmóti!
Úrslit í einstökum sundgreinum
á mótinu voru þessi:
200 m fjórsund karla:
1. Guðmundur Gíslason A 2,25,1
2. Hafþór B. Guðmundss. KR 2,32,7
3. Gunnar Kristjánsson Á 2,36,0
200 m skriðsund kvenna:
1. Vilborg Júlíusdóttir Æ 2,25,3
2. Guðmunda Guðmundsd. HSK
2,27,0
3. Salóme Þórisdóttir Æ 2,34,1
50 m skriðsund drengja:
1. Friðrik Guðmundsson KR 28,1
2. Ólafur Þ. Gunnlaugss. KR 28,6
3. Páil Ársælsson Æ 28,9
sjónarmun á undan Stefáni Stefáns
syni UBK, er hlaut sama tíma.
200 m bringusund karla:
1. Leiknir Jónsson Á 2,43,3
2. Guðjón Guðmundss. lA 2,45,0
3. Gestur Jónsson Á 2,50,2
100 m skriðsund karla:
1. Finnur Garðarsson Æ 58,2
2. Guðmundur Gíslason Á 59,8
3. Sigurður Ólafsson 61,4
200 m bringusund kvenna:
1. Helga Gunnarsdóttir Æ 3,00,3
2. Guðrún Erlendsdóttir Æ 3,15,6
3. Guðrún Magnúsdóttir KR 3,22,7
200 m fjórsund kvenna:
1. Vilborg Júlíusdóttir Æ
3. Halla Baldursdóttir Æ
2,53,6
2,58,3
3,00,5
50 m baksund telpna:
1. Guðrún Halldórsdóttir ÍA 40,4
2. Guðrún Magnúsdóttir KR 41,0
3. —4. Elín Gunnarsd. og Jóna
Gunnarsd. UBK 42,6
100 m flugsund karla:
1. Guðmundur Gislasón A 1,04,1
2. Hafþór B. Guðmundss. KR 1,07,9
HERRERA SETTUR AF
Herrera — fyrrverandi þjálfari
AC Roma.
Helenio Herrera, eða Mr. HH,
eins og hann hefur verið nefndur,
er sagður tekjuhæsti knattspyrnu
þjálfari heims. Hann hefur undan
farin ár verið framkvæmdastjóri
ítalska liðsins AC Roma, en nú
fyrir skömmu sagði félagið hon-
um upp.
Ástæðan fyrir því var talin sú,
að Herrera, hafði ekki náð að
koma liðinu í efsta sæti í 1. deild
síðan hann tók við.
Herrera sagði í viðtali við
ítalskt blað, að það væri rétt að
AC Roma hefði ekki náð því að
verða meistari eftir að hann tók
við — en hann bætti við. „Roma
hefur aldrei náð þeim árangri
síðan heimsstyrjöldinni lauk —
eini sigurinn var 1942 — og þá var
það vegna þess að framkvæmda-
stjórinn þét Benito Mussolini“.
BOÐ TIL FINNLANDS
Finnska fimleikasambandið býð
ur stúlkum frá öllum Norðurlönd
unum á aldrinum 14r—25 ára á
námskeið í fimleikum og rythm-
iskri leikfimi sem haldið verður
í Kisakallio Idrottsinstitut (ca. 50
km. frá Helsinki), dagana 24.—31.
júlí 1971. - Uppihald frítt, en
ferðir verða þátttakendur að
greiða.
Fimleikasambandi íslands hafa
borizt fleiri boð um námskeið,
bæði í Danmörku og Svíþjóð. Upp
lýsingar hjá stjórn Fimloikasam-
bandsins eða ÍSÍ, Laugardal.
3. Gunnar Kristjánsson Á 1,08,3
100 m baksund kvcnna:
1. Salóme Þórisdóttir Æ 1,17,8
2. Guðmunda Guðmundsd. HSK
1,22,6
3. Halla Baldursdóttir Æ 1,23,9
4x100 m bringusund karla:
1. Sveit Ármanns 5,18,1
2. Sveit Akraness 5,35,0
3. Drengjasveit KR 5,37,0
4x100 m skriðsund kvenna:
1. A-sveit Ægis 4,58,3
2. B-sveit Ægis 5,29,8
3. Stúlknasveit UBK 5,35,1
BREIÐABLIK - KR Á
MORGUN - EKKI í KVÖLD
Eins og við sögðum frá í gær
átti leikur Breiðabliks og KR
í 1. deild að fara fram á Mela-
vellinum í kvöld (miðvikudag).
í gær var okkur tjáð að það
væri ekki rétt. Lcikurinn ætti
að fara fram á fimmtudags-
kvöldið á Melavellinum og hefj
ast kl. 20,30.
Samkvæmt hinni nýútkomnu
leikjabók KSÍ, er leikurinn
sagður á miðvikudag og fórum
við að sjálfsögðu eftir því.
Þessi leikjabók er einhver
sú fullkomnasta og bezta sinn-
ar tegundar, sem komið hefur
út hér á landi — þótt henni hafi
orðið á mistök þarna. — í
henni er að finna allar upplýs-
ingar, sem knattspyrnuunnandi
þarf á að halda í sambandi við
knattspyrnumót sumarsins. —
Mótanefnd KSÍ gefur bókina út,
og á nefndin þakkir skildar fyrir
hana og er vonandi að fram-
hald verði á útkomu hennar —
en þó mætti hún koma út
nokkuð fyrr en þetta .
— klp. —
Vilborg Júliusdóttir, kemur að marki eftir 200 metra skriðsundið í fyrra.
kvöld á nýju íslandsmeti (Tímamynd Gunnar)
LANDSUÐIÐ
GOLFI
ÚRTÖKUMÓTIÐ FYRIR LANDS-
MÓTIÐ HJÁ UMSK OG HSK
m 11
★ Frjálsíþróttafólk HSK æfir
nú að kappi fyrir landsmótið á
Sauðárkróki. Héraðsmót Skaphéð-
ins í frjálsum iþróttum, sem jafn
framt er nokkurs konar úrtökumót
fyrir landsmótið, verður að þessu
sinni í Gunnarshólma 26. og 27.
júní. Keppnin hefst báða dagana
kl. 15,00.
Þátttaka tilkynnist til Gísla
Magnússonar í síma 1189, Selfossi.
★ Héraðsmót UMSK í frjálsum
íþróttum fer fram á Ármannsvell-
inum í Reykjavík 26. og 27. júní
n.k. og hefst kl. 16,30 báða dagana.
Mótið verður jafnframt úrtöku-
mót vegna þátttöku í landsmóti
UMFÍ, sem fram fer á Sauðár-
króki.
Keppnisgreinar verða þær sömu
og á landsmótinu, auk 800 metra
hlaups kvenna.
Þátttökutilkynningar þurfa að
berast skrifstofu UMSK (sími
16016) í síðasta lagi 25. júní.
Stigahæstu menn í stiga-
keppni G.S.Í., eftir 4 opin mót:
Faxakeppnin hjá Golfklúbbi
Vestmannaeyja. — Þotukeppni
F.í. hjá Golfklúbbnum Keili. —
Pierre Robert \hJS Nesklúbbn-
um. — Bridgestone — Camel
hjá Golfklúbb Suðurnesja.
Stig
1. Björgvin Hólm GK
2. Þorbjörn Kjærbo, GS
3. Ottar Yngvason, GR
4. Einar Guðnason, GR
5. Hannes Þorsteinss., GL 14.5
6. Gunnl. Ragnarsson, GR 13,5
7. Ól. Bjarki Ragnarss. GR 13,5
8. Hans Ingólfsson, GR 11,5
9. Jóhann Eyjólfsson, GR 10,0
10. —11. Atli Aðalst.s. GV 10,0
10.—11. Júlíus Júlíuss. GK 10,0
29.5
25.5
20,0
16,0
„Marka Kiddi", Kristinn Jörundsson, lengst til hægri á myndinni skorar 3ja mark Fram f leiknum við ÍBV á
mánudagskvöldið, en það var jafnframt 50. markið, sem skorað er í 1. deild í ár. Skot hans lenti í stönginni
og inn, og var varnarmaður ÍBV einum of senn til að koma f veg fyrir markið, eins og sést á þessari mynd,
sem I jósmyndari Tímans, Gunnar, tók. Við sögðum frá því í blaðinu í gær að Kristinn hefði skorað fyrsta mark
Fram í leiknum, en það er eltki rétt, það var Sigurbergur Sigsteinsson, sem það gerði.
I