Fréttablaðið - 26.09.2002, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 26.09.2002, Blaðsíða 15
15FIMMTUDAGUR 26. september 2002 MINORITY REPORT kl. 10.20 AUSTIN POWERS kl. 5.50, 8 og 10.10 Sýnd kl. 7 og 10 b.i. 14 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.10 SÍMI 553 2075 PÉTUR OG KÖTTURINN BRANDUR 2kl. 6AUSTIN POWERS kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 Sýnd kl. 8 og 10.15LILO OG STITCH m/ísl. tali kl. 4 og 5 VIT429 Kl. 3.40, 5.45, 8, 9.05 og 10.15 VIT 433 Sýnd kl. 5.50 og 10.20 VIT 435 ar væntingar við næstu breið- skífu Robbie Williams, „Escapology“, sem kemur út þann 18. nóvem- ber. Plötusala dróst saman um 15% í Bretlandi á síðasta ári og von- ast menn til að stórar breiðskífur sem eru væntan- legar á markað eigi eftir að rétta söluna við. Auk nýrrar skífu frá Robbie Williams eru nýjar útgáf- ur væntanlegar frá kónginum sjálfum, Elvis Presley, rokkurun- um í Rolling Stones, U2, Westlife og Craig David. Síðasta skífa Robbie, „Swing When You’re Winning“ seldist á síðasta ári í tæplega tveimur milljónum ein- taka í Bretlandi. Hollýwood-stjörnurnar Leon-ardo DiCaprio og Cameron Diaz þurftu að endurtaka ástar- atriði sín fyrir kvikmyndina „Gangs of New York“ eftir að tökum myndar- innar lauk. Neistaflugið á milli þeirra mun ekki hafa skilað sér sem skildi upp á hvíta tjaldið og því ákvað Martin Scorsese, leikstjóri mynd- arinnar, að kalla þau aftur í tök- ur. Justin Timberlake, söngvarihljómsveitarinnar N’Sync, hefur gengið til liðs við banda- rísk samtök sem berjast gegn akstri undir áhrifum áfengis. Timberlake ætlar að taka þátt í gerð auglýsingar þar sem hann hvetur aðdáendur sína til að aka ekki undir áhrif- um. Skemmst er að minnast atviks þegar drukk- inn ökumaður ók á aðdáanda Timberlakes sem beið eftir goð- inu fyrir utan útvarpsstöð í Los Angeles, með þeim afleiðingum að hann lést. Lance Bass, félagi Timberlakeúr N’Sync, virðist vera með geiminn á heilanum. Nú ætlar hann að leika í nýrri söngvamynd sem kallast „Nose Pickers From Outer Space“. Framleiðslufyrir- tæki hans hefur keypt kvikmynda- réttinn að bók sem gefin var út með sama nafni. Í myndinni verður venjulegum leikurum blandað saman við tölvuteiknaðar myndir. Bókin fjallar um geimverur sem reyna að bjarga jörðinni frá eyði- leggingu. Bass, sem fyrir sköm- mu þurfti að hætta við að fara út í geiminn vegna peningaskorts, mun leika eina af geimverunum. 30% afsláttur Reykjavík • Akureyri • Selfossi www.blomaval.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S B LO 1 88 50 09 /2 00 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.