Fréttablaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 19
55 fm íbúð miðsvæðis til leigu. Laus strax. Upplýsingar í s. 692-4438 Íbúð til leigu. Einstakl.íbúð í miðbæ Rvk. Leigist m/húsgögnum til ára- móta,laus strax. S. 697 8889 sama stað bíll til sölu , Subaru Justy. v. 25Þ s. 849 4531 Til leigu rúmgott herbergi í raðhúsi á svæði 109. Sameiginlegt eldhús og baðaðstaða. Sjónvarps-og símatengi. Uppl. í síma 892 8778. Húsnæði óskast 24 ára reyklaus og reglusamur náms- maður óskar eftir lítilli íbúð til leigu frá og með 1. desember, helst nálægt KHÍ. S: 8631278 Neyðarkall að vestan! 50 ára kona frá Ísaf. óskar eftir íbúð eða sumarb. í Mos. eða nágrenni. Góð umgengni, reglu- semi og öruggar greiðslur. Uppl. í 5666553 og 8984323 Fasteignir Seljum fasteignir fljótt og vel. Skráðu þína í síma 533-4200 eða arsal- ir@arsalir.isÁRSALIR - FASTEIGNA- MIÐLUN Sumarbústaðir Óska eftir að kaupa eða taka á leigu land við borgarmörkin, 0,5-1 ha. Uppl. S:897-2794 Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla - Vörugeymsla.Fyrsta flokks upphitað og vaktað húsnæði Pökkunarþjónusta - umbúðasala. Sækj- um og sendumBakkabraut 2, 200 Kópavogur Sími: 588-0090 www.geymsla.is Ódýr, góð, þurr en óupphituð geymsla fyrir tjaldavagna, fellihýsi og hjólhýsi. Uppl. í s. 892-9120/587-8730 um helg- ina Gott og ódýrt. Tökum tjaldvagna í geymslu. Dísa s. 5519535, 8200134 BÚSLÓÐAGEYMSLA. Geymum búslóð- ir, lagera og aðra muni, get einnig tekið nokkra tjaldvagna. Uppl. í síma 555- 6066 og 894-6633. Geymsluvörður Eyrartröð 2Hf. TJALDVAGNAGEYMSLA. Björt, snyrtileg og upphituð í Rvk. Við hugsum vel um tjaldvagninn þinn í vetur. Í fyrra komust færri að en vildu. Verð 19.900.- fyrir tjaldvagna. Ódýrara en að keyra út á land 2x. Tökum líka fellihýsi. Vélar & Þjónusta 5.800.200 Tek í geymslu Tjaldv. og Fellihýsi. Upphitað húsnæði. Tjaldv. kr. 15.000. og Fellihýsi kr. 23.000. (stór) kr. 28.000. Uppl. í s. 865 1166 og 421 6010 á kv. Búslóða-vörugeymsla. Pökkum, sækj- um og sendum ef óskað er. Vöru- geymslan S. 555 7200. www.voru- geymslan.is. Bílskúr Til leigu 28 fm bílskúr í Hfj. með hita og rafmagni.Uppl. í síma 699 0387 Óska eftir að taka bílskúr á leigu helst í Breiðholti eða nágrenni sem geymslu- húsnæði. Uppl. í s. 695 1874 Atvinna Atvinna í boði Ung íslensk hjón óska eftir Au-Pair fram að jólum hið minnsta. Suðrænar slóðir og skemmtilegt fólk. Áhugasamir sendi tölvupóst á sa@lt.is og 660 0088 Hárgreiðslusveinn óskast hálfan eða allan daginn á stofu í Kóp. Uppl. gefur Björk í síma 554 2216 og 822 6161. Sportid.is - einn af stærstu vefjum landsins leitar að einstaklingi til sölu á auglýsingum. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan einstakling. Hafið sam- band í tölvupósti - info@sportid.is Atvinna óskast Áreiðanleg kona á miðjum aldri. Ósk- ar að taka að sér heimilishjálp, er vandvirk og vön. Uppl. í 5524153 og 8681146 Húsasmiður tekur að sér verkefni í aukavinnu. Uppl. í 5573533 og 8984579 Viðskiptatækifæri New network marketing opportunity in Iceland promoting the world’s no. 1 environmental products. Call 862 0246. Nýtt í heiminum! Alþjóðlegt fyrirtæki á sviði tölvuþjónustu hefur tekið til starfa með höfuðstöðvar í Bandaríkjunum. Nú býðst íslendingum einstakt tækifæri til að taka þátt í alþjóðavæðingu fyrir- tækisins. Fyrirtækið býður þjónustu sem flestir tölvunotendur þarfnast. Nú í byrjun eru notendur 3000 manns. Áætlað er að fjöldi notenda verði hátt í 500.000 eftir aðeins sex mánuði. Tæki- færið er einstakt og tímasetning fyrir áhugasama íslendinga frábært. Stofn- kostnaður er aðeins 3.700 kr. og þá ertu orðinn notandi þjónustunnar. Þeg- ar þú hefur fengið aðra þrjá notendur til að skrá sig í þjónustu fyrirtækisins færð þú þjónustuna frítt! Tekjumöguleikar eru miklir fyrir jákvætt og skemmtilegt fólk! Einn, tveir og þrír... þá koma tekjur til þín! Vilt ÞÚ taka þátt í beinni mark- aðssetningu fyrirtækisins? Ef svo er, sendu þá tölvupóst á netfangið info@react.ws með nafni og símanúm- eri. Við höfum svo samband við þig! ÁTTU ÞÉR DRAUM UM AUKA TEKJUR? VILTU VINNA HEIMA UM ALLAN HEIM? www.workworldwidefromhome.com Tilkynningar Tapað - Fundið Fimm mánaða fress hvarf frá Lauga- bökkkum í Ölfusi þann 26 sept. síð- astl, grábröndóttur m. svarta ól. Þeir sem hafa séð til hans vinsamlegast haf- ið samb. í síma 6943820 /8214812 Tilkynningar Árshátíð Gusts verður haldin 12. október í félagsheimili Gusts. Miðasala í félagsheimilinu 6. 8. og 9. okt milli klukkan 20 og 22. SPENNANDI VERKEFNI! KVÖLDVINNA Í boði er hlutastarf á kvöldin við innhringingar og úthringingar. Fjölbreytt verkefni í boði. Góðir tekjumöguleikar. Góð og mikil þjálfun. Sendu umsókn á vaktstjorn@skulason.is eða hringdu í s: 575 1500 og biddu um Hörpu. Skúlason ehf www.skulason.is s: 575 1500 FRÍSTUNDAHEIMILI ÍTR ÍTR óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa til starfa í frístundaheimili í Borgarhluta 3 Breiðholti. Um er að ræða 50% stöður. Vinnutími frá 13.00-17.00. Nánari upplýsingar veitir: Guðrún Snorradóttir verkefnisstjóri Miðbergi, s. 557-3550 gudrunsn@itr.is Atvinna Fréttablaðið óskar eftir blaðberum Óskum eftir blaðberum í eftirtalin hverfi á höfuðborgarsvæðinu: 101-02 Bergstaðastræti, Laufásvegur, Smáragata 101-39 Bjarkargata, Hringbraut, Suðurgata, Tjarnargata 104-04 Dyngjuvegur, Laugarásvegur 108-06 Grensásvegur, Heiðargerði 112-06 Hverafold 113-02 Maríubaugur, Ólafsgeisli 210-14 Hraunholtsvegur, Hraunhólar, Langafit, Lækjar- fit, Lækjarfit- Fögruvelli, Ásgarður 210-25 Asparlundur, Einilundur, Hvannalundur, Skógarlundur, Víðilundur 603-01 Bakkahlíð, Bröttuhlíð, Litluhlíð, Mána- hlíð, Seljahlíð Einnig vantar okkur fólk á biðlista. Fréttablaðið — dreifingardeild Þverholti 9, 105 Reykjavík – sími 515 7520 og á Akureyri óskum við eftir blaðberum í eftirtalin hverfi: Laus hverfi frá fimmmtudeginum 10. október 101-23 Öldugata, Marargata 105-28 Hofteigur, Laugateigur smáauglýsingar frett.is smáauglýsing í 80.000 eintökum á aðeins 995,- kr.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.