Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.11.2002, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 15.11.2002, Qupperneq 24
699 Frábært verð! Tilboð á grilluðum kjúkling alla föstudaga ill ll kr/stk Grillaður kjúklingur SFC ...safaríkur og bragðgóður! 23STUDAGUR 15. nóvember 2002 Hlegið að Hitler: Nasistagrín í þýsku sjónvarpi NVARP Þýska sjónvarpsstöðin R hyggst sýna skopleikinn bbels und Geduldig í næstu u. Þar fer leikarinn Ulrich he bæði með hlutverk gyðings- Harry Geduldig og áróðurs- stara nasista, Josef Göbbels. ndin hefur einungis verið sýnd vikmyndahátíðum utan Þýska- ds. Sýning myndarinnar í þýsku nvarpi hefur vakið upp spurn- ar um það hvort Þjóðverjum sé tt á að hlæja að Hitler en sjón- psstöðin réttlætir sýninguna ð þeim rökum að myndin sé til- n til að viðhalda almennri um- u um Helförina.  GÖBBELS UND GEDULDIG Skopleikurinn, sem gerir grín að stjórnartíð Adolfs Hitler í Þýskalandi, verður sýndur í sjónvarpi þar í landi í næstu viku og þá telja margir að það fáist úr því skorið hvort Þjóð- verjar geti hlegið að Hitler. Michael Jackson: Kærður af fyrrum umboðsmanni sínum K Sjálftitlaður konungur psins, Michael Jackson, mætti éttarsal í Los Angeles á mið- udag til þess að bera vitni í i sem fyrrum umboðsmaður parans höfðaði gegn honum. ðurinn heldur því fram að kson skuldi sér 21,2 milljónir ara (rúmlega 1,8 milljarða ísl. eftir að hafa hætt við að koma m á tvennum tónleikum sem boðsmaðurinn hafði skipulagt. Maðurinn, sem hefur unnið við kipuleggja tónleika Jacksons í átíu ár, var búinn að skipu- gja aldamótatónleika með kon- i poppsins í Sydney í Ástralíu í Honolúlu á Hawaii, sem svo ert varð af. vitnastúkunni hélt Jackson því aftur á móti fram að það hefði verið umboðsmaðurinn sjálfur sem hefði blásið tónleikana af. Það hefði hann gert eftir að ljóst varð að gróði þeirra yrði ekki eins mikill og búist hefði verið við. Lögfræðingur popparans sagði að umboðsmaðurinn hefði samþykkt að borga skjólstæðingi sínum tæplega 1,3 milljarð íslenskra króna í laun fyrir tónleikana. Þar af fékk Jackson rúmlega 85 millj- ónir íslenskra króna í fyrirfram- greiðslu. Á tónleikunum átti Michael m.a. að taka lagið með Mariuh Carey og Ringo Starr. Málið hélt áfram í gær. Eftir að Jackson hafði setið í þrjár klukku- stundir í vitnastúkunni fékk hann að fara út og veifa stórum hóp að- dáanda sem safnaðist hafði fyrir utan dómshúsið.  MICHAEL JACKSON Sat í þrjá tíma í vitnastúkunni og neitaði því alfarið að það hefði verið hans sök að hætt var við fyrirhugaða tónleika.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.