Fréttablaðið - 20.02.2003, Blaðsíða 24
20. febrúar 2003 FIMMTUDAGUR
BÍÓMYNDIR
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
BÍÓRÁSIN
OMEGA
SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL.20.00
GETTU BETUR
SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 20.00
EVERYBODY LOVES RAYMOND
Bandarískur gamanþáttur um
hinn seinheppna fjölskylduföður
Raymond, Debru eiginkonu hans
og foreldra sem búa hinum meg-
in við götuna. Ray bjargar Debru
ekki þegar hún er næstum köfn-
uð. Menn gera grín að honum
hægri vinstri og eru almennt
sammála um að hann sé lítils
megnugur.
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝN
Á Breiðbandinu má finna 28
erlendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru 6
Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
FYRIR BÖRNIN
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Ævintýri Jonna Quests, Með Afa,
Finnur og Fróði
18.00 Sjónvarpið
Stundin okkar
12.00 Bíórásin
The Bachelor
13.00 Stöð 2
Þriðja hjólið
14.00 Bíórásin
Just a Little Harmless Sex
16.00 Bíórásin
Coyote Ugly
18.00 Bíórásin
Running Mates
20.00 Bíórásin
The Bachelor
22.00 Bíórásin
Heaven
22.20 Stöð 2
Skuggaveröld
23.55 Stöð 2
Þriðja hjólið
0.00 Bíórásin
Vendetta (Hefnd)
1.30 Stöð 2
Eftir slóð rennur blóð
2.00 Bíórásin
Ordinary Decent Criminal
4.00 Bíórásin
Heaven
Í annarri viðureigninni í átta liða
úrslitum spurningakeppni fram-
haldsskólanna, Gettu betur,
mætast lið Verzlunarskóla Ís-
lands og Menntaskólans við
Hamrahlíð og er nokkuð tryggt
að keppnin verður spennandi og
skemmtileg. Spyrill er Logi Berg-
mann Eiðsson, dómari og spurn-
ingahöfundur er Sveinn Guð-
marsson
17.50 Sportið með Olís
18.20 Western World Soccer
Show (Heimsfótbolti West
World)
18.50 Pacific Blue (27:35) (Kyrra-
hafslöggur) Aðrir lögreglu-
þjónar líta niður á Kyrra-
hafslöggurnar vegna þess
að þær þeysast um á reið-
hjólum í stað kraftmikilla
glæsibifreiða.
19.35 Evrópukeppni félagsliða
(Auxerre - Liverpool)
21.40 European PGA Tour 2003
(Johnnie Walker Classic)
22.30 Sportið með Olís
23.00 HM 2002 (Suður-Afríka -
Slóvenía)
0.45 US PGA Tour 2003
1.45 Football Week UK
2.15 Dagskrárlok og skjáleikur
16.45 Handboltakvöld
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.25 Sagnalönd - Fiskimenn
hins fulla mána (13:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Gettu betur (2:7) Spurn-
ingakeppni framhaldsskól-
anna. Lið Verzlunarskóla
Íslands og Menntaskólans
við Hamrahlíð
21.05 Ást í meinum (3:3) (Spark-
house) Breskur mynda-
flokkur um Carol og
Andrew, ungt og ástfangið
par í enskri sveit. Foreldrar
Andrews reyna að spilla
sambandi þeirra með öll-
um ráðum enda er þeim
kunnugt um óþægileg
leyndarmál innan fjöl-
skyldu Carol. Aðalhlutverk:
Sarah Smart, Joseph Mc-
Fadden, Alun Armstrong.
22.00 Tíufréttir
22.25 Beðmál í borginni (21:26)
(Sex and the City) Banda-
rísk þáttaröð um blaða-
konuna Carrie og vinkonur
hennar í New York.
22.55 Linda Green (2:10) Bresk
gamanþáttaröð um unga
konu í Manchester sem er
að leita að stóru ástinni í
lífi sínu. Aðalhlutverk: Liza
Tarbuck, Christopher
Eccleston, Claire Rush-
brook, Sean Gallagher og
Daniel Ryan.
23.25 Kastljósið
23.50 Dagskrárlok
Ég reyni að forðast framhalds-myndaflokka af þeirri ein-
földu ástæðu að ég
treysti mér illa til
að skipuleggja líf
mitt svo langt fram
í tímann. Á þriðju-
dagskvöldið byrj-
aði ég að horfa á
einn slíkan. Bresk-
an þátt sem fjallar
um deild lögregl-
unnar sem fæst við
eldri óupplýst mál.
Ég hélt reyndar að
þetta væru sjálfstæðir þættir, en
nú er ég væntanlega fastur í neti
þessara þátta næstu sjö þriðju-
dagskvöld. Mér leist ágætlega á
þáttinn. Aðalmaðurinn er eftir
klisjunni, maðurinn sem lifir með
sárum harmi úr fortíðinni, en er
annars harður nagli sem sífellt
gerir hlutina í annarri röð og eftir
öðrum lögmálum en yfirmenn
hans óska. Mátulega tillitslaus og
leiðinlegur við undirmenn sína, en
þykir örugglega fjarska vænt um
þá. Þetta er klassísk uppskrift að
aðalpersónu í lögguþáttum. Bret-
arnir eru hins vegar oft flinkir við
að leika sér þannig með hið hefð-
bundna að maður nenni að horfa.
Að þættinum loknum hófst ný
tveggja þátta heimildarmynd um
meistara fiðlunnar. Fyrsti þáttur-
inn var ekki síðri en þátturinn um
píanóleikarana sem endaði í síð-
ustu viku. Fyrir utan fróðleikinn
var gaman að sjá tilþrif við gerð
þáttanna eins og þegar klipptur er
saman í samhengi flutningur
ólíkra meistara á ólíkum tíma á
fiðlukonsert Mendelssohns. Þátt-
urinn verður endursýndur á
sunnudag og þá ætla ég að taka
hann upp. ■
Aðalmaðurinn
er eftir klisj-
unni, maður-
inn sem lifir
með sárum
harmi úr for-
tíðinni, en er
annars harður
nagli.
Lögguharmur og ljúfir tónar
Hafliði Helgason
hefur flækt sig í net nýrrar
glæpaþáttaraðar.
Við tækið
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Dharma & Greg (17:24)
13.00 Three to Tango (Þriðja hjól-
ið) Rómantísk gaman-
mynd. Viðskiptajöfurinn
Charles Newman grunar
að kærastan hans leiki
tveimur skjöldum.
14.35 NYPD Blue (15:22)
15.20 Smallville (2:23)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours (Nágrannar)
18.05 The Osbournes (13:30)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Fáðu
19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
19.30 Friends 2 (9:24) (Vinir)
20.00 Jag (8:24)
20.50 Third Watch (1:22)
21.35 NYPD Blue (16:22) .
22.20 Bad City Blues (Skuggaver-
öld) Aðalhlutverk: Michael
Massee, Michael McGrady.
Stranglega bönnuð börn-
um.
23.55 Three to Tango
1.30 A Breed Apart
Aðalhlutverk: Andrew
McCarthy, Robert Patrick.
Bönnuð börnum.
3.05 Friends 2 (9:24)
3.25 The Osbournes (13:30)
3.50 Ísland í dag, íþróttir, veður
4.15 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
6.00 Just a Little Harmless Sex
8.00 Coyote Ugly
10.00 Running Mates
12.00 The Bachelor
14.00 Just a Little Harmless Sex
16.00 Coyote Ugly
18.00 Running Mates
20.00 The Bachelor
22.00 Heaven
0.00 Vendetta (Hefnd)
2.00 Ordinary Decent Criminal
4.00 Heaven
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
19.00 XY TV
20.00 Pepsí listinn
22.03 70 mínútur
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 Grounded for life (e)
20.00 Everybody Loves Raymond
20.30 Ladies man Jimmy Stiles
lifir ekki þrautalausu lífi
enda eini karlmaðurinn á
heimili fullu af konum.
Ekki að það sé endilega
slæmt en Jim er einstak-
lega taktlaus og laginn við
að móðga konuna sína.
20.55 Haukur í horni
21.00 The King of Queens Doug
Heffernan sendibílstjóri,
sem þykir fátt betra en að
borða og horfa á sjón-
varpið með elskunni
sinni, verður fyrir því óláni
að fá tengdaföður sinn á
heimilið.
21.30 The Drew Carey show
22.00 Bachelor 2
22.50 Jay Leno
23.40 Law & Order (e)
0.30 Dagskrárlok Sjá nánar á
www.s1.is
Mörkinni 6, sími 588 5518.
Opið 9-18 virka daga og 10-15 laugardaga.
Stórútsala
Yfirhafnir í úrvali
20-50%
afsláttur
Fyrstir koma, fyrstir fá
Allt á að seljast
SJÓNVARP Leikarinn Joshua Mal-
ina, sem er nýbyrjaður að leika í
framhaldsþáttunum vinsælu „The
West Wing“, líkir tökustað þátt-
anna við góðviljað geðveikrahæli.
„Um leið og leikstjórinn kallar
„klippa“ skiptast Martin Sheen og
John Spencer [tveir af aðalleikur-
um þáttanna] á gömlum stríðssög-
um úr leikhúsunum í New York og
Allison Janney þykist tala við ein-
hvern í síma sem notaður er í
þáttunum.“
Malina, sem er 37 ára, fer með
hlutverk ræðusemjarans Will
Bailey í þáttunum. „Einhver á
Netinu kallaði mig hræðilegan lít-
inn mann sem sé að koma í stað-
inn fyrir Rob Lowe. Það þykir mér
sárt því ég lít á mig sem skemmti-
legan lítinn mann,“ sagði Malina í
nýlegu viðtali. ■
VESTURÁLMAN
Leikaraliðið í Vesturálmunni er dálítið skrítið að mati Joshua Malina.
Tökustaður West Wing:
Góðviljað geð-
veikrahæli