Fréttablaðið - 20.02.2003, Blaðsíða 29
29FIMMTUDAGUR 20. febrúar 2003
w
w
w
.d
es
ig
n.
is
©
20
03
Gegnheilt parket – Samlímt parket – Plast parket – Loftaþiljur – Slípivélaleiga
Vorum að fá fullan gám af vörum á frábæru verði
Verð frá:
1. Hlynur, kr. 2.650,- m2
harka 4,8
2. Eikarplankar 127 mm breiðir, kr. 4.900,- m2
tilbúið lakkað eða til olíuburðar
af gegnheilu parketi
Ármúla 23 • 108 Reykjavík • Sími: 568 1888
30 TONN !!
20% a
flsláttu
r
af lími,
lökkum
og olíum
KVIKMYNDIR Breski grínistinn
Eddie Izzard segist vera himinlif-
andi yfir því geta sýnt á sér alvar-
lega hlið í nýjustu kvikmynd sinni
„Revengers Tragedy.“ Samtöl í
myndinni, sem byggð er á leikriti
eftir Thomas Middleton, eru öll
flutt í versum.
„Margir halda að ég sé bara að
daðra við leiklistina en mér er
fullkomlega alvara. Ég reyndi að
leika í skólaleikritum en fékk fá
hlutverk vegna þess að ég var svo
lélegur, eða vegna þess að aðrir
héldu það. Núna vil ég nota grínið
til að skemmta sjálfum mér en
dramað nota ég til að kanna sjálf-
an mig.“ ■
IZZARD
Eddie Izzard hefur vakið mikla lukku með
uppistandi sínu víðs vegar um heiminn.
Grínistinn Eddie Izzard:
Sýnir
alvarlegu
hliðina
TÍSKA Leikarinn Vinnie Jones hef-
ur hafið hönnun á eigin fatalínu,
sem ber nafnið Vinnie Limited.
Hönnunarárátta leikarans
hófst þegar hann starfaði sem fyr-
irsæta fyrir Burton-fyrirtækið.
Framleiðslufyrirtækið verður
staðsett í Hong Kong en ekki hef-
ur verið gefið upp hvernig föt
leikarinn hyggst hanna. Við-
skiptajöfurinn Christian Moore
verður með Jones í ráðum. Hann
minnti á að GQ-tímaritið valdi
Jones best klæddu stjörnuna fyrir
skömmu.
Vinnie Jones hefur komið víða
við á starfsferli sínum. Hann lék
meðal annars um árabil sem at-
vinnumaður í knattspyrnu, hefur
leikið í þó nokkrum kvikmyndum
og samdi tónlist fyrir heila breið-
skífu. Síðastnefnda uppátækið
féll þó ekki í góðan jarðveg. ■
Vinnie Jones:
Hannar
eigin fatalínu
VINNIE JONES
Kann ýmislegt fyrir sér, svo sem leiklist,
knattspyrnu og fatahönnun.
Graham Coxon, fyrrverandi gít-arleikari í Blur, segist vera
undrandi á valinu á eftirmanni sín-
um í hljómsveitina. Sá heitir Simon
Tong og er fyrrverandi gítarleikari
í The Verve. Átti Coxon ekki von á
því að svo stórt nafn yrði fengið í
sveitina.
„Þetta er ekk-
ert svo erfitt
starf. Þú þarft
ekki að vera
góður gítarleikari til að vera í Blur
eða í raun í nokkru öðru bandi.“
Ástralska rokkhljómsveitinSilverchair er á leið í sína
fyrstu tónleikaferð um hnöttinn í
fjögur ár. Hléið er til komið
vegna veikinda söngvarans. Síð-
asta plata sveitarinnar seldist í
bílförmum í heimalandi hennar.
FRÉTTIR AF FÓLKI