Fréttablaðið - 01.03.2003, Síða 32

Fréttablaðið - 01.03.2003, Síða 32
1. mars 2003 LAUGARDAGUR Ríkissjónvarpið sýnir banda-rísku gamanmyndina Það er eitthvað við Mary (There’s Some- thing About Mary) klukkan 20.50 á laugardagskvöld. Myndin er frá árinu 1998. Ted var óttalegur auli á ung- lingsárum sínum en hann ætlaði á skólaball með Mary, einni vinsæl- ustu stelpunni í skólanum. Ekkert varð þó af stefnumótinu vegna þess að Ted lenti í afskaplega óvenjulegu slysi. Þrettán árum seinna áttar hann sig á því að hann er enn ástfanginn af Mary og ræður einkaspæjara til þess að hafa uppi á henni. Ekki vill betur til en svo að spæjarinn verður líka skotinn í Mary og hann fóðrar Ted á röngum upplýsingum svo að hann láti hana í friði. Leikstjórar eru bræðurnir Bobby og Peter Farrelly og aðalhlutverk leika Cameron Diaz, Matt Dillon og Ben Stiller. Síðar um kvöldið, eða klukkan 22.50, er sjónvarpsmyndin Tagg- art á dagskrá Ríkissjónvarpsins. Það er ekkert lát á glæpum í Glasgow og arftakar Taggarts sál- uga og Jardines heitins í rann- sóknarlögreglunni í Strathclyde reyna að halda uppi merki þeirra í baráttunni við misindismennina. Í myndinni sem sýnd verður í kvöld brennur fataverksmiðja og kemur á daginn að bruninn var af völd- um íkveikjusprengju. Lík finnst í kjallara hússins og þeim á eftir að fjölga sem fara yfir móðuna miklu áður en lögreglufólkið fær botn í málið. Aðalhlutverk leika Blythe Duff, Colin McCredie, John Michie og Alex Norton. ■ Kvikmyndir ■ Það er eitthvað við Mary og Taggart verða á dagskrá Ríkissjón- varpsins á laugardagskvöld. Mary og Taggart á skjánum 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 11.45 Enski boltinn (Arsenal - Charlton) 13.55 Enski boltinn (Liverpool - Man. Utd.) 16.30 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) 17.00 Meistaradeild Evrópu 18.00 NBA (New Jersey - Utah) 20.30 US PGA Tour 2003 (Nissan Open) 21.30 European PGA Tour 2003 22.30 John Ruiz - Roy Jones Jr. Útsending frá hnefaleikakeppni í Las Vegas sl. nótt. Á meðal þeirra sem mættust voru John Ruiz og Roy Jones Jr. 0.30 Parting Shots (Gott á ykk- ur) Gamanmynd um ljósmyndar- ann Harry Sterndale sem er dauð- vona. Harry er nýbúinn að fá þær fréttir að hann sé með krabbamein en læknarnir gefa honum þrjá mánuði til viðbótar í þessu jarðríki. Harry er niðurbrotinn og lítur yfir líf sitt. Þeir eru orðnir nokkrir sem hafa gert honum ýmislegt til miska og Harry er staðráðinn í að jafna við þá metin áður en hann hverfur úr þessu lífi. Aðalhlutverk: Chris Rea, Felicity Kendal, Bob Hoskins, Ben Kingsley. Bönnuð börnum. 2.05 Dagskrárlok og skjáleikur 9.00 Morgunstundin okkar 9.01 Disneystundin 9.35 Guffagrín (4:19) 9.55 Bubbi byggir (19:26) 10.12 Snuðra og Tuðra (4:4) 10.25 Franklín (56:66) 10.50 Nýjasta tækni og vísindi 11.05 Vísindi fyrir alla (8:48) e. 11.15 Spaugstofan 11.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 12.25 Mósaík 13.00 List fiðlunnar (2:2) 14.00 Af fingrum fram e. 14.40 Kurt Jooss Heimildarmynd um ballettmeistarann Kurt Jooss 15.40 Græna borðið 16.30 Maður er nefndur 17.05 Markaregn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Eva og Adam (4:8) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Ham - Lifandi dauðir 21.25 Vagg og velta (3:4) 22.05 Helgarsportið 22.30 Dauðinn ber að dyrum 0.30 Kastljósið 0.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 8.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours (Nágrannar) 13.50 60 mínútur 14.35 Normal, Ohio (7:12) 15.00 Tom’s Midnight Garden (Ævintýragarðurinn) Hugljúf mynd fyrir alla fjölskylduna um ungan dreng sem sendur er að heiman til að forða honum frá fárveikum bróður sínum. Aðalhlutverk: Greta Scacchi, James Wilby, Joan Plowright. 1999. 16.40 Naked Chef 2 (3:9) 17.10 Einn, tveir og elda 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Viltu vinna milljón? 20.20 Sjálfstætt fólk 20.50 Twenty Four (6:24) (24) 21.35 Boomtown (6:22) (Engla- borgin) 22.20 60 mínútur 23.05 Girl, Interrupted (Trufluð stelpa) Mögnuð kvikmynd sem færði Angelinu Jolie Óskarsverð- launin. Sagan gerist í Bandaríkjun- um eftir miðjan sjöunda áratuginn. Susanna er 17 ára stúlka sem á erfitt með að ná fótum í lífinu. Hún er vistuð á geðsjúkrahúsi þar sem sjúklingarnir eiga við ólík vandamál að stríða. Lisa er í þeim hópi en kynnin við hana hafa djúpstæð áhrif á Susönnu. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Winona Ryder, Angelina Jolie, Clea DuVall, Whoopi Goldberg. 1999. Strang- lega bönnuð börnum. 1.10 Silent Witness (8:8) 2.00 The Wire (2:13) (Sölumenn dauðans) 2.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 Talk of Angels (Athvarf englanna) 8.00 Zeus & Roxanne (Seifur og Roxanne) 10.00 Boys Will Be Boys (Stráka- pör) 12.00 Flight Of Fancy (Örlagaflug) 14.00 Talk of Angels 16.00 Zeus & Roxanne (Seifur og Roxanne) 18.00 Boys Will Be Boys (Stráka- pör) 20.00 Flight Of Fancy (Örlagaflug) 22.00 Unbreakable (Ódrepandi) 0.00 G.I. Jane (Jane í hernum) 2.00 Of Love and Shadow (Ást og skuggar) 4.00 Unbreakable (Ódrepandi) 15.00 X-strím . 15.30 Meiri músík 17.00 Geim TV 17.30 Meiri músík 19.00 XY TV 20.00 Meiri músík 21.00 Pepsí listinn 0.00 Lúkkið 0.20 Meiri músík 12.30 Silfur Egils 14.00 The Drew Carrey Show (e) 14.30 The King of Queens (e) 15.00 Charmed (e) 16.00 Judging Amy (e) Hinir vin sælu þættir um fjölskyldu- máladómarann Amy Gray og við fáum að njóta þess að sjá Amy, Maxine, Peter og Vincent kljást við margháttuð vandamál í bæði starfi og leik. 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 The Bachelor 2 (e) 19.00 Popp og Kók - Nýtt(e) 19.30 Cybernet 20.00 Dateline 21.00 Practice Margverðlaunað lagadrama fram- leitt af David E. Kelley sem fjallar um líf og störf verjendanna á stofunni Donnell. 21.50 Silfur Egils (e) 23.20 Listin að lifa (e) Dauðinn ber að dyrum Franska bíómyndin Dauðinn ber að dyrum (Mortel transfert) var gerð árið 2000. Sálfræðingurinn Michel sofnar meðan hin stel- sjúka og kynóða Olga er að segja honum frá því að hún njóti þess þegar maðurinn hennar lemur hana. Þegar Michel vaknar aftur er Olga dáin og hann er í vanda staddur. Leikstjóri er Jean-Jacques Beineix og aðalhlutverk leika Jean-Hugues Anglade, Hélène de Fougerolles, Miki Manojlovic og Valentina Sauca. Sjónvarpið 22.30 Stöð 2 19.30 Viltu vinna 5 milljónir? Ekkert lát er á vinsældum spurningaleiksins Viltu vinna milljón? Þátturinn er sýndur um allan heim en það er Þorsteinn J. sem stjórnar íslenskri útgáfu þáttarins. Fyrirkomulagið er þannig að sex keppendur svara einni spurningu og sá sem er fyrstur til að svara rétt sest í há- sætið. DAGSKRÁ SUNNUDAGSINS 2. MARS Opnum aftur með fullri reisn Grensásvegi 7 • Sími: 517 3540 Opið 22-01 miðvikud., fimmtud. og sunnnud. 21-05.30 föstud. og laugard.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.