Fréttablaðið - 01.03.2003, Page 37
LAUGARDAGUR 1. mars 2003
Gallery VERA, Laugavegi 100, vantar
starfskraft. S. 565 9559 eða 897 4541
frá 11-18.
Okkur vantar fólk! Á kvöldin í síma-
sölu, alls konar verðlaun, prósentur og
góður mórall, s. 517 3300 og 866 5118.
www.samtalehf.is
Gott hlutastarf Gott hlutastarf. Sæmi-
leg ensku / tölvu-kunnátta nauðsynleg
Miklir tekjumöguleikar. Guðjón S: 824-
4582 gutti@itn.is
Er þetta það sem þú hefur leitað að?
www.business.is.
Rauða Torgið vill kaupa djarfar upp-
tökur kvenna. Uppl. og hljóðritun í s.
535 9969. 100% trúnaður.
Atvinna óskast
Smiðir geta bætt við sig verkefnum,
öll alhliða smíðavinna. JG Smiðsverk.
Símar 865 3011/ 896 4850.
Farðu í atvinnuviðtal í nýjum skóm
frá UN Iceland. Það ber árangur. 50%
afsláttur í örfáa daga. UN Iceland,
Mörkinni 1. Sími 588 5858.
Viðskiptatækifæri
HEFUR ÞÚ... fundið tækifærið sem
tryggir framtíð þína og fjölsk. þinnar?
Lykillinn: www.fortuneyes.com
Tilkynningar
Einkamál
Karlmenn. Draumadísin býður ykkar og
langar að spjalla við ykkur. Síminn er
908 6070 og 908 6050.
Leitin að rétta makanum gengur bet-
ur í skóm frá UN Iceland, Mörkinni 1.
Sími 588 5858. Allt á 50% afslætti í
örfáa daga.
Félagið sóló er félagsskapur fyrir ein-
hleypa á aldrinum 35-55, fundur í
kvöld. Uppl. í 846 8535.
Kona: Spennandi karlmenn bíða eftir
þér! Auglýstu frítt núna! Stefnumótalína
R.T. í síma 555 4321.
X-nudd. Ný erótísk nuddstofa. Höfum
opnað aftur í nýju og betra húsnæði.
Láttu það eftir þér. Allar nánari uppl. í
693 7385 eða www.xnudd.is
Konur: 595 5511 (án aukagjalds).
Karlar: 908 5511 (99,90 kr. á mín.) 1/4
fullorðinna er einhleypur og á lausu.
Flestir rabba á kvöldin. Spjallrásin 1+1.
Tilkynningar
50% afsláttur af skóm í örfáa daga.
UN Iceland, Mörkinni 1, 108 Reykjavík.
Sími 588 5858.
Konur: 555 4321 (frítt).
Karlar: 904 5454 (39,90 mín). Hitt-
umst á heila og hálfa tímanum!
Tilbreyting?
Vinskapur? Varanleg kynni?
Hvernig kynna leitar þú?
Karlar: 905-2000 (símatorg, kr. 199,90 mín)
Karlar: 535-9920 (kort, kr. 199,90 mín)
Karlar: 535-9923 (auglýstu frítt)
Konur: 555-4321 (ókeypis þjónusta)
PRÓSENTA-STÓLALEIGA
Óskum eftir hársnyrtifólki.
Stólaleiga eða prósentur.
Hárhornið, Torfi Geirmundsson.
S. 552 3800.
Email: torfig@isholf.is
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500
Ferð fyrir 4 á úrslitaleik UEFA Champions
League í boði MasterCard
®
AÐ TAKA ÞÁTT
Í LEIKNUM:
ÓMETANLEGT.
Tveir heppnir MasterCard korthafar fá ferð fyrir 4 á úrslitaleik UEFA Champions League
á Old Trafford í Manchester 28. maí nk.
Skráðu þig í leikinn. Eftir það ferðu í pott í hvert skipti sem þú notar MasterCard®
kortið þitt til 15. maí 2003. Þú eykur vinningslíkurnar með því einu að nota kortið.
Meðal aukavinninga eru ferð fyrir 4 á leik Skotlands og Íslands 29. mars nk.,
og miðar á heimaleiki Íslands í vor. Auk þess fjöldi smávinninga.
Skráning í öllum bönkum, sparisjóðum og á www.kreditkort.is.
Skráðu þig í dag til að auka vinningsmöguleikana
Nafn
Kennitala
Símanúmer Netfang
Heimilisfang
Sveitarfélag
Póstnúmer
Skilist í næsta banka/sparisjóð eða til Kreditkorts hf., Ármúla 28, 108 Reykjavík.
Ég vil taka þátt í leiknum!
Hakaðu í reitinn til að gefa MasterCard leyfi til að hafa samband vegna annarra knattspyrnutengdra viðburða.
✂
DÍANA PRINSESSA
LivingTv ætlar að sýna þátt um miðilsfundi
þar sem gestir náðu sambandi við Díönu
prinsessu.
Sjónvarpsþáttur:
Andi Díönu
prinsessu
SJÓNVARP Bandaríska sjónvarps-
stöðin LivingTv ætlar í næsta
mánuði að sýna þátt um miðils-
fundi sem sagðir eru hafa náð
sambandi við anda Díönu heitinn-
ar prinsessu.
Þátturinn hefur fengið nafnið
„Andi Díönu“ eða „Spirit of Diana“
og sýnir brot úr miðilsfundum í
París og London, þar sem gestir
fundarins segjast hafa komist í
samband við Díönu. LivingTv er
kapalsjónvarpsstöð sem sýnir mik-
ið af þáttum af andlegum toga.
Ekki eru allir á eitt sáttir við að
sjónvarpsstöðin sýni þáttinn. Rich-
ard Woolfe, dagskrárgerðarstjóri
LivingTv, ver þó ákvörðunina.
„LivingTv ætlar að gefa sjón-
varpsáhorfendum kost á því að
draga sínar eigin ályktanir af mið-
ilsfundum,“ sagði Woolfe. „Í kjöl-
farið munum við sýna sjónvarps-
umræður frá London þar sem rætt
verður um ágæti þeirra.“ ■
Daily Telegraph:
Welsh ráð-
inn dálka-
höfundur
BLÖÐ Skoski rithöfundurinn Irvine
Welsh ætlar að taka að sér dálka-
skrif í dagblaðið Daily Telegraph.
Ráðning Welsh er hluti af
breytingum blaðsins sem kosta
um 8 milljónir punda. Welsh, sem
skrifaði bókina „Trainspotting“
sem samnefnd kvikmynd var gerð
eftir, á að laða að yngri lesendur.
Dálkar hans munu birtast á mánu-
dögum.
Blaðið hefur einnig ráðið Anne
Robinson, þáttastjórnanda „The
Weakest Link“, til dálkaskrifa.
Daily Telegraph ætlar einnig
að ráðast í mikla auglýsingaherð-
ferð á helstu sjónvarpsstöðvum
Bretlandseyja. Blaðið eyddi fjór-
um milljónum punda í markaðs-
setningu á síðasta ári. ■