Fréttablaðið - 01.03.2003, Page 39
Komin er út Saga Reykjavíkur – í þúsund ár 870-1870 eftir Þorleif Óskarsson,
í tveimur glæsilegum bindum. Þar með er til lykta leidd ritröð sem borgaryfirvöld hafa staðið að
í samvinnu við bókaútgáfuna Iðunni.
Saga Reykjavíkur – í þúsund ár 870-1870 rekur viðburðaríka og spennandi sögu allt frá landnámi
þar til bærinn fer að taka á sig skýra mynd höfuðstaðar.
Áður voru komin:
Saga Reykjavíkur – bærinn vaknar 1870-1940, eftir Guðjón Friðriksson, í tveimur bindum,
og Saga Reykjavíkur – borgin 1940-1990, eftir Eggert Þór Bernharðsson, í tveimur bindum.
www.edda.is
firekvirki
í íslenskri
bókaútgáfu
Útgáfa Sögu Reykjavíkur
í 6 bindum er glæsilegt stórvirki.
Verkið er alls 2.856 blaðsíður,
í stóru broti og búið fjölmörgum
forvitnilegum myndum.ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
E
H
F.
/S
IA
.I
S
-
ED
D
2
03
96
03
/2
00
3