Fréttablaðið - 08.03.2003, Síða 32
8. mars 2003 LAUGARDAGUR32
Sylvester Stallone, MirandaRichardson og Rachael Leigh
Cook leika aðalhlutverkin í glæpa-
myndinni Get Carter frá árinu
2000. Myndin er á dagskrá Stöðv-
ar 2 klukkan 20.55 á laugardags-
kvöld.
Jack Carter er kunnur fyrir
störf sín í glæpaheimi Las Vegas.
Hann er nú kominn heim á fornar
slóðir í Seattle til að fylgja bróður
sínum til grafar. Bróðirinn er
sagður hafa látist af slysförum en
Carter kemst að öðru og er stað-
ráðinn í að koma fram hefndum.
Leikstjóri er Stephen T. Kay.
Myndin, sem fær ágætiseinkunn
hjá Maltin, er stranglega bönnuð
börnum.
Síðar um kvöldið, eða klukkan
22.50, sýnir Sjónvarpið hasar-
myndina Horfin á 60 sekúndum
eða Gone in 60 Seconds.
Þau Nicolas Cage, Giovanni
Ribisi og Angelina Jolie eru í aðal-
hlutverkum í myndinni, sem var
gerð árið 2000. Hún fjallar um
bílaþjófa sem lenda í æsispenn-
andi ævintýri. Bílaþjófnaður á
Long Beach dróst saman um 47%
eftir að Randall Memphis Raines
dró sig í hlé. En nú tekur hann upp
þráðinn aftur til að bjarga bróður
sínum og þarf að stela 50 glæsibíl-
um á stuttum tíma, annars er hót-
að að myrða þá bræður. Memphis
kallar saman gamla samstarfs-
menn sína og reynir að gera hið
ómögulega. Leikstjóri er Dominic
Sena. Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna. ■
Kvikmyndir
■ Stöð 2 og Ríkissjónvarpið sýna á
laugardagskvöld glæpamyndir með
Sylvester Stallone og Nicolas Cage í
aðalhlutverkum.
Stallone og Cage fremja glæpi
20.00 Vonarljós
21.00 Blandað efni
21.30 Ron Phillips
22.00 Billy Graham
Á Breiðbandinu má finna 28
erlendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru
6 Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
11.15 Enski boltinn (Sheff. Utd. -
Leeds) Bein útsending frá leik
Sheffield United og Leeds í 6. um-
ferð bikarkeppninnar.
13.40 Enski boltinn (Watford -
Burnley) Bein útsending frá leik
Watford og Burnley í 6. umferð
bikarkeppninnar.
15.55 Enski boltinn (Southamp-
ton - Wolves) Bein útsending frá
leik Southampton og Wolver-
hampton Wanderers í 6. umferð
bikarkeppninnar.
18.00 NBA (New York - Wash-
ington) Bein útsending frá leik
New York Knicks og Washington
Wizards.
20.30 NBA (LA Lakers - Phila-
delphia) Bein útsending frá leik
Los Angeles Lakers og Philadelphia
76ers.
23.00 Meistaradeild Evrópu
(Fréttaþáttur) Farið er yfir leiki síð-
ustu umferðar og spáð í spilin fyrir
þá næstu.
0.00 Football Week UK (Vikan í
enska boltanum) Nýjustu fréttirnar
úr enska boltanum.
0.30 US PGA Tour 2003 (Chrysler
Classic of Tucson)
1.30 European PGA Tour 2003
(South African Open)
2.30 Dagskrárlok og skjáleikur
9.00 Morgunstundin okkar
9.01 Disneystundin
9.35 Guffagrín (6:19)
9.55 Bubbi byggir (52:52)
10.07 Fagriskógur (1:10)
10.25 Franklín (57:65)
10.50 Nýjasta tækni og vísindi
11.05 Vísindi fyrir alla (9:48) e.
11.15 Spaugstofan
11.40 Laugardagskvöld með
Gísla Marteini Endursýndur þáttur.
12.25 Formúla 1 - Upphitun e.
12.55 Formúla 1
15.15 Mósaík
15.50 Af fingrum fram e.
16.30 Maður er nefndur
17.05 Markaregn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.25 Eva og Adam (5:8)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Maðurinn með gítarinn
Einn frægasti götulistamaður Ís-
lendinga í seinni tíð er vafalaust
trúbadúrinn og tónlistarmaðurinn
Jojo. Framleiðandi og leikstjóri er
Sigurður Snæberg Jónsson.
20.35 Vagg og velta (4:4) (Shake,
Rattle & Roll)
21.25 Helgarsportið
21.50 Faðir brúðarinnar (The
Father of the Bride) Bandarísk
gamanmynd frá 1950 um mann
sem hryllir við kostnaðinum og
brjálæðinu sem fylgir brúðkaupi
dóttur hans. Leikstjóri: Vincente
Minelli. Aðalhlutverk: Spencer
Tracy, Elizabeth Taylor, Joan Benn-
ett og Don Taylor.
23.30 Kastljósið
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
8.00 Barnatími Stöðvar 2
9.55 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Neighbours (Nágrannar)
13.50 60 mínútur
14.35 Normal, Ohio (8:12)
15.00 Major League: Back to the
Minors (Hafnaboltahetjurnar 3)
Aðalhlutverk: Corbin Bernsen, Scott
Bakula, Dennis Haysbert. 1998.
16.40 Naked Chef 2 (4:9)
17.10 Að hætti Sigga Hall (1:12)
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
19.30 Viltu vinna milljón?
20.20 Sjálfstætt fólk (Dagur Kári
Pétursson leikstjóri)
20.50 Twenty Four (7:24)
21.35 Boomtown (7:22) (Engla-
borgin) Vopnaðir ræningar hafa
hertekið íþróttaverslun og halda í
gíslingu talsverðu af fólki. Heckler
þráir að sanna sig fyrir félögum sín-
um í löggunni og býðst til að fara
inn dulbúinn sem sjúkraliði, en
þegar einn ræningja ber kennsl á
hann er lítil von fyrir hann að leika
hetjuna.
22.20 60 mínútur
23.05 28 days (28 dagar) Blaða-
konan Gwen Cummings er búin að
missa tökin á drykkjunni. Hún var
tekin ölvuð undir stýri og henni
settir tveir afarkostir; fangelsisdvöl
eða áfengismeðferð. Gwen sam-
þykkir að fara í meðferð en er
haldin þeirri sjálfsblekkingu að hún
þurfi ekki á því að halda. Aðalhlut-
verk: Sandra Bullock, Viggo
Mortensen, Dominic West, Eliza-
beth Perkins. 2000.
0.45 American Idol
1.40 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
6.40 Little Voice
8.15 Mickey Blue Eyes
10.00 Grizzly Falls (Í bóli bjarnar)
12.00 Murder She Purred: A Mrs.
Murphy Mystery
14.00 Little Voice
16.00 Mickey Blue Eyes (Mikki
bláskjár)
18.00 Grizzly Falls (Í bóli bjarnar)
20.00 Murder She Purred: A Mrs.
Murphy Mystery (Murphy og morð-
gátan)
22.00 About Adam (Meiri kallinn)
0.00 Crouching Tiger, Hidden
Dragon (Skríðandi tígur, dreki í l.)
2.00 Battlefield Earth (Vígvöllur-
inn Jörð)
4.00 About Adam (Meiri kallinn)
7.00 Meiri músík
14.00 X-TV..
15.00 X-strím
17.00 Geim TV
19.00 XY TV
21.00 Pepsí listinn
0.00 Lúkkið
0.20 Meiri músík
12.30 Silfur Egils
14.00 The Drew Carrey Show (e)
14.30 The King of Queens (e)
15.00 Charmed (e)
16.00 Fólk með Sirrý (e)
17.00 Innlit/útlit (e)
18.00 The Bachelor 2 (e)
19.00 Popp og Kók (e)
19.30 According to Jim (e)
20.00 Yes Dear - Nýtt
20.30 Will & Grace - Nýtt
21.00 Practice Bobby Donnell
stjórnar lögmannastofu í Boston og
er hún smá en kná. Hann og með-
eigendur hans grípa til ýmissa
ráða, sumra býsna frumlegra til að
koma skjólstæðingum sínum und-
an krumlu saksóknara, þar á meðal
hinnar harðskeyttu Helen Gamble
sem er samt mikil vinkona þar og
sannar þar með enn og aftur að
vinna og skemmtun þarf ekki að
fara saman (þó hún geti gert það).
21.50 Silfur Egils (e)
23.20 Listin að lifa (e)
Will og Grace
Bandarískir gamanþættir um
skötuhjúin Will og Grace og vini
þeirra Jack og Karen.
Harry Connick jr. og Rip Torn
leika í fyrsta þætti nýrrar þáttar-
aðar af Will og Grace.
Grace leitar í örvæntingu
að Will og málinu er bjargað af
myndarlegum lækni sem grípur
hana upp á hest sinn og fer með
hana til Will.
En samband Will og Grace verð-
ur fyrir skaða er þau ákveða að
vera ekki saman þar til barnið er
fætt. Karen getur ekki ákveðið
sig hvort hún eigi að halda
framhjá eiginmanninum fangels-
aða.
Skjár 1
20.30 Stöð 2 20.50
Hryðjuverkamenn
í Los Angeles
Kiefer Sutherland leikur leyni-
þjónustumanninn Jack Bauer
sem leggur líf sitt að veði fyrir
fósturjörðina í spennuþáttaröð-
inni 24, eða Twenty Four. At-
burðarásin í myndaflokknum er
nokkuð óvenjuleg en hver þáttur
gerist á einum sólarhring. Önnur
syrpan gerist einu og hálfu ári
eftir að þeirri fyrstu lauk og Jack
er formlega hættur störfum.
Hann lætur þó til leiðast og snýr
aftur í leyniþjónustuna.
DAGSKRÁ
SUNNUDAGSINS
9. MARS
Launakjör sjónvarpsleikara:
Mafíósi á lægri laun-
um en geðlæknir
SJÓNVARP Málshöfðun leikarans
James Gandolfini á hendur HBO-
sjónvarpsstöðinni er fyrst og
fremst talin lævíst útspil til þess
að knýja fram hærri laun. Gand-
olfini telur væntanlega vinsældir
þáttanna, sem vissulega standa og
falla með þátttöku hans, vera ærið
tilefni til launahækkunar. Hann
fær 400.000 dollara fyrir hvern
þátt og er því á svipuðu reiki og
þær Jane Leeves og Peri Gilpin,
sem leika Daphne og Roz í Frasier.
Þá þiggur Martin Sheen 425.000
dollara fyrir hvern þátt af Vestur-
álmunni. Þeir Ray Romano og
Kelsey Grammer, sem bera hitann
og þungann af Everybody Loves
Raymond og Frasier, fá mikið
hærri laun, en þannig tekur Roma-
no 800.000 dollara fyrir hvern þátt
og Grammer litlar 1,6 milljónir.
Þessir herramenn sömdu um
launahækkun eftir að þættirnir
festu sig í sessi og það gerði
Gandolfini einnig árið 2000. Þá
samdi hann um að fá 10 milljónir
dollara fyrir tvo árganga af The
Sopranos en virðist nú vilja
meira. ■
KELSEY GRAMMER
Ber höfuð og herðar yfir kollega sína í sjónvarpsþáttaframleiðslunni. Þættirnir um Frasier
eru 22 á ári en aðeins 13 af The Sopranos. Það breytir því svo aftur ekki að það tekur jafn
langan tíma að taka upp eitt tímabil af The Sopranos og Frasier en alla jafna vinna leikar-
arnir í níu mánuði á ári að hverri þáttaröð.
Heima-
kynningar
Fegurð & þægindi
Undirföt.is
Sími 821 4244
Pantið auglýsingar tímanlega!
Fermingarblaðið
Nánari upplýsingar í síma 515 7515 eða atli@frettabladid.is
Sérblað um fermingar og fermingar-
gjafir fylgir Fréttablaðinu 27. mars.
M
YN
D
IR
/J
Ó
N
A
Ð
AL
ST
EI
N
N