Fréttablaðið - 26.03.2003, Qupperneq 26
Tölvur
ÞARFTU HJÁLP MEÐ TÖLVUNA? Biluð
eða bara hægvirk? Kem samdægurs á
staðinn, kvöld og helgar. Fljót og góð
þjónusta. S. 695 2095.
0 kr. stofngjald, frítt ADSL modem og
ekkert stofngjald til 15. apríl. Hringdu
og fáðu frekari uppl. í 577 1717, Plús-
net.
TÖLVUVIÐGERÐIR frá 1.950.- uppfærsl-
ur frá 15.900.- komum á staðinn, sækj-
um, sendum. KK Tölvur Reykjavíkurvegi
64. S. 554 5451 www.kktolvur.is
Ljósmyndaviðgerðir
Tek að mér að koma gömlu slides-
myndunum ykkar á CD, einnig nega-
tívum og geri við ljósmyndir. Er staðsett-
ur í Hafnarfirði. S. 461 2705/ 820 5586.
Spádómar
Ert þú í vandræðum? Ertu í óvissu um
framtíðina? Og hvað getur þú gert núna
til að breyta lífi þínu?! Símaspá 908
5050, Laufey.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir
í sama síma eða 823 6393.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantan-
ir í sama síma eða 823 6393.
SPÁSÍMINN 908 5666. Stjörnuspá,
draumráðningar (ást og peningar), and-
leg hjálp. Trúnaður, nafnleynd.
Spámiðlun Y. Carlsson. 908 6440. Spil,
bolli, hönd, pendúll. Framt. nt. fort.
draumar, andl. mál, trans, NLP, fyrir-
bænir, fyrri líf. Spáparty, fyrirlestrar og
námsk. Finn týnda muni. Opið frá 10 til
22. S. 908 6440.
Birgitta Hreiðarsdóttir - miðill. Miðl-
un, heilun, sálarteikningar, netspá,
símaspá. Mínútan kostar aðeins kr.
150. Panta þarf tíma í símaspá. Einka-
tímar heima eða hjá sálarransóknarfé-
lagi Íslands. Uppl. S. 848 5978.
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu
svör við spurningum þínum. Sími 908
1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin
frá 18-24 alla daga vikunnar.
Nudd
Nuddstofan erotíka. Einstakt nudd og
góð þjónusta. Tímapantanir í síma 693
6740.
Viðgerðir
Loftnetsviðgerðir og uppsetningar.
Góð þjónusta. Greiðslukortaþjónusta.
Loftnetsþjónustan Signal, s. 898 6709.
Önnur þjónusta
Heilsa
Heilsuvörur
Herbalife þyngdarstjórnun, betri heil-
sa, meiri orka. Fanney, s. 699 4746 og
587 9114 www.frelsi.topdiet.is
Líkamsrækt
Þessir flottu leðurskór hitta beint í
mark verð áður 11.990.- nú aðeins
5.990.- ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA
DAGA!!!!! UN-ICELAND, MÖRKINNI 1, S.
588 5858.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
Kennsla & námskeið
Kennsla
Námskeið til pungaprófs (30 rúml.
skipstjórnarréttinda) 2.-17. apríl.
Kennsla kl. 9-16 alla daga nema sunnu-
daga. EKKI MISSA AF ÞESSU NÁM-
SKEIÐI. Siglingaskólinn, sími 898 0599
og 588 3092.
Námskeið
VILT ÞÚ KYNNAST LISTAMANNINUM Í
SJÁLFUM ÞÉR? Bjóðum upp á nám-
skeið í glerskurði og glerbræðslu ásamt
öllu efni til glerlistagerðar. GLER Í GEGN,
Dalshrauni 11, bakhús, s. 555 6599.
Flug
EINKAFLUGMENN. Ertu að renna út á
tíma? Þarftu að halda þér við? Komdu
þá í áskrift á flugtímum. Plús pakkaverð
frá kr. 7.100 pr. klst. Flugskólinn Flugsýn,
s. 533 1505 www.flugsyn.is
Heimilið
Húsgögn
Rúm 1.50*2, m/botni, 2 ára gamalt frá
Lystadún. 3 ný lök fylgja. V.30 þ.Upplýs-
ingar í síma 561-4410
Vegna flutninga er til sölu sófasett,
borðstofuborð, unglingarúm, dúx
hjónarúm og fl. Uppl 6611920 e kl
13:00
Nýlegt amerískt sófasett 2 sæta með
púðum + tunga (2 stk.), drapplitað.
Uppl. í síma 861 9329.
Antík
Gerfihnatta móttakari til sölu, einnig
afruglari fyrir hann, upplýsingar í síma
8240539 og 5653123
Heimilistæki
Eldavél, 70 cm breið, óskast keypt.
Upplýsingar í síma 554 6062.
Óska eftir að kaupa svefnsófa eða
sófa og þvottavél. Uppl. í síma 697
4842 eftir kl. 16.
Er þvottavélin biluð? Tek að mér við-
gerðir á heimilistækjum í heimahúsum.
Uppl. í s. 847 5545.
Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552
0855.
Barnavörur
Barnaskór á frábæru verði áður
5.990.- nú aðeins 2.995.- ATH. Opið til
23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-ICE-
LAND, MÖRKINNI 1, S. 588 5858.
Dýrahald
2 litlir sætir og loðnir Pomeranian
(hreinr)hvolpar til sölu. Uppl. í s. 896
5814.
Am. Cocker Spaniel. 6 mán. tík til
sölu, selst m/búri og öllum auahlutum.
S. 555 3446 og 896 2006.
Doberman-hvolpar til sölu, móðir ís-
lenskur meistari, ættbók fylgir. Sími 616
1499.
Til sölu hreinræktaðir norskir skógar-
kettlingar. Sprautaðir og ættbókar-
færðir hjá Kynjaköttum. Uppl. í síma
431 2013.
CRUFTS járngrindur fyrir hunda með
og án hurða. Hentugt til að afmarka
svæði innan húss. Gott verð. DÝRA-
BÆR v/Holtaveg - s. 553 3062, opið
14-18. www.croftonline.co.uk
Tómstundir & ferðir
Ferðalög
Hvert á land sem er í skóm frá UN-
Iceland verð áður 7.990.- nu aðeins
3.995.- ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA
DAGA!!!!! UN-ICELAND, MÖRKINNI 1, S.
588 5858.
Vetrarvörur
Fisher skíði til sölu ! 1.70 á lengd.
Tyrolia bindingar. Salamon skór nr 40.
Sími 8242922
Byssur
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Herra skór verð áður 8.990.- & 7.990.-
nú aðeins 4.495.- & 3.995.- ATH. Opið
til 23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-ICE-
LAND, MÖRKINNI 1, S. 588 5858.
Hestamennska
Barkamótið 29. mars. Skráning mið-
vikudag 26. mars frá kl. 20-22 í síma
660 1795, Kristján, og 862 4936, Guð-
mundur.
Pennavinir
Hefurðu góða rithönd? International
Pen Friends útvegar börnum og full-
orðnum jafnaldra pennavini. Sími 881
8181.
Bílar & farartæki
Getur tekið nokkra bíla á staðinn og í
sal. Einnig vantar nýlega bíla á skrá.
Besti sölutíminn fram undan. Nýja bíla-
höllin, Funahöfða 1, s. 567 2277. 15 ár
á sama stað. www notadirbilar.is
Nýja bílahöllin
Funahöfða 1, 112 Rvk.
Sími: 567 2277
Veffang: www.notadirbilar.is
Renault Master T25 Diesel 09/98 ek.
197 þ.km 1 eigandi. Verð áður 750. Nú
á tilboði 550 með VSK.
Bílasalan Bílfang
Malarhöfða 2 • 110 Rvk.
Sími: 567 2000
Veffang: www.bilfang.is
Vitamin.is
Fæðubótaefni
Verslun Ármúla 32
Opin 10-18
mánudaga-föstudaga
Sími 544-8000
www.vitamin.is
LOFTRÆSTIKERFI
Tek að mér eftirlit og lagfæringu
á hita og loftræstikerfum.
Áratuga reynsla.
Ráfá ehf.
S. 897 3452
RAFLAGNIR
OG DYRASÍMAR
Raflagnir og dyrasímaþjónusta.
Endurnýjum í eldri húsum.
Töfluskipti.
Tilboð.
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími: 896 6025
Loftnetsviðgerðir og
breiðbandstengingar
Önnumst allar loftnetsviðgerðir og
lagnir s.s. breiðbandstengingar og
örbygjuloftnet. Gerum einnig við
allar teg. sjónvarpstækja, mynd-
bandstækja, hljómtækja, DVD og
CD. Fljót og góð þjónusta. Sækjum
og sendum ef óskað er.
Radíóhúsið,
Dalvegi 16a. S. 564 6677.
Pípulagningaþjónusta
Nýlagnir - Viðgerðir - Breytingar
Gylfi Sveinn
869 8060 692 1047
Þvottavéla-
og ísskápaviðgerðir
Gerum við allar tegundir tækja.
Reynið viðskiptin.
Fljót og góð þjónusta.
Sími 544-4466.
Akralind 6. 201 Kópavogur
E-mail: agustr@islandia.is
26 26. mars 2003 MIÐVIKUDAGUR
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500
SÖRLASKJÓL – 3JA HERB.
Mjög góð, 73 fm lítið niðurgrafin íbúð í
þríbýlishúsi. Gler og gluggar endurnýjað. Hús
í góðu standi, klætt að utan með STENI, stutt
í frábært útivistarsvæði, fjöruna og göngu-
stíga. Frábær staðsetning við sjávarsíðuna. V.
10,9 millj.
LÓMASALIR - FJÖLBÝLI
Erum með glæsilegar vandaðar 103 fm 3ja
herbergja íbúðir með sérinngangi af svölum í
nýju fimm hæða lyftuhúsi. Íbúðirnar eru full-
búnar án gólfefna en með flísum á baðher-
bergi og í þvottahúsi. Innréttingar eru spón-
lagðar mahoní. Í eldhúsi er helluborð með
blástursofni undir og vifta. Með íbúðinni
fylgir stæði í upphitaðri bílageymslu.
Teikningar og nánari upplýsingar eru gefnar
á skrifstofu. V. frá 14,9 millj.
SMIÐSHÖFÐI - FJÁRFESTING
Gott 204 fm atvinnuhúsnæði í útleigu á 3.
hæð. Húsið er nýmálað og búið er að setja
nýjar hurðir innanhúss. Lýsing: 9 herbergi
eru í útleigu. Sameiginleg eldunaraðstaða er
á staðnum, með ísskáp, eldavél og sjónvarpi,
3 salerni (tvö með sturtuaðstöðu). Aðstaða er
fyrir þvottavél og þurrkara. Húsaleiga er ca.
265 þús. á mánuði. Eigninni fylgir 24 fm
steypt gólfplata undir bílskúr.
Áhv. ca. 11 millj. V. 19,9 millj.
FREYJUGATA – FJÁRFESTING
Gott verslunarhúsnæði, verslun, söluturn og
myndbandaleiga. Húsnæðið skiptist í 86,5 fm
jarðhæð og 41,8 fm kjallara sem er vöru-
geymsla og snyrtingu. Góðar leigutekjur,
góður langtíma leigusamningur og góð
ávöxtun. V. 12,8 millj.
SUÐURGATA – REYKJAVÍK
ATVINNUHÚSNÆÐI Í MIÐBÆNUM. 158,5 fm
jarðhæð, þar af 37,5 fm kjallari, auk ca. 15
fm yfirbyggðs anddyris, samtals 175 fm. Góð
lofthæð er á hæðinni eða ca. 2,90 og í kjall-
ara ca. 2,60. Snyrtilegar veggklæðningar eru
í húsnæðinu. Tveir inngangar eru á jarðhæð.
Húsnæðið býður upp á marga möguleika.
T.d. undir veitingarekstur, verslun, breyta í
tvær íbúðir o.fl. Áhv. lán ca. kr. 10 millj. Allar
nánari upplýsingar eru gefnar á Fasteigna-
sölunni Grund ehf.
ÚTIBÚ FRÁ EIGNALANDI EHF.
MIKIL SALA – VANTAR EIGNIR Á SKRÁ –
ERUM MEÐ KAUPENDUR AÐ STÆRRI EIGN-
UM
Brautarholti 10-14 – Sími 533 1300 – Fax 533 1305
www.fasteignasalan.is – Netfang: grund@fasteignasalan.is
Oddný I. Björgvinsdóttir Birgir S. Birgisson Guðmundur Þórðarson
Sölu- og framkvæmdastjóri Sölufulltrúi Lögg. fasteignasali
Atvinnuhúsn.
MIKIL SALA
VANTAR EIGNIR Á SKRÁ
ERUM MEÐ
KAUPENDUR
AÐ STÆRRI EIGNUM
- HÚS Á SPÁNI -
ERUM MEÐ HÚSEIGNIR TIL SÖLU – ÍBÚÐIR OG SÉRBÝLI – Á EFTIRSÓTTUM STÖÐUM Á SPÁNI
Nýbyggingar
3ja herbergjaHæðir – raðhús
NÝTT Á SKRÁ – ÁHUGAVERÐAR EIGNIR
MÁVAHLÍÐ 2ja HERB.
Einstaklega björt og skemmtileg 65 fm
kjallaraíbúð með sér inngangi. Íbúðin snýr
öll að garði, bjartir og góðir gluggar. Nýlega
innréttað eldhús, nýlegt rafmagn og tafla,
góð geymsla og sameiginlegt þvottahús
með fyrstu hæð. Rólegur og góður staður og
stutt í alla þjónustu. Íbúðin er í leigu og
verður laus þ. 1. júlí nk. Áhv. ca. 4,5 millj.
Íblsj. V. 8,8 millj.
FUNAFOLD – EINBÝLISHÚS
Sérlega fallegt og vel innréttað 160 fm 6
herb. einbýlishús, auk 32 fm bílskúrs. Hátt
til lofts, þakgluggi í sjónvarpsholi, beyki-
parket á flestum gólfum, og innréttingu.
Einstaklega skjólrík afgirt viðarverönd,
gengið út frá stofu. Innangengt í bílskúr frá
þvottahúsi. Myndir á netinu. V. 25,9 millj.
LOGAFOLD – PARHÚS
Mjög skemmtilegt 158 fm 4ra herb. parhús
á 2 hæðum ásamt 32 fm jeppabílskúr á fall-
egum stað í Grafarvogi. Gengt er út frá
borðstofu á verönd og sérlega fallegan garð.
Baðherbergi og snyrting.
Þrjú herbergi, sjónvarpskrókur og vinnu-
aðstaða á efri hæð. V. 21 millj.
FURUGRUND – KÓPAV. - 5 HERB.
Sérlega góð 109 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð í
litlu fjölbýlishúsi, suðursvalir. Aukaherbergi
er í kjallara með aðgangi að snyrtingu.
Leigutekjur. V. 14,5 millj.
SUÐURGATA – REYKJAV. -
SÉRHÆÐ
Mjög sérstök og rúmgóð 133 fm 3ja
herb. íbúð á tveimur hæðum og með
sér inngangi. Íbúð sem býður upp á
ýmsa möguleika. Komið er inn á efri
hæð, einnig innangengt á neðri hæð.
Hæðin er með slípuðum og lökkuðum
gólffjölum. Kjallari er með nýlega
steyptri gólfplötu án gólfefna. Þar er
herbergi, stórt baðherbergi með horn-
baðkari, þvottahús og geymsla inn af
herbergi sem mætti nýta sem vinnuher-
bergi. Húsið er nýlega uppgert, raf-
magnslagnir og gler nýlegt. Húsið er
friðað, B-friðun.
Áhv. ca. 8 millj. Íbsjlj. V. 17,3 millj.